Þjóðviljinn - 16.05.1972, Síða 4

Þjóðviljinn - 16.05.1972, Síða 4
4 SÍDA — ÞJÖÐVIUINN — Þriðjudagur 16. maí 1972. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðvlljans. Framkv.stjóri: Elður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson. Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Helmlr Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Siml 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 15.00. Beztur kaupmáttur í u.m.k. 15 ár Jyjóðviljinn birti á sunnudag upplýsingar um kaupmátt launa sem hljóta að vekja verulega athygli. Að undanförnu hefur verið hamazt á því í stjómarandstöðublöðunum að verðhækkanirnar að undanfömu hafi gjörsamlega þurrkað upp kaup- hækkanimar frá í desember og meira til. Auðvitað er ekki ástæða til þess að taka áróður stjómarand- stöðublaðanna hátíðlega í þessum efnum fremur en öðrum. Sannleikurinn er sá að talsmenn Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins ættu aldrei að taka sér í munn orðin „kaupmáttur launa“ án þess að blygðast sín jafnframf. bví engin ríkis- stjóm hefur vegið jafn freklega að kaupmætti launa og viðreisnarstjórnin, ríkisstjóm þessara 2ja flokka. Sigurður Magnússon, sem situr nú á al- þingi í forföllum Eðvarðs Sigurðssonar. nefndi um þetta glöggt dæmi í ræðu sinni við útvarpsumræð- urnar frá alþingi. Sigurður benti á að kaupmátt- ur launa Dagsbrúnarmanna hefði verið liðlega 100 eftir samningana 1958, en hefði fallið niður í átta- tíu þegar verst lét vorið 1969 og á öllum árati’' viðreisnarstjómarinnar komst kaupmáttur laun? hæst 1967. ársmeaðltal 96.8 stig. í þessu sambandi ber svo að hafa í huga að 1967 var kosningaár o" þá settu viðreisnarflokkamir á kosningaverðstöðv un en fyrstu mánuðina eftir að hp-nni var aflétt hækkaði allt verðlag um 30 — 40Af þessu* tölum má augljóst vera hverjum manni að for- ustumenn stjómarandstöðunnar eiga engin '"pni til þess að fárast yfir verðhækkunum að ndan- förnu. þjóðviljinn hefur skrifað mikið um verðlagsmál- in upp á síðkastið. Blaðið hefur ekki varið verð- hækkanir heldur skýrt þaer. Verðhækkanirnar að undanfömu eiga rætur sínar að rekja til aðgerða fráfarandi ríkisstjómar að langmestu leyti, en verð- hækkunum hefur núverandi ríkisstjóm haldið mjög niðri. Verðhækkanir eru jafnan alvarlegar. Þær eru hæftumerki í þjóðfélaginu, en þaer verða fyrst félagslega háskalegar þegar þær em ekki bættar upp með verðlagsbótum á kaup. Það neit- aði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins að gera og þannig lækkaði kaupmáttur- inn á valdatíma þeirra. Nú liggur hins vegar fyrir að verðlagsbæíur koma á laun á þriggja mánaða fresti og ennfremur verður 4% hækkun á öllurr almennum launum. Þessi launahækkun og launa- hækkunin í desember sl. kemur öll fram sem aukn- ing kaupmáttar, bannig að kaupmátur launa er n við næstu mánaðamót hærri en hann hefur verið síðustu 15 ár; allt stjómartímabil viðreisnarflokk- anna og jafnvel hærri en nokkm sinni hérlendis. Samkvæmt þeim tölum sem Þjóðviljinn birti á sunnudaginn verður kaupmáttur vikukaups Dags- brúnarmanna 22 — 26% hærri um þessar mundir en hann var á 1. ársfjórðungi ársins 1970. Sé mið- að við tímakaup verður aukning kaupmáttar miklu j meiri. Hér er um að ræða staðreyndir sem segjai meira en samanlögð lygaþvæla stjómarandstöðu- blaðanna. Utvarpsumræðurnar: Hvaia hækkanir vildi stjórn- arandstaian ekki leyfa? Við því fást engin svör, sagði Ragnar Arnalds „Foirystumenn fráf. stjómar ei@a Evrópumet í verðbóllguþró- un og dýrtíðarstjóm. PeriU þeirra í dýrtíðarmálum á liðn- um áratug er svo einstakur, að hann einn mun tryggja þeim öruggan sess í Mandssögunni um ókornin ár; fjórar gengis- fellingar á eiruum áratug og stanzlausar verðhækkanir, 12— 30% á hverju einasta ári. Það þarf sannarlega menn með harðan skráp og lipran munn. sem eiga slikan feril cg geta þó gert verþQagismál að aðalum- ræðuefni á fyrsta eldhúsdegi eftir stjómarskipti. í sambandi við verðhækkan- ir er fyrst rétt að minna- á, að laun manna eru nú almennt verðtrygigð og vísitalubundin. Hér i umræðunum hafa tals- menn stjómarandstöðuninar hver af öðmm reynt að læða þeirri blekikingu að hlustendum, að hdnar mikilu kjarabætur, sem launþegum hlotnaðist í haust, mumi hverfa með öllu vegna mikilla verðhaekkana. Þeir treysta greinilega á fáfræ-M hlustenda og skáka í því skjóil- inu, að einmitt þanni-g gekk það lengstum á síðastliðnum áratuig, Ríkisstjóm Sjálfstæðis- og Alþýðuflokksims afnam verð- trygeinigu launa tvívegis á síð- , astliðnum áratug, og þar með voru iaunþegar ofurseldir hol- skeflum verðbólgunnar um langt skeið. ömurleg reynsla þessara ára sitúr í mötgum, en þó vita flestir, að í bæði skipt. in tókst verkailýðshreyfingunni undir róttækri fórystu og eftir harða baráttu að endurbenmta , ákvæðin um verðtryggingu launa. Þess njóta menn nú og fá þvi fulla uppbót um næstu mánaðamót fyrir þær verð- hækkanir, sem orðið hafa. Hvað er svo það, sem raun- verulega hefur verið að gerast í verðlagsmiálum? Var mögu- leiki fyrir nokkra ríkisstjóm oð koma í veg fyrir þær verðhækk- anir, sem orðið hafa í vetur? Um það er enginn ágreining- ur, og á það geta víst aliir faU izt, að meiri eða minni dýrtíð- arstraumur er yfdilleitt óhjá- kvæmiiegur í sérhverju mark- aðsþjóðfélági. Spumingin er að- eins, hvort um er að ræða óða- verðbólgu, eins og lengstum geisaði hér á lamdi í tíð fyrri ríkisstjóimar, eða hvort dýrtíðin verður svipuð því, sem er að meðaltali í öðrum löndum, eins og núverandi stjórnarflokkar reyna að stefna að. Öðaverðbólgam var í fuilum gaingi, þegar kosningaverðstöðv. unin hófst og stöðvaðist raun- veruílega aldrei nema á yzía borði. Nú einu og hálfu ári síð- ar er öl'lum Ijóst, að einhverj- um verðhækkunum verður að hleypa í gegn. En spurnjngin er: Geta tals- menn stjórnarandstöðunnar bent á eiinlhverjar hækkamir, sem eldki hefði átt að leytfá? Það geta þeir ekki. Þvert á móti hafa forystumenm Sjálfstæðis- flokksins gert kröfur um máklu medri hækkanir á flestum svið- um og Morgunblaðið stagast á því aftur og aftur, að verið sé að drepa atvinnufyrirtækin í landimu með oif ströngum verð- lagsákvæðum. Sainmleikurinn er auðvitað sá, að verðhækkanir hefðu orðið að minmsta kcsti tvöfalt meiri en raun hefur orðdð á, ef fýrr- verandi stjómarflokkar hefðu áfram verið við völd, eins og þjióðin fékk að reyna, þegár fyrri verðstöðvuminni lauk 1967. Ríkisstjómin fylgir fastmót- aðri sitefnu í verðlagsmálum og er staðráðin í því að hafa hem- id á verðhækkunum, að svo miiklu ieyti sem það er unnt. Nú er verið að sía út þær hækkanir, sem nauðsynlegastar geta talizt og engim leið er að komast hjá. En að því loknu mun verðlagsþróumin aftur komast í eðlilegt horf og reynt verður með ströngu verðlags- eftirliti að haida aftur af dýr- tíðarstraumumum. En hver er stefna stjórmar- andstöðuffloikkamna? Það hefur hvergi kiomið fram. Ef svar fæst ekki, ætti fólki að vera endan- lega ljóst, að hávaðinn út af nýorðnum hækkiumum er aðeins innantómt gaspur mamna, sem beðið hafa ósigur og vita ekki sitt rjúkendi ráð. Núveramdi ríkisstjórn hefur miklu komið í verk á skömm- um tíma. Þar eríi fyrst og fremst þrjú meginmarkmið, sem vísa vegimn. Stefnt hefur verið að auknu jafnrétti þegnanna með stór- felldum umbótum í kjaramál- um, tryggingum, skattamálum og félagsmálum. Stefnt er að því að stórauka framleiðsluna með því að marg- falda framleiðslutækin og breiikka undirstöðuma og með því að beita nýjum vinnuibrögð- um við uppbyggingu atviniTy- lífsins og víðtækari áætlunar- gerð en hér hefur áður tíðkazt. En síðast en ekiú sizt hefur önnur og heillaríkari stefna ver- ið upp tekin í utanríkis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Engan undnar, þó að Sjálf- stæðisflokkurinn ei foayst'U- menn hans hafi or ið utangátta, eftir þau þáttaskil, sem orðið hafa í íslenzkum stjórnmáilum með árangursriku samstarfi vinstrimanna. En hvað um Al- þýðuifllokkinn? Hvað verður um þennan foma flokk ísiemzkrar alþýðu, sem eitt sámn var merk- isberi vinstristefnu á Islandi en er nú lentur hægramegin við vánstristjióim? Á það fyrir Alþýðufllokiknum að ligigja, að veslast upp í greip- um hægri nfla.nna? Nú er sr/o koanið, að nýtt útgáfufélag, ó- háð Alþýðuflokifcnum og aðail- lega í höndium Sjálfstasðis- mamma, hefur tetkið að sér út- gáflu Alþýðublaðsins og Qcidc- urinn hefur ekkd lengur nema eina siðu blaðsins til umráða. Hafa fílolkksmenn samiþykkt þessa ráðsitöfun? Er það vilji Alþýðuffloklísmanina viðs vegar um land, að Alþýðuflokkurinn festi sig enm frekar í því fari að vera útibú frá Sjáifstæðis- fllokikaium? Er ekki einihver von til þess, að Alþýðufloikkurinn flimni uppruma sinm aftur og gangi til eðlilegrnr samvinnu við vinstrimenn í landinu?" Kveðja: Olufur R. Guðmundsson Það væri andstætt öllum oikkar samsfciptum að kveðja þig með margmælgi; þagalt og hugalt skyli þjóðans barm. Við sórumst úngir í fóstbræðralag að fornra mamma sið. Gerpla var í fcoiffortimu. Frá þeim árum minndst ég þess að þú vildir ákveða dag og stund í dulimn framtíð þarsem við skyldum hittast fjórir samam fóstbræður úr óskyldum stöð- um; það átti að vera afskekkt- ur friðsæll staður. Þú nofndír Kjalveg. Leiðir skildu, og margt bar til þess að árin liðu svo að við sáumst ekki. Héðan af hSttumst við efcki á Kili, og um aðra staði mun vísast að slá eingu föstu. En við áttum saman dýrmætar stundir sem dauðinn sjálfur vinnur ekki bug á. Góðan dreimg á maður alltaf að, þótt hamm hverfi af heimin- im — Þorsteinn frá Hamrl Bréf til blaðsins: Staireyndir hariari heldur en steinninn Marteinn Skaftfells hefur skrifað blaðinu vegna klausu sem birtist í „erlendri syrpu“ 16. þ.m. undir fyrirsögninni „Kínalífselexírinn heitir nú E". I Þjóðviljonum var það hatt eftir bandarískum lækmum að oftrú mildl hefðd nú haldiðinn- reið sína á E-vitamínum, e;i það væru keriinigabækur einar að vítamín þetta iæknaði öll hugsanleg mein. Marteinm Skaftfells heldur því fram í bréffli sínu að vara- samt sé að byggja á almenn- um staðbæfingum læknamna bandarísku. Vísándaiegar at- huganir hafi sannað óumdeil- anlega gildi E-vítamína. Vitnar Marteinn máli sínu til stuðn- ings í fjölmarga þekkta er- lenda visindamemm, sem ein diregdð mæla með notfcun E- vitamíns. Einn sérfnæðdniganna segáraö algengasta ásrtæða til þess að böm fæðist fýriir’'títhaiBi*'1 sé' E-vítamínskortur. Höfuðorsök blóðleysis barma eru af mörg- um vísimdaimömnurrl' 'thiSh ’ vera' skortur þessa fjörefnis. Alvar- leg hrunasár gmóia frekar ef tekiinin er stór skammtur E- vftamínau Þá hefur E-vítamin verið mifcið notað við með- höndtan hjartasjúkdöma, æða- sjúfcdóma og jafflnvel krabba- meins. Sjálfsagt er að gáieypa eidd hvers konar kenningar hráar, seigir Marteimn ennfremur. En gæta verður iþess að berja ekfci höföi við staöreyndir, — þær eru enn harðari en stednninn. .W.<W.W.VAVAV Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins Þingfl. Sjátfstæðisflokksáns hefur umdamfárið verið önnum kafinn við að móta stefnu sína í ýmsum veigamiklum mátam, sem nú eru til umræðu á síð- ustu dögum þimgsins. Þannig hefur flokikurínn nú mótað af- stöðu sína til frumvarpsins að höfuindaiögum, sem nú hefur Mctið afgreiðslu annarrar þingdedldairinnar. I ræðu um þetta mál si. föstudag túlkaði Ellert Schram viðhorf flpkks ins til þessa máls og korn.st að þeirri niðurstöðu, að höf- kostur frumvarpsins væri sá að með því væri vísað á bug hugmyndum Marx um afnám eignaréttarins. Annar þin,g- maður Sjálfstæðisfllolcksins tók ertn dýpra í árinni og komst þannig að orði, að í rauninni væri frumvarpið stefr.uyfir- lýsing Alþingis gegn hinu kommúníska þrælaskipulagi í austantjaldsiöndumum. Greini- leigt var á svipbrigðum þdng- manna við þessa skeieggu afstöðu þimgmamnsins, að beir höfðu etoki áttað sig á þvi, hve gildiissvið frumvarpsins var víðtækt. Anmað mál, sem þingflokk- ur Sjálfstæðisflokksins hefur mióitað afstööu sína tdl, eru virkjumar- og stóriðjumáhn. Þingmaður flokksinsi, Gunnar Gíslason, sagði um það mál við umræður sá. föstudag, að allar stórvirkjanir á Islandi vœru í rauninni reistar á sandi, þar sem þær væru á Atlantshafshryggnum þar sem jarðsfcorpan væri á stöðugri hreyfingu. Lagði þimgmaður- inn til að Alþingi tæki þá stefnu að byggja þó ekki væri nema eirna stórvirkjun utan þessa ótrausta svæðis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.