Þjóðviljinn - 17.11.1971, Page 7
'T
MiðvilcuKÍagur 17. nóv'emiber 1971 — ÞJÓÐVTTjJTNN •— SlÐA rJ
Hvað kenna okkur kosningar?
í blaðinu Vestfirðingi birtist
fyrir skömmu eftirfarandi grein
eftir Finn Torfa Hjörleifsson
Hvað kenna okkur kosningar?
og fjallar hún um úrslit kosn-
inganna á ísafirði á dögunum.
Það kiaim að vera torveldara
en margur ætlar að gena sér
grein fyrir úrslitum kosninga.
Ekkert er að vísu auðveldara
en að skoðia atkvæðatölur og
ber,a þær satnan við tölur fyrri
kosninga. En tölur geta dulið
marigs. Einfalt dæmi: Alþýðu-
bandalagiQ fékk við bæjar-
stjómarkosningar á ísafirði
1970 154 atkvæði, en við kosn-
ingamar nú 147 atkvæði Ein-
staka menn freistaist til að
orða þetta svo að Alþýðu-
bandalagið hafi ta-pað 7 at-
kvæðum. Það er þó vægiast
sagt viiiandi. í fyrsta lagi
vegna þess að mikil fjðlgun
yiarð á kjörskrá, og í annan
staÖ tap-aði Alþýðubandalagið
efcki einun-gis atkvæðum. það
vann líka; ýmsir kusu það nú
sem gerðu það etoki 1970. At-
kvæðatölur segjia oftast knappa
sögu um tilfiutning kjósenda-
fylgi-s. Og þó er saga þessara
talna býsna lærdömsrík:
Megindómar
Hugarfarisriainnsaknir ^ eru
sikammt komnar á íslandi,
mörgum áriatugum á eftir veð-
urfarsrannsóknum t.a.m, Þeir
sem eru að grufla út í póliták
haía Því venjulega ekkert við
að styðjast nemia eigin reynslu
og dómgreind, og máske í-
myndun-arafl þar sem dóm-
greindina þrýtur, hlutlæg'ar
athiuganir á skoðanamyndun
og skoðaniaskiptum eru engar.
ÞaS sem 'liér fer á eftir, er því
persónuiegt miat. Helztu niður-
stöður eiu þessar:
1. — Samitök frjálslyndra og
vinstri manna unnu stórsigur.
Tölulega séð eru þau eind sig-
urvegari kosninganna. Hinir
flokkamir tapa allir hlutf'ails-
lega.
2. — Yfirbyggingin á Fram-
sóknarfylginu hrundi.
3. — Alþýðuflokkurinn tap-
aði veruiega og missti aðstöðu
sína sem stærsti flokkur og
forystuflokkur á vinstra vaeng
bæj-armiáia. Þag er að þeissu
leyti sárara en tap Framsókn-
ar.
4. — Sjiálfstæðisfl-okkurinn
var fjarri því að vinna meiri-
hiuta í bæjarstjóm, sem íor-
ystumenn hans munu þó hafa
gert sér miklar vonir um, a.
m.k. í upphafi kosningabaráttu.
5. — Hlutskipti Alþýðu-
bandalagsins í þessum kosn-
ingum varð drýgra en almennt
hafði verið búizt við Marga
menn hitti ég fyrir kosningar
og á kjördag sem töldu að
Aage Steinsson væri í mikilli
fallhættu. Það var mjög eðli-
leg ályktun, þar sem vitað
var að aiistór hópur fólks er
*tuddi Alþýðubandalagið 1970
•rimndi nú kjósa SFV. Tvennt
tel ég að bafi einkum ráðið
þvá að Alþýðubandiaiagið hlaut
hagstæðari atkvæðatölu en bú-
izt bafði verið við: 1) Það
er almennt álit bæjarbúa að
Aage Steinsson sé mjöig þarf-
ur maður í bæjarstjóm, bafi
t.a.m. aflag sér raungóðrar
þekkingar og oft tekið skyn-
samlega afstöðu í þeim miála-
flokkum sem eru hvað erfið-
astir viðfangs. þ.e. fjármálum
og verldegum framkvæmdum.
Kjörfylgr Alþýðúbandalagsins
í þessum kosningum ber að
mínu viti að skoða sem nokk-
um persónulegan sigur Aage
Steins-sonar — 2) Staða Al-
þýðub-andalagsins í landsmál-
um er sterk. Ráðh-errar þess
fiara með mjög mikilvæg mál
i nýju vinstri stjóminni. og
hún hefur þegar á fyrtatu
mánuðlum flerSls sáns umnið
sér traust alls aimennings. Ai-
þýðubandalagið nýtur þess hér
sem vlðar í sjáviarplássum að
LúOvík Jósepsson er í mikiu
og góðu áliti sem sj-ávarútvegs-
ráðherra.
Samtök frjálslyndra og
vinstri manna gengu til þess-
ara kosninga undir kjörorðinu
vinstri sameining. Undir því
rnerki unnu þau sigur. Alþýðu-
flokkur og Framsóknarflokkur
vifcust undan vinstri sam-
vinnu fyrir kosningar, og biðu
báðir afhroð. Alþýðuibandaiag
vann nú sem fyrr beils hugar
að samvinnu vinstri flokkanna.
Það heldur sínu fyigi líka að
mestu, þrátt fyrir það a’ð SFV
rekja uppruma sinn tii klofn-
ings í Aiþýðuibandaiagimu Aug-
ljóslega feist í þessum úrsiit-
tapaði. En það held ég að
gerist ekki nerna hann sfcarfi
af hreánskiptni og fullri ein-
lægni með þeim flókkum sem
h-ann stefnu sinnar vegna ætti
helzt að eiga samieið með.
Oánægja
og nýjungagirni
Kosningasigur Frjálslyndra
og vinstri manna kom Mka fá-
um á óvart. Brautin vtar rudd
fyrir þá í Alþingiskosningun-
um í vor. Óvissa v-ar hins veg-
ar um þaö hversu stór sigur
þeirra yrði nú. Enn eru þessi
samitök að verulegu leyti ónáð-
in gáta, endia liggja orsiakim-
ar trl uppgangs þedrna ekki
um krafa kjósenda um vinstra
samstairf. Þeir sem viðurkenna
það efcki, þurfa áreiðanlega að
hresisa upp á skynsemishróið,
nema einlægninni sé eittihvað
ábótaviant. Nú hef ég einburn
í huga blessaða kratama.
Veruleikinn er harður húsi-
bóndi; sagði Tage Erlander í
íslenzíka sjónvarpinu daginn
sem kosið var til bæjiarstjóm-
ar á ísafirði. FlokksbræÖur
hans (ef svo má kalla) í þeim
bæ eru síður en svo á þeim
buxunum að hiíta þessu bús-
bóndavaldi. Þeir setja bara
upp humdsbaus og neita að
viðurkenma staðreyndir, neita
að starfia með þeim flokfcum
sem almenninigur hefur greini-
lega daamt þá til að sfcanda
með. Með þeirri afstöðu sinni
hafa þeir þegar áorkað tvennu,
og er bvoruigt gott: Þeir hafa
ýtt umbjóSendum sin/um, 260
kjósendum, til hliðar, frá á-
hrifum á gang bæjarmália.
Þessi stiikkfrísstefna kratanna
hefur líka leitt til þesis að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefiur nú
komizt til mun meiri áhrifa
í bæjarmálum en honum ber
samfcvæmt atkvæðamagni.
Sjáifstæðisflokkurinn hlaut 576
atkvæði, en hinár flokfcamir
samanlagt 891 Samt eru ailir^.
þrír torsetar bæjarstjómar úr
Sjálfstæðisflokknum, og hann
befur líka meirihluta í mörg-
um mikiivægum nefndum,
bæjiarráði, bafnarstjóm, stjóm
rafveitu. atvinnumiáianetfnd o.ffl,
o.fl. Skyldu ekfci sumir kjós-
endur fara að veita því fyrir
sér hivort það hafi ekki verið
ofrausn að láta Alþýðuflokk-
inn halda þessum cina fuil-
trúia?
Röð af
glappaskotum
Með ólikindium þykir rnörg-
um fylgishrun Framsóknar.
Það á sér þó skýringar. Or-
sökin er ekki ein. heldur hafa
Framsóknarmönnum orðið á
mistök á mistöfc ofan, heil keðja
af giappaskotum, Annar bæj-
arfuiltrúi þeirra rauf vinstra
samstarf á . sl. vetri Félags-
fundur bafnar samvinnu við
Alþýðubandaiag og Frjálslynda
um framboð. Samstarfsrofinn
var setfcur í baráttusætið. Allt
þetta eru hlekkir í keðjunni.,
Fjöldi fyrrverandi sfcuðnings-
manna flokksins var sáróánægð-
ur með þessar gerðir fo(r-
ystumannanna, og þegar við
þetta bættist svo að almennt
var álitið að Framsóknarflokk-
urinn væri öruggur með einn
miann, en vonlaus að fó tvo,
var ekki að undra þótt los
kæmist á fylgið. Vel má vera
að fyrrverandi framsó'knar-
kjósendur hafi refsað flokkn-
um þyngra en þeir ætluðu sér,
og bann muni vinna aftur
nokfcuð af því fylgi sem bann
frjliljósar fyrir. Kjósendahóp-
ur SFV er ákafflega breiður og
ósamstæður. í honum eru
menn með hinar óiíkiustu
stjómmáliaskoðanir. Þetta fóik
er ekki, að mínum dómi að
fylkja sér um neina stefnu
sem kallast rnætti ný e0a ó-
þekkt á íslandi. Hugmynda-
fræði þessara somitaka er
reyndar ákaflega gruiggug, (ef
nokkur), sem bezt sést af nafn-
inu. Frj'álsiyndi er nítjándu
aldar huigtak í brezkum Stjóm-
roálum, eins konar safngripur
í pólitísku orðasafni. Heizt
skiij'a menn orðið frjólsiyndiur
svo að það merki víðsýnn eða
umburðarlyndur, e.t.v stund-
um róttæikur. Víðlsýni og um-
burðarlyndi er að finna í öll-
um flokkum, og róttækni er
vítt hugtak sem eflaiust mó
teygja yfir alla vinstri flokk-
ana. Trúlegt þykir mér að imd-
ir hinu margræða hieiti felist
sú áætlun- a’ð fiska í gruigg-
ugu vatni, þ.e. veiða atkvæði
sem flestra skoðanahópa. Fylgj-
endum SFV er það eitt sam-
eiginlegt að hafna binum eldfi
flokkum með einum eða öðr-
um hætti.
Sigur SFV hlýtur að leiða
til þess að flokkamir endur-
skoði starfshætti sína og skipu-
lag Það er veikleiki þeirra
állra (mjög áberandi á ísa-
firði) aQ tengsl þeirra vig ai-
menning em fjarska slitrótt.
Megináfcvarðanir eru iðulega
teknar í þröngum hópi flokfcs-
félags eða stjómar þess. Á
fundi Framsóknarfélagsins sem
felidi aðild að sameiginlegu
framboði. komu fram 16 at-
kvæði, 8 gegn 8. Ástandið er
víst tæpast miklu betra á öðr-
um bæjum. Sjaldan verður vart
viðleitni til að leggja vanda-
mái fyrir almenning, ræða
þau og sikýra, leita eftir af-
stö’ðu og tillögum. Inn í þessa
lýðræðisskortslognmollu kamu
Frjálslyndir eins og stormsveip-
ur og sópast um fast. Margir
þeirra eru að vásu lítt eða
efcki leikvanir, en þeir em svo
beppnir að fá Jón Baldvin í
lið með sér, og þeir eiga auð-
veidan leik að safna um sig
þvi fólki sem aðrir flokkar
hafa ekki sinnt um. Þeir sem
fylgzt bafa með stjómmálum
undanfarin ár, þurfa svo sem
ekki að verða neitt hissa á
þessu. Viða hafa komið fram
ríbar tilhneigingar almennings
til að bafna hinum lokuðu
flókkakerfum og mynda sam-
tök þeim óháð sbr t.d. óháða
lista við bæjarstjómarkosning-
ar í Hafnarfirði og víðar. Auð-
vitað hefur nýj'abrumið á slík-
um samtökum ávallt verulept
aðdráttarafl, og þegar til lengd-
ar lætur getur starfsgrund-
vðllur þeirra reynzt valtur.
Nýir tímar,
nýtt starf
Það er skoðun mín að rnjög
sé það brýnt fyrir Alþýðu-
bandaliagsmenn .að íhuiga vel
þessi mál og laga starf sitt
eftir breytbum aðstarðum. í
síðustu AlþingLskosningum var
Alþýðubandialagið í sókn um
land allt, nema á Vestfjörðum,
þar sem meira en heiftin af
fylginu 'siæmdist í dýrðarbala
stjömunnar úr Selárdal. Eink-
ar eftirtektarvert er að ungt
fólk á mikinn þátt í uppgangi
SFV á Vestfjörðum. en annars
sfcaðar á landinu er það Al-
þýðubandalagið sem sópar að
sér unga fólkinu. T.d. er það
hald glöggra manna sem ég tek
mark á, að í Reykjavík hafi
Alþýðubandalagið í vor hlot-
ið jafnmörg atkvœði nýrra
kjósenda og allir hiriir flokk-
amir til sarrians. Reyndar er
það efcki svo litill hópur ungs
fólks hér í bæ sem styður Al-
þýðubandal'agi’ð, en hann gæti
vel verið, miklu stærri.
Alþýðuibandalagið þarf í öllu
starfi sínu að gerast miklu opn-
ara en verið hefur. Fulltrúar
þess í stjómum, ráðum og
nefndum ættu að gera sér
meira far um að setja almenn-
ing inn í gang mála og leita
hjá honum eftir tillögum og
uppóistungum. Alþýðubandalag-
ið á að sjá til þess að tillaga
Auðar Haigaiín um borgara-
fundi um mikilvæg bœj'armál,
nái fram aö ganga. Ef ekki
fæst samstaða um slíkt milli
allra flokka eða einhverra,' á
Alþýðubandala'gið sjálft að
boða til slíkra funda. Alþýðu-
bandalagið á að setja fram
þá kröfu aS ýmsar nefndir á
vegum bæjarstjómar, sem eru
að fjaila um lífshagsmunamiál
bæjarbúa, geri borgurunum
grein fyrir störfum sínum t.a.
m. hafnarstjóm, atvinnumála-
nefnd eða fræðsluráð. Mál-
gagn Alþýðubandaiagsins, Vest-
firðingur, er augljóslega veikt.
Efcki vegna þess að þáð sé
ekki skýrlega skrifiað heldur
vegna þess að of fiáir skrifa
í það og um of fátt. Blaðið
kemst heldur hvergi nærri því
að vera kjördæmisblað, það
miðar skrif sín fyrst og fremst
við ísafjörð. Ég veit að hér
þarf meira til en einlæga
gagnrýni, en menn breyta ekki
verðandi ástandi nemia þeir
sóu óánægðir með það.
F.T.H
Hvíta örin á myndinni sýnir hvar sterk tímasprengja tætti
sundur 35. hæð Pósttumsins í London á dögunum. Turninn,
sem er hæsta bygging á Bretlandseyjum, skemmdist talsvert
við sprenginguna, og mörgum tonnum qf stálbitum og gier-
brotum rigndi niður á göturnar fyrir neðan. Svo giftusam-
lega vildi til að ekki urðu slys á mönnum, en fjarskiptasend-
ingar póstþjónustunnar stórtöfðust vegna atviksins.
L" jregluna út á götu
fjölgun
er
fásinna
Svo sem kuimiúgt er þá er
heimiLt að miða fjölda lögregiu-
manna í þéttbýli við íbúatölu,
þannig að tveir lögregluimenn
lcomi á hvert þúsund íbúa.
Þessi heimild hefúr að fiuliu
veirið notuð £ Reyfcjavík svo
fremi að menn hafi fengizt til
starfsins og heflur lögregiu-
kostnaður verið ærinn og farið.
stórlega íhækkandi frá ári til
árs.
Nú var að heyra á Sigurjóni
Sigurðssyni logreglustjóra í
fréttatíma hljóðvarpsins í kvöld
(11. nóv.) að hann teldi mikla
þörf á að rýmka gildandi heim-
ild um fjölgup lögreglumanna
og kvaðst hann hafa óskað eftir
slíkri breytingu við ríkrsstjórn
og borgaryfirvöld. Viidi lög-
reglustjóri gefa til kynna að
með fjölgun lögreglumanna
mætti bæta umferðareftirlit og
stuðla að fækkun árekstra og
slysa í umferðinni.
Fáir munu draga í efa nauð-
syn þess að feekka slysum í
umferðinni, og ber að vinna
að því með öllum tiltæfcum
ráðum m.a. auknu umferðar-
eflirliti lögreghL En fjölgun
lögreglumanna þarf ekki að
vera leiðiri að því marki enda
sýnist heimildin um fjölgun
lögreglumanna vera melr en
fjöldi lögregluimanna miðað við
núgildandi heimildarákvæði
laga. En það er ekkl sama
hvemig sfciipulag og stjóm er
á lögregluinini. Það sem í
Reykjavik vantar er rétt skipu-
lag og stjórn lögreglunnar, og
væri nær fyrir lögreglustjóra.
að hyggja að þv£ verfcefini sínu
BREF TIL BLAÐSINS
nægilega rúm og kostnaðurinn
er yfirgengilegur eins og allir
vita sem til þeiakja. Er varla
á lögreglukostnað bætandi og
verður að ætla að ríkisvald og
borgarýfirvöid hugsi sig um
tvisvar áður en þesisir aðilar
láta lögreglustjóra þvaala sór út
i jafn óþarfa og vanhuigsaða
ráðstöfun.
Hér í Reykjavík, og það á
sjálfsagt við viðar í þétfcbýii
lendsinsi, er meir en nægilegur
heldur en hrópa á fjölgun lög-
reglumanna og stefna þannig
út í stórlega aukin útgjöld á
kostnað almennings. Almenn-
ingur hefiur veitt því athygli
að það er viðburður, á við það
sem áður var, að sjá lögreglu-
menn að störfium á göfcum
borgarinnar og á það ekki sízt
við á aðalumferðargöfcunum þar
sem slysahættan er mest. Lög-
reglustjóri virðist halda mönn-
um sínum sem rnest innan
dyra, að minnta kosti verður
að ætla það. Hver er ástæöan
til þessa? Hvað veidur því að
lögreglustjóri skipuleggur ekiki
befcur störf lögreglunmar og sér
um að gagn verði að tilvist
hennar og störfum þar sem
þönfin er mest?
Sigurjón lögreglustjóri hefur
lagt mikla áhenslu á að skapa
sem flesta „topp“-menn eða
„generala'* í lögregluliðinu og
sjáifur trónar hann sem yfir-
.,general“ aiira hinna. En þetta
skipulag og pot lögreglustjóra
hefur ekki skilað jókvæðum
árangri fyrir borgarana né Quk-
ið öryggi þeirra. Það sem að
er verður ekki bætt með fjölg-
un heldur raunverulegri stjóm
og réttu skipulagL Þessa mætti
lögreglustjári gæta og kröfiu
um þetta ættu yfiirboðarar hans
að bera fram af fullum þunga
áður en anzað er þeirri fráleitu
hugmynd eða tiilögu lögreglu-
stjóra að beimila enn meiri
fjölgun lögreglumanna en nú er
gert ráð fyrir samikvasmt lög-
um. Skipuiagsleysið og útgjöld-
in eru næg fyrir þótt slíkri
silkihúfiu sé ekki bsett otfaná
sem lögreglustjóri er »ú að
panta í fiálmi sínu og getuieysi.
Skattborgari.