Þjóðviljinn - 30.12.1971, Blaðsíða 10
Okkar brenna verður flottust
Sögðu strákarnir úr Teigunum um áramótabrennuna sína
„Okkar brenna verður
flottust skal ég segja þér“
sagði lítill strákur við
blaðamann og ljósmynd-
ara Þjóðviljans er þá bar
að bálkesti strákanna sem
heima eiga í Teigahverf-
inu og staðsettur er milh
Laugardalshallarinnar og
Laugardalsvallarins. En
þetta sama segja eflaust
allir strákar se’m um þess-
ar mundir vinna myrkr-
anna á milli við að hlaða
bálbesti sína víðsvegar
um borgina og það er al-
veg vist að aðrir vinnandi
menn stunda vinnu sína,
ekki betur en þessir harð-
duglegu strákar gera.
Þegar dkikur Ara ljósmyind-
ara bar þanna ad voru strák-
amir í óða önn að hlaða
kössum og kimum og hvers-
konar öðru brerunuefni í bál-
köstinn siinn og bað Ijómaði
hvert andlit af áhuga og á-
nægju með verkefnið. Þarna
var unnið skipulega að Jilut-
unum. Brennuefnið var hand-
langað frá manni til manns
uppá köstiinm, sem var cxrðinn
býsna hár og hað svo að um
mikið klifiur var að ræða fyr-
ir lítinn mann till að komast
efet á toppinn með sinn kassa
eða sína spýtu. En hvað er -
það þótt menn venði að leggja
á sig margra daga erffiði til tað
f& að sjá jafn glæsitegt hál og
þarna verður tendrað á gaml-
árskvoldi?
— Ekki rnikið, sögðu stnák-
arnir, það eir sko eMcert þótt
maðiur sé þreyttur og þó hún
mamma býsnist kannski yfir
rifinum buxum hjá rnanni,
sagði ekm strákanna, á móti
því að fá að sjá bálið á gaml-
árskvöld. Þetta verður líka
flottasta bálið, um það votru
þeir ailir sammála.
— Þetta er orðinn býsna
myndarlegur köstur hjá ylkik-
ur.
— Þú hefðdr átt að sjá hann
um daiginn maður, þá var
hann sko flLoittur, en svö kom,u
einhverjir og kveiktu í hon-
um fyrir okkur og hamn
brann till kaldra kola.
— Hverjir voru það?
— Höfum ekki hugmynd,
bara einihverjir óþoikkar. Það
eru ekki nema óþokkar sem
gera svoleiðis.
— Voruð þið mieð brennu í
fyrra, strákar?
— Já, alveg rosaiega flotta,
en hún hefði þó orðið enn
filottari ef efcki hefði verið
kveikt í henni daginn fyrir
gamlársbvöld.
— Gátuð þið komið annari
upp á einum degi?
— Jaihá glumdi í kiór. Við
gátum það og það komu
margir tll að hiáipa ökkiur.
— Kemur ekki slökkviliðið
þegar kveikt er í brennunum
fyrir ykkur? ,
— Jú. ef maðuir er búinn
að fiá leyfi. Við vorum ekk-i
búnir að fiá leyfii um daginn
. begar kveilkt var í fyrir ckfcur
og þess vegna kom ekkert
sllökkvilið. En nú erum við
búndr að fiá leyfi og þá kemur
slökkviliðið ef einbver kveikir
í.
— Standið þið þá ekki Vörð
núna firam á gamiárskvöld?
— Jú, við stöndum sko
vörð. Það skal enginn geta
eyðilagt þetta fýrir okkur
núna.
— En á kvöldin, hver
stendur þá vörð?
— Við auðvitað. Við eigum
bálköstinn og við sfciptomst á
um að passa hann á kvöldin.
— Hvemig fáið bið efinið i
köstinn strákar?
— Við baira söfimjm því
hinigað og banigað. Svo koma
bílar til okkar með eflni. Það
Menn skipuðu sér j röð og síðan var brennuefnið handlangað upp á köstinn.
Hér er unnið af miklum krafti og hvergi slakað á.
eru fínir fearlar sem enu á bíl-
unum, þeir taka ekkert fyrír
að tooma með þetta til okkar.
Svo höfum við líka dregið
þetta hingað á sleðum og bor-
ið þetta á millli okfear. Við
höfum tflarið allavega að1.
— En ....
— Sjáðu þama kemiur bíll
til okkar, væ maður og hann
er aiveg fuilur. Núverðumvið
að fara og losa hann, megum
eklkii vera áð því að tala við
þig lengur.
Og með það var hlóipuriinn
farinn og tíndi hverskonar
brennieíini útúr grænum
sendiferðabíl sem bakkað
hafði uppað bálkestinum oe
sannarlega var ÍYmdagangu r
í ösikjunni. Strákamir röðuðu
sér í eina röð og síðan var
brennieifinið handilanigað upp á
köstdnn. Þartna var röggsaim-
ur verkstjóri sem sagðist
heita Gunnar og stjómaði
hópnum bæði af lipurð og
feistu. Fannst okkur þannia
vera á ferðinni miikið verk-
stjóraefni. Elftir að sendifaröa-
bíllinn kom þýddi ekkert
lengur fyrir okkur Ara að
DIODVIIIINN
Fimimituiciagur 30. dJesemiber lðfTl — 36. áinga'ngiur — 287. tödfubllaö.
—- 1 ■ .-..i
INDVERJARSVARA EKKI
TILMÆLUM ALIBHUTTOS
Nýju DeMí, Dacea 29/12.
Indira Gandhi, forsætisráð-
herra Indverja, kvað í dag landa
sína eiga enga ósk heitari en að
búa í sátt og saimlyndi vdð Paki -
stani, en að þeir væru eigi að
síður reiðubúnir að svara hverri
ögrun af hálfu Vestur-Pakistana
og bandamanna þeirra. Það
var á fjöldaíundi í höfuðtoorg
K‘aB.mir, sem flrú Gandlhi lét
þessd orð falla, og hún varaði og
áheyrendur sína við of mikilli
bjartsýni, því að enn væru ekfci
öll feurl komdn til gratfar, og
styrjalidarhættain væri engan veg-
in liðin hjó. Hún kvað Indverja
hafa styrkzt við sigurinn, þptt
hann hefði verið dýrkeyptur,
hvað mannsilíf snerti.
Tailsmaður stjórnarinnar í
Nýju Delihi neitaði í dag að
ræða þær fregndr brezkra blaða,
að AIi B'hutto, forseti Pakistans,
hefði lagt til að þjóðaratkvæða-
greiðsla skyldi fara fram í A-
Pafcistan og Kasmír, til að kveða
mætti upp úrskurð um hvort íbú-
amir æsktu þess að slíta tengsl-
in við V-Pakiistan. Fréttamenn
og stjómmálasérfræðinigar í Nýju
Delhi telja afar ósennilegt að
ImdlandSstjórn rnuni svara þess-
um tilmæ1--m Bhuttosi, þair eð
hún hefur viðurkennt Bainigllia-
desh sem s.jálfstætt ríki, og teiliur
Kasimir vera hluta Indlands.
Prá Dacca bárust þær fregnir
dag, að stjlórm Bangladesh
hyggðiist gera sáttmála við Sovét-
stjómimia um þróunaraðstoð og
ýmds konar hjálp við skipulagn-
ingu og uppbyggingu atvinnuveg-
anma. Tilikynningin um betta var
birt að loknum fúndi foricéiik
sovézku verzl u narsend inefndar-
inmar í Banigladesh, og innanrffií-
ismólairáðherra landsins, og í
henni sagði að sáttmálinn yrði
gerður hið fyrsta, til þess að sov-
ézkir sérfræöingar gætu snúið
aftur ásamt fjölskyldum sínum
og halfið störf þar sem frá var
horfið, en fyrir styrjöldina unnu
Sovétmenn að ýmiss konar að-
stoðarstörfum í A,ustur-Paikistan.
Dr. A.M. Malik, fyrrum rikis-
stjóri í Dacca, hélt fund með
fréttamönmum í dag til að skýra
frá að hann væri heill á húfi og
við beztu heilsu, en áður hafði
verið tal ið, áð Indverjar hefðu
firamseilt hann til stjómar
Bangladesh, til þess að hann yrði
dæmdur fyrir stríðsiglaapi. Malik
gekk IndVerjum á hönd sfcömmu
fyrir fiall Dacca, og enn er óvist
hvað þeir hyggjast fyrír með
hamm. Hann, og aðrir opiniberir
Framhald á 3. síðu.
IÐNA ÐARNEFNDIR
Aðeins andartak hafði hópurinn tíma tij að stilla sér upp svo að mynda mætti mannskap-
inn. Þessir heiðursmenn heita: Hannes Sigur geirsson, Jón Þ Franzson, Jón V. Óskarsson,
Gísli V Einarsson, Gtmnar Þ. Elvarsson, Elvar Guðbjörnsson, Haraldur Eivarsson, Páll Garð-
arsson, Þórarinn Óskarsson, Kristinn Friðriksson og Friðrik Friðriksson.
reyna að tala við strákana. Til
þess voru þeir alltof upptefcn-
ir af vinnunni og þess vegna
var ekki um annað að gera,
efitir að Ari var búinin að
smellá myndum af hópnum
við vinnuina, en að yfiirgefa
þenhan vinnustað og halda
heimleiðis, innilega sammála
strákunum um það, að ein-
umigis óþokkar kveiktu í
gamlárskivöQdsbrennum löngu
fyrdr gaimiársdiag og eyðilegðu
þanmig margra vikna stairf
fyrir duglegustu verk'amönin-
um á Islandi. — S.dór
Að tiahilutan Iðniþróunairsjóðs
haía verið gerðar atfouganir á
nokferum greinum íslenziks iðn-
áðair. Þær eru vefjar- og fata-
iðnaður, húsgagna- og innrétt-
igaiðnaður, málmiðnaður svo og
sælgætisiðnaður.
Stjóm Iðniþróunarsjóðs óskaði
eftir því við iðnaðamádumeytið,
að skýrslur hirrna erlendu sér-
fræðinga um fyrrnefndar gredn-
ar íslenzks iðnaðar yrðu tekn-
ar til nánari atfougunar og úr-
vinnslu af þar til skipuðum
nefndum.
Eftirtaldar þrjár nefndir hafa
verið skipaðar 17. þ.m. af iðn-
aðamáðherra.
1. Nefnd ttl þess að fjalla um
skýrslu, dags. í ágúst 1971, sem
gerð var af siviling. Per Sedrod,
Noregi. um íslenzka húsgagna-
og innréttingaiðnaðinn, og vinna
að framgamgi þeirra tillagna, sem
þar eru gerðar, og nefndin mæl-
ir með að nái firam að ganga.
Nefndina skipa:
Þröstur Ólafsson, hagfræðing-
u-r, sem jafnfiramt er formaður
nefndarinnar, Haukur Bjömsson,
framkvæmdastjóri, samkvæmt
tilnefningu Félags íslenzkra iðn-
rekenda, Snorri Pétursson, sam-
kvæmt tilnefningu Iðmþróunar-
sjóðs, Ásgeir J. Guðmundsson,
húsgagnasmíðameistari. sam-
kvæmt tilnefningu Landssam-
bands iðnaðarmanna. Kristbjöm
Árnason, húsgagnasmíðameistari,
samfcvæmt tilnefningu Alþýðu-
sambands íslands.
2. Nefnd til þess að taka til
athugunar skýrslu, dags. í sept-
emfoer 1971, sem gerð var af
civilekonpm Sten S. Hemming-
sop og överingenjör Jarl F:son
Holmgren, Svíþjóð, um íslenzka
málmiðnaðinn, og vinna að fram.
gangi þeirra tillagna, sem þar
eru gerðar, og nefndin mælir
með að nái fram að ganga.
Nefndina skipa:
Þröstur Ólafsison, hagifiræðing-
ur, sem jafnframt er formaður
nefndarinnar, Guðjón Jónsson.
formaður Félags járniðnaðar-
manna, samJkvæmt tíílnefninigu
Fólags íslenzkra iðnrekienda.
Þorvarður Alfionsson fram-
ktíæmdastjóri, samkvæmt till-
nefningu Iðniþróuna-rsjóðs, Guð-
jón Tómasson, hagrœðingarxáðu-
iiautur, samikvæmt tilnefningu
La'ndssambands iðnaðarmanna-
3. Neflnd tíl þess að taka til
athiuigumar staýrslu, dags. í sept-
ember 1971, sem ’gerð ”yaí‘,<«Æ
Oy MEC-RASTOK Ab. Finn-
landi, um íslenzka sælgætisiðnað-
irin og vinna að firamgangi þeirra
tillagna, sem þar eru gerðar, og
nefindin mælir með að nái fram
að ganga.
Nefndina sk'ipa:
Þröstur Ólafsson, hagfiræðing-
ur, sem jafinframt er formaður
nefindarinnar, Snorri Pétusson,
samfcvæmt tilnefningu Iðnþróun-
arsjóðs, Guðmundur Þ. Jónsson,
samkvæmt tilnefiniinigu Alþýðu-
sambands íslands, Haufcur
Bjömsson, samkvæmt tilnefningu
Félags íslenzkra iðnrekenda-
Áður hafði ráðherra með saima
hætti skipað nefnd til þess að
fjalla um skýnsllu um íslenzka
vefjar. og fataiðnað, sem gjörð
var af norska fyrirtækinu H. K.
Hygen & Co h.f.
(Frá iðnaðarráðuneytinu).
Blaðdreifíng
Blaðberar óskast í
eftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Hringbraut
Kaplaskjól
Breiðholt 1
Stórholt
Drápuhlíð
Blönduhlíð
Lönguhlíð
\lfheima
Vogahverfi 2
Þjóðviljinn