Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.02.1972, Blaðsíða 7
Miðvifcudagur 9. febrúar 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J HERMANG Þcssir gang-a vel'á Vellinum... • „Viðskiptin eru þjóð- hagslega hagkvæm,, • Að vera viðbúnir e „Höfum reynt að passa upp á, að ekki sé gengið framhjá okkur með viðskipti" • „Voðalega lítil viðskipti" Á MORGUN segir frá Rammagerðinni, Seif hf., Álafossi hf. og Magnúsi Kjaran, svo eitthvað sé nefnt „AðaUega seljum við þeim Volks-Wagen og Landrover- bíla. Um er að rseða töiuvert mxkið magn. Ef bú vilt fá uipp tölur í þessu sambandi, verð ég að fá ofurlítinn frest til að taka bað saman“. Og við vildum einmitt fá tölur um viðskiptin, bví orðin „töduvert mikid magn“ segja í sjálfu sér eklki nedtt. Skömmu síðar náðum við aftur sam- bandi við Ingirmund og bá fór- ust honum svo orð: „Við seld- um erlendum starEsmönnum hersins biila fyrir 51 miljónkr., rúmlega, árið 1971. Það var ó- venjulega mikið síðastliðið ár, með bví miesta, en að jafnaði er sala okkar á bílum bangað suðureftir talsverð. Ég vil taka bað firam,að að mínu viti eru viðskipti þessi bjöðhagslega hagkvœm, bví verzlunarálagn- ing, ítragt og bjónustuhagnraöur verða eftir í landinu“. Hrímfell hf. Fyrirtaeki aitt hér í bæ, ber nafnið Hrímfell hi. Forsvars- maður þess er Guðjón Styrkárs- son, lögfir. Hann sagði okkur, að leyfi þetta væri eldgamalt. Fyrirtækið hefði aðeins eitteða tvö tóbaksumboð og eitt vín- umboð, og viðstoiptin sáralítil, nánast engin. Heildar umiboðs- tetojumar nema um 10 þús- und kr. árlega. Elfitir því, sem Guðjón sagði, fiannst þeimetoki tatoa því að leggja fyrirtækið niður, þar sem það átti orðið nafn og síma. Olíufélagið Skeljungur hf. Það er margt um stóirmennið i stjórn SkeJjungs ih.f. En sam- kvasmt upplýsingum íriá storif- stofu þedrra, þá hafa þeir etoki notað fengið leyfi til viðskipta við herinn, svo þeirra verður ektoi getið freteair hér. Ætlan þeirra var aðeins að vera viðbúnir, þegar færi byð- ist! Sveinn Björnsson & Co. Eigendur Sveins Björnssonar Oo em Sveinn Björnsson Kvist- hiaga 7, Reyikjavíto (Flototosráðs- maður í Sjálfstasðisfloktonum, i bantoaráðd Verziunarbantoa ís- lands hf., stjómarformaður verzlunarinnar Gevafoto) og Hekla hf. Firtmasknáin greinir frá því, að árið 1967 ha£i eftirbaldir að- ilar átt sæti í stjóm Hetoiu hf- Rannveig Ingimundardóttir, Víðimel 66, Reytojavfk, fcrmað- ur. Ingimundur Sigfússon, Ljós- heiimum 4, fonstjóri (Flotoks- ráðsmaðiur í SjáMstteðisflokton- um og boðaður á fundi útgáfu- stjómar Vísis). Sverrir Sigfússon, Hvassa- leiti 36. Sigfús Sigfússon Víðimel 66. (Stofnamdi með öðmm viar Sigfús Bjarnason Víðimel 66, Reykjavfk, en liann var einnig einn af stofnendium Reytoja- prents h.f., sem gefiur út dag- ■ blaðið Vísi). ★ Ingimundiur Sigflússon, fior- stjöri varð fyrir svörum er við hringdum i fyrirtiækið og spurðum um viðskiptin við herinn. Fórust honum rneðal annars crð á þessa leið: Bjarni Björnsson, skráður að Mitoiubraut 38 árið 1960. Um hermangið sagði Sveinn: „Sem umboðsmenn fyrir þær vörur sem þeir nota, njótum við viðslcipta við þá. Við höf- um reynt að passa upp á, að ekki sé gcngið framhjá otekur með viðskipti. Viðstoiptim við „vamarliðið“ haifia verið geysimikil undanfarin 20 ár. Við höfum sait þeim ljósmyndavörur, úr, ilmyötn, á- fenigi, bjiór og fileira. Ég hefi það nú elkiki nátovæm- lega hyersu mitoil viðskiptin eru. Það er að vísu í bótohaidinu, við skulum sjá. Ætii það sé ékki eitthvað á fimmtu máljón árið 1970. Það hefflur verið svipað í doillurum firá ári til árs, þó hefiur það farið minntoandi, — vegna fætoteunar í inu“. í þessari tölu em ekfci Saab- bflamir, sem við seijum þeim“. Gevafoto hf. Um Gevafoto stendiur í firmastorá: Sveinn Bjömsson, Kvisiíhaga 7, Reytojaivfk, fiarmaðiur. (Sá sami og er eigandi Sveins Bjömssonar co.). Kristín ingólfsdóttir, sama stað. Ólafía Sveinsdóttir, sarna stað. Framfcvæmdastjórar eru þeir Gísli Tömasson og ÁsgeirEin- arsson. Gísii sagði otokur, að þeir seldu etokert til hersins; þeir fengu leyfið fyrir noktor- um árum af rælni, en hafa ekki notað það neitt. Kristinn Guðnason hf. Formaður stjómar Kristins Guðnasonar h.f. er Kristinn Guðnason og aðrir stjórnarmenn Kristinsbörn, einn sonur og tvær dætur. Nei, ég man engar tölur. betta em reyndar ekki svo mertoileg viðskipti að það taki því að neflna noklkrar tölur í þvísam- bandi“. H. Marteinsson & Co. H. Marteinsson Co. er svo storáð í firxnastorá: Haukur Marteinsson Rauða- læk 51, Reykjavík og Jóhannes Guðmundsson ÁJf- hólsvegi 53 Kópavogi, sem er prókúruhafi, retoa firmað . . . Við náðum tali af Jóhannesi, sem saigði ofctour að þetta vaaru eigiinlega efcki nein viðskipti, sem þeir ættu við herinn. „Pínuiítið af ullarvörum og eitthvaö af tilbúnum lopofiatn- aði. Þetta eru voðalega lífcil við- skiptL Mestöll þeirra (hersins) viðskiptd fiara fram í gegn um Rammagerðina". Og þá er einn til búinn að vísa ofckur á Hammaaerðina, svo við sjáum okkur ekkiann- að fært, en að birta eitthvað um hana á morgun, þótt svo hún hafi ektei verið á listan- um um útgefin Ieyfi tii gjald- eyrisyiðsteipta. — úþ. Birgir Kjaran er stjórnar- formaður Flug- félags íslanós *M» Sveinn Sæmundsson hef- ur baft samband við Þjóðviljainn veigna sfcrifaí hermangspistiunum um stjóm Fluigféliags Islands. Kvaðst Sveinn aldrei hafa sagt að Bergur G. GLsla- son væri stjómarformað- ur, en hann hefði nefnt Berg f yrsiban vegna þess, að hann væri fyrstur nefnd- ur á skýrsiu um stjómar- kosninguna, en þar var mönnum raðað eifibir því hversu miörg atkvæði þeir fietnigu. Birgir Kjaran er fiormaður stjómar FUugfé- lags ísliands. Höflundur pdsitiannai bið- ur hlutaðeigendur hér með afisötounar. Kristinn saigði um viðskipt- in við herinn: „Þau em mjög „vamarliö- Xítil, aðaflileiga varahluftir í bíla. „ÞEIR SELJA MIKIÐ MESRA EN VIÐ" ... og þá þessir Helgi Seljan: Umferðarfræisla í Smáítrekun í viteunni sem iúð komu umferðarmál tti umræðu á Al- þingi. Inn i þessar umræður flétt- aðist noktouð fræðsluhlið þess- ara mála og ástandið þar og hvar og hvemig úr mætti bæta. M.a var bent á hve áhrifa- mitoið sjónvarpið gæti verið, væri því beitt martovisist tti umferðarfræðslu. Skólamir og þáttur þeirra var einnig mjög tti umræðu og m.a. lýsti menntamálaráðherra því yfir, að nú fengju skól- arnir ókeypis kennslubækur i þessari grein. en áður befur svo aðeins verið að hluta tvö síðusitu ár. Ég sá ástæðu til að þakka ráðherra þetta lofsverðg fram- taik, em í leiðinni benti ég á skólum atriði, sem ætti vitanlega að vera efst á blaði, hvað skól- ana snertir. Þetta er það at- riði, að ætta umferðarfræðslu ákveðini'. ptað í stundiaskrá skólanna og sjá um leið til þess, að sá stundafjöldi yrði nýttur í þessu skyni. Á þessu er nefnilega alvar- legur misbrestur. Á vori hverju fá skólastjórar senda fjánhiatgsáætJfun næsta skólaárs, sem þeim ber að útfylia. Þar er m.a að finna þann stundafjölda, sem áaetla má hverri námsgrein vikulega. Ekki hef ég rekizt þar á dálk fyrir umferðarfræðslu, þó með hæpnum rótti mætti segja, að í áttbagafræði yxigri aldurs- flokka mætti koma henni að: að einhverju leyti. Nú er það svo, að smærri stoólamir verða ærið oft að sætta sig við allmikið lægri tölu stunda en áðumefnd tafla segir til um. Fjárbagslega er þeim ókleift að gera stunda- skrána öðru vísi úr garði en steerða stundafjölda einstakra námsgreina, Þetta' er stórmál, sem vissulega væri fiull þörf á að ræða sérstatoLega. en það skal ekki gert hér. En vandi þessara stoóla að tooma að um- ferðarfræðslu cr visuiega ærið meiri en hinna Það er auð- vitað lágmarksskilyrði þesis. að umferðarfræðsla verði skyldu- grein í öillum stoólum, að henni sé þar skýrt og ótvírætt mark- aður staður. Því kom ég einmitt þessari ósk á framfiæri við mennta- málaráðberra og ég trúi og veit, að þar miuni hann bregð- ast vel við. Það er líka rétt. að það komi skýrt frarn, að sé umferðar- fræðsla stoólanna ekki í lagL þá er ýmsu öðru um að kenna en skólamönnunum sjálfium, og skal því sérstaklega tdl þeirra beint, er fjárútiátum stjóma, áður hivað hvoru tveggj a snerti: kennsiubæfcur og stundafjöida. Nú hefiur úr þvi fyrrtalda verið bætt myndarlega og stoal því þá einnig trúað, að úr hinu verði einnig leyst á viðunandi bátt. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.