Þjóðviljinn - 18.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1971, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 18. nóvember — 36. árgangur — 263. tölublað. Frá aðalfundi LÍÚ: Útflutningsandvirii 1970 nam röskum 10 miljörium Síld hefur selzt fyrir 670 miljónir króna á árinu Happdrætti Þjóðviljans 1971 Aðalfundur LÍU liófst í gær og flutti formaður sambandsstjórn- ar, Kristján Ragnarsson, ræðu, þar sem hann lýsti aflabrögðiim, verðmætasköpun í sjávarútvegi og framtíðarhorfum. Hér fara á eftir nokkrir athyglisverðir punktar úr ræðunni: • Árdð 1970 var á ýmsan hátt toagsitætt. Þorskafli var 474 þús. lestir og jókst uxn 24 þús. lest- ir en sildaraflinn varð aðeins 50 þús. lestir á móiti 770 þús. lestum árið 1066 er bann var mestur. • Ú tflutnin gsand virði sjávar- afurða nam á árinu röskum 10 miljörðum króna. Auikninigin nam 2,3 miljörðum króna. • Verðmaeti sjávaraílans upp úr sjó niam 5 miijörðum króna og jókst um 1,1 mdljarð Landsfundur AB hefst kl. 2 á föstudag • Síldveiði báta í Norðiursjó og við Hjialtland hefur gengið betur í surnar en áður og bafa bátamir selt fyrir 52s miljónir króna og er meðalverð fyrir kg kr. 14,30. Á beimamiðum hafa aflazt um 11 lestir að verð- maefi um 145 miljónir króna, meðalverð um 13 krónur kílóið. • Einstaklega hagstætt verð hefur fengizt fyrir ístösk úr bátum í Enigiandi í harjist, að meðaltali 25% hærra en á sl. ári. • Nýleg athuigun á rekstri tog- araútgerðar leiðir í ljós að imeð- alafkoman verður mjög slæm, taprekstur talinn nema um 55 miljónum króna á þessu ári. Togaraafli hefur minnkað um 15% miðað við veiðitíma. • Á sl. ári störfuðu að meðal- tali 4.570 sjómenn á bátum' og togurum og voru þeir flestir í aprílmánuöi, eða 5.580, en fæst- ir í janúar, 3.755. Meðalháseta- hiutur reyndist kr. 360 þúsund. <* 57 ný 3kip hafa bætzt í ilot- ann á þeeau ári og í smíðum eru 33 skip. Þá eru í smáðum 12 sikuttogarar af stærri og mjnni gerð og ýmsir aðilar hafa skuttogarasmíði í huga. Eins og undanfarin ár efn- ir Þjóðviljinn til happdrættis til styrktar útgáfu blaðsins. Þjóðviljahappdrættið hefur nú um langan tima staðið að verulegu leyti undir reksturs- lialla blaðsins og væntum við þess að svo geti enn orðið Vinningar í happdrættinu að þessu sinni eru: 1. Bifreið, Citroen GS Club, árgerð 1972. 334.000,00. 2. Ferð fyrir tvo með ..Gull- fossi“ til Kaupmannahafnar og heim aftur, 40.000,00. 3. Ferð fyrir tvo með Flug- félagi Islands til Kaupmanna- hafnar og heim aftur. — 38.000,00. 4 Utanlandsferð með leigu- flugi ferðaskrifstofimnar Sunnu, 19.000,00. Vinningar samtals krónur 431.000,00. Dregið verður 23. desem- ber næstkomandi. Þessa dag- ana er verið að senda út miðana og viljum við heita á menn að bregðast fljótt og vel við. Afgreiðsla happdrættisins er á afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 og biðjum við alla þá, sem áðstæður hafa að gera þar skil fyrir heimsendum miðum svo fljótt sem unnt er. Leggjumst öll á eitt og tryggjum útgáfu Þjóðviljans. Verður Kahn að segja af sér? Upplausn vofir yfir Pakistanríki 6 ríkisfyrirtæki segja sig úr Vinnuveitendasambandinu \ □ Ríkisstjómin mun hafa ákveðið að fela stióm-|fullnustu hvaða ríkisfyrirtœki [ tæki. sem eru í v.l. Þá fengust ° i-: vinnuveitendasamband- ekki heldur upplysingar um um ríkisfyrirtækja að segja sig úr Vinnuveitenda- sambandi íslands næstu daga, en það er gert sam. kvæmt þeirri grein í stjórnarsáttmála, að ríkisfyr- irtæki segi sig úr samtökum atvinnurekenda og hætti að greiða tillag til þeirra. □ Uppsagnarfrestur er hins vegar heilt ár til þess að segja sig úr þessum samtökum. Þau fyrirtæiki er þannig munu segja sig úr Vinnuveit- endasambandi Islands næstiu daga eru Áburðarverksmiðja rík- CALCUTTA 17/11 Talið er að mjög sé nú að Jahja Kahn, for- seta Pakistan þjarmað af hálfu áhrifamanna í landinu, sem vilja að hann segi af sér, en háttsettir herforingjar, semmeslu ráða í stjóm hans, munu ekki á einu máli hvaöa stefmu þeim beri að fylgja. Hluti þeirra vill að forseitiinn víki fyrir herskárri miainind, sem hefji stríð við Indland nú þegar. Aðrir vilja að hann segi af sér, til að auðveida pólitíslka lausin á ágreinimigi milli Indlands og Pakistans. í dag ibárust eitóki fróttir um ný étölk á landiamærunum, en hiaft er fyrir satt að útgöngulbianm sé í Dacca, höifuöborg Austur-Pak- istans. í Dacca ótitaist menin að PaMstanhier unidlrbúi nýja sófcn gegn skæruliðum Bangla Desh, sem hafa mijög halfit sig í frannmi að undanförnu. Margt bendir til þess, að efna- haigslíf Pakistans rambi nú á barmi hruns. Aðstoð eriemdra ríkja hefiur stöðvazt, útflutning- ur hráefna frá Austux-Palkistan sömuleiðis og staða hersins versmar stöðugt. Atvinmuleysi fer vaxandi í Vestur-Pakistan og milkill kurr er þar í fiólki. Engu að síður er eytt 260 milj- ómum liróna á degi hverjum til að halda áfrarni hermaðaraðgerð- um í Austur-Pakistan. Það er um það bil sarna upphæð oig Ind- verjar verja til að halda lífi í míju mHjónum iflóttamanna frá sama landi. Nixon gsngur gegn hagsmun- um Afríkuríkjð Washiington 17/11 Nixon fors'eti undirritaði í dag lög sem leyifia inmlflutning á krómi frá Ródesíu, en þau munu samt elkiki öðlast gildi fyrr en viðræðum þeim, sem nú fara fram miilli Breta og stjémar hvíta minmihlutans í Ródesíu, er lofcið. Afríku- og Asíuríki hafa tekið þessa ákvörðun Nixoms mjög óstinnt upp og munu krefjast þess að málið koani fyrir Öryggisróðið. Ákvörðun bamidarískra stjómvalda í þessu máli gemgur í báiga ríð samþykkt öryggisráðsims um eifnahagslegar refsiiaðgerðir gegn stjóm Ians Smiths sem Bandaríkin stóðu sjálf að. isins, Semcntsverksmiðjan, Skipa- útgerð ríkisins, Landsmiðjan Síldarverksmiðjur ríkisins og Tunnuverksmiðja ríkisins. Hafa filest þessara fyrirtækja verið í samtötoum atvimnurekenda ailt frá árinu 1967 og greitt saman- lagt allt að 700 þúsund króna á óri til vinniuveitenda. Heifiur það verið furðulegt að láta ríkisfyrirtæki bera þannig að hluta herkostnað' atvinnurek- enda gegn verkalýðshreyfingunni. Á fundum vertoailýðsfélaga undanfarna daga haifa komið fram áskoranir á ríkisfyrirtæki að semja þegar við verkalýðs- hreyfinguma. Ennfremur hefur verið skorað á fyrirtæki Sam- bands íslenzkra samvinnufyrir- tækja. Samningar hafa dregizt ólhæfi- lega á langinn og vitaskuld áttu ríkisfyrirtæki og samvinnufýrir- tæki að ganga á undan ogsemja þegar við verkalýðshreyfinguna. Bru þessar áskoranir funda verkalýðsfélaga fyllilega rétt- mætar. Af hálfu Þjóðviljans er eklki fullkannað um tölu ríkisfyrir- tækja í Vinnuveitendasambandi íslands. Blaðið hafði samband við þrjú ráðuneyti í gær og gat ekkert ráðnneytanna svarað til væru inu. I þetta í Vinnuveitendasambandi Hvert ráðuneyti fyrir sig er Islands né Alþýðusambandi ís- að semja lista yfir þau fyrir-1 lands. — g.m. Valdarán hersins i Thaiiandi í gær BANGKOK 17/11 Svonefndur Byltingarflokkur, sem fariö hef- ur með æðstu völd í Thailandi hefur leyst upp þjóðþingið og stjórnina og lýst hernaðarástandi um allt land. Floikikiurínm er piólitásfct tæki í höndum hers lamdsiins. Hann hef- ur nú tetoið öll völld í sínar hend- ur og numið stjómarskráma úr gildi, en hún gerir ráð fyrir þjóðkjörmu þimigi. í dag gerði Thamat Khomam utamríkisráð- herra erlendum fréttamiömmumi grein fyrir valdaráni þessu með því að visa til þess, að Kittikac- hom forsætisráðiherra hefði hót- að að segja af sér, ef ftjóríagia- nefind þinigsins tegki ekfci aftur þá átovörðum sína, að skera miður útgjöld til hersins. Sérstakt ráð undir forystu Dhani Nivat fursta mun taka við hlutverki ríkisstjómar, en fyrrverandi forsætisráðherra, Kittikaehom, mun áfram verða æðsti maður hiersins, og aðrir heiztu ráðhermr mumu áfiram FLEIRI ÁSK0RANIR Á almenmum félagsfundi í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík binn 17. nóv. sl. voru eftirtaldar tillögur sam- þykktar: Að heimila stjórn og trún- aðarmannaráði félagsims að boða til vimmustöðvunar ó Iþann hátt og á þeim tíma, er stjóm og trúmaðarmannaráð telja nauðsynlegt til að tonýja fram samninga. Að skora á rikisstjórndna að hraða sem mest mó verða framikvæmd allra þeirra at- riða í málefnasammingi nú- verandi stjórnarflokka, sem greitt gætu fyrir lausn yflr- standandi kjairadeilu. Að skora á ríkisstjómina að sjá um að ríkisfýrirtæki segi sig úr Vinnuveitenda- sambandi Islamds nú þegar og semji við Verkalýðslhreyfing- Einnig skorar fundurinn á samvinnu'hreyfinguna að ganga nú þegar að kröfum verkafólikis. IÐNNEMAR. Á fiundd hjá Iðnnemasam- bandi Islands í fyrrakvöld var eftirfarandd ályktun sam- þykkt: „Pundur með iðnnemum haldinn 16. nóvember 1971 lýsir yfir fyllsta stuðningi við aðgerðir og kröfur verkalýðs- hreyfingarinnar í yflrstand- andi vinnudeilu. Enn fremur skorar fundurinn á stjóm- völd að setja nú þegar lög um styttimigiu vinnuvilfcun'nar og lengingu orlofs“. fara með svipaða stjómsýskt og þeir höfðu. Her og lögregla er á verði um allar mikilvægar stofnamir í landinu. Thailand er einn dyggasti sam- herji Bandaríkjamina í stríðimu í Imdókína og þaðan er haldið uppi miklum loftárásum á Laos, Kam- bodju og Víetnam. Magnús ú sjúkrahúsi Magnús Kjartansson, iðn- aðarráðherra. er nú á sjúkra- húsi til rannsóknar og verð- nr um sinn. Þingflokkur Ai- þýðubadalagsins fjallaði um það í gær að varamaður kæmi inn á þing fyrir Magnús og verður það tilkynnt í dag á þingfundi. Kanaríeyjaferðir hef jast 16. des. Kanaríeyjaferðir Flugfélags Isiands hefjast á ný himn 16. desember n. k. og síðan verða ferðir til þessarra vinsælu eyja á tveggja vikna fresti fram á vor. Flugfélagið hefiur nú tryggt gestum sínum í þessum ferðum gistirými í nýbyggð- um ferðamannaíbúðum og í- búðarhúsum (raðhúsum) auk þeirra gististaða, sem vinsæl- astir reyndiust í ferðunum sl. vetur. Síðastliðinn vetur efndi Fl til níu ferða til Kamaríeyja og voru þær mjög vel heppnaðar. Samtals tóku 750 Islendingar þátt í þessum ferðum, sem hófust um áramót. Nú hefur Fl gefið út litprentaðan bætol- ing um Kanaríeyjaferðimar, Framhald á 9. sáðu. * r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.