Þjóðviljinn - 29.08.1972, Síða 5
Þriðjudagur 29. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5.
Skipulagning fiskveiða og
hagnýting afians
fiskimál
^eftir Jóhann J. E. Kúld^,
Menn hafa ekki gert sér grein
fyrir þvi hér á íslandi nema að
nokkru leyti, hvers virði góð
skipulagning við sjálfar fiskveið-
arnar og hagnýtingu á aflanum
er.
En i nútima tækniþjóðfélagi er
það undirstaða góðrar afkomu, að
skipulagning vinnu og vinnslu sé i
samræmi við þá tækni sem notuð
er. Þegar maður kynnir sér þetta
hjá þeim sem lengra eru komnir á
þessu sviði, þá verður manni það
ljósara en áður, að margra
endurbóta er hér þörf. 1 þessu
sambandi vil ég bregða upp mynd
af Findusuitgerðinni i Hammer-
fest i Noregi, þar sem hún hefur
löngum verib talin standa mjög
Ég held að það væri hollt fyrir
þá aðila sem kalla sig sérfræð-
inga i efnahagsmálum á íslandi,
að glugga betur niður i þær stað-
reyndir sem valdið hafa koll-
steypum i okkar framleiðsluþjóð-
félagi á undanförnum áratug,
með gengislækkun á gengislækk-
un ofan. Gengislækkun var engin
lækning i sjálfu sér á óhagstæðu
rekstrarástandi útflutningsat-
vinnuvega okkar, heldur miklu
fremur flótti frá varanlegri lausn,
framkvæmdur hvað eftir annað i
trausti þess að almenningur i
landinu tryði þvi, að annað væri
ekki hægt að gera. Og þvi yrði
hann að taka á sig skellinn; önnur
leið væri ekki til. Leiðin niður
brekkuna þykir ýmsum auðveld-
ari heldur en sækja gegn brattan-
um, þvi það kostar meiri
áreynslu. En þeir, sem sækja
upp, losna oft við þær byltur sem
hinir fá er undan hallanum
hlaupa; þannig er þetta i bókstaf-
legri merkingu orðsins og eins
þar sem likt stendur á. Gengis-
lækkun er i flestum tilfellum
hlaup niður hallann undan brekk-
unni, i stað þess að sækja gegn
brattanum og yfirstiga hann.
Sjávarútvegurinn, fiskveiðar
og fiskvinnslateru atvinnugreinar
sem við verðum að treysta á i út-
flutningsbúskap okkar. Verði til-
kostnaður þessara atvinnugreina
til langframa meiri heldur en sú
summa sem fyrir framleiðsluna
fæst, þá er kominn hallarekstur.
Að ætla sér að lækna slika þjóð-
félagsmeinsemd með lagasetn-
ingu um lækkað gengi einu ráða,
það er barnaskapur sem um of
rifjar upp úrræði þeirra frægu
Bakkabræðra.
Eftir stórfelldar gengislækkan-
ir æ ofan i æ á Viðreisnarárunum,
framarlega um alla skipulagn-
ingu, enda byggð upp af sérfræð-
ingum, bæbi á sviði tæknivinnslu
og reksturs.
Findus hefur sett sina eigin
reglugerð um meðferð á veiddum
afla; þessi reglugerð stendur feti
framar um allar kröfur, heldur en
rikisreglugerðin norska, sem þó
stendur framar heldur en islenzk
reglugerð um sama efni. Svo
þá stóðu útflutnings-atvinnuvegir
okkar ekki eins styrkumfótum og
vænta hefði mátt, hefði allt verið
með felldu. En hvers vegna stóðu
þeir þannig? Þessu verður ekki
svarað af viti, nema á einn veg.
Ástæðan var sú og sú ein, að það
var vanrækt að byggja upp þessa
sömu atvinnuvegi sem verið var
að bjarga með gengisfellingu.
Bezta og öruggasta ráðið til
björgunar var vanrækt með þvi,
að vanrækja endurnýjun og upp-
byggingu okkar fiskiskipastóls,
ásamt þvi að fiskiðjuverum okkar
var haldið i ástandi sem i flestum
tilfellum svaraði ekki kröfum
timans um hagkvæman rekstur
og stóðu þvi vanbúin, að geta
keppt við annarra þjóða fiskiðn-
að, þar sem á raunsannari hátt
t ýmsum sjávarplássum þarf
að byggja upp ný fiskiðjuver frá
grunni, þvi að þau sem fyrir eru
svara á engan hátt kröfum tim-
ans og breytingar á þeim ekki
gerlegar svo að nokkurt vit sé i. Á
öðrum stöbum er hins vegar hægt
að gera hagkvæmar breytingar
með viðbyggingum þannig, að
þau fiskiðjuver komist i hag-
kvæmt rekstrarlegt ástand á eft-
ir. Þá er sem betur fer nokkur
hópur fiskvinnsluhúsa sem aðeins
þarfnast minniháttar breytinga
og lagfæringa svo að þau geti tal-
izt viðunandi. En eitt er hins veg-
dæmi séu nefnd gerir norska
rikisreglugerðin ráð fyrir að ekki
sé skipað á land eldri isvörðum
fiski heldur en 8 sólarhringa
gömlum; þarna er hins vegar
Findusreglugerðin með 7 sólar-
hringa sem algjört hámark.
Þegar ég spurði framleiðslustjór-
ann hjá Findus-fyrirtækinu
hverju þetta sætti, þá sagði hann,
að rikið setti sinar reglur til að
hafði verið staðið að málum.
Nú er byrjað að endurnýja okk-
ar fiskiskipaflota og við verðum
að vona að sú endurnýjun takist
vel. En hins vegar standast ekki
nema fá fiskiðjuver okkar þær
kröfur sem gera verður til þeirra
svo þau geti haldið uppi hag-
kvæmum rekstri i samkeppni við
þjóðir sem lengra eru komnar á
þessu sviði. Þarna er mikið átak i
okkar efnahagsmálum, sem ekki
verður lengur skotið á frest án
þess að það hafi alvarlegar af-
leiðingar i för með sér. Þessi
óhjákvæmilega uppbygging okk-
ar er nauðsynleg, bæði vegna
rekstrarlegrar afkomu fyrirtækj-
anna i náinni framtið, svo og
þeirra auknu krafa frá neytend-
um markaðslandanna, að full-
ar sameiginlegt með öllum fisk-
hraðfrystihúsum landsins, og það
er að þau vantar kaldar hráefnis-
geymslur, þar sem hægt er að
geyma fisk isvarinn i kössum.
Með tilkomu kassa og kaldra
geymslna eiga að skapast skilyrði
fyrir betri hráefnisnýtingu og
hagkvæmari rekstri. Þá verður
auðveldara en nú er að jafna
vinnu á milli daga, án þess að
eiga á hættu að fiskurinn eyði-
leggist. Ýmsum vex i augum sú
fjárfesting sem þessu hlýtur að
vera samfara. En án slikrar fjár-
festingar komum við ekki útflutn-
tryggja lágmarksgæbi. ,,En við
setjum okkar til að ná sem bezt-
um árangri”. Hjá Findusfyrir-
tækinu hefur framleiðslustjórinn
yfirsýn yfir allan rekstur fyrir-
tækisins, á sjó jafnt sem landi.
Hver togari félagsins hefur sam-
band við fyrirtækið einu sinni á
sólarhring á ákveðnum tima; frá
þeirri reglu er ekki leyfilegt að
vikja.
komnasta hreinlætis sé gætt við
alla matvælaframleiðslu. Þessi
aðkallandi uppbygging þolir af
báðum þessum ástæðum mjög
takmarkaða bið, og á þvi að minu
viti að vera algjört forgangsverk-
efni hvað fjárfestingu áhrærir. Án
hagkvæmrar uppbyggingar i okk-
ar undirstöðuatvinnuvegum, get-
ur reynzt erfitt að verjast nýjum
kollsteypum i okkar efnahags-
málum, en gegn þeim þurfum við
að berjast; annað væri svik við
okkur sjálfa.
Leiðin sem fara verður er ein-
faldlega sú og sú ein að byggja
upp á hagkvæmari hátt en hingað
til okkar aðalútflutningsatvinnu-
veg, sjávarútveginn, svo að hann
verði fær um að standa undir auk-
inni yfirbyggingu þjóðfélagsins.
ingsframleiðslu okkar i sam-
keppnisfært ástand til frambúð-
ar, en að þvi verðum við að
keppa, þvi að það er okkar undir-
staða. Vinnsla sjávarafurða okk-
ar er viða i úreltum óhagkvæm-
um húsum, sem sum hafa aldrei
verið nema hálfbyggð, og er búin
að vera okkur of dýr gegnum ár-
in, svo að við erum neyddir til
þess nú að taka þessi mál föstum
tökum. Fjármagn sem til þess
þarf að þetta sé hægt að gera
verður að útvega, sé það ekki fyr-
ir ' hendi. Kollsteypur efna-
hagslifsins verða bezt fyrir-
Sólarhringsafli hvers togara er
færður á veggtöflu i sérstöku her-
bergi i iðjuverinu, svo að auðvelt
er að sjá hvernig aflamagnið
breytist hjá hverju skipi frá degi
til dags. Oftast eru svo togararnir
kallaðir inn með 4-5 sólarhringa
gamlan fisk. Samskonar skipu-
lagning á sér stað við vinnsluna;
þar er alltaf verið með elzta fisk
fyrirtækisins i vinnslu hverju
sinni. Sé aflinn það mikill á mið-
unum að fyrirsjáanlegt er, að
hann verði ekki unninn upp á
hæfilega löngum tima i hrað-
frystihúsinu i flök, þá er hann
strax heilfrystur til vinnslu siðar
eða rábstafað i aðra verkun. í það
minnsta tveir af Find-
ustogurunum hafa tæki um
borð til hraðfrystingar á heilum
fiski; þá eru lika slik tæki tiltæk
hverju sinni i fiskiðjuverinu i
landi. Findus lét vinna á tveimur
8 tima vöktum á sólarhring þegar
ég heimsótti þá 1970. En hins veg-
ar var unninn vinnutimi tæpar 7
klst. á vakt, þvi að frá 8 timunum
dragast 30 minútur sem er
matarhlé, þar við bættust 7
minútur fjórum sinnum á vakt,
svo kallaður afslöppunartimi,
tekinn eftir vissum reglum, og
enn fremur voru innifaldar i 8
tima vaktinni nokkrar minútur
þegar vinna hófst sem fóru i það
að skipta um föt. Hins vegar
afklæddist fólkið og snyrti sig til i
sinum eigin tima, að aflokinni
vaktinni. Þetta var árið 1970, en
hvernig þetta er nú, veit ég ekki.
Það hefði verið alveg útilokað á
þessum tima og er það raunar
ennþá, að minu mati, að islenzkt
fiskiðjuver gæti greitt starfsfólki
sinu kaup fyrir sömu vinnu sem
veitti álika lifskjör og starfsfólk
Findusiðjuversins naut árið 1970.
Til þess að það væri hægt, yrði að
skipuleggja betur bæbi veiöar og
vinnslu hjá okkur. Veigamestu
atriðin og þau sem mestu máli
skipta i þvi sambandi eru: i
fyrsta lagi — betur meðfarinn
fiskur, i öðru lagi — kældar hrá-
efnisgeymslur i landi við fiskiðju-
verin og notkun kassa undir
isvarinn fisk, bæði á sjó og landi. i
þriðja lagi — meiri fullvinnsla
vörunnar og betri nýting hrá-
efnisins. Sé hægt að koma tveim-
ur fyrst töldu liðunum i þessari
upptalningu minni i bætt og betra
horf, þá tryggir það aukna og
betri nýtingu á hráefni þvi sem
unnið er úr. Hér er um staðreynd-
ir ab ræða og þær blasa óviða bet-
ur við augum heldur en einmitt
hjá Findusiðjuverinu, þar sem
gömul áunnin reynsla ásamt
visindalegri nútimaþekkingu
hafa verið teknar i þjónustu fisk-
framleiðslunnar, svo bezta fáan-
legum árangri yrði náð i vöru-
gæðum og nýtingu.
byggöar með þvi, að við komum
sjávarútvegi okkar, fiskveiðum
og fiskiðnaði i eins hagkvæmt
nútimahorf og hægt er. Þetta er
nauðsynlegt, aö bæði þjóðin og
valdamenn þjóðfélagsins skilji,
þvi á annað höfum við ekki að
treysta. Þess vegna verður lika
arðvænlegasta fjárfestingin sú,
sem við leggjum i það að tryggja
undirstöðu þjóðfélagsins i efna-
hagsmálum, en það gerum við
bezt með þvi, að koma fiskveiðum
okkar og fiskvinnslu i tæknilegt
nútimahorf. Um það þurfum við
að sameinast nú.
Það sem verður að gera
Kollsteypur efnahagslífsins