Þjóðviljinn - 12.02.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1972, Blaðsíða 1
Málmiðnaðarmenn á Akranesi: BOÐA YERKFALL ★ Málmiðnaðarmeivn á Akra- nesi hafa boðað verkfall og kem- ur það til framkvæmda um miðjan febrúar. Samntngsfundur var haldinn i fyrradag með deilu- aðilum. Kom ekkert út úr þeim fundi, sagði Þorvaldur Loftsson, formaður Sveinafélags málmiðn- aðarmanna í gær. Styðja málstað okkar i landhelgismálinu, tala á firndi í Sigtúni kl. 16 á sunnudag 1 gærkvöld kotmiu hingað tii lands þrír fiorystumeinin ungra jafnaðanmianna í Noregi. Þau pólitískiu sesfculýðssaimitölk!, seim þeir eru fulltrúar fyrir, AUF, eru hin stærstu í Noregi, og mjög róttæik í ýmsurn málaflokkuin sem bezt má marka af þvú að þau vinna emarölega áð ursö-gn Noregs úr Nató og giegii aðild landsins að Efnahagsbandalaginu. Bjöm Tore Godal er formaður AUF, Einar Förde er stótrþings- Ég sé ekfci annað en þetta stefni beinit í verkfail, sagði í>or- valdur. Samningsaðstaða okkar hér á Akranesi er þann veg háttað, að eitt af þeim fyrirtækjum, sem vi’ð semjum við, er ekki í Vinnu- veitendasambandinu og hefur þetta fyrirtætoi forystu fyrir maöur og jafnfraimit yngsti þing- maður Noregs, hann er einnig formaður þedrrar nefndar, sem berst flyrir endureásn lýðtræðis í GrikMandi. Ame Treholt er for- maður utanríkisnefndar AUF. Þessir gestir eru hingað komn- ir tíl að koma á sambandi við róttækt flóttlk hér á landi án tiMits til hvernig það skiipar sér í stjómmálaflokika. Á morigun munu þeir rœða við foryristamenn stiómmálaiflofek- anna. Fyrri hluta sunnudags ræða þéir við gesitgjafa sina um mögu- leika á róttæku samstairffli, og ki. 16 á sunnudag munu þeir tala á almennum flundi i Sigtúni og svara fyrirspumum fundarmanina. samningaviðræðum. Er hér átt við Skipasmiðastöð Þorgeirs & Eilerts. Um helmingur félags- mamna vinnur hjá þessu fyrir- tæki. — Hvað er ágreiningsefnid? — Við eigum erfitt með að sætta okkur við að kaup fyrir sömu vinnu sé borguö misjafn- lega eftir vinnustoðum eins og raunin er Ihér á Abranesi. Þeir máhniðnaðanmenn er vinna að nýsmíði sfeipa hjá Þor- geiri & Ellert eru verr laumaðir borið saman við aðra nýsmíðd hér. Hér er um að ræða helming af málmiðnaðarmönnum ervimma hjá fyrirtækinu oig er þetta ill- viðunanlegt, sagðd Þorvaldur. Þá höffum við sett fram kröfiu um styttingu vinnutímans með titliti til eftirvinnu. Hér hafa má'lmiðnaðarmenn unndð 10 tíma á sóiarhring í 15 ár og eru sum- ir orðnir þreyttir á þeseum vinmutmia, sagði Þorvaldur. — g.m. Hass veldur heilaskemmdum WASHINGTON 11/2 — Nýleg gkýrsla, sem bamdianísk stjóm- völd hafa látið gera, benda til þess að lamgvaramdi neyzla hass geti leitt til aivarlegra heila- sfeemmda og svo til þess, að maður sem reykt hefiur hass edgi erfirtt með að afca bifreið með eðlilegum hætti. Þrír Norðmenn í heimsókn Vilja samstarf viS allt róttækt fólk i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Þykknar í Rússum vegna einvígisins Stend með Rússum — sé ekki annað en dr. Euwe verði að velja Island, segir Guðmundur Þórarinsson ★ Sovézka skáksambandið hefur mótmæit því, að Robert Fischer komist upp með að neita að fara eftir bráðabirgðasamkomu- lagi sem gert var í Moskvu á dögumum um það að einvígið um heimsmeist- airatitiltan í sliák skuli fara fram í Reykjavík og undirritað var af Edmund- son. ■jkr Segir sovézka skáksam- bandið, að allt of mikið hafi verið gert af því, að fara eftir kenjum Fischers, og nefnir sem dæmi, að 3 keppendur um áskoninarréttinn á heims- meistarann, hafi fallizt á að keppa á þeim stöðum, sem Fischer óskaði eftir. Sovézka S'káksambainddð heldur þvi fram og mót- mælti því á sínum tíma, að bandariiska skáksambandið hafi vérið of seint að senda mótmælii sín im ikeppnisstað, en þau hefðu átt að berast alþjóðaskóksamibandiinu fyrir 26. janúar. Bandarífejamenn hefðu fengið 10 daga firest til þess að glera tillögur í málinu, og þrátt fyrir mót- maeli hefðu Rússiar fiailizt á að umræður skyldu fara firam um fyrirlbugaðan keppnisstað. Þœr viðræður heflðu verið haldnar í Mostovu, og þar liefði néi**-' 4!■ 'A/biriVwam- komulag um áð einrvígið skyldi haildið í Reyfejavík. Fischer nei Þetta samdcoinulag heifiði ver- ið undirritað af Edmondsson, fyrir hönid ba'ndariska skák- sambandsins. Þessu samfeomullagi hefðli Spassfeí játað, en Fisdher neitað að faliast á það. Sovétmenn segja nú, að úr þvi sem komið sé, geti vél svo farið að þeir neiti að hlíta úrskuirði' dr. Euwe, sem væntanlega biirtir únsfeurð sinin nú um heigina. Edmondsson já STEND MEÐ RÚSSUM Þjöðviljinn hatfði samband við Guðmund G. Þórarinsson, forseta Skaksambands Islands, og bað hann að segja álit sitt á þessari frétt friá Mosfevu. — £g verð að segja eins og er að ég stend meö Rúss- unium í þessu máli. vegna þess að FIDE heflur staðið slædega.. að þessu máli, og breytt í ýmsu reglum þeim Franahaild á 2. síðu. 7,3 miljónir til 109 listamanna „Sundurleitt og mismunandi fólk" ■ Úthlutumarnefnd listamannalauna befiur lokið störfum. Úthlutaði hún 7 milj. 330 þús. krúnum til 109 listamanna og er það 1 milj. 690 þús. kr. aukn- ing frá því í fyrra. Ellefu listamenn voru færð'ir upp í efri flokk. ■ Formaður nefndarinnar, Halldór Krístjánsson bóndi, komst svo að orði. að það væri „sundurleitt og mismunandi fólk“ sem hefði hlotið viðurkenn- ingu og væri úthlutunin handahófsleg eins og hún hlyti að vera meðan svo væri í pottínn búið. í fyrra hlutu listamenn í efri flokiki 80 þúsund en hljóta nú 00, og upphæðin í neðri flokki hækikar úr 40 þús. í 45 þús. í efri flokkj voru í fyrra 43 listamenn en þeim fjölg- aði um ellefu Það eru rit- höfiundamir Agnar Þórðar- son Ármann Xr. Einarsson. Jóhann Hjálmarsson, Jón Helgason ritstjóri (sem aldrei hefur hlotið 1 istamannalaun áður), Stefán Hörður Gríms- son. Þorsiteinn Valdimarsson. málaramir Guðmunda Andr- ésdóttir og Jóhannes Geir Maria Markan söngkona og Jón Þórarinsson tónskáld f neðri flofeki eru 55 eins og í fyrra þar aí eru 23 sem ekki voru með við úthlutun í fyrra. Af þeim hafa níu ekki hlotið listamannalaun áður. Rithöfundamir Guð- mundrjr Halldórsson, Jenna og Heiðar, Magnús frá Hiafn- amesi og Vésteinn Lúðvíks- son. Atli Heimir Sveinsison tónskáld, Edda Sch-eving list- dansari, Gisli Magnússon pi- anóleikari, Jón Ásgeirsson tónsikáld og Þuriður Pálsdótt- ir söngkona. f báðum flokkum eru 51 rithöfundur, 34 myndlistar- menn, 17 tónlistarmenn, 5 leikarar og einn dansari. (Sjá listann inni í blaðinu) For- rmaður nefndarinnar viður- kenndi. að „fjöldi túlfeandi listamanna er í engu sam- Ný úthlutunarnefnd tók við störfum nú. Hana skipa — á efri mynd frá vinstri: Halldór Kristjánsson form., Heigi Sæmundsson, Sverrir Hólmarsson, Andrés Kristjánsson Að neð- an: Magnús Þórðarson. Hjörtur Kristmundsson. Jóhannes Pálmason. — (Ljósm. A.K.). ræmi við fjöldia ágætra manna í þeim grednum". Skiptar skoðanir í nefndinni voru auk Hall- dórs Kristj ánssonar formianns þeir sr. Jóhannes Pálmason, Andrés Kristjánsson ritstjóri. Heiigi Sæmundsson ritstjóri, Hjörtur Kristmundsson skóla- stjóri, Magnús Þórðarson frkv.stjóri og Sverrir Hólm- arsson m.litt. Þeir Heigi og Sverrir á- sfeildiu sér þann fyrirvara, að þeir hefðu rétt til að gera opinbera grein fyrir tillögum sínum og atkvæðum. Fonnað- ur nefndarinnar lét þess get- ið, að það væri heimilt, en nefhdarmenn væru bundnir þagnarheiti um afstöðu ann- arra nefndiarmanna en sjálfra sin. Haildór Kristjánsson taidi að nelndarmenn hefðu unnið vel os af samstarfsvilja Hel-gi Sæmundsson taidi hinsvegar, að samstarfsviljinn hefði ekki verið of mikil. os að myndazt hefði greinilegur meirihluti í nefndinni. Andrés Krisrtjáns- son sagði það af og frá að um slíkan meirihluta hefði verið að ræða að því er varð- ar úthiuitun tii einstafera manna. — Sjá ennfreonur 3. siðu. 15 árekstrzr Það er cskki að sökum að spyrja, þegar færð og veður batna, svo líkist helzt snmar- degi þá taka árekstrar að ger- ast svo tugum skiptir. Fram til kl. 19 í gær höfðu orðið 15 árékstrar í Reýkjavík og 5 á Akureyri og á báðum stöðum voru akstursskilyrði eins góð og framast er unnt. Þá urðu þrjú slys í umtferðinnd í Reykjavík í gær. Kona varð fyrir bifreið í gær og meidclist hún það mitoið, að flytja vairð hana á sjútorahús eftir ramnsókin á slysadeild Borgarsjúkraihússins. Við Blesugróf hljóp 5 ára drengur í veg fyrir bifreið, og samitovæimt fyrsitu athugun lækna á honum, var talið. að um höff- uðtoúpuibrot hafi verið að ræða. f þriðja slysinu urðu efeki telj- andi meiðsli. Mikil snjókoma TEHERAN 11/2 — Sá flátíðli at- burður hefur gerzt, aö mifeil snjó- komia hetfur lokað fjallvegum fyr- ir norðan Teheran, höfuðborg Irans, og sitja þar fastir um 4000 manins. Hersveitir og þyrlur hafa stairfað að því í dag að bjarga hrötotu fiólki og flytja til þess bnauð og önnur matvæli. Úrslit f gærkvöld vcnru tefldar bið- skátoir í Reyk.javíkurmótinu, og var þessum skákum lokið, þegar Þjóðviljinn fór í prent- un: Andensson vann Guð- mund, Hort vamm Magnús, Tukmafeov vánn Tiimman, Timnmam vann Hort.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.