Þjóðviljinn - 17.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.11.1971, Blaðsíða 12
Stytting vinnuvikunnar MiövikudBguir 17.. nóveimfoer 1971 —36. árgangur — 262. tölublað. Fréttir frá N-ír- landi ritskoðaðar er engin verzlunarvara Félagsfundur í Dags- brún var haldinn í fyrra- kvöld í Sigtúni og var f jölmennur. Þegar samn. ingagerð stendur yfir koma oft fram merkar upplýsingar um gang samninga á þessum fundum. Þetta vita Dags- brúnarmenn og fara tíð- um fróðari af fundi. Fyrir fundinn áttu félagsmenn kost á foví að fá fjölrituð eintok af sameiginlegum kröfum A.S.l og eiranig sérfcröfum Verka- mannasamibandsins. >á fkitti Eðvarð Siigurðsison, formaður fé- lagsins ítarlega raeðu um kjaxa- málin og kom þar fram hversu atvinnurekendur ihafa verið ned- bvæðir í þessum samningum og haÆa í raunimni ekki fengizt til foess að ræða kauip.foækkanir enn- þá. Er nákvæmiega einn og ihiálf- rar mánuður Idðkm síðan samn- ingar runrau út. Þá rasddi Eðvarð um hinar sérstöku hækkanir láglaunafóJks auk hinnar 20% kauphæktounar- kröfu og kvað það hafa verið mikilvert að öll aðildarfélög ASÍ stæðu á bak við þassar sérstöku hækfcanir til láglaunafólks. Þann- ig verða þrír neðstu taxtamir felldir niður og sita/rfsihópar edns og verkafólk er vinnur við fisk- vinnslu hækkar út 3. taxta í 6. taxta, aðstoðarmenn fagmanna og byggingarmarana fari inn í uppmælingartaxta iðnaðarmanna og hafnarvekamenn úr 5. taxta í 6. taxta. Ef þessar kröfur nást fram eru þetta mikilverðar kjara- bætur. Deiluaðilar hafa fengið í hend- ur álitsgerð frá Bfnahagsstofnun- inmi og er farið með það ennþá sem trúnaðarmál. Hins vegar hafa komið fram á félagsfund- um veikalýðsfélaga undanfama daga þaer upplýsingar úr þessari álittsgerð, að sérfræðingar stofn- unarinnar teldu að atvinnuveg- rmir þyldu verulega kauphækk- un. Þetta atriði kom einnig fram í ræðu Eðvarðs á þessum fundi, en vert er að vekja athygli á því, að svona álitsgjörð birtist í fyrsta skipti frá Efnahagsstofn- uninni. Ævinlega hafa svona álit frá. Efnahagsstofnuninni verið á hdnn veginn, til styrktar atvinnufek. að atvinnuvegirnir þyldu ekki kauphækkanir. Er batnandi mönnum bezt að lifa. Það kom fram í ræðu Eðvarðs. að sáttanefndarmenn hefðu fljótt reynt að koma á viðræðum milli deiluaðila. Væru þeir athafna- samir að útvega álit um stöðu atvinnuveganna. Atvinnurckend- ur bæru þó ýmsu við og reyndu að tefja samninga með ýmsu móti. Eðvarð greindi frá þremur meginatriðum í stjórnarsáttmála varðandi kjaramáiin, — 20% kaupmáttaraukningu á 2 árum, lengingu orlofs og styttingu vinnuvikunnar úr 44 stundum í 40 stundir. Nefndir skipaðar fulltrúum verkalýðs. og atvinnurekenda hafa reynt að semja um leng- Aðalfundur L.Í.O. í dag Landssamband íslenzkra út- vegsmanna heldur aðalfund í Átt- hagasal Hótel Sögu í dag. Hefst fuindurinn kl. 14,30 í dag með ávarpi formanns Kristjéns Ragnarssonar og stendur fundur- inn til föstadagS'. Á morauin flyt- ur Lúðvík Jósepsson. 'sjávairút- vegsráðherra rasðu á þessium iuinidi útvegsmamina. AtR Ileiimr Svemsson. Sigríður- Hlaut þriðja sæti í hár- greiðsluksppni í síðasta mánuði fóru héðan þarj Sigríður Gunnarsdóttir, Etna Bragadóttir og Sigurður Benónýsson til Norðurlanda- keppni í hárgreiðslu fyrir sveina og nema 22 ára og yngri. Keppn- in fór fram í Finnlandi og stóðu islenzku fulltrúiamir sig mæta vel; lentu í 3. sæti eftir útreikningi heildarsitiga, næst á eftir Noregi og Finnlandi, en Svíþjóð rak lestina. Keppt var í „Kvöldgreiðslu", „Da@grei0ski“ og „Kokkteil- greiðslu“ og niáði Sigríður í 3. sætið í síðastnefndu keppninni. f hiverjum fl'okfci voru 15 kepp- endur og lentu íslenzbu þáttitak- endumir í eftirtöldum sætum: Sigrfður í 6. sæti, Ema í 6. saeti ög Sigurður í 11. sæti . Londom 16/111 Á Bretlandá ger- ast þær raddir æ háværairi, seraa kreiflj'aisit þess að flréttir frá Norður-írlamd verði ribskoðaðar, og brezfcuim fjölmiðlum verði takmörk sett, hvað snertir fragn- ir og f.réttaskýri ngar af ásitand- inu þar. Þaö er einkum brezlia útvarpið og sjónvarpið, BBC, sem sætt he£ur aöbasti, vegraa dlag- legra þátta sinna um bardaga og óeirðir í Ulster, en þar er tals- mönnum lýðveldissinna einnig gefinn kostur á að skýra sjónar- mið sín. Meðal annairs> hafa ver- ið send út sjóiwarpsviötöL við ýmsa þá leáðtoga IRA, sem hivað mest er lýst eftir af brezka setu- liðinu, og það geta ýmsir aðilar á Bretlandi sem hliöhollir era mótmœáendium, alls ekki sætt sig vdð. Þ»að er liflum sem engum erf- iðleifcum bumdáð fyrir brezlca fréttamenn oð ná tali af leiðtog- um lýðveldiishersins, þeir hitta þá á krám eða í önigstrætum Bel- fastborgar, og mynidir af vopna- viðsikiptum þeirra við brezkt herlið birtast á hverjum degi í fjölmiðium. Borgarastyrjöldin á N-frlandi hefur hlotið óskiptari og nánari athygld brezfcrar frétta- þjónustu heldtur en noktour önn- ur átök fyrr eðai síðar, að með- töldu stríðinu í Víetnam. n Þetta er fyrsti sólókonsert sem ég hef samið og ég hafði eng- an áhuga á að semja fiðlukon- sert, eða píanókonsert, það er nóg til af þeim, — sagði Atli Heimir Sveinnsson á fundi mcð fréttamönnum á þriðjudag, en til fundarins var boðað vcgna f jórðu' tónleika Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, sem verða nk. fimmtudag, en þá verður m.a. frumflutt tónverkið Könnun, fyr- ir víólu og hljómsveit eftir Atla Heimi. — En víólan hefur verið van- ræikt hvað þetta snertir — hélt Atli Heimir áfram. — Ég hafði líka góðan víóluledkara Ingvsr Jónasson, til að viinma með, mann Fnamhald á 4. síðu. Róbert Arnfinnsson er orðinn „stórstjarna“ í þýzkum leikhús- heimi eftir fréttum að dæma. Frábær aðsókn hefur verið að Zorba í Liibeck og er uppselt marga daga fram í timann. Segir leikhússtjórinn að ekkert leikrit hafi lilotið svo góða aðsókn í mörg ár. Róbert hefur fengið tilboð um að leika í ýmsum leik- húsum í Þýzkalandi, bæði í Zorba og sem Puntila í leikriti Brechts. Nýlega var gerður sjónvarpsþáttur um Róbert og hann sýndur í Norður-þýzka sjónvarpinu og kynni sá þáttur að verða sýndur hér síðar meir. Á fundi Dagsbrúnar í fyrrakvöld — (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.). Jóhann Hafstein á blaðamannafundi: Kannski þarfherinn ekki að vera hér? S j álfs t æðisfl okkurinn efndi til búiö að reyna til þrautair að ná samkomulagi við vinrauveitendur um stytttngu vinrauvikunnar og þvi beri að leysa það mál með því að flutt verðd frumvanp á Aliþinigi þagar í stað í samrasmi við fyrdrheit ríkisstjómarinnar uim styttingiu vinnuvitouranar í 40 &tundir, sem komi til fram- bvæmda í einu iagi, svo og frum- varp um leragingu orlofs. Þá var samiþytokt tilllaga frá Sigurjónd Jórassynd um að stoora á ríkisfyrirtæki og fyrirtæki S.I.S. að semja tafarlaust við verkalýðsfélögin. Að lokum var samþykkt til- laga frá Friðrik Kjarval um að giltíistími væntanlegna kjara- samndnga veröi fiá 1. október bl aðaman n afund ar í gær þar sem kynnt var stjómmálaályktun ný- afstaðins flokksstjórnarfundar Sjálfstæðisflokksins. 1 ályktun fundarins segir meðal annars: „Flokksráðið hvetur landsmenn alla nú sem fyrr að standa ör- uggan vörð um sjálfstæði og frelsi fslamds, að slá skjaldborg um tungu bókmenntir, kristin- dóm og annan menningararf fs- lendinga“. Á hllaðamaiiinaflindinum svar- aði Jóharan Hafstein raokfcrum spumingum fréttamanna. Kvað haran naiuðsynílegt að leggja í sMkni ályktun megináherzlu á „örygigis- og vama!rmálin“, land- helgismálið, efnahagsmél o.fl. Hann fcvað Sjálfstæðisfflokfcinn til þessa haifla verið andvigan því að herinn flæri út laradi, en þó væri vitanlega æskilegt að her- inn flæri. Sjáfflstæðisflokkiurinn telur hugsanleigt að niðurstöður viðræðna urn vamnianmálin leiði í Ijós að herinini þumfli ekki að vera hér, saigði Jéhann ennfremiur. Róbert orðinn ingu orlofs og vinnutímastyttiragu og hefur orlofsnefndin skilað störfum, en ekki nefndin er fjallar um vinnutímastyttinguna. Það kom fram í ræðu Eðvarðs að fulltrúar atvinnurekenda í þeirri nefnd er fjallar um vinnu- tímastyttinguna hefðu lagt til að þessi vinrautímastyttng kæmi í áflöngum á næstu fjórum árum. Ræddi Eðvarð um tæknilega erf- iðleika á þessu í framkvæmd og kvað ekki koma til greina ann- að en fá þessa vinnutimastytt- ingu í einum áfanga. Var tekið eindregið undir þetta atriði í ræðu Eðvarðs á fundinum. Voru öli viðbrögð fundarmanna á þann veg að ekki kæmi til greina annað en fá vinnutíma- styttinguna í einum áfanga og væri þetta atrið ekki verzlunar- vara i þessum samningum. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing frá Verkamaranafélaginu Dagsbrún um þennan fund: Fundur haldinn í Verkamarana- félaginu Dagsbrún 15. þ. m. til að ræða samniragamálin. Fundurinn, sem var fjölsótfcur, samiþytokti eimróma tillögiu frá stjónn. félagBiins um að veita trúnaðarmannaráði félagsins heimild til að boða vinnustöðv- arair í samráði við .önraur verka- iýðsíélög og sanminganefnd verkalýðsfélaganna til að tonýja fram samninga í yfirstandandi kjaradeilu. Þá var samþykkt tillaga frá þremur fundarmönnum. semlýs- ír þeirri skoðun, að þegar sé „Könnun um óþekkt lands- svæði til dæmis " — segir Atli Heimir um nýtt tónverk, frumflutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar á fimmtud. „stórstjarna" Taivan ©nn vísað frá Erlendar fréttir Frú Gandhi bjartsýn Nýju Délhi 16/111 Frú Indira Gandlhi, flonsætisráöherra Ind- lands, lýsti því yfir í dag, að emdir yrði buindinn á hörm- umgairásifcandið í Austur Pak- isfcan innan tveggja ménaöa. Frú Gandhi saigði þetta á rmð- S'tjómarflundi Konigressflolkks- ins, og hún kvaðst þess full- viss, að hinar tíu miljlónir flóttamanna, sem nú eru á Indlandi, myiradu brátt geta sraúið aftur til heimalamds síns. Meðain forsætisráðherramn fllutti flofcksibriæðrum sínum þennan boðskap, kom einn til átaka á landamærunum. Að sögn inidverskra fjölmiðla voixi Pakistanar þar að verki en þeir héldu uppi stórskota- hríð á Agariaila, höfluðborg Tripurafylkis. Noktorir ó- breyttir borgarar týndu lífi í skothríðinni, og miiklar skemmdir urðu á húsum og mamnvirkjum. Indverskar hersveitir svöruðu s'kotárás- imrai, og er það þá í fjórða skiptið á þrem vikum, sem sprengjurnar falla á Aratala. Fréttaskýrendur telja ræðu frú Gamdhi benda til þess sð hún búizt við breytiragum á stefnu Jahja Khan, forseia vegna stjómmálalegs og eflna- haigslegs þrýstings erlemdis flrá, en ef hann læfcur sig ekfci, er ekki talið ósennilegt að indversika stjómin vidurkemmi Bangíla Desh sem sjálfstætt ríki, og fer þá málið að vand- ast fyrir stjóm Pakistans. GENF 16/11 —- Alþjóðlega fcolllia- og verzlunarstofnunin GATT ákvað á þiragi . sínu í daig, að viísa áheymarflull- trúa Taivanstjómar frá 27. þingi sínu, sem hófst í d'aig. Einróma samþykkt var um þessa ráðstöflun. þó að hún. kæmi ekki til formlegrar atkvæðagreiðslu. Það var flull'trúi Chile sem vakti máls. á brottvísiminni, en forsend- ur hennar kvað hann vera þær, s!S GATT væri sfcofnun sem femigist eiragöngu við vi'ð- skiptamál. Þvu væri varhuga- vei-t fyrir stoflnunina að flækja sér í pólitísk þrætu- efni, heldur væri réttast að fara að fordæmi Sameinuðu þjóðanna og láta sæti Kína falla Alþýðulýðveldinu í skau't, en Taivanstjóm krefst eins og endranær að vera fulltrúi allrar kínversku þjóð- arinnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.