Þjóðviljinn - 20.07.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.07.1972, Blaðsíða 12
MOBVIUINN Fimmtudagur. 20. júli 1972 Kvöldvarzla lyfjabúða vik- una 15. júli til 21. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzl- an er i Stórholti 1. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Kosygin Waldheim. Waldheim og Kosygin þinga í Moskvn MOSKVA 19/7. Sovézka fréttastofan TASS sagði i dag, að Kurt Wald- heim framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og forsætisr.áöherra Sovétrikjanna, Aleksei Kosygin, hefðu hitzt til viðræðna i Moskvu á miðvikudag. Umræðurnar snerust aðallega um heimsfriðinn og alþjóð- leg iiryggismál. Uetta er i fyrsta sinni sem Waldheim kemur til Sovétrikjanna siðan hann varð Iramkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. l'rá samningaviöra'öuiium i Raris. LEYNILEGAR YIÐ- r Norður-Irland LÍKUR Á AÐ VOPNAHLÉ VERÐI AÐ NÝJU BELKAST 19/7. ,,The Provisionals”, hinn róttæki armur irska lýðveldishersins, lýsti þvi yfir i dag, að þeir hefðu nú i hyggju að boða til vopna- hlés i annað sinn, enn ekki ákveðið hvenær. Jafnframt itrekuðu þeir fyrri kröfur um að öllum pólitiskum föngum verði sleppt úr haldi og hersveitir Breta verði á brott úr landinu fyrir ársbyrjun 1975. Yfirlýsing þessi var gefin út skömmu eftir að leiðtogar IRA höfðu átt viðræður við Harold Wilson, formann brezka verka- mannaflokksins. Talsmenn verkamannaflokksins hafa ekk- ert viljað láta uppi um viðræð- urnar, en búizt er við að Wilson ræði senn við Whitelaw trlands- málaráðherra oggreini honum frá viðræðunum. Stjórnmála- skýrendur i London telja að sambandið milli IRA og stjórn- arandstöðunnar auki mjög lik- urnar á þvi að friður komist á i Norður-írlandi. Skotbardagar urðu i mörgum hverfum i Belfast á miðviku- dagsnótt. i Ballymurphy-hverf- inu beið brezkur hermaður bana og hafa þar með 100 brezkir her- menn látið lifið i óeirðunum á Norður-irlandi. bá urðu einnig harðir bardag- ar i Lenadoonhverfinu. Heath forsætisráðherra sagði á fundi i London á miðvikudag, að stjórn hans myndi halda áfram að reyna að sætta strið- andi aðila i Belfast, og lýsti yfir fullum stuðningi við aðgerðir Williams Whitelaws i Irlands- málum, en Whitelaw hefur und- anfariö sætt mikilli gagnrýni af hálfu ihaldsamra flokksbræðra sinna fyrir að sýna linkind i bar- áttunni gegn IRA. Sadat sendir sovézka hernaðarráðgjafa heim i mótmælaskyni við takmarkaða vopnasöiu Sovétmanna til Egyptalands KAiRÓ 19/7. Sadat forseti Egyptalands tilkynnti á þriðjudagskvöld, að hann hefði ákveðið að senda alla sovézka hernaðarráðgjafa, sem eru i landinu, heim til Sovétríkjanna. Sadat sagði, að þegar væri hóp- ur ráðgjafa farinn og þeir, sem eftir eru, muni halda heim innan skamms. Búizt er jafnvel við, að allir sovézkir hernaðarráðgjafar verði á burtu úr landinu fyrir sunnudag, en þá halda Egyptar hátið i tilefni þess að 20 ár eru lið- in siðan einræðisstjórninni var steypt. Talið er aö ákvörðun Sadats sé tekin til að mótmæli þeirra stefnu sovétstjórnarinnar að takmarka vopnasölu til landsins. Awar Sadat. RÆÐUR í PARÍS Kissinger ræðir við Le Duc Tho og Thuy ísraelsmenn gengu út af fundi í öryggisráðinu PARlS, WASHINGTON 19/7. Ronald Ziegler blaðafulltrúi Hvíta hússins lýsti þvi yfir i dag, að Bandariskar flugvélar ráðast á S-Vietnam SAIGON 19/7. Bandariskar sprengjuflugvélar halda uppi linnulausum árásum á liðssafnað þjóðfrelsishersins i Quang Tri- héraði. en litlar breytingar hala orðið a vigslöðunni. Bandariska herstjórnin i Saigon segir. að flugvélar þeirra hafi i misgripum ráðizt á suður- vietnamska hersveit og einn her- maður látið lifið og 16 særzt. Tals- maður herstjórnarinnar sagði að atvik af þessu lagi hefðu gerzt nokkuö olt upp á siðkastið. Moskva teflir fyrir Spasskí! Cramer. sem Robert James Kischer licfur nefnt persónuleg- an fulltrúa sinn i einvígismálun- um, lýsti þvi yfir eftir þriðju skák þeirra Spasskís og Fisclicrs, aö Spasskí heföi ekki teflt þessa skák sjálfur heldur samkvæmt fyrirmælum frá Moskvu. ,,Og árangurinn”, seg- ir Cramer, ,,varö algjört fiaskó.” Henry Kissinger, ráðgjafi Nixons i öryggismálum, hefði átt leynilegar viðræð- ur við fulltrúa Norður-Viet- nam-stjórnarinnar i Paris í gær. Le l)uc Tho kom til Parisar snemma i gær og lýsti þvi íyir strax á flugvellinum, að hann væri kominn til að eiga viðra'ður við Kissinger. Talsmenn Banda- rikjasljórnar vörðust hinsvegar lengi ailra lrétla og vildu hvorki staðfesta né mæla i móti yfirlýs- ingu Thok. I sameiginlegri yfirlýsing'i frá Hvita húsinu og Norður-Vietnöm- um sagði aðeins að þeir Le Duc Tho og formaður norður-viet- nömsku samninganefndarinnar á Parisarfundunum, Xuan Thuy, hefðu átt viðra'ður við Kissinger, og búizt va'ri við að hann héldi til Washington i dag. Kissinger sagði fyrir hálfri annarri viku. að hann áliti að Norður-Vietnamar væru reiðu- búnir til að hefja alvarlegar við- ræður um frið i Vietnam, og Rogers utanrikisráðherra Bandarikjanna hefur sagt að ým- is atriði i tillögum Norður-Viet- namsgefigóða von um að samn- ingar kunni að fást. NKW YORK 19,-7. Fulltrúar lsraels i oryggisráði Sameinuöu þjóöanna gengu út af fundi ráösins á þriöjudag, er rædd var krafa Sýrlendinga um aö sýr- len/.ku herforingjarnir, sem israelsmenn tóku fasta,yrðu látnir lausir. Ilerforingjar þcssir voru tcknir til fanga er israelskt liö réðst vfir libönsku landamærin fvrir skemmstu. Sýrlendingar kröfðust þess, að hershöfðingjarnir væru látnir lausir skilyrðislaust og sam- TOKiÓ 19/7. Fosætisráð- herra Japanshélt fund með blaðamönnum í dag, þann fyrsta siðan hann var kjörinn forsætisráðherra. Á fundinum sagði Tanaka, að rikisstjórn hans myndi leitast við að taka upp eðlilegt stjórnmála- samband viö alþýðulýðveldið Kina, en áður en það gæti orðið yrðu Japanir að eiga viðræður við Formósu-stjórnina. Japanir hafa haft náið sam- band við Formósu-stjórnina fram að þessu. og sagði Tanaka að rikisstjórnir landanna myndu ef- laust komast að samkomulagi fljótlega. Þá sagði Tanaka að japanska stundis, þar eð þeir væru ekki striðsfangar heldur hefði þeim verið rænt. israelsmenn töldu hinsvegar að herforingjarnir væru striðsfangar, og þvi bæri Sýrlendingum að láta i skiptum israelska striðsfanga. Um þetta náðist ekki sam- komulag og gengu israelsku fulltrúarnir af fundi. Oryggisráðið fordæmdi 26. júni s.I. innrás tsraela i Libanon og fór þess á leit við þá að þeir skiluðu sýrlenzku hershöfðingjunum. stjórnin hefði fullan skilning á til- raunum Kinverja til að koma á eðlilegu sambandi milli landanna. Stjórnmálamenn i Tókió telja aö yfirlýsing Tanaka feli i sér vilja Japana til að viðurkenna að Formósa sé aðeins hluti af al- þýðulýðveldinu Kina. ÍRLAND BELFAST — Leiðtogar Sam- bandsflokksins á Norður-Irlandi, hins ihaldssama flokks sem vill helzt sameiningu við England, hafa krafizt þess að götuvirki brezka hersins umhverfis hin sér- stöku borgarhverfi kaþólskra manna og mótmælenda verið rif- in á tilteknum degi. 20:15 í LANDSLEIKNUM Siðari landsleikur íslands og Bandarikjanna i handknattleik, sem fram fór i gærkveldi, endaði með sigri íslands. Urðu úrslit 20 mörk gegn 15, i hálfleik var staðan 10 gegn 6 Islandi i vil. Var leikurinn harður og ruddalega leikinn, sér i lagi af hálfu Bandarikjamanna. Markhæstir islendinganna voru þeir Jón Hjalta- lin og Axel Axels með 5 mörk hvor, þá Einar Magnússon með 3 mörk. Nánar verður sagt frá leiknum siðar. JAFNTEFLI í 1. DEILDARLEIKNUM Jafntefli varð i leik Fram og K R sem fram fór i gærkveldi. Var leikurinn mjög jafn og skemmti- legur. Mörkin fyrir Fram skoraði Kristinn Jörunds- son en fyrir KR - Gunnar Gunnarsson og Atli Þór Héðinsson. Voru öll mörkin skoruð i seinni hálfleik, og vart hægt að segja annað en að leikurinn hafi verið all- spennandi siðustu minúturnar. Tanaka vill bæta sam- búðina við Kína

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.