Þjóðviljinn - 18.11.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞOÖÐVELJTNN — Pimimtuidiaguir 18. nóvember 1971.
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og pjóðfrelsls —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: EiSur Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00.
Ríkisfyrírtæki og
samvinnufélög
jYJorg verkalýðsfélög hafa nú ákveðið að heimila
stjórnum sínuim að boða til vinnustöðvana og
á morgun, föstudag, kemur 40 manna ráðstefna
Alþýðusambands íslands saman til þess að fjalla
um næstu skref í kjaradeilunni. Jafnframt ákvörð-
unum um heimildir til verkfallsboðunar hafa onörg
féliaganna gert ályktanir þar sem skorað er á rík-
isstjórnina að stuðla að því, að þau ríkisfyrirtæki,
sem eru í Vinnuveitendasambandi íslands segi sig
úr þvi. Hér er um imjög stórt mál að ræða, sem
eðlilegt er að verkalýðsfélögin geri kröfur um.
í miálefnasamningi stjórnarflokkanna er þvi heit-
ið að stuðla að úrsögn ríkisfyrirtækjanna úr
Vinnuveitendasambandinu, þannig að það er þeg-
ar yfirlýSt sem eitt af stefnumálum ríkisstjóm-
arinnar, sem verkalýðsfélögin fara fram á. Er því
augljóst að úrsögn ríkisfyrirtækjanna úr Vinnu-
veitendasambandinu er dagskrármál sem á stuðn-
ing alls þorra íslenzks verkafólks.
•
gnda má það hverju barni ljóst vera hversu frá-
leitt er að þau fyrirtæki sem eru byggð upp
sem aímenningseign skuli greiða 'gjöld í hérkostn-
að gegn launafólki, þ.e. í sjóði Vinnuveitendasam-
bandsins. Þessi greiðsla nam á síðasta ári hundr-
uðum þúsunda króna, en upplýsingar um greiðsl-
ur þessar komu fram á alþingi í fyrra, er borin
var fram fyrirspurn um málið. Reglur Vinnu-
veitendasambandsins eru þannig að það tekur
hvorki meira né minna en ár fyrir fyrirtæki að
losna úr þessu sambandi atvinnurekenda og jafn-
vel þó að ríkisstjórnin legði svo fyrir strnx í dag
að fyrirtækin tilkynntu úrsögn sína tæki það all-
an tímann til jafnlengdar næsta árs að sú upp-
sögn [taíki gildi.
rn þó ríkisfyrirtækin verði enn um sinn í Vinnu-
veitendasaimbandinu er það eðlileg og sjálfsögð
ósk ýmissa verkalýðsfélaga að ríkisfyrirtækin
og samvinnufyrirtækin skeri sig úr í þessum
kjarasamningum en negli sig ekki upp við hlið-
ina á afturhaldsöflunum í Vinnuveitendasambandi
íslands. Ef þessi fyrirtæki — sem rekin eru á fé-
lagslegum grundvelli skera sig þannig úr í kjara-
samningunum á einn eða annan hátt, mun það
hafa mikla þýðingu fyrir samskipti verkalýðs-
hreyfingarinnar við þennan þátt atvinnurekstr-
arins um ófyrirsjáanlega framtíð.
Verðtrygging lífeyrissjóða
Cá sem er aðili að verðtryggðum lífeyrissjóði fær
eftir 14 ára lífeyristöku — þrisvar sinnum
hærri lífeyri en sá sem er í óverðtryggðum líf-
eyrissjóði. Er í dæminu miðað við lægri verð-
bólgu en verið hefur. Þetta kom meðal annars
fram í ræðu Bjamfríðar Leósdóttur á alþingi á
dögunum er hún mælti fyrir nauðsynlegri tillögu
uan verðtryggingu lífeyrissjóða verkafólks. — sv.
ÞINGSJA ÞJOÐVILJANS
Mengunarfrum varp komið
fram á þingi
Lúðarfk Jósepsscai, sjávanit-
vegsráöheiiTa, maelti í gær á
Alþingl fyrir stjórmarfrumvarpi
til laga um banm við losun
hæittulegra efna í sjó. Fer
frumvarpið hér á eftir:
1. gr.
íslanzkum skipum er bonnad
að losa í sjó, hvort heldiur er
iinman eða utan felenzkrar lög-
sögu, öll bau eifni eða eftna-
sambönd, sem hættuleg geta
verðdð sjávarlífi eða hédlsu
miamma.
Bamm betta nær yfflr: 1. Tor-
leysanleg lífræm efni, eða lífrsen
efnasamibönd, sem leysast hægt
í sundiur, hivort sem er í lifandi
verum eða við efhaibreytinigar.
2. Orgamig, sem hefur að geyrna
Ofangireiinid efni, eða efnasamv
bönd (lífræn eða ólífrætn)
þungra miálma eða eitnaðra
málma.
2. gT.
Ráðherra gefur út regjugerð,
þar sem öll hin bönnuðu efmi
eru tæmandi talin, og frekari
fyrirmæl'i um framikvæmd
bamnsims eftir bvi sem bu'1'?0
byfkir.
Einnig má áfcveða í regllugerð
bamm eða fyrirmæli um losun
efna, sem ektoi eöi eitruð eða
hættuleg, en sem geta orsakað
alvarlega hindrun við fistoveið-
ar, eða sigHmgar, ef söiklkt er á
áikveðmum stöðum.
3. gr.
Islenzkum riikisiborgurum eða
fyrirtækjum er einniig banmað
að stuðla að losum himma bönn-
uðu efna.
4. gr.
Ákvæöi 1.—3. gr. eiiga einnig
við um losum þamefndna elfna
eða efnasambanda á hafi úti úr
öðtrum flutnimgstæfcjum emsfcip-
um.
5. gr.
Rfkisstjóminni er heimilt að
staöfesta fyrir íslandis hönd þær
alþjóðasaimþyfciktir, sem kunna
að veirða gerðar um vamir
gegn memgun alþgóðllegra haf-
svæða, og stoulu auglýsingar
um staöfestimgu og gildisitöku
viðkomamdi samiþykkta birtast í
C-deild Stjórmairtíðinda.
6. gr.
Með brot gegn lögurn bess-
um skal farið að hætti opin-
berra méla og varða brot sekt-
um.
7. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
1 athugasemdum með fSrum-
vairpinu segir, aö fulltrúar frá
sjávarútvegs- og utanríkisráðu-
neytum Norðurlanda hafi kom-
ið saman til nofckurra fumda á
þessu ári til þess að ræða
mengum hafsins og hugsamlegar
aðgerðir gegm þeirri mikílu ógn-
un, sem mengum er ölllu sjávair-
lífi. Niðurstöður þessara við-
ræðufunda hafa orðið þœr. að á
fundi utamríkisráðherra Norður-
landa 26.—27. apríl s.l. var á-
kveðið, að Norðurlömd skyldu
stíga sitt fyrsta sameiginlega
skretf í baráttunni gegm mengun
sjávar með bví sð korna á, í
bessum löndwm, banni við losun
hættulegra efna í sjó eins og gert
er ráð fyrir í frumvarpinu
Einnig var samiþykikt, að Norð-
urföndin skyldu reyna að vinna
þátttökurfki í Norðaustur Ati-
antsbafsfislkveiðineflndinni til
fyligds við saimskomar þann, og
binn 4. maí s.l. var Bretum os
Hollemdingum afhent orðsemd-
ing í bessu tileftná í gegnum
sendiráð lslandls í Lomdom, em
hin Norðurlöndin sendu öðrum
NEAFC rífcjum samsvaramdi
orðsemdimgiar.
Norðmenn, sem þegar hafa sett
hjá sér reglur þær, sem frum-
varp þetta hefur að geyma,
buðu síðam ölluim NEAFC-ríkj-
umum (Belgía,, Bretlamd, Dan-
mörk, Finnlam/d, Fralklkllamd, V-
ÞýzkaJand, Irland, Island, Hol-
land, Noregur, Pólland, Portú-
gal, Sovétríkin, Spónn og Sví-
þjóð) til ráðstefinu í Osló 19.—
22. október 1971 til þess að
rœða þessi mál. Á ráðstefimi
þessari mættu fulltrúar firá öll-
um ofangreindum ríkjum nema
írlamdi, Póllamdi og Sovétríkj-
unuffl.
Tókst á ráðstefmunni aðgaitga
frá, í öfflum megipatriðum, upp-
kasti að alþjóðasamlþyklkt, eims
og gert er ráð fyrir í 5. gr.
frumvarps þessa, sem felur í
sér miiklar takmarkanir og eft-
irlit með losun (úrgiamigs)efna i
sjó úr skip-um og flugvélum.
Alþjóðasamiþykkt þessi, sem
væntanlega verður tilbúin til
umdirskriftar ffljótlega eftir
neestu áramiót, nær til alis þess
svæðis, sem Norðaustur.Atlants
fflsikveiðisamþykktin tetour til.
Frumvarp þetta, sem fel-
ur í sér almennt bann við
losun allra efna eða efiniasam-
bandia, sem hættuler: geta verið
sjávarfífí eða heilsu mannai, (en
efni þessi áfcvarðast nániar með
reglugerð), nær hins ' vegar í
samireemi við hið morreema eam-
komulaig til allra hafsvæðai hvar
sem er í heimiinum,
Frumvarpi þessu er ekki ætl-
að að taka tiil óhreinkiunar
sjávar af völdum olíu eða ann-
arra atriða, sem þegar eru laiga-
fyrirmæli um, eða alþjóðasam-
Framhald á 9. síðu.
Tillaga um atvinnu- og fram-
kvæmdaáætlanir á Austurlandi
I gaar var lögð fram á
Alþingi tililaiga til þimigsé-
lyktunar um atvimmu og
framlkviæmidaáætlamdr fyrir
Austurlamidskjörd, Flutn-
imgsmenn eru Vilhjálmur
Hjálmarsson, PáJl Þor-
steinsson, Sverrir Her-
mannsson, Helgi Seljan og
Eysteinn Jónsscm.
Tillaigan er svo:
Aliþimgi álytotar að fiela
ríkisstjóminni:
1. að láta gera atvimmuáætl-
un fyrir Austurlands-
kjördæmi;
2. að láta undirbúa áætlun
til lamgs tíma um opin-
berar framkvæmdir í
Ajusiturlamdskjöndænm.
Venk þessá verða unnin í
náinni samvinnu við Sam-
Helgi Seljan
band sveitarfélaiaa í Aiust-
uriamidsfcjöndæimii.
Suðumesin eitt lögsagnarumdæmi?
í gær var lögð fram á Al-
þingi tiilaga til þingsályktunar
um sfcipan dóms- og lögreglu-
mála á Suðumesjtum. Flutn-
ingsmenn eru þeir Geir Gunn-
arsson, Matthias Á Mathiesen,
Jón Skaftason, Jóm Ármann
Hé'ðdnsson. Gils Guðmundsson,
Ólafur G. Einarsson, Stefián
Gunnlaugsson og Ingvar Jó-
hannsson.
Þingsályktunin er svona:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjómina að láta leggjia
fyrir Alþingi það. er nú situr,
frumvarp til laga um skipan
dóms- og lögreglumála á Suð-
urnesjum á þann ve.g, að á
svæðinu sunnan Hafnarfjarð-
arkaupstaðar heyri þessi miál
til einu embætti í Keflaivík.
í greinargerð með tillögu
sinni segja flutnmgsmenn m.a.:
„Samkvæmt núgildiandi mörk-
um lögsagnarumdæma í
Reykjaneskjördæmi skiptist
svaeðið sunnan Hafnarfj arðar-
kiaiupstaðar milli þriggj.a emb-
ætta. Keflavíkurkaupstaður
varð sérstakt lögsagnarum-
dæmá árið 1949 og Keflavíkur-
flugvöUur árið 1954, en að
öðru leyti er um að ræða hluita
af lögsagnarumdæmi sýslu-
mannsins í Gullbringu- og
Kjósarsýslu.
Þessi skipting Suðurnesja
milli þriggja lögsagnarumdæma
getur hvorki talizt hagkvæm
að því er varðar þjónustu við
íbúa þar né rekstrarkostnað
Gils Guðmundsson
Geir Gunnarsson.
embættanna. Ibúar í Miðnes- og
Gerðahreppi verða t.d. að fara
um Keflavík, þar sem bæjar-
fógeti þó situr, oc allt til Hafn-
arfjarðar, þurfi þeir að láta
þinglýsa skjali, skrá bifreið
eða annast önnur þau erindi,
sem embætti sýslumanns varð-
ar. Við svipað óhagræði búa í-
búar annarra hreppsfélaga á
Suðumesjum, og væri ólíkt
fyrirhafnarminna fyrir þá að
£ar,a til Keflavíkur í slíkum
erindum.
Augljósit er, að það stefndi
til bættrar þjónustu við íbúa
Suðumesja, að allt svæðið
sunnan Hafnarfjarðarkiaupstað-
ar væri eitt og saima lögsagn-
arumdæmið og heyrði til emb-
ætti í KefJavík. þar sem nú
þegar er bæj arfógeti.
Naumast er efi á því, að fjár-
hagslega og skipuiagslega væri
hagkvæmara, að öll löggæzla
á Suðumesjum. þar með töld-
um Keflavíkurflugvelli, lyti
einnj stjóm, endia hefur undir-
nefnd fjárveitinganefndar bent
á þá leið til spamaðar og hag-
kvæmni í bréfi til fjármála-
róðherra.
Ærin rök virðast því hníga
til þesa að til bóta væri að
breyta skipan lögsagnarum-
dæma á þann veg, að dóms- og
lögreglumál á Suðumesjum
sunnan Hafnarfjarðarkaupstað-
ar heyri til einu embætti í
Keflavík. í stað þess að við-
haldia þeirri þrískiptingu. sem
nú er í gildi og er íbúum þessa
svæðis til óihagræðis og veld-
ur ríkisisjóði ýmsum óþörfum
kositnaði“.
Meðal íbúa á Suðumesjum
er verulegur hljómgnmnur fyr-
ir því, að upp verði tekin sú
skipan, sem gert er ráð fyrir
í þingsályktimartillögunni og
stjóm samtaka sveitaríélaga
þar hefur lýst sig hiynnta því,
að þessu máli verði hreyft að
nýju á Alþingi.
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VH) OÐINSTORG
SimJ 20-4-90
HÁRGREIÐSLAN
CJárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugiav 18 131. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 Simi 33-9-68