Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 1
Föstudagur 25. ágúst — 37. árg. —189. tbl. Alþýðubankinn hf ykkar hagur okkar metnaöur ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON ENN EINU SINNI TVÍSÝN BIÐSKÁK — sjá síðu 12 > » »» 1» •» •» Haraldur Kröyer fulltrúi hjá SÞ Akveðið hefir verið, að Harald- ur Kröyer, sendiherra íslands i Stokkhólmi, gegni störfum fasta- fulltrúa tslands hjá Sameinuöu þjóðunum i New York meðan þessa árs allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna situr. Vara-fastafulltrúi verður áfram dr. Gunnar G. Schram sendiráðunautur. tvar Guðmundsson, fyrrver- andi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, hefir verið skipaður ræðismaður tslands i New York frá 1. september 1972 að telja. Utanrikisráðuneytiö, 24. ágúst 1972. Furðufrétt í Newsweek: Hætt við að segja upp hersamningi F i n a r Ág ú s t s s o n, utanrikisráðherra, bar i gær til baka frétt i bandariska timaritinu Newsweek uin að náðst liei'ði samkomulag um a ð f r a m 1 e n g j a Keflavikursamninginn viö islendinga. Við þekkjum þá alla Þó þeir máli yfir nafn og númer brezku togaranna, sagði sjávarútvegsráðherra í viðtali við útvarpið Lúövík Jósepsson kvaöst eiga bágt meö aö trúa þvi aö brezkir togarasjómenn létu hafa sig til þess aö brjóta al- þjóðlegar siglingareglur meö því aö mála yfir nafn og númer brezku togaranna. En það skiptir okkur ekki miklu máli, sagöi Lúövik, vegna þess aö við þekkjum alla brezku togarana af myndum sem viö höfum og öörum upplýsingum. Sjávarútvegsráðherra lýsti þessu yfir i víðtali við Stefán Jónsson i þættinum Álitamái i Hikisútvarpinu i fyrrakvöld. Vöktu þessi ummæli ráðherrans strax mikla athygli, og i fréttum brezka útvarpsins klukkan áttai ga'rmorgun var greinl frá þess- um viðhorfum ráðherrans. Uað vakti hins vegar athygli árrisulla útvarpshlustenda á Is- landi i gærmorgun. að fréttin um ummæli Lúðviks kom að visu i fréttum útvarpsins en var höfð eítir HBC'. sem hafði fréttina aft- ur eftir ..erlendum” fréttastofn- unum. (ireinilegt er af þessu.að fréttastofa útvarpsins og dag- skrárdeild hlusta ekki einu sinni hvor á aðra þvi að i hádegisút- varpinu var heldur ekki getið um ummæli sjávarútvegsráðherra. né þá athygli sem þau hiifðu vakið erlendis. Viðskipti okkar við Breta á síðasta ári: Óhagstæð um 1.5 miljarða kr. I tilefni af hugsanlegu þorskastríöi mílli okkar og Breta, hafa brezkirveriö aö herbúast á ýmsan veg undanfarna mánuöi. Meöal fyrirhugaöra aö- geröa þeirra gegn okkur, er bann viö útskipun á vörum sem flytja á hingaö úr brezkum höfnum, svo og bann við uppskipun á vör- um frá islandi þar ytra, og aö sjálfsögðu bann við togaralöndunum. t janúarhefti Hagtiðinda er að finna ýmsar upplýsingar um við- skipti okkar við Breta. bar sést meðal annars að vöruskipti okkar við Breta eru okkur óhagstæð um 900 miljónir. en heildarinnflutn- ingur þaðan nam, 2,6 miljörðum árið 1971, en útflutningur þangað 1.7 miljarð. Að álafurðum sleppt- um eru vöruskiptin okkur óhag- stæð um einn og hálfan miljarð. Til Bretlands flytjum við aðal- lega sjávarafurðir eins og gefur að skilja. Stærsti hluti þeirra er nýr isaður fiskur. þ.e.a.s. togara- fiskur, en verðmæti hans var árið 1971 240 miljónir króna. Næst þvi kemur þorskmjöl fyrir 188 miljónir. og i þriðja sæti er fryst og óunnin rækja fyrir 140 miljón- ir. Lægsti pósturinn er skreið fyrir 70 þúsund. Óverulegur útflutningur á sér stað héðan á landbúnaðarvörum, en innan þess vöruflokks ber hæst mjólkur- og undanrennuduft fyrir 18 miljónir. Af flokkuðum iðnaðarvörum er ál stærsti liðurinn, flutt þangað fyrir 660 miljónir L>á má geta þess i leiðinni, að við flytjum til Bretlands frimerki fyrir 249 þúsund. Innflutningur frá Bretlandi er af ýmsum toga. Hæst ber þar vél- ar ýmiss konar fyrir rúmlega 450 miljónir. og flutningatæki fyrir :i:i2 miljónir. Vefnaðarvörur skipa þriðja sætið, og flytjum við inn þaðan slikan varning fyrir 172 miljónir. l.angmestur hluti innflutnings okkar Irá Bretlandi er unnin iðnaðarvara. en stærsti hluti og reyndar annar tveggja liða, sem ílokkasl undir hráelni sem við ílytjum þaðan er plast ýmis kon- ar. en hinn liðurinn sem flokkaður er eru oliuhnetur, fra' og kjarnar, samtals fyrir 12 þúsund krónur. Ef Bretlandsmarkaðir lokast og útflutningur þaðan til okkar stiiðvast, er okkur þvi litill vandi á höndum. þvi nóg er af iðnaðar- löndum sem vilja koma varningi sinum á framfæri. og ætla má að ekki yrði þrautin þung við að koma fiskafurðum okkar á mark- að utan Bretlands, en hins vegar er hætt við,að Breta gæti farið að lengja eftir soðningunni. 1 fréttagrein Newsweek er þannig tekið til orða, að nú hafi lnks borið árangur sú viðleitni Framliald á 11. siðu. Olympíu- fararnir olvmpiularar islands héldu utan i gaw með flugvél frá Flugfélagi íslands. l>ossi inynd al' liópiuini var tekin áð- ur eu liaiiu sté uppi llugvélina. I>etta eru lalið Irá vinstri: lljiiileilui Itjörnsson, farar- sljóri. Torfi Tóniasson. farar- stjóri. Finnur Garðarsson, Friðrik Guðniuiidsson, Guð- iiuiikIiii l>. Ilarðarson, þjálf- ari, liak við liann er Guðjón Guðniundssoii. Guðmundur Gislason. Sigurður Ólafsson, Geir llallsleinsson, llilmar lljiirnsson þjálfari. Stefán •Ióiissoii, llirgir Finnbogason, Gunnsleiiin Skúlason. Lára Sveinsdóttir. Salome l>óris- dóttir. Sigurður Giiðinundsson fararstjóri. Krislin Björns- dóttir. .lón Krlendsson farar- stjóri, Ilirgir Kjaran, farar- sfjóri. Gisli llalldórsson, fararsljóri. Krlendur Valde- marsson, .lóliaiines Sæmunds- son þjálfari, Kjörn Vil- iiiuiidarson. fararsljóri, Axel Axelsson, lljalti Kinarsson. Kúnar lijarnason, fararstjóri, Sigurður Kinarsson, Óskar Sigurpálssoii, Jón lljaltalin, Agúst ógmundsson, Sigur- liergur Sigsteirisson, Viðar S i m o n a r s o n. G u ð m u n d u r Sigurðsson, Kinar Mattliiesen fararstjóri. V' iI hjá I m ur Kinarsson fararstjóri og Stefán Gumiarssoti. Sjá nánar um ÓL á opnu i dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.