Þjóðviljinn - 30.12.1971, Blaðsíða 9
Pimmtuda®ur 30. dieserniber 1971 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA J
Þótt kuldinn
næði um
Hvatardætur
í Heimilisblaði Sjálfstæðis-
kvenna, sem kom út núna
rétt fyrir jólin, er að finna
hin margrvíslegustu gullkorn.
Verða hér á stangli birt
nokkur þeirra. en fleiri verða
birt á morgun:
ÞETTA AI.LT OG
HIMININN LÍKA
Á Gran Canarias eru f jöl-
mörg tækifæri til dægrastytt-
ingar og ferðalaga Er þar
hægt að st'jnda fjö'limiargar
íþróttagreinar, svo secn sund,
köfun, giolf og tennis. Þjóð-
diansaflokkar í litskrúðugum
búningium leika listir sínar
fyrir ferðafóik og hljómlist-
armenn kynna þjóðlög og
söngva ...
Að loknum lestri þeisisarar
greinar er þá eiginlega ekk-
ert eftir nemia hringja í Flug-
félag fslands eða umboðs-
menn þass og biðja um nán-
ari upplýsingar. Rétt er að
geta þess að Flugféliaigið býð-
ur upp á 50% afslátt á £ar-
gjöldum á innanlandsfl.ugleið-
um i sambandi við Kanarí-
eyjaferðir sínar. — Góða
ferð. — Heimilisblaðið.
AUSANDI RIGNING
CKl BLAUT
Þegar maður situr í myrkr-
inu heima á íslandi, í aus-
andi regni og þoku, í nóv-
ember, og er að skrifa um
þessa paradís. liggur við að
myrkrið verði enn svartara
og regnið enn blautara. Mann
langar mest til þess að veð-
setja húsið sitt og hrdnigja
til Loftleiða og panta sér
far strax á morgun.
MELGRASSKÚFURINN
HARÐI
Þetta höfðu þau hjónin að
segjia um þessa haustferð
Gnllfoss. og viu kveðjum,
óskum frúnni góðs gengis
með túlípanana sína. sér-
staklega þanrn svarta og höld-
um út í hina íslenzfcu stór-
hríð.
SVONA ER AÐ LIFA UND-
IR VIN STRISTJÓRN
Að því búnu kvödidum við
Haiuk Hjaltaision. veitinga-
mann og béldum út í nóv-
emberrigninguna og heim í
nætursöltuðu ýsuna og vell-
inginn.
★
Heilræði
Æfi koinunnar er í fjórum
hlutum sem má tákna með
þessum orðum: dúkka, spegill,
útsaumsrammi og biók.
★
Tvennt er það sem enginn
skyldi láta ergja sig. Það
sem maður getar gert að og
það sem maður getur ekki
gert að.
★
Bezt er að láta reiði sina i
ljós með þögninni.
SKÁLDSAGA
EFTIR
ODDVAR
RÖST:
SYNDUG
JÓNSMESSA
hafi verið hún sem lamdi GrafT
ing með vínflöisikunni og hann
hefur líka fundið upp ástæðu;
Og það er nú ástæða í laigi.
— Er ferðalaginu þá ekkl lok-
ið, segi ég og undrast það að
rödd mín skuli vera eins og
hún á að sér. Ég hafði búizt
við að hún líktiist mest hivössu
grjótregni.
Jú, því er lokið, og hann er
fús til að aka mér heim ef ég
vil.
Þakk fyrir, en ég þarf að
skreppa í búð og útvega mér
spón þvi að ég verð að veiða
Uirriða fýrir .fknmtadagsmáls-
verðinn, en það er sama og þeg-
ið.
Hann dregur andann djúpt og
fer. Ég stend kyrr og horfi á
eftir honum þar til bíllinnhverf-
ur fyrir homið.
Svo fer ég í sportvörwerzlun-
ina til að finna góðan spón. Það
er alltof mikið úrval af þeim
og þarna stend ég og vel og
hafna, þótt ég viti mætavel hvað
ég ætíla mér að fá, en það er
ágætt að standa þarna og vega
spónana í höndunum og hlusta
á heilræði afgreiðslumannsins,
gefin af góðum hug og ef til
vill þekkingu jafnframt. Ég
hlusta á hann og segi bæði já
og ha, en alian tírnann er ég
að hugsa um Flesk-Anders og
fölt og afmyndað andlit hans,
þegar ég sagði honum að ég
hefði staðið mínútam saman í
portskýlinu hjá Grofling. Og nú
verkfæraskúr vegagerðarinnar
skipa ég honium að stanza og
segi honum að hér hafi ég reykt
sígaretta .
— Reykitu þá sígaretta.
Ég á engar sígarettur og hann
á engar heldur, vegna þess að
hann reýkir ekki, og ég þver.
neita að slumpa á tímann með
þrem eða fimm mínútam. Hann
verður að útvega sígaretta á
kostnað lögreglunnar, og það
verður að vera „Craven“ svo
að allt verði eins nákvæmt og
hægt er.
Hamn nöldrar, en þessi svo-
kallaða eftirlíking er hains hug-
mynd, ekki mín, og það verður
úr að hann fer út úr bílnum
til að útvega sígarettamar. Um
leið og búðardymar lokast á
eftir honum. opna ég hanzka-
hólfið og tek fram örkina. Það
tékur aðeins nokkrar sekúndur
að komast gegnum innihaldið,
en það nægir. Ég stimg blaðinu
í eigin vasa og er þedrrar skoð-
unar að lögregluflulltrúar sem
skilji slík plögg eftir á glám-
bekk, eigi ekkert betra skilið en
hirtingu, Og ef ég má ráða skal
Fleslc-Anders fá meira af siíliu
en hamn hefiur gott af. Þvi að
mér líkaði ekki það sem ég las.
Eftir andartak er hamn kom-
inn aftur með sígaretturnar og
við érum béðir sammála um að
það tafci sex mínútar að totta
eina slíka í illviðri og vissara sé
að bæta við einni mínúta þegar
hún er remnvot af regni. Ég tólc
krossgátan
Lárétt: 2 eyja. 6 espa, 7 kona,
9 tala, 10 gagn, 11 hróis, 12 í
röð, 13 kvendýr, 14 dýr. 15
þröng. — Lóðrétt: 1 brauð, 2
auðvelt, 3 reykja, 4 tónn. 5
land í Asíu, 8 urnrót, 9 fumd-
ur, li ílát, 13 að neðan, 14
fyrsti og síðasti.
Lausn á síðustn krossgátu:
Lárétt: 1 víxlar, 5 láð, 7 nú,
9 rask, 11 gró. 13 nía, 14 ugla,
16 ðð, 17 guí, 19 rakkar. —
Ló’ðrétt: i vængur, 2 xl, 3 lár,
4 aðan, 6 skaðar, 8 úrg, 10 sið,
12 ólga, 15 auk, 18 Ik.
mér alls þrjú slík reykhlé áður
en ég kom að húsi Greflings,
og við verðum líka sammála um
að þau þrjú hafi til samans tek-
ið 21 mínúta. Síðan ébur hamn
raldeitt að búðardyrunum hjá
Grefling og ætlar aö stanza þar,
en ég bendi honum upp hliðar-
götuma að portinu. Því að þar
reykti ég fjórðu sígarettana,
segi ég honum, og þá trúir hamm
bersýnilega ekki sinum edgin
eyrum. Hanm er bókstaflega orð-
inn föluor þegar hann kemur sér
að því að stöðva véHna og
stoppúrið um leið. Annars hefur
20
hann ekki lengur þörf fyrir hið
síðarnefnda, þegar hamn er bú-
inn að mæla hve langan tíma
það tekur að reykja eina síga-
rettu, því að við höfum komið
okkur saman um að ákvarða
gömguhraða minn þetta títt-
nefnda kvöld sextán mínútar á
kílómetrann. Hann les af hraða-
mælinum og kemst að raun um
að spölurinn frá héraðsdómara-
húsinu og hingað er 3750 metrar
og með viðdvölunum hefði ég
getað farið hann á fimm stand-
arfjórðungum. Þá hefði ég átt
að vera hér staddur um Mukkan
23. Hann veltir vöngum og reikn-
ar og deilir og hann er bæði
skjálfhentur og skjálfraddaður.
— Og hér fékksta þér sem
sé enn eina sígairettu?
Ég kunkaði kolli. — Ekki al-
vog á þessum stað, heldur undir
portþakinu.
— Og þú sást engan?
— Ég held að ég hafi ekki
séð neina lifandi veru.
— Og portið var opið?
Var það? Ég tók ekki eftir
því en samt getar það vel ver-
ið, því að það var svo mikill
trekkur að erfitt að að fá eld
í sígarettuna.
— Én það var þó ljós í port-
inu, þú hlýtar að hafa séð að
það var ljós?
— E£ það var ljós, hlýt ég að
hafa séð það.
— Já.
— En ég tók ekki eftir neinu
ljósi.
Hann lítar á mig annariegu
auignaráði. Ef það er þá ekki
ódulið hatar sem ég horfi upp
á. Ef til vill sér hann hið sama
í augum mínum, því að það sem
ég fann í hanzkáhólfinu var
eldd sérlega viðfellddð. Ég held
ég verði að valda þér eihhverj-
um alvariegum ama kæri herra
lögreglufulltrúi, ég held jafnvel
að ég káli þér ef þörf krefur.
Já, hann héldur í alvöru að það
hlytar hann að hafa eitthvað
í sikti, og þetta eitthvað, það er
ég. Ég sá það á honum þegar
hann fór. Baktð á honum virt-
ist barmafullt af hugsunum. Nú
er allt undir því komið hvenær
hann getar stillt sjónaukann
þanndg að myndin stígd fram,
skýr og auðlþekkt. Myndin af
mér.
Ég kaupi spón.
Síðan fer ég á vedtingahús og
borða steikt flesk með lauksósu
og drekk sex tvöfalda ákavítis-
snafsa.
Nokkrum klukkutímum seinna
geng ég heimleiðis og auðvitað
mæti ég öllum bænum. Fólk
heilsair sivolítið og brosir svo-
lítið og hugsar víst sitt af
hverju, geri ég ráð fyrir, en
þessir bölvaðir asnar hafa ekld
hugmynd um hve miikið erffiði
það er að boirða flesk með
lauksósu.
Það er gott að segja þetta,
þótt ég láti mér reyndar nægja
að hugsa orðin. Þe-ir dagar eru
liðnir þegar maður öskraði til-
finningar sínar hástöfum og skar
í stóra trjástofna. vegna þess
að maður var ástfanginn eða
hafði fcomizt úr jafnvægi á ann-
an hátt. Nú þakikar rnaður fyrir
að geta gengið óséður með veggj.
um og hiorfið í skuggama. Nú
er maður ékki lengur kenndur,
bara fullur.
Ég er sivo lengi að bjéstra
við lykilinn að frú Gregersen
heyrir til mín og opnar. Hún
horfir rannsakandi á mdg, fínnst
mér, og hún má svo sem gera
það, þótt ég sé ekki mi'kið fyrir
augað í svipinn, en hún er svo
sem ékkert augnayndi héldur.
Hún lítar svei mér út edns og
morðkvendí. En það er hún
reyndar ékki. Hún varð bara
hrædd og fleygði flösku.
— Afsakið segi ég og hneigi
mig og steypist næstam koll-
hnís af einni saman kurteisi, —
afsakið, en ég var sko að borða
flesk.
Ég kemisit framhjá henni án
þess að velta nokkru að ráði
í anddyrinu og er á leið upp
stiganm þegar hún kallar á eiftir
mér cig segir að ég eigi að
hringja í frænku. í héraðsdóm-
arafrúnai, segir hún. Hún heitir
reyndar Angelika með k-i. Hefði
Sören Kierkagaard þekkt hana,
hefði hann trúlega ékki látið sér
nægja að fleygja sér út á sjötiu
þúsund faðma dýpi. Þá hefði
hann farið að leita að sjö humdr-
uð þúsund faðma dýpi og samt
hetfði hann örugglega reynt að
grafa sig góðan spöl, niður í botn-
iran, héld ég.
— Jæja, hriragdi Aragélika
frænika?
— Já, en það er ef tll vill
be'tra að þér fiáið góðan kaffisopa
áður en þér talið við hana.
glettan
— Ég lét þig vera fjögur ár í Princeton og fjögur ár í Harvard
Business School og nú ætla ég að láta þig taka við fyrirtaekinu.
Auðvitað er það gjaldþrota.
útvarpið
Fimmtudagur 30. desember.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10,
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og flor-
ustugr. dagbl.j, 9.00 oglO.OO.
Morguinibæn M. 7.45, Morgun-
stand baimaniraa !M. 9.15: Kon-
tóð Þorsteinsson hélduráfram
lesitri úr békinni ,,Ó Jesú,
bróðir bezti" eftir Veru Pew-
tress (5). Tilkyraraingar M.
9.30. Létt lög milli liða. Hús-
mæðraþáttar M. 10.25 (eradiur-
tekinn þáttar frá sll. þriðjud.
D. K.). Fréttir kl. 11.00.
Hljómplötusafnið (endurt. G.
G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkyniningar.
13.00 Á frívaktinni. . Eydís Ey-
þórsdóttir kynnir óskalög sjö-
rraanna.
14.30 „Galdrá-Fúsi“. EinairBragi
rithöfundur flytar samantekt
sána um séra Vigfús Bene-
diktsson (2).
15.00 Fréttir. Tilikynningar.
15.15 Miðdegistánleikar: Spænsk
tónlist. Hljómsveit Tónlistar-
skölams i Paris leikur „Eld-
damsmn“ eftir Manuel de
Falla. Victoria de los Angeles
syngur lög flré Katalómíu við
undirleik hljómsveitar sem
einnig Ieikur spænska damsa;
Antonio Ras-Marbá stjórmar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.40 Tómlistartími bamamma.
Elín Guðmiundsdóttir kyranir.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregmir. Dagsfcrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynmingar.
19.30 Jólaieifcrit útvarpsins.
„Ævintýri á göraguför", leikur
með söngvum eftir Jens Chr.
Hostrup. Þýðing Jómasar Jón-
assonar frá Hrafnagili moð
breytinigum og nýþýðiragum
eftir Lárus Sigurbjörnsson og
Tómas Guðmundsson. Leik-
stjóri: Gísii Halldórsson. Per-
sónur og leikemdur: Svale
Árni Tryggvason; Lárai, déttir
hans Heliga Stephemsen; Jó-
hanna, bróðurdóttir hans
Soílfía Jakobsdóttir; Kranz.
kemmerráð Þorsteinp ö.
Stephensen; Helena, koma
hans Margrét Öiafsdóttir:
Vermundur skógairfræðingur
Gisli Halldórsson; Herlöv,
stúdenf Þó'rhanur Sigurðssori;
Eibæk, Stúdemt Jóm Gunnars-
son; Hans Mortensen, Skrifta-
Hans Jón Sigurbjörmsson;
Pétar bómöi Guðmumdur Páls-
som.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregmir. A skjánum.
Þáttair um leikhús og kvik-
mynd'ir í umsjá Stefáms Balld-
urssonar.
22.45 Létt músik á síðfcvöldi
Flytjendur: Hljétmsveit Co-
vent Gairden óperumraar, Joam
Patenaude, Jon Vickers.
Jascha Heifetz o. fl
23.25 Fréttir í stuttu máll. Dag-
sfcrárlok.
1. júffontfir 'rhiir
cl' }‘rúcumjr>ður
l'ranm ui frí
kl. I I 30 15.00
Og'kl- Ik -23 10
Hor.jpaiminii hjá
yf irf rani réiðslumáhni
Sirrii 1 i 322
VEITINGAHUSIÐ