Þjóðviljinn - 11.08.1972, Side 11

Þjóðviljinn - 11.08.1972, Side 11
Föstudagur 11. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA IX. Stjórn Sölustofnunar lagmetisiðnaðarins Iftuaftarráftherra, Magnús Kjartansson, liefur skipaö stjórn Sölustofnunar lagmetisiönaðar- ins til þriggja ára. skv. X. gr. laga nr. 48/1972, um Sölustofnun lag- metisiðnaðarins. t stjórnina voru skipuð: Formaður: Guðrún Hallgrims- dóttir, matvælaverkfræðingur. Varaformaður: Jóhann Guð- nrundsson, efnaverkfræðingur Jón Árnason, alþingismaður, Akranesi. Varamaður: Kristján Jónsson. forstjóri, Akureyri. Tryggvi Jónsson, forstjóri. V'aramaður: Böðvar Sveinbjarn- arson, forstjóri, lsafirði. Sam- kvæmt tilnefningu aðalfundar fulltrúaráðs atvinnurekenda, sem aðild eiga að stofnuninni. Ólafur Gunnarsson. fram- kvæmdast jóri, Neskaupstað. Varamaður: Pétur Pétursson, al- þingismaður. Samkvæmt tilnefn- ingu viðskiptaráðuneytisins. Hörður Vilhjálmsson, við- skiptafræðingur. Varamaður: Heimir Hannesson, lögfræðingur. Samkvæmt tilnefningu fjármála- ráðuneytisins. Skipaðir hafa verið til þriggja ára til að endurskoða reikninga stofnunarinnar: Þórarinn Jónsson, löggiltur endurskoðandi, samkvæmt til- nefningu aðalfundar fulltrúaráðs og Guðmundur Magnússon, deild- arstjóri, samkvæmt tilnefningu fjármálaráðuneytisins. Framkvæmdastjóri er dr. örn Erlendsson, hagfræðingur. Kúba fyrir 13. skákin Framhald af 12. siðu. þvi að fórna skiptamun, sem Spasski þáði ekki, en það er spurning hvort hann hefði ekki átt að gera það strax. Eins og skákin teflist er ekki að sjá neina haldbæra vörn hjá Spasski, og töldu menn jafnvel liklegt að hann gæfist upp er hann hefði fengið tima til að rannsaka stöðuna i ró og næði. Biðskákin verður tefld áfram kl. 14.30 vegna trúarbragða Fischers. ólafur Björnsson. Ilvitt. Boris Spasský Svart. Kobert Fischer. 1. e2—e4 2. e4—e5 2. d2—d4 Iíg8—f<» H f (>—d 5 d7—d(> 4. Rgl—f:t 5. Bf 1—c4 (i. Bc4—b3 7. Rbl—d2 8. h2—h3 9. a2—a4 10. d4xe5 11. 0—0 12. I)d 1—C2 13. Rd2—e4 14. Bb3xRa4 15. nri—el 10. Be 1—d2 17. Bd2—gS 18. Bg5—h4 19. g2—g4 20. Kf3—d4 21. I)e2—d2 22. llal—dl 23. f2—f4 24. Re4—c5 25. Dd2—c3 20. Kgl—h2 27. Rc5—d3 28. Rdl—b5 g7—g0 Rd5—b0 Bf8—g7 0—0 a7—a5 dGxeS Rb8—aG RaO—c5 Dd8—e8 Rb0xa4 Rc5xBa4 Ra4—bO a5—a4 h 7—h 0 Bc8—f5 Bf5—eG BeO—c4 De8—d7 IIf8—e8 Bc4—d5 Dd7—c8 e7—e6 RbO—d7 c7—c5 Dc8—c6 Framhald af 5. siðu. netin og safna kröftum morgundaginn. ■Fldsnemma morguns vakna ég við fjöruga kúbanska byltingar- söngva sem berast frá hátalara- kerfi búðanna. Kaffið biður i mat- salnum og siðan skal ekið til vinnu. Hópurinn ætlar að vinna eina viku i viöbót, eftir það verður ferðazt um landið. Hátiðisdaginn 26. júli mætir Brigada Nordica á Byltingartorginu á Havana, til að hlusta á ræðu Fidels Castros og taka þátt i hátiðahöldunum, og nokkrum dögum siðar verður stigið uppi flugvél og haldið heim á leið. Þessar ferðir eru nú orðnar fastur liður i starfsemi vináttu- félaganna á Norðurlöndum. Komast jafnan færri meðen vilja, enda er þetta ágætt tækifæri til að kynnast Kúbu og kúbönsku byltingunni. Liður sjálfsagt ekki á löngu þar til íslendingar upp- götva þennan möguleika og taka að streyma hingað suður eftir i löngum bunum. Nýtt póstkort Stjórn húss Jóns Sigurðssonar hefur látið búa til póstkort af hús- inu, ásamt likönum af Hrafnseyri við Arnarfjörð fæðingarstað for- setans. Eru kortin til sölu í hús- inu. Margt manna hefur i sumar komið að skoða hús Jóns Sigurðs- sonar, m.a. rúmlega hundrað islenzkir bændur og 40—50 konur frá Slysavarnarfélagi tsiands. 29. Rb5—dO DcOxRdO 30. e5xl)d0 Bg7xDc3 31. Ii2xBc3 f7—fö 32. g4—g.r> höxg5 33. flxg5 fO—f5 34. Bh4—g:i Kg8—f7 35. Rd3—e5 + Rd7xe5 30. Bg3xe5 b7—b5 37. Hel—f 1 IIe8—h8 38. Bé5—fO a4—a3 39. llfl—f4 a:t—a2 10. c3—c4 Bd5xc4 II. do—d7 Bc4—d5 Biðskák. Havana, 23, júli 1972 Ingibjörg Haraldsdóttir. Breiðablik Framhald af bls. 9. Blikarnir sem ekki nýttust. Bezta marktækifæri tA i siðari hálfleik átti Þröstur Stefánsson á 85. minútu er hann óð með boltann upp allan völlinn og gaf á Hörð Jóhannsson sem aftur gaf inni vitateiginn til Þrastar er stóð fyrir opnu marki, en skot hans smaug viö stöng. Þarna fór for- görðum mjög gott tækifæri til að jafna. Sigur Breiðabliks var þvi orðin staðreynd 5 minútum siðar. Þar með er Breiðablik komið i hóp toppliðanna með 10 stig eftir 9 leiki og er það nokkuð sem fáir áttu von á áður en deildarkeppnin hófst. Beztu menn liðsins i þess- um leik voru þeir Þór Hreiðars- son og Gissur Guðmundsson markvörður, og einn;g átti Guðmundur Jónsson guðan leik i vörninni. Skagamenn án Eyleifs og 4ra annarra fastamanna liðsins voru ekki svipur hjá sjón sem eðlilegt er og það er raunar ótrúlegt hve liðið heldur getu sinni með öll þessi óvæntu forföll sterkustu manna sinna. Jón Alfreðsson, Teitur og Karl Þórðarson komu bezt út úr þessum leik. Dómari var Valur Bene- diktsson. —S.dór. Seagren Framhald af bls. 9. Iiann var jafngóður i hnénu á eftir! Þá byrjaði hann að æfa fyrir alvöru. Ilanii lagði aðaláherzlu á hraða fyrir uppstiikkið og auk- inn hraði þýddi að hann gat not- að lcttari og jafnframt sterkari stangir, sem voru að koma á markaðinn. Og árangurinn varð sá, að hann jafnaði heimsmet Svians Isakssons 5.59 in.. og setti siðan nýtt heimsmet er hann stökk 5.03 m. Það verður áreiðanlega æsi- spennandi harátta i MUnchen milli hins 25 ára Seagren, Svi- ans tsaksson, Þjóðverjans Wolf- gang Nordvvig, Grikkjans Pap- anieuiao. Frakkans Tracanelli, italans Dionisi og hinna beztu frá austurblokkinni. Einn af hápunktum OL hvað snertir skemmtun og spcnning. HAUSTPROF framhaldsdeilda gagnfræðaskóla Próídagar: Mánud. 4.9. kl. 9: Þriðjud. 5.9. kl. 9: Miðvikud. 6.9. kl. 9: Fimmtud. 7.9. kl. 9: Föstud. 8.9. kl. 9: Laugard 9.9. kl. 9: íslenzka, saga og sam félagsfræði, sálar- fræði Efnafræði. eðlisfræði. Enska, þýzka. Danska, landafræði. Stærðfræði. Lifeðlisfræði, liffræði. Rétt til haustprófs hafa þeir, sem eigi náðu á vorprófi samtölu tveggja lægstu greina eða meðaleinkunn, svo og þeir, sem luku prófi siðara árs og hlutu prófseinkunn 5,6—5,9. Námskeið til undirbúnings prófs eru t ixveðin i stærðfræði og efnafræði og hefjast þaa Lindargötuskóla i Reykjavik mánudag 28. ágúst kl. 14. Til greina kemur, að ha) i verði námskeið i fleiri greinum, e^ margar óskir berast. Innritun i próf og á námskeið fer fram i Lindargötuskóla mánudaginn 14. ágúst kl. 16—lí) i simum 10400 og 18368. Þá er einnig hægt að senda bréf eða simskeyti. Mikilvægt er að tilkynna prófgrein við innritun. Menntamálaráðuneytið. Stjómarandstaðan í Dan mörku vill mótmæla útfærslunni strax Stjórnarandstöðúflokkarnir i Danmörku hafa nú tekið útfærslu islenzku landhelginnat,. til um- ræðu, og gagnrýnt dönsku stjórn- ina fyrir að hafa enn ekki tekið af- stiiðu i þvi máli. Ihaldsmaðurinn Henning Ándersen álasaði stjórninni harðlega i gær fyrir seinagang og kvað furðu gegna, hve langan umhugsunartima hún tæki sér. ,,Þegar deilur spruttu upp vegna laxveiða á Atlanzhafi i vetur, tók stjórnin afstöðu þegar i stað”, sagði Andersen. ,,Nú þegar tslendingar eru i þann veginn að fremja augljóst lögbrot, virðist stjórnin láta sér danska hags- muni i léttu rúmi liggja. Eg lit málið mjög alvarlegum augum. Hagsmunir Færeyinga og Dana eru i veði, og ef að þjóðir heims fara að stækka landhelgi sina i trássi við alþjóðalög, getur það Almenn ánægja Framhald af bls. 1. afgreiðslu framkvæmdaáætlun- ar. Þjóöviljinn náði i gær sam- bandi við Aage Steinsson, raf- veitustjóra á Vestfjörðum, en hann var þá staddur i Mjólkár- virkjun. Sagði Aage að almenn ánægja væri rikjandi á Vestfjörðum vegna ákvörðunarinnar um virkjunarframkvæmdirnar. - Fjórðungssamband Vestfjarða svo og ba'jarstjórn tsafjarðar hafa gert samþykktir þess efnis að virkjunarframkva'mdum yrði hraðað, og þvi væri þarna verið að framkvæma eindregn- ar óskir fólksins á Vestfjörðum. Aage sagði að þessar fram- kva-mdir gerðu það meðal ann- ars að verkum að nú væri hægt að selja raforku til húshitunar, sem ekki hefði verið ha'gt tii þessa. ,,Sú óánægja, sem verið er að gera skóna að sér hér til staðar, er aðeins til hjá tveim eða þrem rnönhum á öllum Vestfjarða- kjálkanum ", sagði Aage að lok- um. — úþ. haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar”, sagði ihaldsmaðurinn. Poul Hartling, formaður Vinstriflokksins danska og fyrr- um utanrikisráðherra, kvaðst i gær sannfærður um að viðræður stjórna Danmerkur og Noregs við tslendinga myndu hafa jákvæða þýðingu i þessum efnum, og ef til vill væri einnig mikilvægt að full- trúar annarra rikja Vestur- Evrópu ta'kju þátt i þeim. Þá lýsti Niels Petersen, einn helzti forkólfur Róttæka vinstriflokks- ins, þvi yfir að ekki væri rétt að riki færðu út landhelgi sina ein- hliða, slikt yrði að gera i sam- ræmi við alþjóðlegar reglugerðir. Leipzig Framhald af bls. 3. þátttakan frá Indlandi. 1500 sýningaraðilar frá 25 vest- rænum iðnaðarlöndum hafa sýn- ingardeildir. Frakkland, Bret- land, ltalia, Holland og Banda- rikin hafa aukið þátttöku sina frá sl. ári. Mjög myndarleg þátttaka er einnig frá Belgiu, Þýzka sam- bandslýðveldinu, Finnlandi Japan, Austurriki, Sviþjóð og Sviss. Umboðsmenn Kaupstefnunnar i Leipzig hér, Kaupstefnan- Reykjavik h.f., veita allar upp- lýsingar og afhenda kaupstefnu- skirteini. Fjögur islenzk fyrirtæki á vorsýningunni. Nú á haustsýningunni veröa engar sýningardeildir frá islenzkum útflutningsfyrir- tækjum, en á vorsýningunni i marz á þessu ári sýndu fjögur islenzk fyrirtæki, og voru jsað Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Samband tslenzkra samvinnu- félaga, Mars Trading Co.h.f. og Arctic h.f. — A næstu vorsýningu munu aftur verða islenzkar sýningardeildir i Leipzig. Þess má geta i lokin, að sý ningarsvæði það sem Iæipzigarmessan spannar yfir er 110 sinnum stærra en það sem mest hefur verið notað i Laugar- dalnum undir sýningar. A LEIK ! Ömgg gœ6{.KftK Ófrúleg ver^, Verife örugg veÖjiÖ á BARUM BARUM BREGZT EKKI. Sferkur leikur þab - öllum ^cxuim bílaeigendum WW I hag! SHODR BÚÐIN AUÐBREKKU 44 - 46. KOPAVOGI — SlMI 4 2 606

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.