Þjóðviljinn - 22.08.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.08.1972, Blaðsíða 1
Þriðiudagur 22. ágúst — 37. árgangur —186. tölublað Alþýóubankinn hff ykkar hagur okkar metnaöur ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON r r Akvörðun Islendinga um útfærsluna 1. september hefur flýtt æskilegri þróun þessara mála ótrúlega mikið Gils Guðmundsson alþingismaður er nýkominn heim frá 3. undirbúningsfundi fyrir hafréttarráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna, sem fyrirhugað var að halda á næsta ári. Fundurinn stóð í 5 vikurog var haldinn i Haag, en hon- um lauk á föstudag. Einhliða útfœrsla okkar í 50 mílur í dag hefur meiri hljómgrunn meðal þjóða heims, heldur en sú djarfa ákvörðun okkar 1958, að fœra landhelgina út í 12 milur. Ef ekki hefði komið til óheillasamningurinn fró 1961 hefði engin komizt upp með múður við útfœrslu okkar nú. Blaðið sneri sér til Gils og bað hann að gera grein fyrir störfum fundarins. — Nefndin á eftir að senda rik- isstjórninni skýrslu sina, svo ég get þvi aðeins sagt undan og ofan af minum persónulegu hugmynd- um um gildi þessarar ráöstefnu, sagði Gils. — A þessum fundi var að þvi stefnt að undirbúningi undir haf- réttarráðstefnuna yrði lokið. Það tókst hins vegar ekki, enda var það raunar ljóst, eftir fundinn i New York i marz-april, þar sem mjög hægur gangur var á málum, að þessu marki yrði ekki náð nú. Enda þótt vinnubrögð öll virt- ust betri nú, en þá, og töluvert miðaði i áttina á þessum fundi, er Stórbruni að Þrándarstöð- um í S-Múl. Stórbruni varð að Þrándarstöðum í Suður- AAúlasýslu aðfaranótt. mánudagsins. AAannskaði varð ekki í brunanum. Eldurinn kom upp um miðnætt- ið, skömmu eftir að fólk hafði tek- ið á sig náðir. Slökkviliðið á Eg- ilsstööum var kvatt á vettvang, en bæjarhúsin og viðbyggð hlaða voru þegar alelda þegar það kom. tbúðarhúsið var tvilyft timbur- hús, og hlaöan var einnig úr timbri. Hvort tveggja húsin brunnu tilgrunna og var litlu sem engu af innanstokksmunum bjargað, og mestur hluti af hey- inu talið ónýtt. 250 kinda fjárhús stórskemmd- ist einnig i brunanum. nú helzt um það rætt að halda þurfi tvo undirbúningsfundi enn, áður en hægt veröur að haida sjálfa hafréttarráðstefnuna. Það er þó loksins búið að gera drög að dagskrá hafréttarráð- stefnunnar, þ.e.a.s. hvaða mála- flokka hún skuli taka til meðferð- ar, auk þess sem fram komu nú beinar stefnumarkandi tillögur frá allmörgum rikjum, varðandi helztu ágreiningsmálin. Linurnar hafa þvi skýrzt nokkuö, og um það rætt að undirbúningi veröi lokið siðari hluta næsta árs og sjálf ráðstefnan þá haldin árið 1974. Ennfremur er rætt um það að ráðstefnan verði haldin i tveimur hlutum fyrri- og siðari hluta ársins. — — Er búizt við árangri af þeirri ráðstefnu? — Ýmsir telja óvist að'endan- legur árangur náist árið 1974, og vissulega er ekki hægt að útiloka þann möguleika, að ráðstefnan leysist upp, þ.e.a.s. að ekki takist aö fá 2/3 hluta atkvæða fyrir neinni lausn. — Virðist þér að hlutföllin milli þeirra sem vilja viðari landhelgi og hinna sem takmarkaða land- helgi vilja hafi raskazt frá siðustu undirbúningsfundum? — Þaðer greinilegt, að þau riki sem hefðu kosið sem allra þrengsta fiskveiðilögsögu, — 12 milur með óverulegum frávikum, — hafa mörg séð fram á, að sú leið er ekki fær, og hafa þau þvi i tillögum sinum komið nokkuð til móts við þau riki, sem lagt hafa áherzlu á viðari landhelgi. Þó eru þær hugmyndir með þeim annmarka, að alþjóðagerð- ardómi skuli falið endanlegt úr- skurðarvald um rétt strandrikja til fiskveiðilögsögu, en aftur á móti eru yfirráð yfir hafsbotnin- um undanskilin ákvörðun sliks dóms, en þessi riki eru einmitt fylgjandi viðum yfirráðarétti strandrikjanna yfir hafsbotnin- um. — örlar eitthvað á tillögu, um viðáttu fiskveiðilögsögu, sem við gætum sætt okkur við? — Mér virðist þróunin stefna mjög i þá átt, að töluvert viðtækt samkomulag eigi að geta náðst Það kannast sjálfsagt flestir Islendingar við nafn enska togaraskipstjórans Róbert Taylor, sem fjórum sinnum hefur verið dæmd- ur hérá landi. Þrisvar fyrir um tillögu lika þeirri sem Kenya lagði fram á fundinum sem yrði i meginatriðum á þá ieiö, að sjálf landhelgin verði 12 milur, en fisk- veiðilögsaga strandrikis verði allt upp i 200 milur, en þó breytileg eftir aðstæðum á hverjum stað, og er þar gert ráð fyrir fullum landhelgisbrot og einu sinni fyrir árás og líkamsmeið- ingar á lögreglunni á Isa- firði og þannig lauk skipt- um hans við landann að hann var dæmdur i fangelsi rétti strandrikis til að ákveða sjálft yfirráðasvæðiö innan hinna settu marka. Kenya hefur að ýmsu leyti haft forystu fyrir þeim Afrikuþjóðum sem hafa tekið jákvæða afstöðu til viðtækrar fiskveiöilögsögu, en Framhald á 11. siðu. og sat um tíma á Litla Hrauni fyrir afbrot sin. Nú er þessi sami maður for- maður félags yfirmanna á togurum i Englandi og hef- ur hann hvatt brezka sjó- menn til ofbeldis gegn ís- lenzu landhelgisgæzlunni eftir 1. september og vill kauði að þeir beiti vopnum ef þörf krefur. Róbert Taylor var fyrst dæmd- ur hér á landi fyrir landhelgisbrot 21. marz 1961 og aftur var hann tekinn og dæmdur 2. desember sama ár. Enn var hann dæmdur hér á landi 1963 fyrir aðför að lög- reglunni á tsafirði er hann i ölæði lagöi hendur á lögregluþjóna að störfum þar vestra. Og loks i febrúar 1965 var hann dæmdur i 45 daga varðhald og 350 þús. kr. sekt, sem þá var hæsta sekt er dæmd hafði verið, fyrir landhelg- isbrot. Þennan dóm staðfesti hæstiréttur i desember sama ár og þá gat Taylor ekki komizt hjá. þvi að koma hingað til lands og taka út sinn dóm og var hann sett- ur inn á Litla Hrauni rétt fyrir jól þetta ár en höfðaði siðan til konu sinnar og barna og var náðaður rétt fyrir jól, svo vera hans á Hrauninu varð ekki löng. Framhald á 11. siðu. Fjórða boðorð brezkra togaraskipstjóra: Fremur að sökkva togaran- um en að stöðva hann Bretar hafa nú gefið skip- stjórum brezku togaranna á Islandsmiðum fyrirmæli um hvernig þeir skuli hegða sér komi til átaka eftir 1. septem- ber. Ofbeldisboöorð Breta eru þessi: 1. Forðast átök. 2.Ekki að leita til íslenzkra hafna. 3. Ekki leyfa ís- lenzkum varðskips- mönnum að ganga um borð i brezka togara. 4. Ekki aö stanza þó að isl. varöskipin gefi merki heldur að sigla á fulla ferð og iáta skipið fyrr sökkva en að gefast upp. Bretar munu senda hingað þrjú skip til þess að vera tog- arafiotanum til aðstoðar: Rannsóknarskip um 1600 lest- ir, veðurathugunarskip 1500 lestir og hafrannsóknarskip 1600 lestir. Brezku togararnir munu verða 80 talsins um mánaðamótin, er haft eftir Austen Laing framkvæmda- stjóra Félags brezkra botn- vörpuskipaeigenda. Munu skipin aöallega halda sig út af Norðvestur- og Suðaustur- landi. Hvetur til ofbeldis í landhelgisdeilunni Robert Taylor, gamall landhelgisbrjótur, stýrir aðgerðum brezkra togaraskipstjóra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.