Þjóðviljinn - 11.08.1972, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.08.1972, Qupperneq 2
2.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Cöstudagur 11. ágúst 1972 lYIatttiias á meyjafans mærftarfullum augum renndi. Alltaf fyrir utan sans aumingja Spasský glósur sendi. Matthias á meyjafans mærðarfuiium augum renndi. Trautt mun. skilja taflsins dans trúðurinn sá hinn Moggakenndi. S.T. óskaplega i enni hans ormana i svipnum brennir. Ofhoðslegur er sá dans scm aumi Moggi honum kenndi. H.S. Þremur verðlaunum var heitið: tveimur heiðursverðlaunum og einum háðungarverð- launum. Heiðursverðlaun hljóta þeir tveir, sem fyrstir verða til að vitja þeirra hingað á ritstjórnina, en sá þriðji sem kemur hlýtur þá háðungarverð- launin.ÖII verðlaunin eru myndir af Matthíasi skáldi i þremur stærðum. E.S. Heyrzt hefur að Matthíasi hafi þótt fyrri- parturinn lélegur. (Ótrú- legt) Síldarsala erlendis A timabilinu frá 21. júli til 5. ágúst s.l. hafa eftirtalin sildveiðiskip selt afla sinn i Danmörku: Magn Verðm. Verðm. lestir: isl. kr.: I>r. kg.: 31 júli Börkur NK. 78.2 1.249.042,- 15.97 31 " JónGarðarGK 17.5 357.1 15,- 20.41 31 ” HeigalI.RE 30.4 502.040,- 16.51 31 HilmirSU 59,5 923.123,- 15.51 31 ” ” 118.0 485.703,- 4.12 1) 31 ” 0,6 12.700 - 21.17 2) 31 ” HinrikKÓ 39.5 584.901,- 14.81 31 ” 20.2 83.433 - 4.13 1) 31 ” ” 1.2 26.382 - 21.99 2) 31 FreydisAK 33.6 497.278,- 14.80 31 4.1 45.290,- 11.05 2) 31 "Grindvikingur GK 44.6 787.561,- 17.66 31 " Grimseyingur GK 4.7 69.596,- 14.81 31 " IsleifurVE 2.7 40.994,- 15.18 1. igúst SveinnSveinbjörnss. NK 36.7 582.773,- 15.88 1. ” ” 18.6 322.193,- 17.32 2) 1. " FifillGK 77.7 1.098.854.- 14.14 1. " FifillGK 5.2 106.002,- 20.39 ’2) 1. " Þorsteinn RE 61.8 962.185,- 15.57 1. ” Gisli Arni RE 73.6 1.180.758,- 16.04 1. Hrafn Sveinbjarnars GK 59.0 960.194 - 16.27 2. ” Grimseyingur GK 26.9 396.644 - 14.75 2. " ” 1.1 22.729,- 20.66 2) 2. ” NáttfariÞH 56.1 821.160.- 14.64 2. ” ” 3.2 44.114,- 13.79 2) 2. ” Asberg RE 73.5 1.024.222,- 13.93 2. ” 1 1 13.4 58.516,- 4.37 1) 2. ” Óskar Halldórss. RE 70.0 1.010.449,- 14.43 2. ” ” 1.1 21.150,- 19.23 2) 2. tsleifurVE 3.8 66.934,- 17.61 2. Ólafur Sigurðss. Ak. 52.0 793.970,- 15.27 2. ” ” " 12.4 57.442,- 4.63 1) 2. ” ” ” 3.6 80.709,- 22.42 2) 3. SúlanEA 61.5 828.521,- 13.47 3. " Magnús NK 25.7 341.474,- 13.29 3. " HeimirSU 96.6 i.089.186,- 11.28 3. " SæbergSU 67.5 634.655,- 9.40 3. " GisliÁrniRE 20.2 247.878,- 12.27 3. ” ” ” 8.5 39.283,- 4.62 1) 3. ” ” ” 1.5 16.534,- 11.02 2) 3. " HelgalI.RE 20.4 270.035,- 13.24 3. " Þorsteinn RE 42.5 544.061,- 12.80 3. ” Loftur Baldvinss. EA 105.1 1.519.452 - 14.46 3. 8.2 35.048,- 4.27 1) 4. ” SeleySU 48.5 606.485,- 12.50 4. Helga Guðmundsd. BA 71.4 986.828.- 13.82 4. Hrafn Sveinbjarnars. IGK 2.9 33.749,- 11.64 4. ” ” ” 9.1 38.072,- 4.18 1) 4. ” HinrikKÓ 3.1 41.274,- 13.31 4. ” DagfariÞH 38.0 653.529,- 17.20 4. ” ” 5.4 22.536,- 4.17 1) 4. ” Óskar Halldórss. FtE 17.4 232.038,- 13.34 4. Jörundur III. RE 29.6 387.326.- 13.09 4. " Þorsteinn RE 14.1 195.282,- 13.85 4. Jón Kjartanss. SU 38.8 630.056,- 16.24 Sild 1.605.01 23.151.622,- 14.42 Bræðslusild 195.2 820.033 - 4.20 Makrill 40.2 697.803,- 17.36 Samtals 1.840.05 24.669.458,- 13.40 1) Bræðslusild. 2) Makrill. Við hér á blaðinu brugðum á það lagið fyrir réttri viku að efna til verðlaunasamkeppni um visu- botn við fyrripart frægs skáldmær ings, en fyrripart þennan heyrði fréttamaður blaðsins i Laugar- dalshöll á einvigi þeirra Borisar og Roberts. Sá, sem fyrriparturinn og siðan visan ötl er um, er hin heimsfrægi ritstjóri Matthias Johannesen á Morgunblaðinu. Vegna frægðar ritstjórans er ekki þörf á að reifa málið frekar né gefa skýringar á manninum. Fyrripartur skáldmæringsins er svohljóðanch: Matthias á meyjafans mærðarfulluni augum renndi. Og siðan botnarnir hver af öðrum... Askorcndur eiga hans unnið tal'l i sinni hcndi. Magnús á Barði. Hjónabandscrjur Aston-hjónanna eru nú i algleymingi i sjónvarpinu. Hvort sættir takast skera næstu þættir úr um. 17.55 Kroskaprinsinn Brezk ævintýramynd um konungs- son, sem breytt er i frosk með göldrum, og i þvi gervi verður hann að una, þar til erfiðum skilyrðum er full- nægt. Þýðandi Heba Július- dóttir. Áður á dagskrá 17. mai siðastliðinn. 18.45 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Lundatimi Mynd frá Vestmannaeyjum, þar sem sjá má lundaveiðar, eggja- töku, bjargsig og fleira þess háttar. Myndina ge^ði Ernst Kettler, en textahöfundur er Páll Steingrimsson og þulur Stefán Jónsson. 20.55 Böl jarðar Framhalds- leikrit, byggt á skáldsög- unni Livsens ondskab eftir Gustav Wied. 2. þáttur. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Hátiðartónleikar i Björg- vin Sjónvarpsupptaka frá upphafstónleikum tónlistar- hátiðarinnar, sem haldin var i Björgvin i vor. Sin- fóniuhljómsveit Björgvinjar flytur tónverkið Maria Trip- tyehon eftir svissneska tón- skáldið Frank Martin, ásamt Irmgard Seefried og Wolígang Schneiderhan. Stjórnandi er Karsten And- ersen. 22.20 Frá heimsmeistaraein- viginu i skák Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 22.40 Að kvöldi dags Biskup ts- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur kvöidhug- vekju. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 14. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Filhesturinn Leikrit eftir Carl-Göran Ekerwald, byggt á atburðum úr lifi brezka heimspekingsins Bertrands Russels. Leik- stjóri Yngve Nordwall. Aðalhlutverk Georg Arlin, Sovétrikjanna á valdatima Jósefs Stalins. Brugðið er upp myndum úr rússnesku þjóðlifi, eins og það var fyr- ir byltinguna og greint frá hvernig iönaður varð smám saman grundvallaratvinnu- vegur Sovétmanna á Stalinstimanum. Einnig getur hér að lita myndir, sem þýzkir hermenn tóku á sinum tima á vigstöðvunum i Rússlandi, en komust siðar i annarra hendur. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) Þýðandi og þulur Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.50 Dagskrárlok ÞIIIDJUDAGUR 15. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-f jölsky ldan Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 16. þáttur. Það, sem gildir Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 15. þáttar: Margrét Ashton er i tygjum við ungan ekkil, foreldrum sinum og systkynum til mikillar áhyggju. Hún verð- ur brátt barnshafandi, en getur ekki gifzt, þvi engin veit með vissu um afdrif manns hennar. Shefton býð- ur Edwin húsið til kaups við vægu verði, en Jean sýnir þvi takmarkaðan áhuga. 21.21 Breiðu bökin Umræðu- þáttur um skattamál. Umsjónarmaður ólafur Ragnar Grimsson. 22.25 Frá heimsmeistaraein- vígiiiu i skák Umsjónar- maður Friðrik Ölafsson. 22.45 íþróttirM.a. myndir frá frjálsiþróttakeppni á Bislet- leikvanginum i Osló og frá landsleik i knattspyrnu milli Norðmanna og tslendinga. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 23.40 Dagskrárlok MIDVIKUDAGUR 16. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25. Veður og auglýsingar 20.30 Jerúsalem Siðari hluti FÖSTUDAGUR 18. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Gömlu skipin Mynd frá danska sjónvarpinu um varðveizlu og endursmið gamalla tréskipa. Sýnd eru skip ýmissa tegunda og rætt við skipasmiðinn, sem haft hefur forgöngu um að bjarga þessum minjum gamalla tima frá glötun. (Nordvision —Danska sjón- varpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.55 Einleikur i sjónvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson ieikur á pianó verk eftir Hummel, Schumann, Chop- in og Prókoffieff. 21.20 Ironside Merktur fyrir morð Þýðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 22.10 Erlend málefni Um- sjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Frá heimsmeistaraein- víginu i skák Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 23.00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 19. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð cr vor æska Brezkur gamanmynda- flokkur. Rétt skal vera rétt Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Blautaþorp Siðari hluti myndar um sjávardýralif við Bahamaeyjar. Eins dauði er annars brauð Hér greinir einkum frá ófriðar- seggjum og herskáum vik- ingum fiskasamfélagsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Sigurgangan (The Victors) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1963. Leik- stjóri Carl Foreman. Aðal- hlutverk George Peppard, George Hamilton, Jeanne Moreau og Melina Mer- couri. Þýðandi Jórt Thor Haraldsson. 23.55 Dagskrárlok wmammmmmmmmmmmmE hhbH SUNNUDAGUR 13. ágúst 1972 17.00 Endurtekið efni Á sögu- slóðum Njálu Ungur piltur, örn Hafsteinsson, fer um Njáluslóðir og nýtur leið- sagnar afa sins, Arna Böðvarssonar, cand. mag. Umsjón Magnús Bjarn- freðsson. Kvikmyndun Sig- urður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús Guð- mundsson. Áður á dagskrá 30. júni siðastliðinn. 17.40 „Ilarpa syngur hörpu- ljóð" Pólýfónkórinn syngur islenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. Áður á dagskrá 24. júni siðastliðinn. Ulf Johanson og Monica Nordquist. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 1 draumi er hestur tákn vizkunnar, og „filhesturinn" i leikritinu er Bertrand Russel sjálfur. I fyrirlestrarferð vestanhafs árið 1914 heimsækir hann unga stúlku, sem hann fellir hug til. En i hönd fara erfið- ir timar og Russel hefur i mörgu að snúast. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið) 21.55 Konsert eftir Corelli Strengjasveit ungra nem- enda Tónlistarskólans leik- ur Consert op. 6, nr. 1 eftir Archangelo Corelli. Stjórn- andi Ingvar Jónasson. 22.05 Stalin Mynd frá sænska sjónvarpinu um þróun myndar um sögu Jerúsa- lemborgar og borgina sjálfa. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 21.10 Sumar og sól Frönsk kvikmynd um ungt fólk i sumarleyfi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Valdatafl Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 8. þátt- ur. Hefnd Þýðandi Heba Júliusdóttir. 1 7. þætti greindi frá þvi, hvernig John Wilder tókst með brögðum að magna mis- sætti Bligh-feðganna og jafnframt að koma i veg fyrir, að Caswell fengi for- mannssætið i útflutnings- ráði. 22.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.