Þjóðviljinn - 25.08.1972, Page 12

Þjóðviljinn - 25.08.1972, Page 12
Föstudagur 25. ágúst 1!>72 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Næturvarzla lyfjabúðanna vikuna 19.—25. ágúst er i Ingólfs Apóteki, Laugarnes- apoteki og Borgar Apóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Nixon hefur baráttuna — sakar McGovern um „óameríska” Til talsverftra óeirða hefur komið fyrir utan þingstað Repúblikana í Mianii, og er mynd þessi þaðan. Lögreglan hóf f jöidahandtökur þegar á þriðjudaginn, og er síðast fréttist sátu sex hundruð manns i fangelsi sakaðir um uppsteyt. Beita ekki valdi — virða ekki mörkin Talsmaður vestur-þýzkrar tugaraútgerðar sagði i gær^að ekki væru fyrirhugaðar sam- ræmdar aðgerðir gegn islenzku varðskipunum i islenzkri landhelgi eftir I. september. Talsmaðurinn sagði að Þjóðverjar myndu ekki licita valdi, en þeir myndu ckki virða landhelgis- linuna 50 milur fyrir utan is- land. Það kom og fram að verka- menn i Bremenhaven hafa ckki á prjónunum að neita að lesa eða losa islenzk skip komi tii landhclgisdeilu, eins og Samband brcz.kra flutninga- manna hefur þegar ákveðið. Alsirborg 24/8. — Alsirstjórn afhenti i gær fulltrúum banda- riska flugfélagsins Delta Airlines miljón dollara lausnargjaldið, sem fimm manna hópur flugræn- ingja hafði með sér til Alsir um siðustu mánaðamót. stefnuskrá Miami 24/8. — Nixon forseti hóf i dag baráttu sina fyrir endurkjöri, og fyrstu áfangastaðir hans á kosningaferðinni verða rikin Illinois, Miehigan og Kalifornia. Eins og búizt var við, byggir hann áróður sinn að miklum hluta á árás- um á McGovern, keppi- nautinn um forsetaem- bættið, þótt hann taki ekki jafn djúpt i árinni i aðdróltunum sinum og llokksbræðurnir Itonald Ileagan og Barry Gold- water. t útnefningarræðu sinni í gær- kveldi sakaði forsetinn McGovern um að leggja fram stefnuskrá, sem myndi veikja stööu Bandarikjanna á erlendum vettvangi, og leiða til efnahags- hruns heima fyrir. Republikanar setja traust sitt á, að þeim takist að gera McGovern tortryggilegan i augum hins almenna borgara og að kjósendur fái þá hugmynd, að stefna frambjóðanda Demókrata sé „óamerisk”. Þá lætur Nixon ekkert tækifæri ónotað til að skora á „heimilislausa Demókrata” að snúa „heim” i Repúblikanaflokkinn, sem haldi nú einn uppi merki hinnar „sönnu bandarisku stefnu”. Miklar óeirðir urðu i gærkveldi fyrir utan fundarstað Repú- blikana. Mikill fjöldi fólks, eink- um ungmenna, safnaðist saman á götunum, og reynt var að hindra þingfulltrúa og aðra þá er erindi áttu á fundinn, að komast leiðar sinnar. Fjölmennt lögreglulið dreif að, og sló i bardaga með þvi og mótmælendum. Lögreglan varpaði þá táragasi á mannfjöld- ann, og urðu ýmsir fyrir þvi auk mótmælendanna, svo sem öryggisveröir, fulltrúar og lög- reglumenn. Að sögn yfirvalda slasaöist enginn alvarlega i átök- unum, en fjöldahandtökurnar, sem hófust á þriðjudaginn, héldu áfram, og nú lætur nærri að sex hundruð manns sitji i fangelsi i Miami, sakaðir um óspektir og þrjózku við fyrirmæli lögreglunn- ar. Nóbelsræða Solzhenitsyns — hvassyrt ádeila á ofbeldi og kúgun Stokkhólmi 24/8. — Sovézki rithöfundurinn Alexander Solzhenitsyn hefur nú efnt loforð sitt um að birta ræðu sina i tilefni Nóbelsverðlauna- afhendingarinnar, en hann hlaut verðlaunin 1970 fyrir bókmenntaaf- rek sin. Ilæðan var birt i heild i árbók Nóbelsstofnunarinnar i dag, og þar skorar rithöfundurinn á skapandi menningaröfl veraldar, að heyja baráttu gegn einræði og kúgun fyrir opnum tjöldum. Ritari sænsku akademiunnar hef- ur staðfest, að ræðan sé hin sama og Solzhenitsyn hafi ætlað að flytja við fyrirhugaða móttöku verðlaunanna i einkaibúð i Moskvu. Aflýsa varð þeirri mót- töku, þar sem ritara akademiunnar var neitað um vegabréfsáritun til Sovétrikj- anna. Eins og menn mun reka minni til, varð ekkert úr þvi að rithöfundurinn veitti verðlaunun- um móttöku i Stokkhólmi þar sem sovézk yfirvöld sögðu hann ekki eiga afturkvæmt til heimalands- ins, ef hann héldi utan. Ræða Solzhenitsyns er að sögn hvassyrt uppgjör við valdastefnu og ofbeldi á vorum timum, hvort heldur það beinist að einstakling- um eða þjóðum. Hann fer hörðum orðum um ritskoðun og menning- arlega kúgun, og vandar rauðu varöliðunum i Kina ekki kveðj- urnar, er hann sakar þá um eyði- leggingu á andlegum og listræn- um verðmætum á dögum menn- ingarbyltingarinnar. Þá ræðst skáldið gegn pólitisku ofbeldi og þeim „MUnchen-anda ”, sem tröllriði heimspólitikinni Ræðan sem er sextán bókarsiö- ur að vöxtum, endar á áskorun til allra rithöfunda veraldar um að skera upp herör gegn valdbeit- ingu og kúgun. ÁTJÁJNDA EINVIGISSKAKIN I BIÐ: Skemintilega tvísýn staða Fischer hefur peð yfir, en möguleikar á báða bóga Atjánda skákin sem tefld var i gærkvöldi var vettvangur mik- illa sviptinga, og enn einu sinni eru skoðanir skiptar um það hvernig biðskákinni muni reiða af. Fischer, er hafði hvitt lék i fyrsta leik e4, og Spasski sem i tvö undanfarin skipti hefur svarað með e5 breytti nú út af og valdi Sikileyjarvörn, eins og hann tefldi i fjórðu skákinni. Ekki virðist Fischer hafa fundið endurbót fyrir hvitan frá þeirri, skák, og kaus hann að leika i 6. leik Bg5, en hann hefur nær alltaf leikið 6. Bc4. Báöir keppendur hófu sókn, Fischer sótti að kóngi Spasskis sem var dæmdur til að standa fyrir miðju borði. Spasski aftur á móti sótti fram á drottningar- væng. en Fischer hafði engan áhuga á að þiggja hann. Einmitt i þann mund er menn voru að telja Spasski algerlega af i stöðunni, lék hann i 31. leik e5 og siðan i 33. d5. Fischer fékk upp úr öllum þessum svipting- um peð á h-linunni. 1 biðstöð- unni hefur hann peð yfir, og drottning hans og hrókur hafa rutt sér leið bak við viglinur svarts, Spasski hefur hinsvegar þvingað hann til að leika hrók til bl þar sem hann stendur ekki beinlinis vel. Spurningin um biðstöðuna er þvi sú hvort Spasski takist að halda Fischer i þessari klemmu eða hvort Fischer nær að koma hróknum sinum i gagnið aftur, án þess að raska stöðunni á annan hátt. Spasski lék biðleikinn sem var 42. leikur. Ólafur Björnsson. 11. Bxf6 gxf6 12. Bd3 Da5 13. Kbl b4 14. Re2 Dc5 15. f5 a5 16. Rf4 a4 17. Hcl Hb8 18. c3 b3 19. a3 Re5 20. Hhf 1 Rc4 21. Bxc4 Dxc4 22. Hcel Kd8 23. Kal Hb5 24. Itd4 Ha5 25. Rd3 Kc7 26. Rb4 h5 27. & He5 28. Rd3 Hhb8 29. De2 Ha5 30. fxe6 fxe6 31. Hf2 e5 32. Rf5 Bxf5 33. Hxf5 d5 34. exd5 Dxd5 35. Rb4 Dd7 36. Hxh5 Bxb4 37. cxb4 Hd5 38. Hcl + Kb7 39. De4 Hc8 40. Hbl Kb6 41. Hh7 Hd4 42. Dg6 Hér lék Spasski biðleik A B C 1) 1 : F G II a> cn M sa mm\ «0 c- u» 'l' A B C I) E F G H Rannsóknir í höllinni Atjándi leikur Spasskis vakti ekki mikla hrifningu, og virðist sem með þeim leik hefði Spasski setið af sér allt mótspil. Kóngur Spasskis hóf nú ferðalag út á drottningarvænginn til að koma hróknum á h8 i baráttuna. Fischer lék hinsvegar riddurum sinum út á drottningarvænginn og virtist algerlega halda niðri öllum leikjum sem gætu létt á stöðu svarts svo sem e5 og d5. Spasski bauð upp á skiptamun, Hvitt: Fischer. Svart: Spasski. 1. e4 C5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Bg5 e6 7. I)d2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 Be7 10. Rf3 b5 Nokkrir islenzkir sérfræðing- ar voru kvaddir til að rannsaka Laugardalshöllina i fyrrinótt og gær. og stóðu vonir til i gær- kvöldi að úrskurður þeirra yrði birtur i dag. Mikil leynd var yfir þessari rannsókn sem vonlegt er og fengu fréttamenn ekki að vita nöfn sérfræðinganna. Sérfræðingarnir athuguðu ljdsaútbúnaðinn. og stólarnir voru röntgenmyndaðir i bak og fyrir. Stein. lögfræðingur Chester Fox. kom til landsins i gær- morgun. en hann hélt blaða- mannafund i New York i fyrra- dag. Þar lýsti hann þvi yfir að lögsóknin á hendur Fischer væri eingöngu á vegum Chester Fox og ætti Skáksambandið þar eng- an hlut að máli. Hann tók einnig fram að Fischer og aðstoðarmenn hans hefðu ekkert látið heyra frá sér i sambandi við lögsóknina. Stein Solzlienitsyn. kvaðst ætla að reyna einu sinni enn að ná samkomulagi um kvikmyndun i siðustu umferð- um en ef það tækist ekki myndi hann gera allt sem i hans valdi stæði til að leggja hald á verð- launafé Fischers að einviginu loknu. Það hefur vakið nokkra at- hygli, i sambandi við yfirlýs- ingu Gellers, að Cramer fulltrúi Fischers hér er ljóstæknifræð- ingur. og Schutz, sem er nýr að- stoðarmaður Fischers og kom hingað fyrir nokkrum dögum er rafeindafræðingur starfandi hjá stórfyrirtækinu IBM. Það liggur þvi i augum uppi að aðstoðar- menn Fischers eru mjög vel menntaðir á þvi tæknisviði, sem nú er svo mjög til umræðu. ooOoo Aðsókn i gærkvöldi var óvenju góð miðað við fimmtudag, rösk- lega 1000 manns. ooOoo Það hefur valdið Skáksam- bandinu leiðindum og erfiðleik- um að óvandað fólk hefur stolið taflmönnum af sýningarborð- um. og hefur orðið að panta sett með hraði að utan. sj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.