Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 5. janúar 1972 — 37. árgangur — 2. tölublað. Aukin eiturlyfjaneyzla á Suðurnesjum: \ HERMENN Á VELLINUM UNDiR Æ MEIRI GRUN Mjög hefur borid á því að undanförnu, að hermenn af Keflavíkurflugvelli smygli hassi Að loknum kosningum í Finnlandi: Tekur gomla ríkis- stjórnin við á ný ? HELSINKI 4.1. — Úrslit fiininsiku hmgkosninganna virðast benda tíl þess að atftur taiki við gamla samsteypustjórnjn, sú him sama og lagði upp laupama í október- mánuði s.l. í Finnlandi er al- mennt áditið að flokkannir fjórir, sem stóiðu að þeirri stjórn, talki sig nú saman til stjtímarmynd- unar, en það teikur sinin tíma, þar eð ágreiningur er á milli beirra og bingmeirihluti beirra er naumur. — Mokkarnir, Sósí- aldemtíkratar, Miðfflokkurinn, Saenski þjúðarflokkurinn og Frjálslyndir, ráða samanlagt 103 þimgsætum af 200, og þó að það eigi að duga til stjórnarmynd- unar fræð'illega séð, þá er eklki að vita hvemig til tekst í raun. Það er hinsvegar sýnt, hvernig sem allt veltist, að Sósíaldemó- kratar verða himn ráðandi aðdli innan stjórnarinnar, enda vann flokkur þeirra mest á i kosn- ingunum. Ekki er þó loku fiyrir þaðskot- ið, að Sósíaldemókratar flái eáii; hverja aðra flokka sér til full- tingis við stjómarmyndun, en þá þrjá sem fyrr er getið. T.d. lýstu fulltrúar Ihaldsflokkisins (Sam- bandsflokksins), því yfir í sjón- varpi kosninganióttina, að þeir væru- fúsir til samstarfs viðSós- íaldemókrata. Það er þó í hæsta máta ósemnilegt að úr því sam- starfi. verði, ekki sízt vegnaþess að fbaldsflloklkuirinn fór aillra flokika verst út úr kosningunum — tapaði þremur þimgsætum. — Kommúnistar (Lýðræðisbanda- lagið) unnu hins vegar á, og i sjónvarpsumræðunum var lá.tið að því liggja að flokbur þeirra kæmi til greina við mymdun nýrrar samsteypustjómar. Sú varð raunin á er Karjalainen myndaði stjórn eftir kosningarn- ar 1970, og klommúnistum hefur vaxið fiskur um hrygg síðan. Stjómmálaástandið í Finnlandi er líka með þedm hætti, aöheppi- legra er tailið að hafa kommún- ista með í stjóm. En hins vegar fylgir þar sá böiggulll skamimrilfi, að þeim hættir ti.l að semja illa við samstarfsflokika sína, og stjómmálamenn í Finnlandi ótt- ast að fara kunni eins og síðast er þeir voru með í stjóm, em þá varð svo mikill ágreiningur milli þeirra og hinna flokikanna. að stjómin sprakk. Hvað mymdun nýrrar ríkás- stjómar viðvíkur, bé er ljóst að Sósíaldemtíkratar verða að stíga fyrsta sporið, og reyna að kom- ast að samkomulagi við aðra flokka um myndún meirilhluta- stjórnar. Þetta á eánkium við um Miðflokikimn, en þar er vamdimn hvað stærstur. Það er einmitt á- greininigur milli þessara tvegigja flolkka, sem leididi til stjómar- brtinsins í olkttítoer og upplaiusm-' ar síðasta þings, en þó deildu þeir um verð á landbúnaðaraiL- urðum, tekijuskiptinigu og. verð- laigsmáíl. Þessi deiluatriði haía flokkarnir sett á odidinn í kosn- ingabairáttjumni. Mangt bendir þó til þéss, að Framhaid. é 7. síðu. r r IÞROTTAMADUR ARSIHS Hjalti Einarsson, hinn góðkunni handknattleiksmaður var í gær kjörinn „íþróttamaður ársins“ 1971. Það eru íþróttafréttamenn dagblaðanna, hljóðvarps og sjónvarps sem árlega velja ,,íþrótta- mann ársins". Hlaut Hjalti Einarsson 53 stig í þessari kosningu. en annar varð Guðmundur Gislason með 49 stig og þriðji Bjarni Stefánsson með 48 stig. Á íþróttasíðu í dag er nánar sagt frá kjöri „íþróttamanns ársins“. til landsins og síðan út af flug- vellinum; nota það sem „að- göngumiða“ að veizlum. sem unglingar standa fyrir 1 gildi er reglugerð sem heim- ilar íslenzkum tollyfirvöldum á vellinum að gera samskonar leit á bandarískum hermönnum, sem til landsins koma og öðr- um, þessi heimild er pkki nýtt til fullnustu. Eiturlyf þau sem Kanamir hafia einkuim með sér til lands- ins eru bass og einnig eitthvað af L.S.D. töflum. Þegar um skemmri ferðalög hjá þeim er að ræða til annarra landa. mun minna gert af því að leita í fór- um þeirra. en þegar þeir koma úr meiriháttar ferðum. Ef þeir vita fyrir að leit verði gerð hjá þeim. skilja þeir fenginn eftir í flugvélinni eða á einhverjum þeim stað. sem þeir ge<ta sótt hann sfðar Eftir upplýsingum sem blað- ið fékk hjá embætti löigreglu- stjórans á Keflavíkurflugvelli, mun ekki vera leitað gaumgæfi- lega hjá þeim hermönnum sem búa innan vallarins. en eitthvað ítarlegar hjá þeim sem U'tan girðingar búa. Þeim sem á vell- inum búa er því í lófa lagið a"ð koma með eiturlyf til landis- ins og hafa undir höndum þar til þeim sýnist tími til kom- inn að setja þau í umferð Þá AB ráðstefna um sveitastjérnarmá! Afllþýðubamdalagið hefur ákveð- ið að boða til fumdar sunnudag- inn 16. janúar n.k. með fulltrú- um sem sæti eigai í sveitarstjórm- um fyrir Aflþýðuibamdalagið eða eru stlddir af því. Til umræðu verða frumvörp þau er nú liggja fyrir alþingi um skatta- mál og tekjustofna sveitaxifélaga ásaimt breytingum á verkaskipt- ingu milli ríkisins og sveitarfé- laga. Dagskrá fundarims og fumdar- staður verður nánar tilkynntur í blaðinu síðar. Þorlákshafnarbúar kvíða vertíðinni: Talið er að allt of mörg skip leiti eftir löndunaraðstöðu er ekkí vandinn annar en setjast upp í bíl og aka með vaming- inn út af vellinum. því vanda- laust er að koma slíkum vam- ingi fram hjá þeim aiuigum. sem gæta hliðanna að herstöðinni. Eiturlyfin nota hermennimir síðan til þess að komast í sam- band við íslemzk ungmenni og eru ófá samkvæmin þar sem Kanar hafa komið sér inn. vegna þess að þeir hafi getað útveg- að eiturlyf. Það Mýtur að vera lágmarks krafa að yfirvöld láti fara fram nákvæma rannsókn á þessum málum. Þá verður j'afnframt að gera sams konar leit á dátunum, og framkvæmd er á íslenzkum ungmeonnum, hvenær sem þeir koma til landsins, hvort sem þeir koma úr tveggja sólar- hring-aferðalagi með hervéflum, eða lengri ferðum með annars konar vélum. Önnur meðhöndl- un hermanna en landsmanna sjáifra undir þesisum kringum- stæðum er ekki sæmandi nema örfáum undirlægjum, sem betiur fer ráða nú litlu í landinu. Skýrsla deildar- stjórans Biaðið sneri sér til utanrikis- ráðherra og spurðist fyrir um hvað gert yrði í málinu. Sagði hann að rannsókn á þessu ynði látin fara fram. Jafnframt skýrði ráðherra frá því að hann hefði undir höndum nýsamda skýrslu frá deildarstjóra í varn- armáladeild um mál þessi og þar kæmi einmitt fram að tals- vert hefði borið á eiturlyf ja- neyzlu undanfarið. einkum á Suðurnesjasyæðinu. Eiturlyfin telur deildarstjóir- inn í skýrslu sinni vera komin tii landsins mestmegnis í pósti, jafnframt þvi sem íslenzk ung- menni hefðu iðulega með sér lyf frá útlöndum Þá segir ennfremur í skýrslu þessari, að nokkur grunur hefði beinzt að hermönnum á Kefla- víkurflugvelli og væru grunað- ir hermenn jafnóðum settir í gæzluvarðhald og síðan sendir til Bandarikjanna Þessi skýrsla deildarstjórans auk upplýsinga frá embætti lög- reglustjórans á Keflavíkurflug- velll. undirstrikar nauðsyn þess, að til strangra aðgcrða sé grip- ið og fylgzt sé gaumgæfflega með ferðum hermanna frá og til landsins 1— úþ. Fundur um málið með Hannjbal Valdimarssyni Eins og flestum mun kunnugt, er höfnin í Þorlákshöfn svoköll- uð landshöfn, en það þýðir að bátum hvaðanæva af landinu er leyfilegt að leggja þar upp afla sinn og hafa heimabátar engan forgangsrétt til þess. Nú er auð- séð, að í vetur munu skapast stórkostleg vandræði I Þorláks- höfn vegna þessa, ekki sízt vegna þess, að brúttólestir Þorlákshafn- arbáta hafa aukizt um u.þ.h. 100%. Af þessu tilefni hafði blað- ið samband við Jens Sigurðsson, hafnarstjóra í Þorlákshöfn og sagði hann m.a.: • — Já, þvi er ekki að neita, að ríkið á þessa höín og hefurborg- að hana, en það er vafalaust, að hér á eftir að skapast vandræða- ástaind á koimandi vertíð. T. d. hefur brúttóstaerð sikipa hér f um á laind, anmars yrðu þeir kannski að tlraga tveggja eða þriggja náfta fisik og allir vita miuminn á þeirri vöru eða þeirri sem kems't fyrr í vinmslu. Og Þiorláksliöfn aukizt um helming á síðasta ári. Það hefur verið þamnig í marz og apríj að bátar hafa sótzt eftir því að landaþar sem styzt er af miðumum, m. a. til að koma aflanium sem þezt- allir telja sig " rétt á aðlanda hér, hvort sem þeir eru norðan af Lainiganesi eða héðan úr næsta nágremni. Til dæmis hafa S'tokks- eyringar og Eyrbekkingar komið hingað í vondum veðrum, vegna þ:ess að það heifur ekki veriðfært inn á þeirra eigin haflnir. Það cr áikafllega erfitt að gera upp á milli báta aif fyrrgreii'ndum áistæð- um og ég tel að enginn mundi vilja vera dómari í þeim eftnium.- — Em nú eru einhverjar stækk- unarframkvæntdir á döfinni, er l>að ekki? — Jú, en það er bara þetta sem blessaðir ráðamennirnirhafa ekki aithugað, að eikki er nóg að teikna eitthvað á blöð, þó að það sé byrj'umin, ef ekki er haf- izt hand-a áður en í enn frek- ara óefni er komið. Að vísu talka svona (framfcvæmdir langan tímai, en þær koma ekki að gaigmi fyrr em búið er að hrinda þeim í framkvæmd. — Heimaimenn óttast semsagt aðstöðu sína á komandi vetrar- vertíð? — Já, það er óhiætt að segja það- En það má tafca fram, að þessi blessuð h'ö'fn er lamigt frá því að vera svo gióö sem hún þyrfti að vera. Það er mikil ó- kyrrð í henmi og að mínu áliti gæti farið svo, að af ókyrrð'inní gæti hlotizt mikið t.ión í vondum veðrum. — Hvað er gert ráð fyrir að höfnin taki marga báta? — Það var einu si'nmi gert ráð fyrir að höfnin tæki 35 báta, en þá voiru bátarnir ekki nema fimmtungur af þeirri stærð sem heir eru nú. og því er ekki hæst að segja nákvæmlega til um fjöld'ann, þar sem bátar hiafia stækkað svo gífurlega á s.l. ár- um. Ég er siíður en svo að vamþaikka það sem búið er að gera hér, það er bæði margt og mikið, en það má ekki gieymast, að ekki er nóg að kaupa ný og stór fdski- skip, ef það gleymist að byggja upp hafnaraðstöðu fyrir þau svo þau geti lamdað afla sfmum. . Þorlákshöfn er að vfsu byggð á hafmlausri strönd, en á.s.l. ár- um hefur verið hér mikill. aifli og stutt , að si^ekja og þar af leiðamdi hefur ásóknin aukizt gífurlega. — Hvað er mögulegt að taka við afla af mörgum bátum í Þor- lákshöfn núna? Hér eru t.d. þrjár stórarsalt- fiskvinnslustöðvar og svó er það Meitillinn hf. og má reikna með því, ' að þesisar vinnsíustöðvar verði með 15 til 16 fasta báta og suma stóra. Svo er Selfoss með fiskverkum og hefur notið þess- arar hafnar eins og margir a/)rir. T.d. hafa á s.l. árum verið flutt u.þ.b 10 þús. tomn til Reykjavík- ur, Haftnarffljairðair oig alla leið suður til Keflavíkur og jafnvel upp á Akiranes, sem kemur til af þvf að sjómennimir vilja koma aflanum sem fýrst til vinnslu, eins og eðlileigt er. — En nú ætlið þið að halda fund um málið? — Það eru alltaf eílíf funda- höld og nú stendur til að sam- göngumálaráðherra., Hannibal Val'dimarsscn, rnæti til fundar hér þann tíunda ásamt hafnar- nefnd, en í henni eru sjö menn, sem kosnir eru af þinigi. Við höfum alltaf verið að reyna að sýna mönnum fram á nauðsyn þess að bæta hér hafnarskilyrði, en það tekur að sjál&ögðu allt sinm tíma, en samt sem áður teljum við brýnasta nauðsyn til bera að hæta hér hafnarskilyrðin sem allra fýrst, til hagsbóta fyr- ir alla þá sem stunda sjtí/nn og þjóðina í heild. Staðreyndin er sú, að við lifum hó enn á fisik- veiðum og þær eru aðalat- vinnuvegur þjóðarinnar Blaðið hafði einnig tal af Benedikt Thorarensen, forstjóra Meitilsins hf. i Þorlákshöfn og spurðum hann álits á málinu. Benedikt sagði m.a.: — Höfnin hér á að heita laindsböfn og þvf er erfitt að gefa út yfirlýsingar um for- gangsrétt heimabáta. En hitt Framlhald á 7. síðu. MIÐLUNAR- TILLACA HJÁ FAR- MÖNNUM? Síðdegis í gær var talið að miðlunartillaga lægi í loftinu ’ í farmannadeilunni. Var þó ekki vitað þá, hvenær hún yrði Iögð fram. Sáttafundi lauk kl. . fjögur í fyrrinótt. Höfðu þá skipa- eigendur komið með kauptil- boð, sem fulltrúar farmanna vísuðu á bug. Buðu skipæig- endur 4% ofan á samkomulag Dagsbrúnar við vinnuveitend- ur í byrjun desember Eins og kunnugt er samdi Dags- brún um 14% kauphækkun í þremur áföngum. Það kom fram hjá fulltrú- um farmanna á sáttafundi . fyrrinótt, að þeir gætu hugs- að sér að dreifa verðandi kauphækkun á rúmt ár. Hins vegar fannst þeim kauptilboð skipaeigenda ganga of skammt. Ekki hefur nýr sátta- fundur verið boðaður. — g.m. ' í 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.