Þjóðviljinn - 11.08.1972, Side 10

Þjóðviljinn - 11.08.1972, Side 10
10. StÐA — ÞJÓÐVILJINN ••'östudagur 11. ágúst 1972 KÓPAVOGSBÍÓ SlmiT 4Í985 Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Baneroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Slmi: 22-1-40 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd, hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Lcikstjóri: Mike Nicholas. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. „að myndin sé stórkostleg”. TÓNABÍÓ Simi 31182 Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) SIONEV POITIER M •>. MRRTIN IANDAU Afar spennandi. ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poiticr i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,í Næturhitanum”. Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - islcnzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Borsalino Frábær amerisk litmynd sem alls staðar hefur hlotið gifur- legar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Eineygði fálkinn (Castle Keep) islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburöa- rik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÁSBÍÓ Sfmi 32075 Tony Michael Franciosa • Sarrazin A Man CACCED ■I * UHIVERSAL PICTURE » TECHMICOLOR* ■ Maður nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga millí kl. 1 og 3. Simi 40102. Sigurður Baldursson — hæstarcttarlögmaður Laugavegi 18 4hæð Simar 21520 og 21620 Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavik — Sími 30688 FÉLAGSLÍF Kerðafélagsferðir á næstunni. A föstudagskvöld kl. 20. 1. Laúgar — Eldgjá — Veiðivötn 2. Kerlingafjöll — Hveravellir 3. Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. Marardalur — Dyravegur. 14. — 17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Eerðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smlðaðar eftir beiðru. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sfmi 38220 KDRNELlUS IJÚNSSON HÁRGREIÐSLAN Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta ) Simi 24-6-16 Perma llárgrciðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. Askriftasíminn er 17500 MINNINGAR SPJÖLD HALLGRÍMS KIRKJU fást í Hallgrímsldrlcju (GuSbrandsstofú), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, oo Biskupsstofu, Klapparstíg 27. SENDIBÍLASTÖOIN HF Tilkynning til Kópavogsbúa Að gefnum tilefnum er athygli þeirra Kópavogsbúa , sem hafa heimilisketti, vakin á að nauðsynlegt er að þeir einkenni ketti sina glöggu merki eigandans (háls- band með heimilisfangi/simanúmeri). Heilbrigðisnefnd Kópavogs Heilbrigðisfulltrúi. Staða skrif stof ust j ór a Staða skrifstofustjóra við Sölustofnun lag- metisiðnaðarins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa þekkingu á útflutn- ingsviðskiptum auk þekkingar á al- mennum skrifstofurekstri og bókhaldi. Umsóknír með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendast til iðnaðar- ráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins. V iðskiptafrœðingur Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til starfa. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfsmannadeild hið fyrsta. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Sími 17400 Starfsstúlkur Starfsstúlkur vantar nú þegar að Vifils- staðahælinu. Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 42800. ReykjaviklO. ágúst 1972 Skriístofa rikisspitalanna. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar að Vifilsstaða- hælinu. Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 42800. Reykjavik, 10. ágúst 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. V éltæknifræðingur Teiknistofa Sambandsins vill ráða véla- verkfræðing eða véltæknifræðing til starfa, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Gunnar Þ. Þorsteins- son forstöðumaður i sima 17080. Teiknistofa Sambandsins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.