Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 9. febrúar 11972 — 37. árgangur ---32. tölublað. NÝR SKUTTOGARI KOM TIL AKUREYRAR í GÆR AKUREYRI 8/2 — Hingað kom, nafnið Sólbakur og Jiefur ein- í (lag nýr skuttogari handa Út- kennisstafina EA 5. Útgerðarfé- gerðarfélagi Akureyrar. Skipið, lag Akureyrar hefur á prjón- sera er 461 brúttólest hlaut I unum áætlanir um kaup á Þeir treystu á bandarískt fjármap Ríkisstjómin vinnur nú að1 því að útvega fjármagn \ til | lengingar þverbrauta á Kefla- ( víkurfluigvelli sagði utanrík- isráðherra á al'þingi í gær. Fráfarandi ríkisstjóm hafði I engar ráðstafanir gert til þess | að útvega nauðsynlegt . fjár- magn; hún virðist hafa treyist á bandarískt fjármaign frá I hemurn. Sjá frásögn af umræðum , um flugvallarmálið á síðu 4. Skákmótið Biðskáfcir í Reykj avífciursk&fc- mótinu voru tefidar £ gænmong- un. Úrslit biðskálka úr 1. um- ferð urðu þessi: Maiginús vann Harvey. Biðsicákir úr 2. umterð fóru þamnig að Fneysteiran varan Jón Kristinsson og Hort vann Keen. 3. umferð viar tefld í gærkvöld og var þessum skálkum lokiðþeg- ar Þjóðviljimn fór í prentun: Jafntefli hjá Stein og Holt og Friðrik og Gbeongihiu. Tukma- kov vatin Bnaiga. Timmiain vann Freystein. Afmælishóf Hlífar var vel sótt Verkamannafélagið Hlíf héilt 65 ára afmælishóf í Skiphól xneð kaffisamsæti um helgina. Guðni Krístjánsson stjómaði sam- kvæminu. Síðan raifcti Hermann Guðmundsson sögu fiélagsins. Karlakóriran Þrestir sönig og síð- an fiuttu ávörp Snorri Jónsson, framifcvæmdaistjóri A.S.l. Stefán Gunnlaugsson, forseti t>æjar- stjómar Hafiniarfjarðar Guð- mundur J. Guðmundsson, vana- formaðuir Dagsbrúnar, G'Uðrún Elíasdóttir, fiormaðuir Verfca- kvennafélagsins Framtíðarinmar, Karl Steinar Guðnason, for- maðuir Verkalýðs- og sjómanna- félags Kefilavíkur. Þá var Karl Eiraarsson með eftirhermur og trdóið „Lítið eitt” söng. Hermann Guðmundsson hefiuir verið formaður Hlífair í 30 ár. Fékk hann að gjöf áritað siifur- búið hom og konu hiaras fiærður biómvöndur að gjöf. Mikið fijöl- menni var í þessu affimælishófii og stoönmtu menn sér hið bezta. g.m. Þessi mynd var tekin úr flugvél í gær af einu skipanna sem var að veiðum við Eldey. — Ljósm.: H M.). LONDUNARSTOÐVUN AÐ SKELLA Á HÉR • Allar líkur benda til þess að löndunarstöðvun skelli á loðnubáta í dag hér í Reykja- vík. Á miðnætti í nótt var búið að taka á móti 16 þús- und tonnum af loðnu í þróar- pláss verJcsmiðjanna á Kletti og út í örfirisey en þróar- pláss er samtals fyrir 17 þús- unð tonn af loðrau. • Á stjórnarfundi fiskimjöls- verksmiðjanna í gærkvöld var samþykkt að taka á móti loðnu eftir því sem hún berst til Reykjavíkur. Verftur þá landað úr bátumim eftir röð jafnóðum og þróarpláss losn- ar við bræðslu. Síðdegis í gær höfðu 14 þúsurad toran. af loðnu borizt til Reytojavákur og biðu þá 8 bátar með fuiifermi. Erfirétta- maður firá Þjóðviljaraum fór niður á Granda um . ikl. 16 í gær var verið að landa úr þremur bátum, Bergi, Gísia Áma og Heigu Guðrraunds- dóttur. Voru þessir bátar bún- ir að bíða 18 tíma efitir lömd- ura. Þá biðu við Grandabryggj- ur Halkion, Gjafar, Magraús, Álfitafell, Bönkur og Sveimn Sveirabjömsson. Var búist við því að allir þessir bétar væru búnir að landa um miðnætti. Ekki var vitað til þess að lönduraarstöðvun hefði orðið í verstöðvuraum á Suðumesjum í gær. Var telki'ð á móti í Griradavík Saradgerði, Kefla- vík og Hafnarfirði. Var þó einhverjum taifcmörkuraum beitt á þessum stöðum í gær. Síðdegis í gær höfðu borizt um 7 þús. tonn til Afcraraess og var þróarpiáss senn upp- urið þar. Tetour það um 9 þús. und tonm hjá Síldar- ogfiski- mjö>lsverfcsmiðjunini á Akra- nesi. Byrjaði bræðsla þar í gær og bræðir verksmiðjan 300 trl 350 tonn á sólanhring. Sex bátar hafa laradað loðnu á Afcraraesi og voru búrrir að larada 4 til 5 smraum síðan hrotan byrjaði á miðnætti laugardags. Höfruragur III, Jörundur IH, Afcureor, örfiiris- ey, Ólaffiur Sigurðsson og Ösk- ar Magnússon. í Þorlákshöfn viar þróiar- plássseran uppurið í gær. Tafca þræmar rúm 3 þúsund toran. Fjórir bátar löraduðu ii Þor- lákshöfin í gær og var þá þróarplássfð búið. Það voru Bjarmi II. 229 toran, Isleifur IV. 1@1 toran, Hrafn Svein- bjamarson 205 tonraum og Grindvíkingur 300 tonra. Þá voru bátamir byrjaðir aðsigla með loðnu tál Eyja. Um 7 tíma siglirag er þaragað af miðunum og hafia loðrau- bræðsílur brætt þar dag og nótt í veiðihrotinnini. — g.m. I I I I I I I I I I I I I fleiri togurum að því er kom fram á fundi með fréttamönn- um, sem stjórnin efndi til í dag. Sólbaikur kemur háragað frá Frakklandi. Skipið er smiðað í Gdynia og var afihent fyrri eig- endum síraum í desember 1067. Skipið er smíðað úr stáli sem skuittogari með tveimur þilfiör- um og stoJitrennu. ÞaS er smíð- að samikvæmt ftokfcuraarreghrm Buireu Veritas og er sérstak- legia styrkt fyrir sigliragar í ís. MÁU OG VÉL Aðalmál skipsins eru þessi: Mesta lengd er 54 metrar, lengd milli lóðlíraa er 46 metrar, mesba breidd er 10,4 m., dýpt að aðalþilfari 4,T5 m. en að efra þilfiari 6,95 m. Meðaldjúp- risfia er 4,25 metrar. Brúttó- stærð er 461 rúmlest. en nettó stærð 183 rúmlestir. Fiskilest er 430 rúmmetrar. Aðalvél skipsins er af gerð- inni Crepell, 12 strokka 4-geng- isvél, 1800 hestöfl og hraða- hlutfall milli vélar og skrúfiu. 4 á móti 1 Togvindan er raf- knúin, af gerðirani Brussel. Virad- an hefiur þrjár tromlur og sjálf- virikt vírastýri. Tvær hjálpar- viradur eru' á afiturþilffiari. íbúðir eru í skipiran fyrir 21 mann. Skipift er búið fullkomnum fiskilieitar- og sigliraigiaifækjum. Útgerðarfiélaig Aifcureyrar lét setjia nýja 64 milna ratsjá í • Frambaid á 9. siíðu. Lítíð selt af loðnumjöli fyrirfram Við náðum tali af JónasiJóns- syni framkvæmdastjóra Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar síð- degis í gær rétt áður «n fundur átti að hefjast þar sem rætt var um hugsanlega löndunarstöðvun hér í Reykjavík. Við höfum hömlulaust tekið á móti 14 þúsund tonraum af loðmi, en höfium þróarpdáss fiyrir 17 þúsurad tonra hér í Rvito. Við röfium höm'lulaust takið á móti loðrau tíi þessa, sagðd Jónas og muinum gera það meðan pláss leyfiir. — Hvemii: eru markaðshorfur fyrir loðnumjöl? — Eftirspum efitir fiskimjöli er heldur að auikast á raýjara leik í landbúnaðarrifcjum Vestur- Evrópu. Br tonnið afi fiskimjöl- iiraa keypt núna á 160 dollara á mótí 193 dollunu.m í ársbyrj- un 1971. 1 ársbyrjun 1971 bundust sam- tökum fjögúr rílci er framleiða um 80% af fiskimjöli í heimim- um. Þar er hægt að nefna ríkd eins og Perú, Chile og Noreg og gerðu þau tilraura til þess að takmarka framboðið á mark- að í Vestur-Evrópu til þess að balda verðirau hátt uippi. Var það 193 dollarar á tonn í árs- byrjun í fyrra. Þetta hafði þau áhrií á mark- að til dæmls í Vestuir-Þýzka- iandi ag tekin var upp neyzlia á öðrum fóðurbætí og þótti fiskimjölið ofi dýrt fyriir skepra- uraniair. Þetta hafiði þá þau áhrifi, að birgðir aif fiskimjöli söfinuð- ust fyrir hjá f ramleiðendum. Voru fiskimjötelbimgðir Perúmarama til dæmis komnar yfiir 1 miíljón torana . í apríltoyrjun í fiyrra. Perúmeran sviku samkomuilag- ið og fióru að seilja fLsfcimjöl á lægra verði og fiór það lækkandi allt árið í fyrra. Það hafði afibur þau áhrif að neyzla jókst á fiiskimjöld hjá bæradum í Vestur-Evrópu. Hefiur verð heldur hækfcað firá ára- mótum á maTkaðnum. Þá vita allir að loðnuiýsi hef- ur læktoað um helmdrag. Á fundi hjá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunrai á Kletti í gærkvöld var samlþyifckt að taka á móti loðnu meðan þróarpiliáss entist. Við erum með eitt mesta þróarrými á laradirau. Stoðug löndun hefiur verið hjá okikur. Krarsi bilaði þó hjá ofckuir í nótt á Granda og seárakaði það hekkn- löndun hjá nokkrum bát- um. — g.m. Hvað þýðir hrós um íslenzkan físh? • Edmorad Edmoradsson, fiuiltrúi baradaraíska sfcák- sambandsiras, fór frá Mosfcvu í gær áieiðis til New York að gera Fischer grein fiyrir viðræðuraum við sovézka sfcáfcsambaradið. Að sögn Tass vörðiust báðir að- ilair frétta en voru áraægð- ir á svip og ekki anraað að sjá en viðræðumar hefðu orðið áraragursrífcar. Ed- mondsson var spurður hvaða borgir Fiseher teldi helzt koma til greiraa og hann svaraði á þessa leið: Þær eru allar meira eða minna jafn góðar, en þótt Bobbí sé þeirrar skoðun- ar að beztu nautasteik í heiimi sé að fa í Buenos Aires má alveg segja það sama um ísleuzkan fisk. Samningsfundir um sérkröfur dag eftir dag Samniragafundir eru dag efitír dag milli fulltrúa verkalýðsfé- laga og vinmuvei'tenda um sér- kröfiur. Miðar helduir hægt áfram viðræðum. 1 gær var rætt um sérkröfiur vericamarana á þun.ga- virarauvéluim. Þá var samninga- furadur í gærmorgun um taxta- tilfærsllur hjá eirastökum starfis- FramhaM á 9. síðu. Bátar verða afgreiddir í réttri röð Mikil óánæ?.ia hefur ver- ið meðal loðnuveiðisjóm að undanförnu, að veiðiskip háfa ekki verið afgreidd í réttri röð við löndun. Sum hafa verið tekin fram yfir önnur og hafa allháværar aðfinnsluT komið fram út í af því * Að sögn sjávarútvegs- ráðherra hefur ráðuneytið haffit með þetita mál að geraa að undianfiömu og kannað það. Hefur ráðuneytið far- ið þess á leit við löradun- arstöðvar að afigreiða bát- araa í réttri röð og sagði ráðhema að verksmiðjan að Kliettí hefði þegar til- fcyrarat að hún mundi af- greiða þá í réttri röð. — rl. r 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.