Þjóðviljinn - 17.11.1971, Page 11
Miðvitkudagiur 17. nóvemlber 1971 — ÞJÓÐVTXjJTÍTN — SÍÐA 11
hana íhaföi gamli maöuiínn þama
lieimsótt næstum daglega rétt
fyrlr lotoun og spjallað vlð Ihana.
Um hvað?
Enn á ný heyrir hann eins
konar innri viðvörunarhringingu.
Ef hann hefði haft vit á að
hiusta á hana í tíma hefði Sylvia
ekki þurft að liggja á sjukráhúsi
í nótt og hún hefði komizt hjá
því að þoia hið skelíilega áfall
næturinnar á undan.
Anti færir sig um svo sem tíu
metra í áttina að þeim hluita
íbúðarinnar sem Óli Bodé er bú-
settur í. Einnig þar er dimmt,
tæknimennimir hafa ekid lokið
rannsóknum sínum á dyrakörm-
um og ólæsrtum dyrum og Óla
hefur verið ráðlagt að sofa á
hótelinu.
Óli. Sem hefúr haft æmasta
tilefnið til að hata Ervu Mari,
myrða hana. Ást, hatur, eða ef
til vill er i'éttast að kaila það
ástarhatur. Og hann hefúr hatft
frjátsan aðganig að íbúð Sylyíu
— gegnum baðherhergið. Þessi
bjánalega tilhögun sesm sýnir
bara hve ringluð og öhagsýn þau
hafa verið þessi tvö, sitt hvorum
megin við baðherhergi og rögg-
varteppi. Hvers vegna höfðu þau
aðeins króka innaná baðherberg-
ishurðunum? Af hverju ekki
króka og lykia alls staðar að
innan og utan?
En hvað um éldhúsdymar? Þær
höfðu verið læstar. Hver opnaði
þær og hvers vegna?
Anti Antonsson þeygir af leið
og gengur rétt við tréð hans
Christers þegar hann snýr inn á
Blikksmiðsgötu í áttina að hús-
inu hennar Xjotten Svensons.
Hér er ljós á efri og neðri hæð-
inni. Er það Hákon sem hefúr
farið upp til sín í staö þess að
vera góða bamáð og fflýta sér
heim til mömmu?
Þá á hann á hættu að Lotten
verði hans Vör. Hún setur ber-
sýniiega sóma sinn í það að
sigrast á heymarieysi sínu og
taka efltir hverju hljóði úr marr-
EFTIR MARIA LANG
andi og brakandi stiganum. Hún
veit hdns vegar ekiki að sá sem
læðist upp eða niður á sokka-
leistunuim, nær ekki eyrum henn-
ar.
AUt í einu verður Christer
hverft við. Hvað í ósköpunum
er orðið af sfcuggaverunni í
ökkLasíða frakkanum og með
hdýju, gráu ullarhúfuna?
Hann er ekikd á götunni.
Ekki í garðinum.
Þá sér hann hvar hann stikar
með furðulegum hraða milli
garðanna og húsanna. Hann ösl-
ar hagvanur eftir mjóum stíg,
sem aldrei hefur verið mokaður,
aðeins troðinn niður. Hann liggur
út að Agötu og það er enginn
vafi á því að þetta hefur minnk-
að fjarlægðina frá morðstaðnum
að húsi Antis sjáifs meira en
lítið. Þeir eru ekfci einu sinni
fimm mínútur að ganga spölinn.
Áður en Christer er búinn að
ná Anti og áður en Anti er
komdnn upp að dyrunum, eru
þœr opnaðar upp á gátt. og Ragn-
hildur Anitansson hrópar, gremju-
lega og kvíðandi:
— Hver er þar? Ert það þú,
Hákon?
í skini útidyralampans sem
hún kvedkir rétt í þessu, upp-
götvar hún síðan mennina báða
og hrópar enn áhyggjufyllri:
44
— En Anti þó! Hefurðu afltur
látið ráðast á þig úti, svo að
Wijk lögregluforingi hefiur orðið
að bjarga þér?
Nei, nei. Ha? Christer Wijk,
er hann hér?
— Já, segir hann án þess að
gefa nokfcrar sikýringar.
Rétt eins og Alrni Graan álítur
herra Antonsson miðnætti eðli-
legan og sjádfsagðan heámsókn.
artíma og segir við eltingamann
sinn:
— Komdu inn fyrir, góði. Það
er hádflkalt úti komdu bara inn.
— Já, samsdnnir Ragnhildúr. —
Anti, þú veröur að fara í innd-
skó, það er ekki gott fyrir þig
að vera í skóm sem eru rennvot-
ir af nýsnævi.
Hún er í sléttuui, svörtum kjól,
skrautlausum, gráyrjótt svart
hárið er greitt í snyrtilegan hnút,
og þótt hún kunni að vera undr-
andi, leynir hún því með hinni
sígildu setningu ssenslkra hús-
mæðra:
— Má ekki bjóða kaflfisopa?
— Ned, þafck fyrir, ekfcert kafíi
handa mér. Ég á annað erindi.
Brún augun líta kvíðafuil yfir
að hægindastólnum, þar sem
eiginmaður hennar, kiasddiur
þykkri. grárri peysu og köflótt-
um flókaskóm, hefur hndprað sig
saman. Hann sýndist viðutan og
lætur sér nægja að kinka kolli
við fyrstu spurningu Christers:
— Anti er gamall stjórnimála-
maður, er ekJd svo? Sósíalisti af
gamda skölanum?
í framhaldi af stefnuyfir-
Iýsingu ríkisstjórnarinnar í
varnarmálum hefur athygli
manna beinzt meir en verið
hefnr að starfsemi Stand-
bergs félags nngra áhuga-
manna um vesturheimska
samvinnu, sem stofnað var á
árinu 1961 á svipuðum tíma
og samtök hernámsandstæð-
inga voru upp á sitt bezta.
Formaður Standbergs er nú
Varðbergur Ragnarsson hrl.,
sem var í opinberri stofnun
um skeið, en hrökklaðist
þaðan skömmu eftir að rann
af honum og hefur síðan rek-
ið sig á hvað eftir annað í
opiuberu lífi landsmanna.
Þjóðviljinn hefur átt stutt
viðtal við Varðberg, formánn
Standbergs um hin nýju við-
horf í varnarmálum og starf-
semi Standbergs. Fer viðtalið
hér á eftir.
— Eins og kunnugt er, er
Standberg uppbyggit þannig
að í það siafnast vestur-
heimiskir lýðræðissinnar úr
öltóm flofckuim neroa komrn-
únistaflokknum. Ekki er hægt
að neita því að þetta hefur
haft ýmsa erfiðleifca í för
með sér. vagna þesis að allir
eru ailtafl siammála í umræð-
um ofctoar, en umræðuefnin
eru kommúnistar á íslandi
fyrr og nú. Ég og hinir í fé-
laginu erum sammála um að
til að hleypa nýju blóði í fé-
lagið beri að tafca inn ein-
hvem fcammúnijsta, svo að
umræÖumar geti orðið fjör-
ugri og fleiri viðhorf komi
fram Leit stendur yfir um
þessa mundir, en vegna ým-
issa mikilvægra áatæðna er
éfcki hægt að segja frá þvi,
hversiu langt á veg sú leit er
komin.
— Hvað viltu segja um
málefnasamning ríkisstjómar-
innar eða stefnuyfirlýsing-
una í varnarmálum?
— Ég tel orðalagið opið í
endann og I stiíl framsóknar-
manna, túlkun stjóroarinnar
í stíl fcomimúnista og fnam-
Varðbergur Ragnarsson
Viðtal um
varnarmál
fcvæmdina í srtíl hannibalista.
Annars er þetta mikið frið-
arpiagg. Það er Verið að friða
fcommúnista, framisóknarmenn
og kommúnista. En vittu til,
það tekst ekki að friða
kommúnista. Þeir eru aldrei
til friðs. Hina teikst kannski
að friða, en þá springa fLokk-
amir, því ef það sannast að
landið verði vamarlaust við
brottför hersins þá verða vam-
inar ekki upp á marga fisfca
hjá þeim flokkum sem ætla
að vama kommúnistum að
verja landið fyrir vamarsam-
tökum okkar.
Við verðum að treysta þvi
að menn haldi sér í Vöfcu
sinni, því engan veginn ©r
hægt að treysta þvi, að fram-
sóknarmenn svíki toommún-
ista, en eins og þið vitið þá
eru Rússar að undirbúa það
Sð tatoa vfð stjóm Keflavík-
urfluigvallar. Þrýstingurinn
eykst, stóraukinn floti um-
hverfis landið, bæðli færa-
bátar og rækjuibátar, konur
sendiráðsmanna í sovézfca
sendiráðinu fjölga stöðugt
Rússum í landinu Svo ætla
Rússamir að kaupa af ofck-
ur málningu. Til hivers er
mér spurn? Hættan er geysi-
íeg, hvað ætla þeir að gera
við alla þessa málningu?
— Það er nú vitað mál,
þó það verði ekki skýrt frá
því fyrr en að því kemur
eins og kommúnisita er hátt-
ur En hvað finnst þér um
endurskoðun vamarsamnings-
ins?
— Stórkostlega varbuiga-
vert. Kommúnis’tar eiga ekki
að fá að skoða þann samning
að einu eða neinu leyti. því
þeir eru ekki sammála nein-
um nema Rússum, Það þarf
eitthvað að koma annað til
en löngun kommúnista í Len-
in-orðuna. Fólkið í landinu
veit ekki nógu mikið um
vámanmálin til þess að sitjóm-
in megi senda vamarliðið úr
landi. Fyrst þarf að fræða
fólk um varnirnar, án þess
þó að segja frá ýmsum þýð-
ingarmestu atriðunum né
heldur hvemig þesisi samn-
ingur varð til. Þá þarf og
að stórauka fræðsLu fólks á
því hvað kommúnisiti og
hvað ekki. Þess vegna erum
við í Standherg að leita a0
einum slíkum til þess að
sýna þjóðinni til vamaðar.
Hér með skora ég á komm-
únistann að koma frarn. en
eins og menn vita hefiur hann
farið anzi leynt, þó talsvert
hafi borið á honum.
— Nú hiafa Sovétríkin auk-
ið mjög umisvif sán hér á
Landi. Hvað segir þú um þær
svívirðilegu atbafnir?
— Á þessum síðustu og
verstu tímum heLd ég að við
megum ekki gLeyma komm-
únistum og vömunum innan-
Lands, en einmitt nú, á þess-
ari stundiu, blasia við alvar-
legustu nppljóstranir ofctoar
tíma og þó Langt aftur væri
leitað þá finnst ekki amnað
eins. Á ég hér við hinn fjöd-
menna hóp sovézfcra starfs-
manna, sem viima hjá sendi-
ráði Rússa og allar vanfær-
umar, sem ég reyndiar minmt-
ist á áðan, én of góð visa
er sjaldan of aft fcveðin.
Bendia má á að þetta er um
1/2 prómili af íbúaitöLu lands-
ins. Siamfcvæmt lögium Stand-
bergs og öðrum lögum sem
stundiuim er farið eftir hér á
Landi telst bílstjóri sem hef-
ur meira áfengismagn í
blóðinu en 1/2 prómiH að
sjálfsögðu. hættulegur vegfiar-
endum. Geta ísienzk stjóm-
völd nú stýrt landinu öru.gg-
lega þegar svo margir Rúss-
ar eru hér? öriög okkar geta
ráðizt af þvd hversu góðir
bílstjórar ráðheramir eru,
Ég tel það skyldu ofctoar
Standbergsmanna að leiða þá
framsóknarmenn, sem koran-
ir eru í vondan félagsskap,
til lifs voris og ijóss. Það á
enginn og reyndar engum að
líðast að vera í slagtogi með
kommúnistum. Þetta verður
að gerast án tafar, þvi að
ýmsar bljkur eru á lofti og
öryggi landsins er nú ógnað
með ýmsum hætti Vona ég
og veit að Standberg mun
standa vel á verðinum og
okkur takast að hiafia upp á
þrælnum, hver sem hann er.
Ég vil gera það að kveðju-
orðum minum áður en lengra
er haldið út á hálar brautir
að fólk leiti af sér allan
grun og gefist ekki upp fyrr
en það bedfur fundið komm-
únistann. Raflú.
sjónvarpiö
Miðvikudasrur 17. nóvember
18.00 Tedknimyndir. Þýðandá
Heba Júlíusdóttir.
18.15 Ævintýri í norðurskóg-
um. Framihaldsmyndaflokkur
um ævintýri tveggja ung-
lingspilta í skógum Kanada.
7. þáttur. Flugferðin. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.40 Slim John. Enskukennsla
í sjónvarpi. 2. þáttur endur-
tekinn.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Virkjum. Kvikmynd um
BúrfeLlsvirkjun og sögufram-
kvæmda þar. Einnig eru rifj-
aðir upp þættir frá upphafi
rafvæðingar á Islandd. Kvik-
myndun ÁSigeir Long. Tónlist
Magnús Blöndal Jóhannsson.
Þulur Róbert Amfinnsson.
21.20 Aix-en-Provence. Franska
borgin Aix með 75000 íbúa á
langa sögu að baki, en hún
vkr upphaflega byggð sem
rómversk herstöð árið 123
f. Kr. Á miðöldum var Adx
útvarpið
Miðvikudagur 17. nóvember
7,00 Marguinútvairp. Veðurfregn-
Lr kL 7,00, 8,15 og 10,10. —
Fréttir M. 7,30, 8,15 (og for-
usitugr. dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn ki. 7,45. Morgun-
leikfimá fcl. 7,50. Morgun-
stund bamanna M. 9,15: Her-
dís Egilsdóttir les söigu sína
„Draugurinn DriUi‘‘ (3). TiL-
kynningar kl. 9,30. Þdngfrétt-
ir kl. 9,45. Létt lög leikin
miUi ofangreindra tailmáls-
liða, en kl. 10,25: Á réttum
kanti: Auðunn Bragi Sveins-
son flytur þýðingu sína á
pistlum um framlfcoimu flólks
eftir Cleo og Erhard Jacob-
sen (4). Tónleifcar. Fléttirfcl.
11,00 „För pílagríms“ eftir
Johan Bunywn: Konráð Þor-
steinsson les þýðingu Eiríks
Magnússonar (2). Kirkjutón-
list: Mormónaklótrinn í Utah
syngur andleg lög; Hans VoLl-
einweider leikur orgeltónlist
eftir Bach.
12,00 Dagskiráin. TónLeikar. Til-
kynninigar. —
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. — Tónleikar.
13.15 Þáttur um heilbrigðismál.
Tryggvi Þorsteinssian lækntr
talar um fýrstu hjálp á slya-
stað.
13.30 Við vinnuna: Tóriledkar.
14.30 Síðdegissaigan: „Bak við
byrgða glugga“ eftir Grétu
Sigfúsdóttur. Vlborg Dag-
bjartsdöttir les (11).
15,00 Fréttir. Tilkynndngar.
15.15 íslenzfc tónlist. a) Lögéift-
ir Björgvin Guðmundssoin,
Kari O. Runólfssom, Jóhann
Ó. HaraLdsson og Sigurð Þórð-
arson. Svala Nielsen syngur;
Guðrún Krisitdnsdóttir ledkur
á píanó.
b) Lög eftir Jéin Þórariinsson,
SLgfús Einarsson og Svein-
bjöm Sveiribjömsson. Ólafur
Þ. Jónsson syngur; Ólafur
Vignir Albertsson leífcur á
píantá
c) Intrada og allegro eftir Pál
Pampichler Pálsson. Blásara-
sveit leifcur undir stjóm höf-
undar.
höfuðborg síns héraðs og hef-
ur æ síðan verið blómieg
miðstöð mennta og lista. Þess
má geta, að bæði Emile Zola
og PauL Cezanne ólust þar
upp. Þýðandd og þulur Silja
Aðalsteinsdóttir.
21.35 Skip hans hátigmar,
Defiant (H.M.S. Defiant).
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1962, byggð á sögunni
„Mutiny“ eftir Frank Tilsey.
Leikstjóri Lewis Gilbert. Að-
alhlutverk Alec Guinness,
Dirk Bogarde og Anthony
Quayle. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. Myndin greinir
frá atburðum á ensku flutn-
ingaskdpi árið 1797, en það
ár var gerð uppreisn í enska
flotanum vegna illrar með'-
ferðar á sjómönnum. Slkip-
stjórinn á skipi þessu er vin-
sæll af áhötfninni en sama
verður ekki sagt um stýri-
manninn. Skipverjar em því
ekfci á eitt sáttir um hwað
gera skuLi.
23.10 Dagslfcnárlok.
d) „Haustlitir“ eftir Þoricel
Sigurlbjörnsson. Sigurveig
HjaLtested og hljóðfæraLedk-
arar undir stjórn hötflundar
flytja.
e) „Draumiur vetrarrjúpunnar“,
hljómsveitarveric efltir Sigui-
svein D. Kristinsson. Sinfón-
íuhljómsveit Islands leitour;
OLav KieLland stj.
16,15 Veðurfiregmir: „Baugahrot“
— smásaiga eftir Helgu Þ.
Smiára. Katrín Smári les.
17,00 Fréttir. — Tónleifcar. —
17,10 Tónlistarsaiga. Atli Heimir
Sveinsson tónskáld sér um
tímann.
17,40 Litli bamatímdnn. Valborg
Böðvarsdóttir og Anna Sfcúl'i-
dóttir stjóma tfmanum.
18,00 TónLeikar. Tilkynningar.
19,45 Veðurfregnir. — Daigskrá
kvöldsins.
19,00 Préttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt móL. Jóhann S.
Hannesson flytur báttinn.
19,35 ABC. Ásdís SkúLadÖttir
sér um bátt úr daglega Lif-
inu.
20,00 Stundarbil. Freyr Þórar-
insson kynnir Pink Floyd og
hLjÓmnsveit hans.
201.30 Norðurlandsáætluniin. —
Jónas Jónasson talar við As-
kell Bimarsson framifcvæmda-
stjóra Fiórðungssamibands
Norðlendinga.
20,55 Haa-moníkulög. Mogems
Ellegánd leikur.
21.30 „Viðstaddur sköpunina"
úr endurminninigum Deans
Achesoes fyTxum utanrSfcis-
ráðherra Bandarikjanna. —
Inigibjörg Jónsdóttir ísLenzfc-
aði. — Jón Aðils les (2).
22,00 Préttir.
22,15 Veðurfregnir. KvöLdsaigan:
„Or endurminninigum aavin-
týramanns“. Binar Laxness
les úr minningum Jóns Óla&-
sonar ritstjóra (10).
22,40 Nútímatónlist. Haildór
Haraldsson kynnir. FLuttur
verður fyrsti þáttur Turandla-
sinfönfunnar eftir Messiaem.
23.30 Fhéttir í situittu máli. —
Dagskráriok.
BILASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
MOTQRSTILLINGAR
STlttl-StóR' LJOSASTILUINGAR
Siini
Lrtiö sfilb i tima.
•Ptjot og örugg þjónusfa.
13-10 0