Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. janúar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Friðrik að tefla í Moskvu. — (Mynd APN). Skák Spasskís og Fríðriks Olafssonar Innheimtustofnun sveítarfélaga: A AÐ INNHEIMTA MEÐLÖG FYRIR EIN 6000 BÖRN Nú í byrjun janúar tók til starfa Innheimtustofnun sveit- arfélaga, sem stofnuð var með lögum nr. 54 frá 6. apríl 1971. Meginhlutverk stofnunarinnar er að innhcimta meðlög sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir frá byrjun þessa árs vegna óskilgetinna barna og barna skilhina foreldra, en eldri rneðlög greiðist með sama hætti og áður. Innheimjtustofnun sveitarlfé- iaga er sameign allra sveitarfé- Laga landsins og er rekin í tengsiLum við Samband ís- lenzkra sveitárfélaga og er framkvæmdastjóri þess jafti- Húsvíkingar ekki settir í svarthofíð um áramótin! Áramótin fóru mjög fi-ið- saimlega fram yfirleitt í öllum stærri kaupstöðum landsins. Lögreglan á Húsavík sagði þar aildrei settan inn mann ágami- ársikvöld og hafi síðasta gami- árskvöld ekiki verið undaniteikn- ing á því enda með rólegustu kvöldum ársins. Bini staðurinn Hér fer á eítir skák þeirra 25. Da3 h5 Friðriks Ölafssonar og Spasskís 26. Hadl! Be6 úr síðustu umferð Aljekínmóts- 27. Rd5 bxd5 ins. Skýringar eru eftir frétta- 28. cxd5 IIc2 skýranda APN fréttastofunnar í 29. Dxa7 g3 Sovétrík junum: 30. hxg3 Rg4 ¥ 31. He2 Hxe2 Sitó'imeistaramir léku Pirts- 32. Bxe2 Rxf2 Ufimfee vöm æðd frumlega. 33. Dxf2 De5 Heimsmeistarinn valldi vafa- 34. Hd3 Hc8 sárria áætiun með því að leika 35. d6 Hclf biskuipi á g5. Ölafsson léthend- 36. Bdl Dg6 ur stan-da fram úr ermum o-g 37. Dd2 Hc8 náði fíjófiega frumkvæðinu: (5. 38. d7 Hd8 — e5!, 9. — g5!). Hvltur átti í 39. Bb3 Kg7 erfiðleikum með að verj-a mið- 40. Hf3 f5 peðið d4. Slæmt var að lei'ka 41. Be6 (Biðl.) f4 því frarn, því að þá hemam 42. gxf4 Bf6 svartur e5 og fékk „strategískt" 43. Kh2 h4 betri stöðu. Kannske hefði hvít- 44. g4 De4 ur átt að leika 15. Bxc5, en 45. De3 Db4 jafnvel í því tilfelli hafðisvart- 46. b3 Bd4 ur ág-æta stöðu. Með 17. — Bd7 47. De2 Dc5 og 18. — g4! neyddti s-vartur 48. Bf5 Bf6 hvítan til að láta af hendd peð. 49. De8. — Svartur gaf. Eftir skókina sagði Spasskí, að <s> Brimir KE-104 veriur gerður Sæmileg atvinna hefur verið á Bíldudal í haust og varunn- ið við raekju fram að 12. 'd<~ og talið er að miðin' verðj könnuð betur áður en rækju- veiðar verða leyfðar á ný, en margir óttast að rækjumiðin séu að verða uppurin. I fyrra- dag hófst aftur hörpudisks- ’veiðar og munu tveir hátar stunda þær veiðar í vetur. Þá hefur verið • iedgður til Bíldu | dals báturinn Brimir KE-104 og 1 verður harnn gerður út á línu i vetur. Þar sem hið versta veður var á Bíldud'al um áramótin fiór aliur gleðiskapur fólksins, ára- mótabrennur- og skaup, út um þúfur, en fólk vonast eftirbetra veðri á þrettándanum og þó á að reyna að láta loga glatt. sem var eittlhvað róstusamiur var Isafjörður. Samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar þar var mákil ölvuin og allar fanga- geymslur fullar á nýársnótt. Is firðingair héldu drykkjunia lengi út, eða fram til kluikkan níu á nýárs'dagsmorgun, og bar miairgt til tíðinda. Mikið var um póli- tískan ágreíning, sem oft end- aði með kjaftshöggum. Þá varð allharðuir árekstur á Isa- firði, skemmdust biílamiir mikið en slys urðu ekki á mönnum. Mjö'g hvasst var á ísafirði á gamlórskvöld, að surgian og suðaustan, og var ekki hægt að kveikja í áramióitabrennuinum. Það verður að bíða firam á brettámda. Útseid vinna hækkar nm 5% Verðlagsnefind hefur sam- þykkt að heimila 5% hækkun á beinni útseldri vinnu í iðnaði og kemur sú hækkun á síöustu gildandi taxta. ' Hækfcunarprósenta þessi er fundin út frá hækkunum þeim sem orðið hafa. Nefnd hefur verið sfcipuð til að endurskoða álagningar- grundvöll útseldrar vinnu, en hún miun ljúka störtfum von bráðar. — úþ. framt framkvæmd'astjóri Inn- heimtJustofnunarinnar, en inn- heimitustjóri er Ámi Guðjóns- son, lögfræðingur. Stofnunin er að Laugavegi • 103. 3. hæð. sími 25811. Stjó-m stofnunarinnar skipa: formaður Guðmundur Vignir Jósefsson, gjialdheimtuistjó-ri. Hjálm-ar Vilhjákn-sson, ráðu- neytiisstjóri og Alexiander Stef- ónsson. oddviti. Samkvæmt löigum mega með- lög aldrei vera lægri en bama- l'ífeyrir og em þ*au greidd með bömum yngri en 17 ára. Með- lag með einu bami nú í j-aniú- armán-uði er kr. 3.310,00. Áæ-tlað er, að Innheimitu- stofnun sveitarféla'ga þurfi að innheimrta á þessu nýbyrjiaða ári meðlög vegna um það bii 6000 bama a-ð fjérhæð um 240 miljómir króna Nú er verið að hefja á ný eftir jólahlé sýningar á leikritinu Allt í garðinum eftir Edward Albee. Næsta sýning verður á fimmtudagskvöld Myndin sýnir Þóru og Gunnar í hlutverkum. hann hefði verið með tapaðtafl eftir hinn augljósa leifc 22. — Bxc6. En Ólefsson lék 22. — Rxe5? og gaf peðið á c7. En jafnvel eftir þetta átti svartur allgóða miö-gulei'ka. — Tímiahrak lét til sín taka í skákinni. Ól- afsson átti eftir 5 mín. fyrir síðustu 15 leikina. Islenzici stórmeistairinn tefldi mjög á tvær hættur, fó'maði tveim peð- um. Heimismeistai-inn eyddi öll- um ó-gnunum af ró-semd og hélt yfirburðum í mannafla ogstöðu. Biðskékin varð 9 leikir, og bá' varð Friörik að gefast upp. Þetta var le-ið'in'iegt tap hjá h-onum. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c3 Rf6 4. Bd3 d6 5. f4 e5! 6. Rf3 Bg4 7. fxe5 dxe5 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5! 10. Bf2 exd4 11. cxdt Rc6 12. Rbd2 Rh5! 13 Bb5 Rf4 14. 0-0 0-0 15. Da4 Re7 16. Hfel Reg6 17. Bfl Bd7 18. Dc2 g4! 19. Re5 Rxefi 20 dxe5 Eg6 21 Rc4 Dg5 22. Re.3 úxcfi? 23. DxcT Hac8 24. Dd6 Hc6 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Vinningaskráin er sú glæsilegasta, sem happdrættið hefur boðið viðskiptavinum sínum í þau tæp 40 ár, seim það hefur starfað. — Heíldarfjárhæð vinninganna er yfir fjögur hundruð milljónir króna, eða 70% af veltunni, sem er hærra vínn- ingshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir. Lægsti vinningur er 5.000 krónur, eða 20.000 krónur, ef sami eigandi á alla f jóra bókstafina (E, F. G. og H). Hæsti vinningur er ein milljón króna í ellefu mánuði, en tvær milljónir í desember, eða átta milljónir króna á fjóra bókstafi af sama númeri. Góðfúsleg-a talið við Aðalskrifstofuna (sími 26411), ef þér skylduð óska eftir fleiri bókstöfum af númerinu yðar. Vinningarnir skip’tast þannig: 4 vinningar á 2.000.000 kr....... 8.000.000 kr. 44 vinningar á 1.000.000 kr...... 44.000.000 kr. 48 vinningar á 200.000 kr......... 9.600.000 kr. 7.472 vinningar á 10.000 kr......... 74.720.000 kr. 52.336 vinningar á 5.000 kr........ 261.680.000 kr. Aukavinningar: 8 vinningar á 100.000 kr............ 800.000 kr. 88 vinningar á 50.000 kr.......... 4.400.000 kr. 60.000 403.200.000 kr. Viðskiptavinir happdrættisins eiga forkaupsrétt að miðum sínum til 10. janúar. — Góðfúslega endurnýið sem fyrst, til að forðast biðraðir seinustu dagana. HAPPDR4ETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.