Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Qupperneq 5
Kostudagur 25. agúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5. Sjónvarp nœstu viku SUNNUDAGUR 27. ágúst 1972. 17.00 Endurtekiö efni. Svip- niyndir frá ólafsvöku. Kvikmynd sem islenzkir sjónvarpsmenn tóku i Fær- eyjum i fyrrasumar. Um- sjónarmaður og þulur Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 7. ágúst siðastliðinn. 17.30 Mandala. Hljómsveitin Trúbrot flytur frumsamin ljóð og lög. Aður á dagskrá 9. júni siðastliðinn. 18.00 Teiknimyndir. 18.10 Chaplin. 18.30 Nikita sterki. Sovézk teiknimynd, byggð á æva- gamalli þjóðsögu frá þeim tima, er rússneska rikið var enn ekki orðið til, en borgin Kiev, eða Kænugarður, var höfuðborg hins svonefnda Garðarikis. Sútari nokkur, Nikita að nafni tekur við hlutverki herforingja og heldur af stað með mönnum sinum að hefna þjóðhöfð- ingjans, sem her aðvifandi ójafnaðarmanna hefur lagt að velli. 18.50 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Frá þvottakonu keisar- ans og fleira fólki i Japan. Gisli Gestsson, kvikmynda- tökumaður, tók þessa mynd fyrir Sjónvarpið, er hann var á ferðalagi i Japan fyrr á þessu ári. 20.45. Böl jarðar. Framhalds- leikrit, byggt á skáldsögu eftir Gustav Wied. 4. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni 3. þáttar: Manu- el fer með köttinn og hanann til Myllubæjar, til þess að fullvissa sig um, að þeir komist þangað lifandi. Dag- inn eftir vinnur hann stórfé i happdrætti. Knagsted fær boð um að heimsækja konsúlinn, sem liggur fyrir dauðanum, og segir honum nú frá erfðaskrá sinni. Meg- inhluti eignanna rennur til fátækra, en Knagsted fær einnig riflegan skerf. Þann- ig komast Manuel og Knag- sted báðir i efni á sama tima. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Maður er nefndur. Kristján Aðalsteinsson, skipstjóri. Arni Johnsen ræðir við hann. 22.05 Frá heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik ólafsson. 22.25 Að kvöldi dags. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur kvöldhug- vekju. 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. ágúst 1972. 18.00 Frá Olympiuleikunum. Fréttir og myndir frá Ólym- piuleikunum i Mtinchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hver er Scan Kenny? Brezk mynd um hönnuðinn Sean Kenny, sem kunnur hefur orðið fyrir hin ný- tizkulegu verk sin. En þau voru m.a. áberandi á heimssýningunni i Montreol 1967. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 20.55 Skólahljómsveit Kópa- vogs. Hljómsveitin leikur nokkur bandarisk lög. Stjórnandi Björn Guðjóns- son. 21.05 Titanic-slysiö. Þýzk bió- mynd frá árinu 1943, byggð áö verulegu leyti á söguleg- um heimildum um mesta sjóslys, sem orðið hefur, þegar risaskipið Titanic fórst á Atlantshafi og með þvi hátt á annað þúsund manna. Leikstjóri Herbert Selpin. Aðalhlutverk Sybille Schmitz, Kirsten Heiberg og Hans Nielsen. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. t april árið 1912 leggur risaskipið Titan- ic af stað frá Southamton i sina fyrstu og siðustu ferð. Eigandi skipsins, skipafé- lagið White Star, hefur var- ið of fjár til smiðinnar og rambar á barmi gjaldþrots. Hlutabréfin falla stöðugt og forstjóri félagsins hyggst koma þvi aftur til vegs og virðingar með nýju hraða- meti i Atlantshafssiglingu. Hann sinnir engu tilkynn- ingum um rekis á hafinu, og krefst þess, að vélarorka skipsins sé nýtt til hins ýtr- asta. En nóttina áður en koma á til New York dynur ógæfan yfir. Inn i þessa slysasögu fléttast svo við- burðir um borð og einkamál Ismey forstjóra og ýmissa farþega. 22.30 Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 29. ágúst 1972. 18.00 Frá Olympiuleikunum. Fréttir og myndir frá Olym- piuleikunum i Múnchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 18. þáttur. Tveggja daga leyfi Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 17. þáttar: Shefton Briggs vill breyta prentsmiðjurekstrinum i hlutafélagsform. Hann heldur þvi af stað i langferð að hitta son sinn, sem er i höfn um tima. Þegar þang- að kemur er pilturinn að leggja af stað i ferðalag með vinkonu sinni, og vill sem minnst ræða um prent- smiðjumálin. En Shefton gamla lizt vel á stúlkuna og vonar að þessi kunn- ingsskapur geti orðið til frambúðar. 21.25 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.00 iþróttir.M.a. myndir og fréttir frá Olympiuleikun- um i Múnchen. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson (Evrovision) 22.50 Frá Heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 23.15 Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 30. ágúst 1972. 18.00 Frá Olympiuieikunum. Fréttir og myndir frá Olym- piuleikunum i Múnchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 TheLiving Sea.Ný kvik- mynd, gerð að tilhlutan rik- isstjórnarinnar i tilefni af útfærslu landhelginnar, og sýnd i ýmsum sjónvarps- stöðvum viða um heim um þessar mundir. Kvikmynd- un Sigurður Sverrir Páls- son. Hljóðsetning Marinó Ó- lafsson. Þulur Magnús Magnússon. Umsjónarmað- ur Eiður Guðnason. 20.40 Carl Wolfram. Þýzki söngvarinn Carl Wolfram kynnir gamla söngva og gömul hljóðfæri i sjónvarps- sal. Hljóðfærin sem hann leikur á eru bassalúta og meir én 500 ára gömul lira. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.05 Valdatafl. Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 10. þáttur. Eftirköst. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. I siðasta þætti greindi frá þvi, að Kenneth Bligh hafði milligöngu um viðamikla íramkvæmdasamninga. Wilder og Straker, sem einnig er við þessar fram- kvæmdir riðinn, eru á nál- um um að samningarnir hafi stórfellt fjárhagstjón i för með sér. En að lokum kemur i ljós að Kenneth hef- ur snúið á þá báða. 21.50 Afreksmcnn á öld hraða. Bandarisk mynd um hrað- akstur og tilraunir manna, til að setja hraðamet i akstri bifreiða. Greint er frá þróun hraðaksturs og tilraunum, sem gerðar hafa verið um árabil á saltsléttum Utah- rikis. Þýðandi og þulur EU- ert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. september 1972. 18.00 Frá Olympiuleikunum. Fréttir og myndir frá Olym- piuleikunum i Múnchen teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) lllé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Landhelgisdagurinn. Dagskrá kvöldsins er til- einkuð útfærslu fiskveiði- lögsögunnar i fimmtiu mil- ur. I dagskránni verður fjallað um sögu islenzku landhelginnar og spjallað við sjómenn viðs vegar um land um viðhorf þeirra til útfærslunnar. Sýndar verða svipmyndir úr þorskastrið- inu 1958, og rætt við tslend- inga, sem þar komu við sögu, og greint verður frá afstöðu ýmissa þjóða til út- færslunnar. Þá verður sýnd kvikmynd frá heimsókn sjónvarpsmanna til útgerð- arbæjarins Aberdeen, þar sem rætt var við forystu- menn á sviði fiskveiða og fiskiðnaðar. Og loks verður svo rætt við islenzka fiski- fræðinga um verndun og hagnýtingu fiskistofnanna við landið. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. Frá Heimsmeislaraeinvig- iim i skák.Að lokinni land- helgisdagskránni greinir Friðrik Ólafsson frá nýjustu einvigisskákinni. Dagskrárlok óákveðin. LAUGARDAGUR 2. september 1972. 17.00 Frá Olympiuleikunum. Myndir og fréttir frá Olym- piuleikunum i Munchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) 18.30 Enska knottspyrnan. 19.20 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur. Kynslóðabilið. Þýð Jón Thor Haraldsson. 20.50 Bi, bi og hlaka.Fræðslu- mynd frá Time Life um þörf ungbarna fyrir ástúð og um- hyggju. Raktar eru tilraun- ir, sem gerðar hafa verið með mannabörn og apa- unga, og sýnt, hvernig at- ferli móðurinnar hefur áhrif á þroska barnanna. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Guðbjartur Gunnars- son. 21.20 Birgitta i Björgvin. Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur og leikur á gitar. Upptakan var gerð á Tónlistarhátiðinni i Björg- vin i fyrra. (Nordvision —■ Norska sjónvarpið) Klukkan hálf tiu á laugar- dagskvöld vcrður rétt ein eld- forn bandarisk kvikmynd á dagskránni. Að þessu sinni cr óvist nema áhorfcndur fái nokkra skemmtan og upp- fræðslu af, þvi að myndin er hyggð á ævisögu uppfinninga- mannsins Tomasar Edison en Spencer Tracy leikur hann. 21.50 Edison. (Edison The Man) Bandarisk biómynd frá árinu 1939, byggð á ævi- sögu frægasta uppfinninga- manns allra tima. Leik- stjóri Clarence Brown. Að- alhlutverk Spencer Tracy, Rita Johnson og Charles Co- burn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 1 myndinni er rakið hvernig simritarinn Thomas Alva Edison tekur að fást við tilraunir og upp- finningar og öðlast loks heimsfrægð fyrir störf sin. 23.30 Dagskrárlok. Klukkan 21.35 á sunnudagskvöld vcrður á dagskrá Sjónvarpsins þátlurinn Maður er nefndur. Að þessu sinni ræðir Arni Johnsen blaðamaður við Kristján Aðalsteinsson, sem verið hcfur skipstjóri á Gullfossi árum saman. italir i frii: við byggjum ,,brú”. Hvar eru flestir frídagar? Einatt heyra menn útlendinga jafnt sem sam- landa tala um þau kynstur af fridögum, sem haldnir eru á islandi. Og reyndar er þaö svo, að þeir verða nokkuö margir, þegar allt er saman komið. Þó er það svo af, tslend- ingareiga ekki met i þessum efn- um. heldur llalir. l>eir hafa 17 fridaga á ári fyrir utan venjuleg- ar helgar, og cru 13 þeirra tengdir helgidögum kaþólsku kirkjunnar, en 4 eru á vegum rikisins. Ilér við ba'tist, að i mörgum héruðum, er haldið upp á sérstaka fridaga. I héraðinu Vercelli er það til da'mis siður að efna til þriggja daga hátiðahalda i sambandi við froskaveiðar, i Bassano del Grappa er haldið upp á aspaupp- skeru, og þannig mætti lengi telja. Ekki eru allar lystisemdir ítala enn upp taldar. Svo er mál með vexti, að ýmsa helgidaga ber upp á til dæmis þriðjudaga, eða fimmtudaga, og oft verður úr öllu saman það sem kallað er ,,ponte” eða brú — menn mæta einfald- lega ekki til vinnu þann vinnudag sem kemur á milli helgar og fridaga. Eins og að likum lætur eru ábyrgðarmenn i landinu nokkuð svo áhyggjufullir yfir þessu ástandi. Kaþólska kirkjan segist fyrir.sitt leyti geta fallizt á að ýmsir helgidagar hennar séu færðir yíir á sunnudaga eða laugardaga. Sum verklýðsfélög leggja það til, að þetta smá- skammtakerfi verði lagt niður og i staðinn tekið upp viðbótarorlof fyrir almenning. SAMVINNU <»> BANKINN VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíðaðar eftír beiðnL GLUGGA8IHIÐJAM '°kim4la 12 - Simi 38220 .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.