Þjóðviljinn - 17.11.1971, Side 8

Þjóðviljinn - 17.11.1971, Side 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJIJMN — Miövikuxiagur 17. nóvember 1971. Níu heimasigrar settu strik / reikninginn Hvorki meira né minna en 9 heimasigrar nröu í 1. aedldarkeippninni einstku um síöustu helgi og setti þetta olckur, sem aðra spámenn blaðanna, útaif lagiinu. Við vorum með aðeins 4 nétta og höfum við aldrei farið svo neðarlega í haust. En þess ber eiinnig að geta að sjaldan eða aldrei í haust hefur veriðjaCn mildð um óvaent úrsiit og að þessu sinni í keippninni. Það byrjaði stracx með fyrsta leiknum á seðlinum þegar Man. City tók sig til og sigr- aði Arsenal á útivelli. Þá sigraðj Everton Leeds á heima- velli cg var bað noikkuð sem enginn bjóst við Hudders- fiefld sigraði West Ham og Nottingham Foregt sigraði WBA 4:1 og kornu þessirtveir sigrar einna mest á óvart á síðasta seðli. Þá komu sigrar Chelsea yfir Stoke og Wolves yfir Derby mjög á óvart. 3n svona nolkíkuð þýðir eklki að fást um, þetta er aðeins það sem ailltaf má búast við og þess vogna stouiLum við herða upp hugann og hefja leikinn á næsta seðli Coventry — Liverpool 2 Jaflnvel þótt Liverpool hafi tapað fyrir Bverton um síð- ustu helgi, hef ég þá trú að liðið ságri Coventry að þessu sinni, enda ótrúlegt að Liv- erpooi tapi tveim leikjum i röð. Crystal Palace — Chelsea x Þetta er noíkkuð erfiður leikur og mætti allt eins setia 2 fyrir aftan þennan leik. Ein- hverra hluta vegma hef ég ekki trú á að Chelsea nái meiru en jafntefli og þvi ar exið þama. Derby — Sheffield Utd. 1 Derby hefiur ekki tapaðleik um langan tíma fyrr en um síðustu helgi og heldur því enn 2. sœti í deildinni. Það er enigin ástæða til að spá öðru en heimasigri að þessu sinni. þótt liðið tapi einum leilk Everton — Southampton 1 Everton-l iðið er óútreiknan- legt og ekki ótrúlegt að sigur þess yfir Liverpool um síðus’.u helgi gefi því byr að nýju og þess vegna spái ég því sigri gegn Dýrlingunum. Ipswich — Huddersfield x Þetta er einn a£ þessum erf- iðu leikjum, sem freista manns tii að setja exið fyrir aftan. Það eru eiginlega engin rök, sem m.æla með því að setja þama ex frekar en eittihvað annað. Leeds — Stoke 1 Fyrst Stoke tapað'i á heima- velli síðast. er ótrúleigt að bað nái stigi af hinu sterka Leods- liði á útivelli að þessu sinni og má hiklaust tel.ja þetfca einn af auðveldustu leikjum seðiisins. Man Utd. — Leicester 1 Án efa er þetta auðveldasti leákur seðillsins. Þama ei.gast við efsta liðið í deildinni og það á heimavelli gegn einu af neðsitu liðunum og hverju öðru en hedmasdgiri er haagtað spá? Newcastle — Noft. For. x Enn einn leikurinn sem maður stemzt ekki firedsting- una að setja exið fyrir aftan án noiklkurra rafca. Tottenham — WBA 1 Þetta aetti að vera noldkiuð öruggur leikur. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum um s.í<V ustu heigi, en Toittenlham er í hópi hinna efstu, en WBA í neðri flotanum. West Ham — Man. City 2 Jafnvel þótt West Ham sé vel fyrir otfan miðj.u í deild- inni sem stendur kernur varia til þess að bað vinni City þótfc á heimavelli sé, enda er City sem stendur í 3. sæti og vann góð'an sigur yfir Arsen- al á útiveilli um síðusitu hieigi. Wolves — Arsenal 1 í»etta er í fyrsta sinn í haust að við spáium ekkdArs- enal sigri. Liðið brást okkiur illa otg tapaði síðast á heima- vcJli giegin City og þess vegaS hef ég dkkd trú á að það vinni Olfana á útivelli. Fulham — Charlton 1 Þessi tvö lið eru mjög svip- uð að styrMieilka og standa rótt um miðjuna í 2. déild. Það sem ég hygg að ráði úrslitum í þessium ledfc, er heimayöll- urinifc og þessivegna set ég 1 fyrir framan þennan leik — S.dór. Leika Víkingur og KR sama leikinn og um síðustu helgi? Þegar þau mæta Val og ÍR í kvöld? □ Þau úrslit, sem mest hafa komið á ó- vart í handknattleikn. um í haust eru sigur KR yfir Haukum og sigur Víkings yfir Fram um síðustu helgi. Þessi tvö lið verða aft- ur í eldlínunni í kvöld, þegar Víkingur mætir Val og KR mætir ÍR í 1. deildarkeppninni í Laugardalshöllinni. Fyrri leifcurinn í kvöJd er leikjur KR og ÍR og það er á- reiðanlegt að margir spyrja nú, hvað gerir KR? Leikiur liðið sama leikinn og um siðuslu helgi og kemur á óvart með þvi að sigra IR? Ég er efciki í neinum vafa um það, að ef KR leifcur af jafn miikilli sfcyn- serni og það gerði um síðustu helgi þá veitir það ÍR harða keppni. Þessi svæfi-garaðferð sem KR notaði gegn Haulkum er steikt vopn hins vedfca gegn hinum sterka, ef henni er rétt beitt. Mjög er ótrúlegt, að ÍR- ingar þoli svæfinigaraðferðina . og fallli því í sörnu gryfju og Haiuikar, að gefa sér engantíma í sókninni og að skotið verði i tíma og ótíma. Eins gæti verið að KR-ingiar nái ekiki sömu leikaðferð og gegn Hautoum og láti freistast af beim hraða sem ÍR-ingar haJlda gjaman uppi og þá fer illa fyrir KR. En sem saigt það getur sannarllega allt gerzt í þessum ledlk. Seinni leikurinn i kvöld, leik- ur Váls og Víkings verðurvarla eins jafn og skemmtilegur. Fast- lega má búast við yfirburða- sigri Vails í bessum leik, enda er liðið komið i algeran sér- flokk hér á landi ásamt FH. Þó er það svo, að í hverjum leilc kemur kaflli hjá Val, bar sem hvorki gengur né rekurísókn- inni. Ef Víking-um tækist að notfæra sér þennan kafla, sem áreiðanlega kemur, (það er ekki ásitæða til að ætla annað), bá getur ýmislegt gerzt. Það má fastlega gera ráð fyrdr að Vík- ingar noti svæfingaraðférðina gegn Val. Liðið reyndi bað í Reyfcjavfkuirmótinu með sæmi- legium árangri og raunair má segja að það sé eina von Vík- ings til sigurs að sú leikaðferð heppnist. Ein hvemdg sam bað verður má gera ráð íyrir Takið eftir! - Takið eftir! Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- mimi, Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur. buffetskápa, skatthol. skrif- borð, klukkur, rókka og margt fleira. Staðgreiðsla VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. Volkswageneigendur Höfom fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEVMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fynr ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigtnimdssonar, SkipholtJ 25. — SimJ 19099 og 20988. skemmtileguim leikjum í kivöld og það saninaðist um síðustu helgi að allt getur gerzt og því getur það þá ekki orðið í kvöld’ —S.dór. enska knatt- spyman 1. DEILD: -<S> Man. Utd. 17 11 4 2 35:18 26 Derby C. 17 8 7 2 28:13 23 Man. City 17 9 5 3 30:17 23 Sheflf. Utd. 17 10 3 4 28:18 23 Leeds 17 9 3 5 24:17 21 Liverpool 17 8 4 5 24:20 20 Tottemiham 16 7 5 4 32:21 19 Stoke 17 8 3 6 19:18 19 Arsenal 16 9 0 7 26:18 18 West Ham. 17 6 5 6 19:16 17 Chelsea 17 6 5 6 23:22 17 Wolves 17 6 5 6 24:26 17 Conventry 17 5 7 5 21:26 17 Ipswich 17 4 8 5 15:16 16 Leicester 17 5 5 7 18:21 15 South.ton 17 6 3 8 23:30 15 Everton 17 5 3 9 13:20 13 Huddersf. 18 5 3 10 15:27 13 W. Bromw. 17 3 5 9 10:18 11 Notth. For. 18 3 5 10 23:36 11 Newcastle 17 3 4 10 15:27 10 C. Palace. 17 3 4 10 11:30 10 2. DEILD: Norwich 17 10 6 1 27:13 26 MiUwalll 17 9 7 1 30:20 25 Q. P. R. 17 7 7 3 22:11 21 Burnley 17 9 3 5 33:20 21 Middlesbro 17 10 1 6 24:22 21 Birmimigh. 17 5 9 3 23:16 19 Sumderland 17 5 9 3 23:24 19 Bristol City 17 8 3 6 32:23 19 Preston 17 7 4 6 25:22 18 Portsmouth 16 5 6 5 25:24 16 Carlisle 17 7 2 8 22:22 16 Charlton 16 6 2 8 28:33 16 Futtham 17 7 2 8 20:33 16 Blackpool 17 6 3 8 21:17 15 Sheflf. Wed. 17 5 5 7 21:23 15 Oxford 17 4 7 6 17:19 15 Orient 17 5 5 7 25:34 15 Swir.don 17 4 6 7 11:15 14 Luton 17 2 9 6 16:21 13 Hull 17 5 2 10 15:24 12 Cardiff 17 3 4 9 22:31 10 Watford 17 3 4 10 15:30 10 Hermann með Val i kvölJ? Allar líkur eru á því aðHer- mann Gunnarsson lciki með Val í kvöld þegar liðið maetir Víkingum í 1. deildarkeppni ís- landsmótsins. Hcrmann hefur æft vel að undanfömu og þeg- ar hann er kominn í æfingu er hann cinn af okkar albcztu handknattleiksmönnum. Það sá- um við í fyrra, þegar hann tók til við að æfa af kappi og komst í landsliðið áður en langt um leið. Ekki er ótrúlegt að honum takist að leika þeita aftur að þessu sinni. TRIMM BLAK Út er kominn hjá ISl enn einn trimm-þaelkilinjguirjinin, og netflndst hamn: Trimm þlak. Er þetta bæklingur sem inniiheld- ur scigu og helztu reglur hins vinsæla leiks blaks, sem er án efa einhver aðgengilegasta al- menininigsbópiþrótt sem til er. Blak geta allir iðkað, ungir og giamlir og er tillvalið fyrir fjöl- skyldur eða vinnuhópa og hef- ur það færzt rnjög í vöxt hér á landd að undanförihu að d-8 lijón talká sig samain og iðíki þessa skemmtilegiu íþrótt. Txrí slkal fólki bent á að fá sér þemnan bælding og kynma sér þessa skemmtilegu fþrótt. Hér fer á efltir það helzta sem fólk þarf að vita þégar það hyggst iðka blak. Bolti: Þyngd 200-280 gr.,um- mál 65-67cm. Völlur: 9x18 m. á grasi, við- argólfi eða mallairbormu svæði. Autt, slétt svæði, 2-3 metrar, þarf að vera kringum völliinn. Mairtoalinur, 5 cm breiðar, til- heyra vellinum. Boiti er þóekki úti t.d. í gjöif, snerti hamn út- línu vallar. Blaknet: Lengd 9,5 m., þreádd 1 m., möskvi 10 cm. Gjöf: Knetti er varpað upp með anmarri hendi og sttegimn með hinni yfir á völl mótberj- anna. Nákvæmust sendimg til sam- herja, tdl. til skeUisi, meest með því að rétta úr úlmiiðum, olmlbog- um oig rsaumar líkamamum öll- um niður í tær um leið og boltinn nemur við ffingiurma. Oft er tekið á móifi kinetti amidstæðimigsins með framhamd- leggjunum. Eru þeir færðir bcin- ir fram og upp móti boltamum. Sé um mjö'g harðan aðsteðjandi skell að ræða, nægir að teyigja armama flram á ská umdir bottt- amn. Lágvöm eða skutl kreflst á- ræðis og smerpu. Blakinn skntl- ar sér á góiífið umdir boltamn, slær hlamn upp og floröar því aö hanm smerti gólf. Loftleiðir hafa keypt auglýsingar á búningum þriggja liða j handknattleiknum, Fram, Vikingi QS ÍR. Gárungar kalla þessi þrjú félög nú „Flugfélögin þrjú“. I i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.