Þjóðviljinn - 18.07.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 18.07.1972, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN, Þriðjudagur. 18. júli. 1972 UÓBVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljana. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuði. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. AFSTAÐA ERLENDRA ÞJÓÐA TIL STÆKKUNAR LANDHELGINNAR Eftir einn og hálfan mánuð kemur til framkvæmda útfærsla fiskveiðilandhelg- innar i 50 milur. Þann 1. sept. kemur þvi fram hverjir munu virða hinn skýlausa rétt íslendinga til einhliða úrfærslu land- helginnar. Fram að þeim tima er þó enn von til að bráðabirgðasamkomulag takist við Breta og Vestur-Þjóðverja um fisk- veiðarþeirra innan 50 milna markanna. I viðtali við Lúðvik Jósepsson s.l. laugar- dag gerði hann grein fyrir þvi hver af- staða annarra þjóða væri til útfærslunnar; þar sagði: „Við vitum, að flestar þjóðir i Vestur- Evrópu eru okkur andsnúnar i landhelgis- málinu og hafa jafnan verið það, þegar á þau mál hefur reynt. Við eigun hins veg- ar margar stuðningsþjóðir i rómonsku- Ameriku, i Afriku og Asiu. Ég hef sagt að i rauninni getum við talað um ferns konar mismunandi afstöðu þjóða til okkar út- færslu. 1. Þær sem viðurkenna rétt okkar til 50 milna. 2. Þær sem telja ísland hafa sérstöðu og munu samþykkja útfærsluna með þögninni. 3. Þær sem lýsa þvi opin- berlega yfir, að þau hafi fyrirskipað sin- um skipum ab halda sig utan 50 milna markanna. 4. Þær sem mótmæla útfærsl- unni og i þeim hópi eru tvær, Bretar og Vestur-Þjóðverjar, sem hóta okkur á beinan eða óbeinan hátt”. Af þessu yfirliti sjávarútvegsráðherra er ljóst, að megin- þorri þjóða kemur til með að láta útfærslu landhelginnar i 50 milur óátalda og fjöl- margar þjóðir eru farnar að fallast á stærri landhelgi en 12 milur sem almenna reglu. Þróunin á alþjóðavettvangi hvað við- kemur viðáttu iandhelgi er að því er virð- ist jákvæð, séð frá sjónarhorni okkar ís- lendinga. Nú er svo komið, að Bretar hafa farið fram á það við Alþjóðadómstólinn i Haag, að hann felli skyndiúrskurð, þ.e. setji lög- bann á útfærslu landhelginnar. Þar halda Bretar fast við landhelgissamningana frá 1961 og sýnir þessi kæra vel, hvilikur vandræðasamningur það var sem við- reisnarstjórnin gerði. Samningurinn er siðasta haldreipi okkar hörðustu andstæð- inga. Lúðvik Jósepsson sagði i fyrrnefndu viðtali við Þjóðviljann um það hvort úr- skurður Alþjóðadómstólsins hefði hér ein- hver áhrif: ,,Við höfum formlega tilkynnt Alþjóðadómstólnum að landhelgissamn- ingarnir frá 1961 séu úr gildi fallnir og af þeim ástæðum hafi dómstóllinn enga lög- sögu i landhelgismálum íslendinga. Við viðurkennum þvi ekki afskipti dómstóls- ins af okkar landhelgismáli”. Þannig er stefna íslendinga i þessu máli skýr og ótviræð. Við íslendingar fram- kvæmum okkar skýlausa rétt, að færa út i 50 milur fiskveiðilögsöguna. Þvi fá engar hótanir breytt; jafnvel hótanir hnignandi stórveldis bita ekki á einhuga smáþjóð. Viðskiptasamningur íslands og Efnahagsbandalagsins Samnintíi'vifiræftum íslendinga vif> Kfnaliagsbandalagið er lokift oj» verður viðskiptasamningurinn undirritaður i Briissel laugar- daginn 22. júli n.k. Kr þar með lokið þætti, sem hófst fyrir tveimur árum, þegar KFTA- liindin þrjú, Brelland, Danmörk og Norcgur, sóttu um aðild að K f n aliagsb a nd a la gin u. Tilgangurinn með viðræðunum við Kfnahagsbandalagið var að varðveita þau viðskiptafriðindi, sem Islandi hlotnaðist i Bret- landi, Danmiirku og Noregi við inngiinguna i EFTA og jafn- framt að ba>ta viðskiptamiigu- leikana við Efnahagsbandalags- liindin með alnámi tolla og annarra viðskiptah indranna. llvort tveggja hefur tekist að mestu leyti og mun betur en á horfðist i fyrstu. \ SKÁK 5«99 — 1.6S43. EWVÍGtSBLAÐID KHM.H UT MOKGVWNt4 nrxt SMAK. foítho* 3174. jStoretmMnÍib nUGIVSifICT #^--»22430 ),At!r>A4«>At;tK IS. Jt’U 1»12 Rafvirkjaverk- fall í sjálfheldu Doitan snvst um hvurt verk skuli urmfn t tíma* eíla ákva*ði«vionu i\Tr \rt,SM& ®w4 >,t "■ Ciwttfr t«\ MHom t tytrlU’M ►> I MtrrfUM t.MtUiAnhMrUM* pd x*tuUmMm 1 wnilon* «W »ln<í«W. r»< ***» 'HU* >Ut MM tua (nln teum 'it# <>1.U V>te»»>*i4*Wí*i«, »»r 1 !*»>! »* t>rrwm»lr«uM i«<r4n«, *•»*r«»ft »>»*. — Mmto MW: K<* rtxn um hcimsnielstaraeinvígiA?: Fiseher missir allan rétt til verðlauna ef hann ekkl teflir ÍMíWSKF.VrHK í ' »>ói8 «rai »3 Atfjnn t>k£kíiu «r«Mtt< teÍHt> f vWa .UðfrvK I*f Mvtlmr. « tawii ifuam i gí»rm<J»SM«; ~ '«*'• M iþii ifcvörAiin ifxt&mztM**..Í*W* ; \ Lotliír Kf htoíds, vi/>«rinn ekkf «.is»< i4 íiitfcf* tfwma jinxMi mtrla tíl lcifcs tt ÍSmivSk.v MtJttrinn í «to»»wI • 4«*li>n Vcntur, su*« Muy- ; sAnk eíuvíftiífa*. t v«4W»B *•»» 1 Jék*no*M>i», btalUfu))- ! M«.eut.bl»«ð í »««jfrúi JUUkMmbund* IMiwiHv. f {þr<»tlt«n»laf»*>>err» ■ ««>fV' Mótmælahréf l' ÍHcher.s til ix>thar Schmid er á blaðHÍðu 3 kv«dr. — v-ru ttiii.ll* ! •- ;«-ttl ekkl »3 *kiÁ' ;)*< iu« rllir. Slikf vfefl |l»f *3'þó þ«f nkt *fck» »«»* *«n«k»s* Reglugerð 50 mílna landhelgi sett í gær Friðunarsvæði iikvrðln í* Selvogfshanka o*f fyrír Norðurlantlí ' ” ,7......., • .. , . , _ lyflntenwfB unt »« ft<nu liór « fctudi, •» S^aMfcy j <ruí eUtl *3n. *a «ð þu# flfcn* . ,ÁKv! , . ... . #. •«.**> •« «■>*« «• )»*»<. »• Mntmffn fc«« UsaH v«mffum)ln. j tueí fielr*>n»n»at» skðtenw *<4- UKKt ttht n • )>- Mittei i gmt *3 ««»:, fxfti. M '«>•; » .< »•*■- t;>*»ft«»r<*«r úf'rveltiuiun, úf fc*» »3; i tí«-.i»(»; »!>»<rí«l>.« *l»fc ; ArnkivtíWH f<«*i«%*8nr, ll'<t«ur _________________ _________________________________....____________ í Vt4M*r, Ktogiuá- fcdUröí ' >». Crtnmr XuWrtl Flu-bcrs »* {»>-*,»> *e<n oiM>x<tA *t' *» 4ifc»«f3u**a*f <«*»t«ur»*vr fcr*)->u*»«X> .M í«si- >« u it-f/í k.vir ,■•■4»« >»!,';< ír.'t Pt*r)na' “'»>U > ;,ií K<« )'<ífð> ■v/t'o/ l>> (:<-!> 1» tr>, {<* ykðitnrítiíKn **r» r<.»ííf •»»>* til ->m tJi u~.i ti>uð«i »Ví* *».itu». f»«uf »»*'•««« fcnMfc <•«!« >*tm iréteuuflutfc. >»-«■ iiylt-r •/,«',> »f> tx-'rAít lltl >,V|> »1 n*.;>l*t 9v:».nt»..-;>tfc{«ftft f »2 3 3»U. rBjduíeffc «»>» f»*kv« Meginatriði viðskipta- samningsins eru eftirfarandi: 1. Undir samninginn falla allar iðnaðarviirur og þar að auki flestar islenzkar sjávarafurðir, sem tollur bandalagsins nær til. 2. Vörur þær, sem samningurinn tekur til, skulu ekki vera háðar innflutningsleyfum. Mun bandalagið yfirleitt afnema tolla sina á þessum vörum frá islandi i fimm jiifnun áföngum lrá 1. april 1973 til 1. júli 1977, nema á áli verður tollur ekki að fullu felldur niður fyrr en 1. janúar 1980. Tollar á isfiski og sumum niðursuðuvörum verða lækkaðir verulega, en ekki alveg afnumdir. 3. islenzkir verndartollar verða lelldir niður á innflutningi frá bandalagslöndum á sömu viirum og samkvæmt sam- skonar timaáætlun og gildir nú gagnvart EFTA-löndum. Verður fyrsta tollalækkunin 30% 1. april 1973, en sú lækkun var gerð gagnvart innflutningi frá EETA liindum l.marz 1970. Siðan lækka þessir tollar um 10 prósentustig árlega frá 1. janúar 1974 og verða þannig að fullu felldir niður 1. janúar 1980. Fjáröflunartollum þarf ekki að breyta. 4. Efnahagsbandalagið áskilur sér rétt til aö láta tollfriðindi fyrir sjávarafurðir ekki koma til framkvæmda nema viðunandi lausn fáist fyrir bandalagsrikin og ísland á þeim erfiðleikum, sem útfærsla fiskveiðilögsögunnar veldur. Á sama hátt áskilur tsland sér rétt til að fullgilda ekki samninginn, ef þessum fyrir- vara bandalagsins veröur beitt. 5. Heimilt er að halda áfram innflutningshöftum á olium og bensini vegna viðskipta islands og Sovétrikjanna og á burstum vegna blindraiðnar. 6. Almenn ákvæði samningsins um undanþágureglur, upprunareglur, samkeppnis- reglur, o.fl. eru svipuð og i EFTA-samningnum. Þó eru engin ákvæði um atvinnu- rekstrarréttindi. Fór einhver í fýlu? begar 50 milna fiskveiðilandhelgi var lýst islenzkt lögsagnarsvæði með þvi að Lúðvik Jósepsson undirritaði reglugerð um út- færsluna á grundvelli land- grunnslaganna frá 1948. þá var stigið mikilvægt skref i þvi máli. sem almennt er talið lifshags- munamál islenzku þjóðarinnar. Þessi atburður vakti eðlilega mikla athygli og fréttaskeyti send til erlendra fréttastofnana þess efnis. að nú hefðu islenzk stjórn- völd lagt hina formlegu lagalegu hönd á það. að 50 milna landhelgi kæmi til framkvæmda 1. sept. bann sama dag og sjávarútvegs- ráðherra undirritaöi reglu- gerðina var Morgunblaðiö fullt af áhuga á landhelgismálinu og birti fjögurra dálka fyrirsögn á for- siðu, og aðalefni þeirra fréttar var, að Bretar kenndu islenzkum kommúnistum um það að slitnað hefði upp úr viðræðunum. Daginn eftir, laugardaginn 15. júli, birtu Reykjavikurblöðin áberandi fréttir frá undirskrift reglu- gerðarinnar og fögnuðu þessum áfanga. Morgunblaðið var ..mjög ' upprifið og fjallaði um þennan áfanga i lifshagsmuna- máli þjóðarinnar á hvorki meira né minna en rúmum 2dálkum. en sem kunnugt er. þá hefur 7. Gert er ráð fyrir þvi, að samningurinn taki gildi 1. janúar 1973. en þó er heimiltað fresta gildistöku hans til 1. janúar 1974. Uppsagnarfrestur samningsins er 12 mánuðir. Viðskiptasamningurinn tekur til rúmlega 70% af útflutningi tslands, eins og hann var 1970, til Efnahagsbandalagslanda og þeirra fjögurra landa, sem samið hafa um aðild að bandalaginu. Auk þess eru um 20% útflutnings- ins tollfrjáls i bandalaginu,og er þar um að ræöa saltfisk, skreið og nýja sild. Tollala>kkun bandalagsins hefur mismunandi þýðingu fyrir hinar ýmsu útflutningsgreinar og fer það bæði eftir tollhæðinni og ýmsum markaðsaðstæðum. Hér fer á eftir yfirlit yfir væntanlegar tollalækkanir á islenzkum sjávarafurðum á árunum 1973 — 1977. Núgildandi tollur handalagsins Tollur bandalagsins 1977 Fryst fiskflök 15-18% 0 ísaður og heil- frysturkarfi 8% 2% isaður og heilfrystur þorskur, ýsa og ufsi 15% 3.75% Hrogn og lifur, ný, fryst og söltuð 10-11% 0 Frystrækja 12% 0 Lýsi 0-6% 0 Hertlýsi 17-20% 0 Kaviar og niðursoðin hrogn 30% 0 Framhald á bls. 11. Morgunblaðið yfir 160 dálkum að ráða i sinu 32 siðna blaði. Þannig gengur Morgunblaðið heilshugar fram i baráttu þjóðarinnar fyrir viðurkenningu á rétti okkar til að lýsa yfir 50 milna fiskveiöilög- sögu. Ekki er að efa, að viss er- lend sendiráð hafi þegar á laugardagsmorgun simað til utanrikisráðuneyta sinna landa til að tjá þeim heilshugar stuðning málgagns Sjálfstæðis- flokksins i landhelgismálinu. Eftir þessa fádæma ,,góðu” frammistöðu blaðsins i land- helgismálinu og hina ,,öflugu” baráttu þess til kynningar á málinu, þá skrifar Morgunblaðið á sunnudag i leiðara: ..Heilbrigðar og málefnanlegar umræður um þjóðmál munu án efa auka áhuga fólks á stjórn- málum og efla stjórnmálastarf- semi i landinu. Þess vegna er rétt að stuðla að nýjum vinnu- brögðum á þessu sviði.” Við skulum vona að Eyjólfur hressist! Uppsláttur Mbl. s.l. laugardag. err.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.