Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 9
FöstudaíJur 22. oiktóiber 1971 — tdÖÐVTUINN — SlÐA 0
í spegli
Stanglsins
Þetta blað hefur Iengi ver-
ið aftarlega á merinni í sam-
bandi við ýmsar smáfréttir,
sem fólki mega verða til ynd-
isauka og eru í sett við þann
fræga fugl í Perú sem lærði
að taka í nefið — vísast um
hann til Alþýðubókar Hall-
dórs Laxness. Xil að bæta úr
þessu munum við öðru hvoru
birta fréttir sem kalla mætti
„í spegli Stangls“ eða þá
„Skrímsli í fréttum“.
☆
Strákur einn í Hlíðunujm,
Atli Pétur, hefur skrifað í
sex stílaibæfcur nöfn 2400
knattspymumanna í fyrstu
og anmarri deild enskiu knatt-
spymunmar.
☆
Nýiegiar fólagsfræðirann-
sóknir hafa leitt það í Ijós',
að foreldrar í Bretlandi
fremja fimm sinnum fleiri
glæpi en unglingar, standa
sjö sinmum oftar í hjónasfciln-
uðum, og aka sex sinnum
oftar undir áhrifum áfengis.
☆
Ef að atlur ís í jökiium
Grænlands væri bræddur,
þyrftu allir ísLendingar alð
standa á þambi í 2350 ár til
að geta drukkið allt það vatn
sem þá myndast.
,‘uuivnt &
EgiH Jón Másson hefur
hlotið styrk úr vísindasjóði
til að gera samanburð á
náðhúsium í Frakklandi og fs-
landi á miðöddum. Bannsókn-
in miun taka fjögur ár.
☆
Á Galapagoseyjum er und-
arlegur fuigl sem aitus nefn-
ist. Hann verpir efcki fyrr en
hann er orðinn fimm ára
gamall, en þá verpir haMn
líka sextán eggjum. Þegar
ungamir eru komnir úr
hreiðrinu, gleypa foreldram-
ir hvort sinn unga i nestið
og fljúga beint upp í loftið.
Sjást þeir aldrei eftir það
og er það vísindamönnum
hulin ráðgáta hvað af þeim
verður.
☆
Víðir Greipsson tannlækn-
ir í Reykjavík, hefur safnað
saman öllum þeim tönnum
sem hann hefur dregið úr
fólki á langri og merkri
starfsævi. Fyrir skömmu hélt
hann upp á sextugsafmæli
sitt með því að bjóða konu
sinni, Sigþrúði Andrésdóttur
frá Holtalóni, til sœtis í hæg-
indastól sem bann hefur sett
saman úr tönnunum í frí-
stundum sínum.
„Hann bítur ekki,“ sagði
tannlæknirinn um leið og
hann leiddi til sætis láfsföru-
naut sinn í blíðu og stríðu
í bartnær þrjátíu og átta ár.
☆
Caroline Kennedy er orðin
myndarstúlka eins og allir
vita, og hún er löngu farin
að fara í búðir sjálf. Á dög-
unum kom hún við úti í kóngs-
ins Kaupmannahöfn á lítilli
snekkju sem Onassis, stjúp-
faðir hennar. hefur til að
skjótast milli lands og eyja.
Kom Caroline alein inn i skó-
verzlun P. Möllers við Strik-
ið, Skoðaði hún sex pör af
skóm, en keypti enga.
EFTIR MARIA LANG
urinn var fariinin að hjwðna var
ekkert eftir. Hún hefur verið
burndin með einhverju sem skor-
izt Ihefur inn í handleggina á
henni og hún heflur kafnsð.
Hann fullyrðir að meira hafi
hann ekki að segja.
Þótt Anders Löving hafi feng-
ið sömu ófullnægjandi skýrslu
fyrir meira en sólarhring, getur
hann ekki leynt vonbrigðum
sínum.
— Ekkd meira. Nema hvað
hann hefur lofað að léttast um
þrjátíu kíló — og ekki veitir
af — ef „köfnunin hefur ekki
verið framkvæmd á skollans
frumlegan og sjaldgæfan máta“.
— Sei, sei, segir Ander dapur
i bragði. — Það er feihnaigagn
í því. Fyrir okikur.
Á meðan röltir Ohrister milli
herbergja, athugar hurðir hús-
búnað, fjarlægðir, hvert smá-
atriði.
— Allt er ósnert, væinti ég.
— Nákvæmlega eins og það
va-r á sunnudagsmorguninn,
segir Erik. Að vísu ögn rykugra.
Ibúðin á efri hæðinni í húsi
ekkjufrúar Svenson, er rétthynnd
að forminu til. Stiginn endar
í sfcála með dyrum út að löng-
um svölum þöktum snjó. Þegar
hann snýr baki að svölunum
og götunni, er svefnherbergi til
hægri handar honum, til vinstri
lítil skonsa með kvenlegum svip.
Baka til í íbúðinni, handan við
svefnherbergið með risastóru
hjónarúminu, er baðherbergi og
éldhús. handan við dyngjuna er
brúna og gúLa homstofain, þar
sem harmlerkurinn átti sér stað
eftir öllu að dæma.
Morðinginn hefði getað ntálg-
azt fórnariamb sitt bæði gegn-
um dyngjudyrnar og eldhúsdym-
ar en með tilliti til stöðu sjón-
varpstækisins og hægindastóls-
ins er hið síðaarnefnda líklegra.
1 eldlhúsinu eru pífubrydduð
páskagul gluggatjöld og gulur
ljóshjálmur yfir kringlótta borð-
inu.
— Og þama, tautar Anders
Löving, bíða vínglösin sjöunda
daginn í röð eftir því að einhver
komi og drekki úr þeim.
— Drekki hvað?
— Það standa tvær flöskur
aí Steinwein í kælinum. Þær
ættu nú að vera fulikældar. Aft-
ur á móti höfum við fleygt
rækjum eftir nokfcra umhugs-
un, og það var synd óg skömm
með ammað eins góðgæti. Heilt
kíló.
Á borðinu standa tvö slipuð
krisitallsglös, rosenthaldiskar
með gullbrúnum og kerti sem
ekki hefiur verió kveikt á, og það
er óneitanlega dálítið ömurlegt.
En Ghrister er á hnotskóg etfir
öðnu
— Hún var bundin með ein-
hverju. Einhvers konar reipi?
24
— Við enurn húnir að leita
í hverjum einasta skáp. En Eva
Mari átti ekki svo mikið sem
þvottasnúru.
— Hvar þurrkaði hún þá
þvottinn sinn? spyr Christer
þurrlega.
— Hún hafði þvottagrind úti
í garðiinum og snaga í baðher-
bergisloftinu. Stórþvottinn sendi
hún út. Ef hana vanitaði snúru,
leitaði hún til húsmóðurinnar
í neðra.
Ohrister Wijk er seztur á teak-
bekkinn hjá eldavélinni.
— Jæja þá. Einhver laumaðist
inm til hennar, meðan hún var
með allan hugann við Lennart
Hyland í sjónvarpinu. Einhver
batt hana — en við vitum ekki
með hverju. Einhver kæfði hana
— en við vitum ekki með hverju.
Segðu mér nú ebki láka að allir
hafi pottþétta fjarvistarsönnuin
á laugardagskvöldið, því að þá
gæti ég orðið álíka niðurdreg-
inn og þú virðist vera.
— Onei, svarar lögreglustjórinn
þungur á brúnina. Gamla konan
á neðri hæðinni var alein.
Sylvia Mark, sú sem á ritfanga-
búðina þar sem frú Hesser vann,
var alein. Bodé tónskáid, fyrr-
verandi eiginmaður frú Hesser.
hefur sjálfur viðurkennt fyrir þér
að hann hafi farið heim af hót-
elinu um ellefúleytið.
— Berit Edman, segir Erk
var lika ein iheima.
— Berit... ? Hver er bún?
— Bezta vinkona Evu Mari. En
það er... það var eittOwað
kyndugt við þá vináttu. Það er
nefnilega staðreynd, að áður en
glettan
— Við erum þó að minnsfla kosti lausiir við skattana héma.
Eva Mari töfraði Hákon Hesser,
var það Berit sem var trúlofuð
honum.
— Tengdaforeldrarnir?
— Anti og Ragnhildur Antons-
son gefa hvort öðru fjarvist&r-
sönnun, þau horfðu saman á
Hyland og gátu smurt brauð á
eftir.
— Jæja, það eru margir að
velja í milli.
En Löving er og verður niður
dreginn.
— Það er skakkt fólk...
— Nú ertu á hnotskóg eftir
eiginmanninum? L«eiigúbíllstjór-
anum sem var í næturakstri til
Salen. Geturðu ekki sannað að
hann hafi aldrei farið í þá ferð?
— Nei. Og þú gætir það víst
ekki heildur. En auðvitað geturðu
talað við Perenius forstjóra, sem
var farþegi hjá honum. Og þú
getur líka spjallað við nætur-
vörðinn á hótelinu hér í bæn-
um.
— Nú ferðu alveg með það.
Áttu við að Gillis Nilsson hafi
útvegað sér nætuirvörð til að
vaka yfir hverju skrefi sínu?
— Alla vega náunga sem full-
yrðir að hann hafi hvorki hleypt
herra Nilson út né inn um
: læstar dymar á Ihiótelinu. Bn
gerðu bara gys.
— Ég er ékki að gera gys. En
ég fann þetta svo sem á mér
með Gillis. Hann er háU eins
og áll... Anders, þú heffur ál-
ger umráð yfir piltunum úr
ríkislögreglunni. Því miður eru
þeir ekki eins margir og ég
hefði kosið, sumir þeirra eru
önnum kafnir að snuðra í hjól-
hýsi í Karlskógi.
— Og þú sjálfur?
— Ég hef hug á að spjalla
í makindum vlð allt þetta fólk
með og án fjarvistarsannana.
— Ég var að vona það. Hvem
ætlarðu að ræða við fyrst?
— Þá gömlu á neðri hæðinni.
— Lotten Svensson? Hún er
reyndar heyrnaxdauf en forvitin.
Hún heflur trúlega átt von á
þér
Það hefur glaðnað yfir Lotten
við allan þennan fyriiTgang í
húsinu. Hún býður syni Wijks
héraðshöfðingja upp á kaffi og
nýja kanelsnúða og hún hefiur
ekkert á mótl því að tala um
Evu Mari og báða eiginmenn
hennar.
— Jú, mér féll reglulega vel
við hana. Tónskáldið hafði
reyndar búið héma hjá mér
fyrir giftiinguna, en ég tók svo
sem eftir því að hann geröi
hvorld að þorða né sofia reglu-
lega, og næstum engin húsgögn
átti. hann vesaldnigurinn, ekiki
aninað en þennan flygil og
nolkkra rimlastóla og svo auð-
vitað bækluir og setgulihands-
tæki...
— Truflaði öH þessi tónlist
ekfci firú Svenson?
— Nei, mikil ósköp, hann
hafði yfirleitt aðsetur í stóru
hornstofunni, sem nú er orðin
svo falleg eftir að kona hefur
farið um hana höndum og
dubbað allt upp. Og aldrei hef
ég séð nokfcum mann eins
hamingjusaman og þegar hann
kom hingað með hana og þau
voru nýgift.
— Og samt skildu þau næst-
um strax.
— Æjá. Hún kunni víst ekW
við sig héma í bænum, hún
var svo kát og svo ung og
útvarpið
Föstudagur 22. okt. 1971:
7,00 Morgunútvarp: Veðurfregn-
ir kl 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og
10,00. Morgunbæn kl. 7,45. —
Spjalhð við bændur kl. 8,25.
Morgunstund bamanna kl.
8,45: Anna Brynjólfsdóttir
heldur áfram sögum sínum
um Bangsábömin (3). — Öt-
dráttur úr farustugreinum dag-
hiaðanna kl. 9,05. Tilkynoing-
ar kl. 9,30. ÍÞingfréttir kl. 9,45.
Létt lög leikin milli cfángr.
talmálsliða, en kl. 10,25: Tón-
leifcar: David Oistrakh, Svjat-
oslav Knúsevitský, Léff Ob-
orín og hljómsveitin Phil-
hairmonia í Lundúnum leiica
Konseirt í C-dúr fýrir fiðllu,
selló, píanó og hljómsveit op.
56 eftir Beethoven; Sir Mal-
colm Sargent stj. Fréttir kl.
11,00. Barokk hljómsveitin i
Lundúnum leifcur Serenötu í
d-moll op. 44 efitir Dvoiák;
Karl Haas stj. Sinfóníuihljlóm-
sveitin í Pittsborg leikur Sin-
fóníu nr. 4 í A-dúr „Itölsku
hljómkviðuna" eifitir Mendels-
sohn; William Steinberg stj.
12,00 Daigsfcráin. — Tónleikar —
Tilfcynningar. —
12,25 Fréttir og veðurfreignir. —
Tilkynningar. —
12,50 Við vfinnuna: Tónleikar.
14.30 „Sóra Jón“. Minningarbrot
danska rithöfiundairins Ottos
Gjeldsteds um Nonna. Har-
aldur Hannesson flytur eigin
þýðingu og inngangsorð.
15,00 Fréttir. — Tilkynninigiar —
Lesin dagskrá nœstu viíkuu
15.30 Klassísk tónlist: Mo2art-
hljómsveitin í Vínarborgleik-
ur marsa og dansa eftirMoz-
art; Willd Boskovský stjómar.
Emil Gilels og Rússneska rík-
isihíljómsveitin leika Píáraó-
lconsert í D-dúr op. 21 eiftir
Haydn; Rudólf Barsjaí stj.
16.15 Veðurfreginir. — Létt iög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensfcu.
18.10 Tónleikar. Tilikynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynnimgar. —
19.30 Mál tdl meðferðar. — Artni
Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttdnn.
20.15 Einsöngur í útvarpssal: —
Sigríður E. Magnúsdóttir syng-
ur lög eftir Robert Schumamn
og Hugo Woflf. Við píanöSð:
Guðrún Kristinsdóttir.
20.40 Arimenska kirkjan; tfjlótrða
erindi. Sóra Árelíus Níelsson
talar um stöðu og framitíð-
airhorfiur kirkjuinnar.
21.10 Vinsæl iög. Semprimi og
New Abbey hljómsveitin leilca.
21.30 Útvarpssagan: „Presturog
morðingl“ eftir Erlkki Rario.
Séra Skarphéðinn Pétursson
íslenzbaði. Baldivin Halldórs-
son leikari les sögulrik (14)-
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfragnir. — Á Lamd-
mannaaflrétti 1937. — Hj'álti
Rögnvaldsson les síðastaihlura
frásagnar Guðijóns Guöjóns-
sonar (3).
22.40 K völdhl j öTnleiikar: — Frá
tónleikum Sin'fióníuhljómsrveiit-
ar f slandls í Hósíkólabíóá kwtald-
ið áður. Stjómandi: Georige
Cleve. Eimleifcari: Mildlred
DiUimig. a) Inmgangur og All-
egro fyrir hörpu og Mjömr-
sveit eftir Maurice Ravel.
b) Simlfióníai nr. 7 í A-dúr op.
92 eftir Ludiwig van Beethov-
en.
23.30 Fréttir í stuittu máE. -—
Daigsfcnárloik. —
sjónvarpið
Föstudagur 22. nóvember 1971.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Váka. Daigskrá um bók-
menntir og listir á líðandi
stund. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík, Vigdís Finnboga-
dóttir, Bjöm Th. Bjömsson
og Sigurður Sverrir Pálsson.
21.10 Gullræningjamir. Fram-
haldsmyndaflokkur um elt-
ingleik lögreglumanna við
harðsvíraðam ræningjaflokk.
9. þáttur. Reikningsskil. Að-
alhlutverk Bernard Hepton,
Daphne Slater og Peter Vaug-
han. Þýðandi Ellort Sigur-
bjömsson. Efni 8. þáttar:
Meðal þeirra, sem lögregtan
hefúr gætur á, er Eddi Mak-
in skransáli, en hanm. bjó
bifreið ræmingjanna fjar-
skiptatækjum. Forsprafckamir
gera ráðstafanir til að þagga
niður í honurni fyrir fúöt og
aUt. Cradock á sjáilÆur við
erfiðleika að etja í einkalífi
sínu. Hann gerir sér ékki
ljóst mifcilvægi Edda Makins,
fyrr en það er um seinam.
22,00 Erleind málefni. Urnsjón-
armaður Ásgeir Ingólfsson.
22.30 Dagskrárlok.
RÚSKINNSLÍKI
Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter.
Krumplakk í 15 Mtum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishom um al-lt land.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22 — Simi 25644.
índversk undraveröld
Ávállt mikið úrval af sérkennilegum aust-
urlenzkum skraut og listmunum til tæki-
færisgjafia. — Nýjar vörur komnar. m.a.
Bali-styttur. útskorin borð, vegghiUur.
vörur úr messing og margt fleira. Einn-
ig margar tegundir aí reykelsi og reyk-
elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22.