Þjóðviljinn - 05.01.1972, Blaðsíða 5
1
Máðvítouidagur 5. jamiúar 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
Lögreglustjórinn í Reykjavík
svarar
15 spurningum Þjóðviljans
Spurning:
í reglugerð fyrir umferðar-
ráð, sem þú ert fbrmaður í.
stendur m.a.: — Iílutverk um-
ferðarráðs er að toafa milli-
gímgu um umf erðarf ræðsliu í
Rífcisútvarpi (hljóðviarp og
sjónvarp) og öðrum fjöímiðl-
um Að hve miklu leyti hefur
þetta verið gert fiyrir utan
hljóðvarpið eitt?
Svar:
ferðinni og verður sjónvarpinu
boðin þessi myrad til sýningar.
Spurning:
Ennfremur segir í ragiuigerð-
inni: Að sjá, um að á hverjum
tíma sé tdl vitnestoju um fjölda,
tegund og orsiaikir umferðar-
slyisa í landinu. — Hver er
vitnesgjiam an arsafcimar?
Svar:
Rétt er að tatoa feam. að
Umferðarráð var sett á stofn
með regiuigierð, útgeíinni af
diómsmiálaiiáðheiTa 24. jati. 1969
oig hét þá Umferðarmálaráð.
Lög um breytinigu á "Jmferðar-
lögum voru samþyktot á Al-
þinigi og útgefin, 12. miaí 1970,
þar sem ráðið var lögfest. Eitt
af vertoefnum Umferðarrá’ðs er
eins og getið er um í spum-
ingunni, að hafa milligöngu um
umferðarfræðslu í Rikisútvarp-
inu og öðrum fjölmiðlum. Blöð-
unum hafa verið sendir
fraeðsiluþættir til birtingar svo
og fréttabréf um helzibu verk-
efnii ráðsims. Eitt af fyrstu
verkefnum framkvæmdanefnd-
ar Umferðarráðs var að sikipa
samstarfsnefnd þriggjia aðila,
sem starfa að umfeðarmálum,
til þess að gera tillögur um
samstarf við blöð, útvarp og
sjónvarp. EÆtir að tiliögur
nefndiarinnar höfðu verið
kynntar í Umferðarráði fóru
ifiram viðrseður við forráðamenn
sjónvarpsinis Töldu þeir, að
ekki væri fært að útihiLuta sér-
stö'kum tíma í sjónvarpinu
fyrir umferðarmál eins og
Mjóðvarpið hefði gert og yrði
því erfitt að koma að einsibök-
um þáttum, sem t.d. væru út-
búnir af ráðinu, hinsvegar
væri fullur skilningur á nauð-
syn umferðarfræðslu. Lagði
Umferðiarráð á það áherzlu, að
sjónvarpið útvegaðd frá erlend-
um sjónvarpsstöðvum, fræðslu-
myndir um umferðarmál og
sögðu forráðamenn sjónvarps-
ins að von væri á tveimur
myndiaflokkum. öðrum frá Dan-
mÖrku og hinum frá Eng-
landi og fjölluðu báðir Jm
búnað bifreiða. Voru báðir
þessir myndiafloktoar sýndir í
sjónvarpinu og beitti Umferð-
arráð sér fyrir því, að gefin
var út bók á íslenziku með
myndiailokknum „Pas pá bilens
sikkerhedsu‘ds'tyr“. í nýjum út-
varpslögum, sem samþykkt
voru á síðasta Alþingi. er á-
kvæði þess efnis, að Ríkisút-
varpdnu sé skyit að veita
fræðslu um slysavarriir m.a. í
umferð Hafa bæði forráða-
menn sjónvarpsins og útvarps-
ráð sýnt málinu fuillian skiln-
ing og nú fyrir nokkru var
samþyktot í Útvarpsráði tillaga
Umferðarráðs þess efnis, að
teknir yrðu UPP lo fræðslu-
þættir um umferðarmál fyrir
sjónvarp. Þá má geta þess að
nýverið var í s.iónvarpinu fyr-
ir milligöngu Umferðarráðs.
sýnd mynd um öyggisbélti og
í bamatímia sjónvarpsins stutt-
ur fræðsluþát'tur um leiðinia í
skólann.
UmferÖarráð fékk nýlega
hingað til laindsins fflnnska
fræðsilumynd um börnin í um-
Vegna gildistöku hægri um-
ferðar var framkvæmd heild-
arskráninig umferðarslysa frá
1966. Umfer’ðarráð tók við
þessu verkefni og gerði samn-
ing við verkfræðistofuina Hag-
verk s.f. um úrvinnslu slysa-
skýrslna Verið er að ljútoa
gerð Skýrsliu um umferðarslys
1969 og 1970 og samtovæmt
veúksaimningi verðuir gerð heiid-
ainskýrslu fyrir 1971 lokiðímarz
n.k. í skýrslum þessum er m.a.
að finna heildartölu slysa og
hvemig þau skiptast milli um-
dæma, tímadreifingu umferöar-
slysa, umferðarslys flokkuð
eftir sikyggni og færð á aik-
braulum o.fl. Ekki hefur enn
verið unnt að gena hér á landi
arfchuigum á frumorsökuim slysa
í umferð, en ef nægilegt fjár-
miaign flæst til starfsemd Um-
ferðarráðs er stefnt að því,
að í sambandi við slysaskrán-
ingu 1972 verði gerðar attouig-
anir á orisötoum slysa
Spurning:
Þá segir ennfremiur: Að
fylgjast með þróun umférðar-
miála erlendds og hiagnýta sér
þekkingu annarra þjóða í þeim
efhum. — Hefur þetta verið
gert og hveimig; og ef svo hef-
ur verið hiefur þetta þá komið
að gagni og tovemig?
við atostur. Præðslustairfið fiór
fram í sept. og skipulagði það
starfsihópiur kosinn af þessum
aðilum, sem einnig kostuðu
það.
Spurning:
1 reglugierðinni segir ednnig
í 3. grein: Umferðarráði ber
að bafia samvinnu við fræðslu-
yfirvöld, lögregluyfirvöld. um-
ferðaryfirvöld, sveitarfélög,
Slysavamafélag Islands, samtöto
bifreiðaeiigenida og bifreiða-
stjóra, vátryggingarfélög og öiU
önnur félög og srbofnjanir sem
fjialla um umferðarmái í land-
imu og láta sig umferðaröryggi
varða. Hver eru þessi öll önn-
ur félög og hivemig befur þessi
samvitnina gengið fyrir si'g? Hef-
Svar:
Svar:
ríkislögregla, og í öðru liagi
eru ekki þarna komnir í ráðið
allir þeir aðilar sem ætfcu að
veita þvú aðbald í sbað þess
að stoipa það? Þá sagir, að
dómsmálaráðherra geti heimil-
að fledri aðálum aðild að Um-
ferðarráðitnu. Hefluir þvi verdð
beitt?
Svar:
Skipan Umferðarráðs er á-
kveðin mieð lögum nr 55. 12.
maí 1970. Enga heimild er þar
að finna fyrir dómsmáliaráð-
herra til þess að veita öðrum
aðild að ráðinu en í lögun-
um segir. Ég tel að Alþingi
hafi valið eðlilega og rétta að-
ila til að tilnefna fulltrúa í
Umfleiðarráð. Þegar spurt er
ráðsins á ekki sæti í. vinnur
að giagnasöfnun, tiillögiugerð og
öðrum undirbúningi mála, sem
ráðið fjallar um. Hún befur
og eftirlit með starfsemi þeirri,
sem unnin er á vegum ráðsins.
Formannsstörfin eru því ektoi
umsvifamikil Svipað er að
segja um Umflerðamefnd
Reykjavíkur. Daglegan retost-
ur á hennar vegum annasfc um-
ferðardeild gatnaimálaistjóra, en
yfirvertofræðingur hiennar er
framikvæmdastiióri Umferðar-
nefindiar. Fundir í nefndinni eru
að jafnaði haldnir einra sinni í
mánuði.
Umferðarlöggæzla er vax-
andi vertoefni hjá lögreglunni
hér sem annarsstaðar. Lög-
reglustjóri þarf þvú undir öll-
um kringumstæðum að bafa
mitola samvinnu við aðra aðila,
er fjolla um umfierðrmál. Þarf
hann m.a. að veita Utnferðar-
ráði og Umferðamefnd ýrnis-
konar upplýsingar og fylgjast
náið með þeirri sbefnu sem
þar er mörtouð. Verður því
ekki séð að það yrði tii tima-
spamaðar fyrir mig að láta af
formennstou í þeim nefndum,
sem mest fást við umferðar-
mál, endia þótt mér sé það
startf á engan bátfc flast í hendi.
Spurning:
Hvemig stendur á því að
kaupmannasamfcötoin eiga á-
heymartfulltrúa í Umtferðiarráðá,
en ektoi til að mynda barna-
kennarar í Reykjavfk, svo dæmi
sé nefnt?
Svar:
Jó.
Spurning:
Hverjdr eru helztu ráðunaut-
ar Umferðarróðs oig Umfterðar-
neflndar f þeirra mólum?
Svar:
Starfsiflóllto Umferðarróðs
starfar að þeim verkeflnuim,
sem ráðið felur því. Umferðar-
ráð heiflur ekbi é að skipa nedn-
um fasfcráðnum ráðunautum, en
reynt er að leita til hinna hæf-
usta manna með hliðsjón af
þeim verkeflnum, sem unnið er
að'. Hvað Umferðamefnd Rvik-
ur viðkemur, þá eru það um-
ferðadeild gatnamiálastióra og
umferðairdieáM lö'greglunnar,
sem sjó um framtovæmd þeirra
vertoeflna, sem Umferðameflnd
vísar til þeirra.
Spurning:
Telja mó vist að almenningur
væri tilbúinn að tatoa á sig
aukniar byrðar, ef auka ætti
fj'ármagn til að tooma í veg fyr-
ir þessa milkilu slysaöldu sem
nú ríkir. Hvemig yrði því fé
varið, ef það feegist?
Svar:
Svar:
Kanpmaimasiairntölkin eiga
efcki ájheymartfulltrúia í Um-
□ Þjóðviljinn óskaði eftir því að fá viðtal við
Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóra í Rvík um
umferðarmál og ýmislegt er þeim viðkemur. Lög-
reglustjóri féllst á þetta, en þegar til kom, og
hann sá þær spurningar er hann var beðinn að
svara, óskaði hann eftir því að þetta yrði ekki í
viðtalsformi, heldur vildi hann fá að svara þeim
skriflega, og því verður þetta ekki eins ýtarlegt
og orðið hefði ef um viðtal hefði verið að ræða,
því að eins og gefur að skilja leiðir oft spum-
ing af svari. Við þessu er þó ekkert að gera
og fara svör lögreglustjóra við 15 spumingum
Þjóðviljans hér á eftir.
ur verið haflt sarnróð við rann-
sóknarlögregluna í Reykjavík
um þessi mál?
Já. eins og aðsfcæður leytfa
miðað við sfcarislið og íjiár-
magn. Umferðarráð hefur kom-
ið á upplýsingaskiptum við
norrænu umferðarráðin og
sambæril. sfcofnanir í Banela-
ríkjunum, Þýzkalandi og Eng-
landi. Fengizt hefur leyfi til
þess að nota þau fræðslugögn,
sem gefin eru út á Norður-
löndunum án endurgjalds. Ný-
teiga sóttu tveir fslendingar t.
d. flund og námskeið norrænna
skólar áðgjafa i umferðarmól-
um. Við mótun umiferðai>
fræðisl'Uikerfis hér á landi, hef-
ur sambærilegt starf og
reynsla af því, hvemiig unn-
ið hefur verið að þessum mál-
um á Norðurlöndum, verið höfð
til Miðsjónar.
Spurning:
Þá segir ennfremur: Að
leitast við að sameina sem
flesfca aðila til samstilltra á-
tafca í umferðarmálum og
bættri umferðarmenningu. Hef-
ur þetta verið gert og bvem-
i'g þá?
Svar:
Já, og nú síðast mieð skipu-
lögðu samstarfi 11 aðiia um
fræðslu til vamar gegn ölvun
Etoki verður annað séð en
allir þeir aðilar, þ.e. félög,
samtöik og stofnianir, sem að
umferðarmálum starfla, eigi
þess kost að koma tillögum sín-
um á framfæri í uimferðarráði.
Hvað saihvinnrj við önnur sam-
tök varðar. má m.a. geta þess
að samvinna var við Samtök
bifreiðaverkstæða (nú Bíl-
grein asamband i ð) um ókeypis
ljósaisikaðuin. í íUmferðarráðfi
situr einn fulltrúi fyrir lög-
gæzlun.a. Ósfcar Ólason, ytfir-
lögregliuþjónn umferðarmála í
Reyfcjavík, og hetfur hann tæki-
færi til að koma sjónarmiði
lögreglunnar á framfæri í Um-
fierðarráði.
Spurning:
X 4 gr. segir að þessir að-
ilar eigi fuiUtrúa í umferðar-
ráði: Dómsmálará'ðuneytið.
fræðslumáliaistjórn, ríkislög-
regla, vegaigerð ríkisins, bif-
reiðaetftirlit ríkisins, Samband
ísl. sveitarfélaga. Reytojiavítour-
borg. Slysavamafélaig Islands.
Fél. íslenzkra bitfreiðaeiigemda,
Laindsamiband vöruibifmða-
stjóra, Samband ísl. bifreiða-
eigenda og Ökutoennarafélag
fisl'ands. í þessu sambandi
langar mig að spyrjia, hvað er
um, hvað sé rífcisilögireigla, er
því til að svar)a að samtovæmt
lögreglumannalögunum frá 1963
skial vena ríkislögregludieild í
Reykj'avák. Hlutverk hennar er
m.a. að anniast umflerðareftir-
lit á þjóðveigum og balda upin
almiennri lögigæzlu og reglu.
Spúrning:
Fundlir í Umflerðarriáði stoulu
að jiatfnaði haldnir eiigi sjialdn-
ar en eiinu sin ni í mánuði en
í framfcvæmdaneflnd þess eáns
oflt og þurfla þykir. Hve oflt eru
fundir framtovæmdanetfndiar
haMnir og hverjir sikipa hana?
Svar:
Fundir framtovæmdanefndar
Umferðarráðs eru að jaflnaði
haldnir einu sinni í vitou. en
netfndina skipa: Ólaflur W.
Stefámisson, diedldarstjóri, for-
maður, Guttormur Þorrnar, yf-
irverkfræðingur, og Gunnar
Friðriksison. framtovæmdastjóri.
Spurning:
Nú ert þú bæði formaður í
Umferðarráði og Umtferð-
amefnd Reykjavíkur, er þetfca
ekki of mikfið starf fyrir einn
mann auk þess að vera lög-
reglustjóri?
ferðarráði og fulltrúi frá þeim
samitökum hetfur aldrei setið
fundi Umtferðarráðs.
(Hér vil ég skjóta inní að
vegna þess að etotoi vair um
munnlegt viðtal að ræðai, held-
ur storiflegt, hatfði misritazt í
spuminigunni Umlflerðanráð í
stað Umferðarmjefnd, og af eðli-
legium arsötoum var etokfl hæigt
að laga þetta — S.dór.)
Svar:
Framkvæmdaistjóri og startfB-
lið annast daglegan rekstur og
framkvæmdir á vegum Um-
fterðarráðs. Sérstök fram-
kvasmdanefnd, sem formaður
Spurning:
Hvermiig stendur á því að
slysaflj®lda og umflerðaróhöpp-
um. heflur fjölgað í Reykjavíto
gaignstætfc þvi sem er úti á
landi?
Svan
Þvi mdður heflur umfteröar-
slysum fljölgað unx alít land.
Etofci er um að ræða Mutflallls-
lega (verulega) autonáinigu slysa
í Reykjavilk, borið saman viö
önnur umdæmd. Miðað við
heildairfjölida uimtfterðarslysa í
Reytojavík haffa verið storéð um
50—60% umfferðansQysa. 1966
55,6% og 1970 52%, þarnnig að
hliutfall Rjeykjavitour hefur frek-
ar læfaaö en hitt.
Spurning:
Telur þú þvi f jiármaignd sem
varið er til umferðarmála rétt
varið eáns og nú er?
Ef hér er eingöngiu áfct við
aukið fljérmagn til stairfSemi
Umferðamáðs, þá fírrnst mér
rétt að geta þess, að fljérskort-
ur hetflur háð starfsemi Umfferð-
arráðs allt frá byrjun. Það
starflsfé sem Umfterðarráð heflur
hafft, er sem hér segir:
Árið 1969 1.5 mfilj. og 1970
4.5 miiljónir torðna og réðstöfflun-
arfé á yfirstandandi ári er 3.6
miljónir.
Fjértogsáætlun Umtfterðarróðs
fyrir 1972 hljöðar upp á 6,3
milj., þar af er farið fram á 5.8
milj. tor. framlag úr rfkiissjóði.
Á framtoomnum fjárlögum er á-
astlað að verja til Umférðarráðs
2 milj. kr., en ég vænti þess aö
þesisi uipphæð eigi eftir að
hæ&toa verulegai. Effi aukið fjiár-
magin fengist umílram það sem
farið er flram á í tfjártagsáiæa-
un, yrði því varið tli autoins á-
tatos á sviðí umferðarfræðsÍB! og
slysariannsótona. Umfflerðarráð
hefur unnið að uppþyggingu á
fræðslustarfi um unatfterðarmál,
sem nái til allra landsmanna.
Til þessa befflur eiintoum vterið
Iögð áherzta á að ná til yngsta
vegfarendánnai, þ.e. þamia und-
ir skóIaskyMualdri. Halda þarf
átflram móltun þessa fflraeðslutoerf-
is, svo og auika slysarannsóikiniir
eins og fyrr segir, endia eru:
slysarannsófcnir verule® for-
senda þess, að hægt sé að beifca
réfctum aðferðum f baráittunní
fyrir autonu umferðaröryggi og
fiilgjast með árangri þess sfcarfs
sem ummið er.
Spurning:
Þú hefflur nefflnt að f jöliga ætti
lögregluþjónum til að aiufaa
eftirlitið í umtferðimmi (útvarps-
þáttur 11. mióv. sh). Væri eiktoi
hiægt að skipuleggja starf þess
liðs sem nú er fýrir hendíi bet-
ur en gert er?
Svar:
1 tilefflni af þessari spuminga
er rétt að greina frá fjöMa lög-
reglumanma í dag, og hvermig
starfflsstoiptimgdn er:
Fjöldd löigreglumanna er 216
og vantar þá 8 í fulla tölu.
Skiptast þedr þannig eftir starfi:
þeir þanmig eftir sitarfi': A
þremur vötotum sem tatoa við
hver af ammari allan sóJarhring-
inn eru 40 löigreglumenn á
vakt, samt. 120. Umfferðardeilcf,
þar á meðal slysarannsóknir 35
Ramnsólknarlöigreglan 30. Ár-
bæjarstöð 9. Fangaigeymsla 5.
Kvenlögregluiþjómar 2. Biflreiða-
eftirfit, fflítonilyfjadeiM, þjállffun-
arstöð, spjaldskrá, sektainn-
heimta, yfirföigreglúþjónar o.fl.
15. Samtals 216.
Eirns og kunmuigt er, starfar
lögreglan allan sólarfnrimiginn
allt árið, og af þeim sötoum
Framhald á 7. síðu.
I