Þjóðviljinn - 22.08.1972, Page 11

Þjóðviljinn - 22.08.1972, Page 11
Þriðjudagur 22. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11. Gils Framhald af bls. 1. tillaga þeirra er að mati islenzku sendinefndarinnar i fullu sam- ræmi við okkar stefnu i landhelg- ismálinu, og lýsti hún þvi fylgi sinu við hana i megindráttum. Athyglisvert er að tvö af lönd- um brezka samveldisins, Nýja Sjáland og Astralia, lögðu fram undir lok fundarins samhljóða til- lögur, sem ganga mjög i sömu átt, enda þótt þær hafi ekki verið eins ótviræðar og tillögur Kenya. — Telurðu að ráðlagt verði fyr- irokkur aö biða eftir fyrirhugaðri hafréttarráðstefnu? — Ég tel að það hefði verið inikil skyssa að biða hennar. i fyrsta lagi er það ótvirætt, og viðurkennt af fulltrúum margra þjóða, að ákvörðun islendinga um útfærsluna 1. september hefur flýtt æskilegri þróun þessara mála ótrúlega mikið. i öðru lagi eru nú engar horfur á að hafréttarráðstefnan ljúki störfum fyrr en i fyrsta lagi eftir 2 ár, og vel gæti úrslita orðið lengra að biða. 1 þriðja lagi er engan veginn Víkingur Framhald af bls. 7. veg fyrir markið. Annaðhvort stóðu þeir fastir, rákust saman tveir eða þá hittu ekki markið. Þetta er svo yfirnáttúruleg óheppni i bland við klaufaskap að maður þekkir engin dæmi sliks. Eins og áður segir höfðu Blik- arnir yfir 1:0 i leikhléi og var þetta rangstöðumark skorað á 20. minútu. t siðari hálfleik, þegar Vikingarnir höfðu vindinn i bakið, var sókn þeirra svo sterk að einungis tvisvar i siðari hálfleik komust Breiðabliks- menn að vitateig Vikings og að- eins 4 sinnum framfyrir miðju. Þrátt fyrir alla þá óheppni sem hefur elt Vikingana i sumar gat ekki hjá þvi farið að einhver sóknaralda þeirra bæri árang- ur, svo þungar voru þær. Það var þó ekki fyrr en á 79. minútu að Eirikur Þorsteinsson flkólarttrdnfltie 8 Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofil), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. loku fyrir það skotið að ráðstefn- an nái ekki þvi takmarki að setja alþjóðalög, en þá er það vissulega mikilvægt fyrir okkur, ef meiri- hluti á ráðstefnunni hefði greitt atkvæði með viðtækri fiskveiði- lögsögu og einhliða útfærslurétti strandrikis. Ég bind að visu vonir við, að einfaldur meirihluti geti náðst um lausn þessara mála, sem okkur væri hagkvænfur en ég er ekki bjartsýnn á að 2/3 hlutar at- kvæða féllu meö slikri lausn, þó vissulega sé ekki hægt að útiloka þann möguleika. — Finnst þér vera hljómgrunn- ur erlendis fyrir útfærslu okkar 1. september? — Einhliða útfærsla okkar i 50 milur i dag, hefur meiri hljóm grunn meðal þjóða heims, heldur en sú djarfa ákvörðun okkar 1968, að færa landhelgina út i 12 milur. Ef ekki hefði komið til óheilla- samningurinn frá 1961 hefði eng- inn komizt upp með múður við út- færslu okkar nú. — — úþ. náði að jafna, eftir góða send- ingu frá Þórhalli. Og Eirikur var aftur að verki á 82. minútu er Rikharður Jónsson i UBK-lið- inu hitti ekki boltann rétt utan vitateigs og Eirikur fékk bolt- ann inni vitateiginn og skoraði sigurmarkið 2:1. Yfirburðir Vikings i þessum leik voru algerir og allt liðið átti góðan leik, þótt Guðgeir Leifs- son bæri af eins og vant er, hann er i sérflokki islenzkra knatt- spyrnumanna og myndi bera af i flestum liðum. Hjá Breiðabliki átti Guð- mundur Jónsson beztan leik en þeir Þór Hreiðarsson og Helgi Heigason áttu einnig mjög góð- an leik. Annars er það manni hulin ráðgáta hvernig lið eins og Breiðabliksliðið getur fengið 11 stig á meðan lið eins og Viking- ur er ekki með nema 5 stig. Það er vist áreiðanlegt að getan seg- ir ekki allt i knattspyrnu. Hlutur heppninnar er stærri en svo. Dómari var Sveinn Kristjáns- son og dæmdi vel. - S.dór. Taylor Framhald af bls. 1. Nú er svo komið málum, að þessi sami maður er orðinn for- maöur i félagi yfirmanna á brezkum togurum og sendi hann út um siðustu heldi hvatningu til allra brezkra togarasjómanna um að vila ekki fyrir sér að beita ofbeldi ef islenzka landhelgis- gæzlan ætlaði að taka brezkan togara innan 50 milna markanna eftir 1. september. Hvetur Taylor alla brezka togaraskipstjóra sem eiga að vera á Islandsmiðum eftir 1. sept., til að standa saman og gera aðför að islenzku varðskip- unum, ef þau ætla að taka einn þeirra. Jafnvel hvetur hann brezka togara til að vopnast og beita vopnum ef taka á þau innan landhelgi. Útför litlu stúlkunnar okkar SNJÓLAUGAR PÉTURSDÓTTUR verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikud. 23 ágúst kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðrún Jónsdóttir Jón Ólafsson Snjólaug Lúðvigsdóttir Jón Guðmannssoi Pétur Axel Jónsson Ástriður Einarsdóttir Jón Axel Pétursson Útför móður og tengdamóöur okkar, GUDRÚNAR S.G. SÆMUNDSEN Nýbýlavegi 5, Kópavogi, verður gerð frá Kópavogskirkju fimmtud. 24. ágúst kl. 2 e.h. Jarösett verður i kirkjugarðinum við Suöurgötu. Guðrún Einarsdóttir Sigriður Vilhjálmsdóttir. Hraðskák- mót Island heimurinn? Þaö hefur lengi staðið til aö Skáksamband lslands kæmi hér á hraðskákmóti miili 10 beztu skákmanna okkar gegn tobeztu erlendu skákmönnun- um sem hér dvelja i sambandi við HM-einvigið. Af þessu hef- ur enn ekki oröið, aðallega vegna þess að erlendu skák- mennirnir hafa ekki getaö tek- ið þátt i þvi, það er að segja sumir af þeim sterkustu sem hér dvelja. Nú hefur hinsvegar heyrzt að af þessu móti verði n.k. laugardag eða sunnudag i skákklúbbnum sem SSt hefur opnað i Glæsibæ. Endanleg á- kvörðun um þetta verður tekin i dag, en Frcysteinn Jóhanns- son blaðafulltrúi SSÍ sagði i gær aö miklar likur væru á að af þessu móti gæti orðið. — S.dór GJ GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata I9a — simi 26613. Laus staða Staða fangavarðar við fangageymsluna i nýju lögreglustöðinni við Hverfisgötu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið sendist til lögreglu- stjórans i Reykjavik, fyrir 15. september n.k. Nánari upplýsingar gefa yfirlögreglu- þjónar. Reykjavik 18. ágúst 1972, Lögreglustjórinn i Reykjavik. V Hárgreiðslu- og hárskurðarsýning að Hótel Sögu þriðjudaginn 22. ágúst Hinn heimsfrægi hárgreiðslumeist- ari LEO PASSAGE sýnir ásamt DIETMAR PLAINER Austurríkis- mannisem hcfur haldið námskeið og sýnt i 74 löndum. Auk þcss koma fram sænski meistarinn EWERT PREUTZ og danski meistarinn POUL E. JENSEN Tækifæri til að sjá sýningu sem þessa, gefst ekki á næstu árum. Leo Passage ( Aðgöngumiðar seldir við innganginn verð kr. 500,00 Húsið opnað kl. 7. Matur seldur frá sama tima Dietmar Plainer, Forsala aðgöngumiða á sýninguna: Hárgreiðslustofan Venus, Hallveigarstöðum Hárgreiðslustofan Krista, Grundarstíg 2 Hárgreiðslustofan Tinna, Grensásvegi 50 Rakarastofan Klapparstig, Laugavegi 20B Rakarastofan Eimskipafélagshúsinu, Pósthússtræti NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SlMI 31Q5S .. \\ .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.