Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. október 1971 — ÞJÓÐVILJXNN — SÍÐA g Hjélbörur eru enn notudrjúgt verkfæri í Kínu = “-T'. ■ . jjjggf ' , - Kínverjar hafa lagt á sig xnikið erfiði síðan Alþýð Iýðulýðveldið var stofnað til að beizla fljót sín til raforkuvinnslu og áveitna, og tækjaskortur hefur leitt til þess að þeir hafa flutt firnamikið af jarðvegi úr stað í sambandi við stíflugerð með handafli einu saman. — Myndin sýnir mikinn vinnuflokk sem vinnur að virkjun. Áskorun til fræðsluráðs Á fjölmennum fundi For- eldra- og kennarafélags Hlíða- skóla sl. miðvikudag í Tónábæ . var eftirfarandi áskorun afhent formanni fræðsluráðs Kristjáni J. Gunnarssyni: Við undirritað- ir foreldrar nemenda Hlíða- skóla, skorum á borgaryfirvöld að Ijúka nú þegar við byggingu Hlíðaskóla.“ Þessa áskorun höfðu rúmlega 260 manns und- irritað. Þá var eftirfarandi tillaga samþykkt samMjóða: „Fundur í Foreldra- og kennarafélagi Hlíðaskóla, hald- inn í Tónabæ 13. okt. 1971 bendir á eftirfarandi: Eftir umferðarbreytinguna vorið 1968 óx bifreiðaumferð mjög um Hamrahlíð og enn að miklum mun, eftir að vinstri beygja var bönnuð á mótum Sléttuvegar og Kringlumýrar- brautar sl. vor. Flestir nem- endur Hlíðaskóla en þeir eru á aldrinum 6-14 ára, þurfa að fara yfir Hamrahlíð á leið sinni að og frá skólanum. Megin- þungi bilfreiðaumferðarinnar um götuna er á þeim tíma, sem kennsla hefst í skólanum dag hvenn, eða um kl. 09.00 og um kl. 13.00. Ætti hin milkla slysa- hætta við þessar aðstæður að vera öllum ljós Fundurinn skorar á hlutað- eigandi yfirvöld að gera nú þegar þær ráðstafanir, er dugi til þess að draga úr hinni mifclu bifreiðaumferð. — hyggst taka upp vopnaða baráttu í USA Eftir tveggja ára útlegð í Als- ir, hefur Eldridge Cleaver, fyrr- um einn helzti forkólfur Svörtu hlébarðanna, aíráðið að snúa heim til Bandaríkjamna. Þar ætl- ar hann að hclga sig óskiptan borgarskærnhernaði og vopnaðri baráttu gegn bandarískum kap- ítalisma. Cleaver slkýrði frá þessiari á.- fcvörðun sinni í viðtali við blaða- mann AP í síðustu viku. Eigin- kona hams, KMhleein, er þeigar farin til Banidarífcjanna ásamt tveimur börnum þeirra hjóna-, en Cleaver kemur á eftir, með ýtrusitu leynd, því að hann er eftiriýsitur af íbamdarísku lög- regluinni. Lélegur diplómat 1 nóvember 1968 filúði CJleav- er til Kúbu, vegnai fangavistar, sem hann átti yfir höföi sér. Hálfiu ári seinna skaut honum upp í Alsír, og þar stofnaði hamin alþjóðadeild, Panter-flofcfcs- ins, með fulltingi Alsírstjórnar. En síðaistliðið vor gerðist það, sem raunar hafði legið í loftinu, að upp úr siitnaði milli Cleav- ers O'g stofnanda fllokksins, Huey Newton, og Cleaver var vísað úr félagsskapnum. Þá venti hann síiniu kvæðii í kross og breytti nafini sinmiar deildar í „Samskiptamiðstöö Byltingta- manna“. Sú deild mun halda starifi símu áfram, þrátt fyrir brottför Cleavers. Sjálfiur segist hann vera orðinn hundleiður á þessu, og vera einstaklega iilla fallinn til diplómatastarfa. “Ég er þannig gerður, að ég á bágt með að gianga um og tafca x hömdiina á fóífci, sem nofctorum döigum síðar kreistir hlýleiga hendiur manina eins og Haile Selassie og Huey Newton“. Cleaver er viðurkenndur og snjaJl rithöflundur, og hefur g, samið airaigrúa blaðagireána og ritgerða, auik þókar sinnar „Soul on Ice“, sem er að mestu hug- leiðingar flrá tíu ára vist hans innan veggja bandarískra fapg- elsa. Hann kveðuir það ekki koma til mála af simni háiifu, a.ð sætt- ast við núverandii forustumemn Svörtu hélbarðanina, því aðþeir vilji korna á svöirtum kapítal- isma, séu hlynntir trúarkredd- um og hyggist koma á breyt- ingum inman núverandi þjóð- félaigskerfis. Beiskur í garð Kína Cleaver er bitur vegna ákivörð- unar Pekingstjómarinnar um bætta saimbúð við Bandiaríhin. Hann er sannfærðiur umi, að fólii sem býr við kúguin. og arðrán, hvort heildiur er í Bandarífcjum- um eða annars staðar í veröld- inmi, eigi ekki annars úrkosfca en að hrindia af sér ofcinu með vopnaðri baráttu. Eim höfuðástæðam fyrir því að leiðir Oleavers og Svörtu hlé- barðanna láglu sundur, var sú, að hanm hefur alla tíð hvatt til þess að 'fllofckurínn astti að gamg- ast fyrir vopmaðri neðanjardar- baráttu iinman Bandaríkjanna, en hinir forfcólfarnir, Newton og Sealer, hafa verið talsmenn hóf- samari afstöðu, og efcfci viljað rjúfa tengslim við þorra þel- dökfcra manna með svo óbil- gjörnuim baráttuaðferðum, en þess í stað leifcazt við að vinna blökkumenn hægt og hægt til fylgis við byltingarhreyfinigu og sósíalisma. Mistök Cleaver telur það reginmistök hjá floktonum, að hafa ekki Byltingarmaðurinn Eldridge Cleaver viljað taka á si'g ábyrgðima á vopnuðum átöfcum við lögregl- una. „Við átfcum að haga ckfcur eins og skæruliöar í rómönsku Amerífcu, Quitoeck og Norður- Irlandi, og lýsa þeim aðgerðum með stolti á hemdur dkfcar, sem við sjálfir sftoflmxðum til“. Hann segir fjölda félagasimna hafa þegar byrjað neðanjarðat- baráttu í Bandaríkjunum, að þeir fari huldu höfðd og lög- reglunná sé ógemim jur að hafa hemdur í hári þeiirra. Þegar hann kemur heim til Bandarxkj- anrna, ætlar hamn að ná sam- bamdi við þeldökkai bræðursxna, Puerto Rico-menn og aðra full- trúa kúgaðra minnihluta, og hefja með þeim. skæruhemað i stórborgunum, en hanm kveðst þó staðréðinn að taka sér ekki forustuhlutverk meðal þeirra, hanm kumni því illa að vera leiðtogi félaga sinna. Bergsteinn Jónsson, múrari: Olafur ^ísfason og smafahundarnir 17. þ.m. birti Þjóðviljinn greinarkorn eftir Ólaf GísJia- son undir nafninu: „Uppaland- inn sem einræðisherra eð'a ljónatemjari“. Ó.G. viríiist taika penna til að svara grein sem ég reit í siama blað 14. s.l. Hann lætur end- urprenta þónokkuð af mínuro orðum og er mér að því mikið ánægju-efni. En þegar að gagn- rýninni kemur fer heldur að fjúka í skjólin hjá Ó.G. Hann kýs að umræðuefni mál- efni, sem ég nefndi alls ekki á nafn, þ.e. skólamál. Svo mikill misskilninigur kemst í Ó.G. í þessu sam- bandi að hann mælir fyrir minn munn t.d. þetta: „Það er -<?> Veitti jtýzku Starfsorðuna E>ýzki ambassadorinn Karl Rowold og kona hanis héldu fjöJmennt gestaboð s.l. laugar- dag á Hellu. Við það tækifæri afhenti hainn fyrir hönd Þýzka Sambandslýðveldisins ræðis. manni Þýzkalands á Hellu, dr. Karli Kortssyni héraðsdýra- lækni Starfsorðu Þýzka Sam- bandslýðveldisins af fyi’stu gráðu fyrir störf í þágu menn- ingarsamskipta Islands og Þýzkalands. Dr. Karl Kortsson er fæddur í Þýzkalaindi en kona hans Carmen í Frakklandi. Þau hjón fluttust til Islands 1950 og tók dr. Karl þá við nýstofnuðu embætti héraðsdýralækis í Helluihéraði en einnig hefur haon geignt stö'rfum í V-Skafta- fellssýslu. Dr. Kai'l er vel menntaður dýralæknir og hafði mikla og langa starfsreynslu, e>r hann kom til íslands. Hann hefur lagt mikla áherzlu á að fyrír- toyggja sjúkdóma og að halda búfénu hraustu. Erlend vísinda. tímarit hafa birt fræðigreinar eftir hann. Arið 1956 varð dr. Karl ís- lenzkur ríkistoorgari. Þau hjón eiga þrjiá syni og eina dótfcur og eru tvö yngstu börnin fædd á Islandi og þrjú bera alís- lenzk nöfn. ekki rétt hjá B.J. að stefna undiansláttannanna í uppeldis- miálum sé ríkjandi í . íslenzku sikólakerfi.“ Hver sem lesa vill grein mína frá 14/10 getur komizt að raun um. að ég kemst hvergi svo að orði. Það er því barla lítil uppgöfcvun að ekki sé það rétt hjá mér sem ég hef aldrei sagt í grein minni leitaðist ég vig að lýsia hluta framvindunn- ar eins og hún birtist okkur í dag, einnig benti ég á að und- anfamir áratugir hafi verið hnignunartímabil í hegðun og styðst þar ekki vfið neitt ann- að en þær naunverulegu frétt- ir, sem allna eyrum ættu að ná og beraist okkur dag hvem. Þessa lýsingu á atburðanna rás telur Ó.G. ..hnefahögg í andlit alls æskufólks í land- inu“. Sé það tilfellið að bara lýs- ing framvindunnar ein standi sem hnefahögig í fjölda andlita, hvort mundi þá framvindian sjálf, að dómi Ó.G., vera ein- hver tegund höggs og hvað andlita mundi þar verða fyr- ir? Ef Ó.G hefiur átt þess kost að fylgjast dálítið með móð- ur náttúru, er bann ekki glöggur maður. Það er nefni- lega þannig vaxið að æði margt er sameiginlegt í uppeldi ung- viðis í flokki spendýra. Ég benti á hvemig flarið gæti ef hestur og hundur eru illa upp- aldir, að þeir em þá ótoæfir. Eftir að Ó.G. hefur lesið þessa mjög svo vfiðkunnu staðreynd fennir í allar rifur vits og sjónar, ef einhverjar hafa ver- ið, kemst nú ekkert axinað að en smalahundur. smialahundur. fasismi og smalahundur aftur. Kennurum umsvifaliaust skip- að í flokk þeirra sem veita ungum ferfætlingum tilsö'gn og nemendum þeirra líkt við smalahunda. Þam.a má segia að málflutningur Ó.G. hafi náð hámarki og hverfur úr þvi út í óravíddir rúms og tíma. en eftir stendur aðeins bergmál- ið: Vóff, vóff Eins og að framan greinir minnist ég hvergi á skóla eða skólakerfi mæli því enga bót, réðist ekki á það héldur. Þó Framhald á 7. síðu. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.