Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 5
Miðvifcudagur 9. febrúar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g RÆTT VIÐ ÖRN ERLENDSSON UM NIÐURSTÖÐUR NIÐURSUÐUNEFNDARINNAR OG FRUMVARP HENNAR UM SÖLUSAMTÖK NIÐURSUÐUIÐNAÐARINS íslenzkur iðnaður Q „Niðursuðuiðnaðinum í landinu hefur lítill sómi verið sýndur af hálfu stjómv^lda undan- farin ár, og í herbúðum fyrrverandi ríkisstjóm- ar rfkti mikil deyfð í þeim efnuim. Ástæðuna til þessarar afstöðu fyrrverandi valdhafa má ef- laust rekja til þess, að krafan um aukna full- vinnslu matvæla hefur löngum komið úr röð- um vimstri manna til mó'tvægis við stóriðjustefnu núverandi stjómarandstöðu. í þessu sambandi má geta þess, að einn kunnasti og færasti hag- fræðingur landsins hefur reynt að færa fyrir því hagfræðleg rök, að ekki borgi sig að reka niðursuðuiðnað á íslandi.“ Q Þessi ummæli viðhafði dr. Öm Erlends- son, starfsmaður nefndar þeirrar sem iðnaðar- málaráðherra skipaði í ágúst sl. til að f jalla um vandamál niðursuðuiðnaðarins með hliðsjón af málefnasamningi ríkisstjómarinnar, er Þjóðvilj- inn sneri sér til hans til að afla frétta af niður- stöðum nefndarinnar. ERFIÐLEIKA NIÐURSUÐUIÐNA DA RINS MÁ YFIRVINNA MEÐ SAMSTARFI Gagnrýni svarað 'Steipan þessiarar nefndiar vtar þegtar gagnrýnd mjög af stjóm- ' arandstöðunni á þeirri forsiendu að hyggilegra hefði veriS aið nefndin væri skipuð sérfróð- , um mönnum Áður en við gef- um Emi orðið, er rétt að láta það koma fram hverju nefnd- in svaraði þessaxi gagnrýni. í bréfi sem nefndarmenn, þeir Ragnar Amaids, Steingrímur Hermannsson og ÓlaÆur Hanni- balsson, sendu ölium hluitað- eigandi sem svar við gagnrýn- inni segir m.a.: „Nefndán var eteki sfcipuð til áð gera nýja, sérfræðilega álitsgerð. heidur var henni ætlað að vinna að þessum málum af hálfu ríteis- stjómarinniar í siamvinnu við framieiðenrirur, sérfróða kunn- áittumenn og aðra þá er máiið varðar, og gera síðan tiliög- ur tái flokkiannia um fram- kvæmd þeirra fyrirheita sem fólust í máiefniasiamningi ríkis- stjómiarinnar". Könnun og fyrirgreiðsla — f upphafi, Öm, hvert var aðal-verkefni®, sem lá fyrir nefndinni? —• Verkefnin voru þau, í fyrsta lagi að kanna ástand og horfur í niðursuðuiðnaðinum, — stöðu þessarar iðngreinar í þjóðfélaginu í dag og framtíð- arhorfur. í því skyni höfum við tekið til meðferðar um- sóknir og beiðnir um fyrir- greiðslu, sem höfðu borizt til iðnaðarráðuneytisins frá verk- smiðjum sem áttu í erfiðiedk- um og sáu ekki fram á áfram- haldandi rekstur. Við gerðum tillöglur varðandi áfiramhald- andj refcstur þeirra. Einnig gerðum við t.d. tillögur um end- ursikipulagningu á niðurlagning- arverksmiðjunni á Siglufir’ði. En það bárust til nefndarinn- ar ýmis önnur mál varðandi nlðursuðuiðnaðinn, eins og beiðnir ani fyrirgreiðslu til stofnunar nýrra fyrirtækja, og fleiri mál sem komu uppá. — Hvaða niðurstöður liiggja fyrir þegar nefndin befur lokið störfum? — Aðal niðursitaðan af starfi nefndarinnar er uppkast að frumvarpi til laga um sölu- stofnun niðarsuðuiðnaðarins, sem gerir ráð fyrir nýjum á- töfcum í markaðsmálum, en um leið ýmissd þjónustustarfsemi og fyrirgrei'ðslu fyrir verk- smiðjur innanlands sem miðar að aukinni hagræðingu og hag- kvæmari rekstri verksmiðj- annia, Tilefnið að samningi frum- varps þessa er það eðlilega sjónarmið margra manna, að íslendingar eigi að miða a@ fuUvinnslu á sem mestum hluta sjávarafla, en hingaðtil hefur verið skortur á þeim skiiln- ingi sem þari til að koma þess- ari iðngrein af sbað. Mikil deyfð hefur ríkt í herbúðum fyrrverandi stjómar í þessum málum, og má benda á það, að einn kunnasti og færasti bag- fræðingur landsins hefur reynt að færa a@ því hagfræðileg rök, að ekki borgi sig að refca niðursuðuiðnað á fslandi Hvar kreppir skórinn? Það sem við reyndum að gera okkur grein fyrir var: Hversvegna hefur reksturinn gengið svona ilta, og hvaða st'ifla hefur valdið því a@ þessi iðngrein hefur ekki náð að þróast um leið og aðrir þættir atvinnulófsins. (Því rná skjóta hér inn, að þrátt fyrir allt hef- ur ýmistegt verið gert til þess að koma þessari iðngrein af stað, menn hafa verið sendir utan til að kynna sér niður- suðu, þingkjörin nefnd undir stjóm dr.. Sigurðar Pétursson- ar kannaði þessi mál árið 1968. Þá kom út skýrsia árið 1970, sem umnin var á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem bent er á. að auðveit ætti að vera að tifalda útflutning á niðursoðnum sjávaæafurðum frá því sem nú er). Til þess að gera ofckur grein fyrir þessum tappa sem ég nefndi áðan tóku nefndarmenn fyrir ýmsa þætti fiskiðniaðar- ins og spurðu þá sem standa í niðursuðuiðnaðinum hvar skórinn kreppti helzt að. Þá komu í Ijós t.d. vandamálin með dósir og umbúðir, og út- flutmngsgj öldin, sem spilitu samkeppnisaðstöOu við sam- svarandi erlend fyrirtæki. Þá var líka spumingin um afúrða- lán iðnaðarins og ftutnings- kostnað, sem befur verið hærri á niðursuðuvörum en nokkrum öðrum fisfcafurðum. Sölumálin — of lítil fyrirtæki Veigamesti þáitturinn var þó tvennt: Söiumálin, sem eru bæ@i dýr og erfið, voru unnin ómarkvisst með lítilii yfirsýn yfir markaðsmöguledka, oe fyr- irtækin hér eru minni en sam- svarandi fyrirtæki erlendis og því með verri samkeppnisað- stöðu. EríiðLeikamir í söiunni verða að vixive'rku.n,uin; hrá- efnisöflun er ótrygg vegna ó- tryggra markaða, það skapar erfiðleika á að byggjia upp stöð- uga framleiðsiu sem stórfyrir- tæki gera kröfur til Jafn- framt er til baga ófullnægj- andi dósaverksmiðja, sem veldiur því að það verður að kaupa umbúðir eriendis frá. Smæð dósaverksmiðjunnar og óstöðuigleifci valdia því að framieiðsian á dósunium verður dýr, og hún getur efcki birgt sig upp af þeim söfcum. En allt eru þetta hlutir sem má lagfæra með meira skipu- iagi og samstarfi, og það hlut- verk er heildarsölusamtökunuim ætiað að inna af hendi. Niðursuðuiðnað- ur á breiðu sviði Að lokum þetta: Við lítum á þennan iðnað á breiðara sviði en eingöngu þennan hiefð- bundna niðursuðu- og niður- lagningaiðnað. Með efitingu hans skapast nýir möguleikar, t.d. umbú'ðaframleiðsla oig ó- teijandi möguieikar í sam- bandi við matvælaframieiðsiu. En auðvitað er forsendan fyrir öilu þessu sú að kama af stað undirstöðuframleiðsiugreininni. — Þorri. Frá borgarstjórn: Snjómoksturinn var í góðu lagi Borgarstjórnarmeiríhlutinn varði aðgerðaleysi gatnamálastjóra Það var góð skemmtun að hlusta á Mairkús örn Antons- son talsmann fhaldsins í þessu rnáli reyna af veikum mætti og engri sannfæringu, enda r.ýbúinn að eiga í basli við að komast heim til sín niður í borgina aftur úr Árbæjarhverf- inu í snjóþyngslunum, verja gatnamáiastjóra. Ibúar Árbagj- arhverfis áttu dögmr saman í hinum mestiu eirfiðleikum með að komaist heim og heiman. Strætisvagnamir sétu fastirum allt hverfið og einfcabílar í rööum, bæði í hverfinu sjáifu og eíns á leiðinni til þess og þetta ásitand varði dögum sam- am. Ðkki bara í Árbæjarhverf- ir.u, heildur og í öllum úthverf- um borgarinnar. Ein Markús sagði samt aö ailt hefði varið í lagi hjá gatnamálastjóra, það hefðu verið veðurgiuðirnir sem hefðu átt sökina á því hvemig ástandið var. Þessi harða ' og rébtmæta gaginrýnd sem gatnamáJastjóri varð fyrir á borgarstjómar- fundinum á fimmtudaginn var, hófst með því að þeir Björgvin Guðmundsson (A) annarsvegar og Sigurjón Pétursson (AB) og Kristján Benediktsson hiinsveg- ar, fluttu svo til samihljóða til- lögur, sem eflnislega voru á þá leið að séð yrði til þess að götur borgarinnar væru ruddar og hreinsaðar þegar þyrfti með. Sigurjón Pétursson sagði þá m.a.: — Ekiki er tiltakanlega langt síðan Árbær var áningairstaður í leið að og frá Reykjaivík. í dag er hinsvegar eitt af íbúðar- hverfum borgarinnar fyrir ofan þennan gamla ándnganstað og annað í svipaðri fijarlægð frá miðborginni. Vegna nokkuð al- mennrar bifireiðaeigwar og reglulegra strætisvagnaferða — hefiur reynzt kleift að byggja íbúðarhverfi svo fjarri aðal- atvinnu- og verzl'unarrniðstöð- um borgarinnar. Það skiptir ekki meginméli hvort fólk er 5 eða 10 mínútum lengur að komast á áfcvörðun- arstað, eff það þarf hvort sem er að fara annaðhvort með bíl eða strætisviaigni. Félagsleg samskipti og fé- lagslegt öryggi gietur því verið hið sarna í ölkum bongiarihiverf- um svo firamarlega sem sam- göngiur eru góðar og öruggar. í síðasta kuldakasti varö hins- lægar verulegur misbrestur á því að samgöngur væru sem skyldi. MiMar tafir urðu áaliri umferð og sérstötoum erfiðdedk- um var bundið að komast úr eða í útíhiverfiin s.s. Árbæjar- og Breiðholtshverfin, jafint fyrir liiflar sem stórar bifreið- ar. vegna snjlólþyngsla. Það er staðreynd að útilokað er að ferja allt fólk að og frá svo stórum íbúðarhverfum með þedm strætisvagnakosti sem við höfum yfiir að ráða á þessum leiðum. Meðal annars þess vegna gera ffledri tiiraun til að kornast á milli á eigin bílum, ofit öla útbúnum, til vinnusinn- ar, þó flærð sé ótraust. ■ Þegar svo þessir illa útbúnu bflar fastast, vegna þess að smjó hefiur elklki verið ruitt burt af vegunum, þá stöðva þeir alla umfeírð, jaflnvel þé biiia sem vel eru útbúnir táll aksiturs í snjó. Strætisvagnar fcomast ekki leiðar sánnar og fiólk vesrður að bíða offit tímum saman oig taipa þá gjarnan viranu, hálfa eða heflai daga. Atvinnufyrirtæiki sem treysta á það startsflóik, fara ef til vill að hugsa tii þess að fcostn- aðarminna væri að ráða fóik til vinniu, sem ekki byggi í áð- umefndum hverfúm. Þetta er þó aðeins ein hliðin. Hvað myndi gerast, effi siys eða bráð veikindi bæri að höndium, þeg- ar samgöngur eru algierlega lamaðar? Þaö vil éig bdðja borgartulltrúa að hugleiða með sjálfflum sér. — Bins msetbu þeár hugleiða það eigna- tjón sem orðið gaeti, eff kvflcn- aði í húsi eða húsum undir þessum kringumstæðum. >á sagiði Sigurjón: Mér er að sjálfsögðu ljóet, að aukinnsnjó- Framhald á 9. síðu. Svo furðulegt sem þaft cr, þá lét borgarstjómar- meirihluti íhaldsins í Rcykjavík sig hafa þa<ð aft verja aðgerftarleysi gatnamál astjóra á dögun-. um, þegar hann lét allt reka á reiðanum í snjó- þyngsla kaflanum í síð- asta mánufti, en hörft gagnrýni kom fram á borgarstjórnarfundi á þetta aftgerðarleysi. Jafn- vel Markús ö. Antons- son, sem sjálfur býr í einu af úthverfunum, og lonti því í sömu vandræðumog aðrir íbúar þar, við að komast aft hverfinu og frá, stóð upp og sagði að gatnamálastjóii hefði staftið sig vel, en það hefði verið veðurguðunum að kenna hvemig ástandið var. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.