Þjóðviljinn - 29.08.1972, Síða 12
UOWIUINN
Þriðjudagur 29. ágúst 1972
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavikur,
simi 18888.
Kvöld- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 26. ágúst til
1. sept. er i Reykjavikur-
apóteki og Borgarapóteki.
Næturvarzla er i Laugarnes-
apóteki.
Slysavarðstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn. Simi 81212.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vakt á heilsuvernarstöðinni.
Simi 21230.
Kínverskur tundurduflaslæðari
kominn inn
til Haiphong!
Er hafnbann Bandaríkjanna á
Norður-Víetnam að fara út
um þúfur?
Washington 28/8 — Kin-
verskur tundurduf laslæðari
er nú kominn til hafnar i
Haiphong i Noröur-Víet-
nam þrátt fyrir hafnbann
Bandarikjanna. Hefur hon-
um einhvern veginn tekizt
aö sigla framhjá banda-
rísku herskipunum á Ton-
kin-flóa og komast klakk-
laust gegnum tundurdufla-
beltin.
Waldheim
vongóður
um
bæði þýzku
ríkin í Sþ
WIKN 28/8. — Kurt Waldhcim
aðalframkvæmdastjóri Samcin-
uðu þjóðanna. segir i viðtali viði
austurriskt blað, að bæði þýzku
rikin ættu að fá aðild að Samcin-
uðu þjóöunum scm fyrst.
Waldheim taidi talsvert liklegt,
að allsherjarþingið gæti nálgazt
lausn á þessu vandamáli nú i
haust. „Fersónulega held ég, að
bæði þýzku rikin fái aðild að SÞ á
árinu 1973”, sagði hann.
Mótmæli gegn
útflytjendaskatti
á sovézka
gyðinga
MOSKVU 27/8 — Fyrrverandi
blaðamaður við timarit sovézka
rithöfundasambandsins Litera-
túrnaja Gaséta, hvetur sovézka
gyðinga sem flytja vilja úr landi
til að visa á bug kröfunni um hið
háa gjald sem sovézk stjórnvöld
setja á þá sem hafa notið æðri
menntunar. Hann segir, að út-
flytjendagjald þetta af þeim 80
þúsund gyðingum sem nú hafa
sótt um leyfi til að flytjast burtu,
mundi nema yfir 20 miljörðum
króna, en það mundi tefja brott-
förina fyrir mörgum þúsundum
þeirra um árabil. Það sem af er
þessu ári munu um 20 þúsund
gyðingar hafa fengið útflytjenda-
leyfi, en alls eru i Sovétrikjunum
2.2 miljónir gyðinga, segir sama
heimild. Blaðamaðurinn segir, að
samkvæmt reglum frá 3. ágúst i
sumar skuli hver útflytjandi
greiða frá 5.400 til 20.300 rúblur,
mismunandi eftir menntun.
Leiðtogi franska sósialista-
flokksins, Francois Mitterand,
hefur ritað sovézkum yfirvöldum
bréf og mótmælt útflytjendá-
skattinum. Var það afhent i
sendiráði Sovétrikjanna i Paris á
sunnudag. Kveður Mitterand
skattinn ekki samrýmast mann-
réttindayfirlýsingunni.
Það varð uppskátt i dag, að
tundurduflaslæðari þessi hefur
sézt úr bandariskum flugvélum,
og er hann búinn að vera i Hai-
phong i vikutima. Til þessa hefur
hann ekki gert neinar lilraunir til
að slæða upp dufl eða gera þau ó-
virk. Tundurduflaslæðarinn er
sagður litill, og er þegar komin
upp kenning um, að hann hafi
komið ofan úr landi um skurða-
kerfið.
Formælendur bandariska her-
málaráðuneytisins hafa haldið
þvi fram, að engar skipaferðir
hafi verið til norður-vietnamskra
hafna siðan Nixon setti hafnbann-
ið á 8. mai s.l. Engu að siður hafa
kinversk skip komið með vistir og
nauðsynjar og lagzt úti fyrir
Norður-Vietnam, en siðan hefur
varningnum verið k jóklað i land á
smábátum.
Fulltrúi bandariska hermála-
ráðuneytisins var að þvi spurður i
kvöld, hvort bandariskar flugvél-
ar mundu ráðast á tundurdufla-
slæðarann ef hann tæki til að gera
dufl óvirk. Þvi var svaraö svo, að
Bandarikin hefðu þegar gert það
ljóst, að þau mundu halda hafn-
banninu uppi, hvort sem það
krefðist þess að leggja yrði ný
dufl eða gera aðrar ráðstafanir.
Lúðvík
Jósepsson
rœðumaður hjá
norskum EBE-
andstœðingum
í skeyti frá norsku frétta-
stofunni NTB i gær segir, að
Lúðvik Jósepsson sjávarút-
vegsm álaráðherra muni
koma fram á fundi á laugar-
daginn kemur i Osló á vegum
norsku æskulyðshreyfingar-
innar gegn aðild að Efnahags-
bandalaginu. Ræðuefni Lúð-
viks verði: ,,Stórir og smáir i
samfélagi þjóðanna”. Ef svo
kynni að fara, að Lúðvik Jó-
sepsson forfallaðist á siðustu
stundu, mundi iðnaðarráð-
herrann sennilega koma i
staðinn, eða þá annar islenzk-
ur ráðherra, hefur fréttastof-
an eftir æskulýðshreyfing-
unni.
1 norsku æskulýðshreyfing-
unni gegn EBE taka þátt
æskulýðssambönd flestra
stjórnmálaflokkanna, ung-
mennafélög, ungtemplarar og
fieiri aðilar.
Agreiningur
milli fiskimála- og
utanríkisráðuneyta
Breta
Ekki á eitt sáttir í landhelgismálinu
5 daga
allsherj arverkf all
á Gíbraltar
GIBRALTAR 26/8.— Allsherj-
arverkfallið, sem lamaði allt at-
hafnarlif brezku nýlendunnar Gi-
braltar i 5 daga i siðustu viku,
leiddi til þess, að á laugardag
komu atvinnurekendur fram með
launatilboð sem verkalýðsfélög
gátu sætt sig við. Vinna hefur nú
hafizt á ný.
Norska fréttastofan
/,NTB/7 hefur það eftir
//opinberum talsmanni rik-
isstjórnarinnar" brezku að
Bretland vilji reyna að
koma í veg fyrir ögrunar-
aðgerðir sem gætu leitt til
nýs þorskastriðs við íslend-
inga.
Þessi sami talsmaður rikis-
stjórnar Breta er i fréttaskeyti
NTB sagður hafa neitað þvi, að á-
greiningur sé til staðar milli ut-
anrikisráðuneytisins og sjávarút-
vegsráðuneytisins i afstöðunni til
tslendinga og þá sérstaklega um
það hvort beita eigi herskipum
gegn Islendingum. Talið hefur
verið, að sjávarútvegsráðuneytið
reyndi að knýja fram harðvitugri
stefnu gegn tslendingum en utan-
rikisráðuneytið telur góðu hófi
gegna.
— Frétt NTB um ágreining i
brezku ráðuneytunum staðfestir
skoðun þeirra tslendinga sem
kunnugastir eru landhelgismál-
inu. Hefur þessi ágreiningur verið
á ýmsum stigum og ijóst er að ut-
anrikisráðherranna vill fara að
með meiri gát en fiskimálaráð-
herrann, Prior sem hefur látið
19. einvígisskákin:
— og þarf nú 4 vinninga úr
5 skákum til að halda tithnum
19. einvigisskákin, sem tefld
var á sunnudaginn, var ekki
siöur skemmtileg og spennandi
en þær sem tefldar hafa verið að
undanförnu, og er ábyggilegt að
áhorfendur fá vel fyrir pening-
ana sina þessa dagana i
Laugardalshöllinni.
Ahorfendur voru spenntir að
sjá hvaða byrjun Fischer myndi
velja, hvort hann myndi freista
þess að tefla Sikileyjarvörnina
aftur eða jafnvel Pirc-vörnina
eins og i sautjándu skákinni.
Spasski lék eins og.gert hafði
verið ráð fyrir,e4 i fyrsta leik,
og Fischer kaus að tefla
Aljekins-vörn. Það er ekki of-
sögum sagt af þvi, hversu
kjarkaður Fischer er. Það er
öruggt, að eftir hið öriagarika
tap sitt i þrettándu skákinni, þar
sem Aljekins-vörnin var lka
tefld, hefur Spasski búið sig
undir að mæta þessari byrjun.
Fischer kaus að breyta út af
þegar i 4. leik; lék hann Bg4 i
stað g6. Spasski tefldi byrjunina
af miklu öryggi og jók yfirburði
sina jafnt og þétt.
1 18. leik féll svo bomban,
Spasski fornaði riddara og
virtist ætla að fá yfirburða-
stöðu. Fischer reyndist hins-
vegar fundvis á varnarieiðí og
hafnaði mannsfórninni i bili.
Upp úr miklum sviptingum sem
fylgdu i kjölfarið kom staða þar
sem Fischer hafði tvo menn á
móti hrók, en Spasski hafði að
auki tvö peð.
Fischer tókst að einfalda
vörnina með drottningar-
kaupum, en Spasski hafði
stöðugt frumkvæði. t 23. leik
missir Spasski sennilega endan-
lega af vinningnum, er hann
sleppti þeim möguleika að ná
að tvöfalda hrókana upp á sjö-
undu reitaröðinni. Eftir það var
augljóst hvert stefndi. Spasski
gerði skemmtilega tilraun til að
flækja taflið i 30. leik, en allt
kom fyrir ekki, og upp kom
endatafl sem er fræðilegt jafn-
tefli. Kapparnir sömdu svo um
jafnteflið, er þeir höfðu leikið 40
leikjum.
Með þessari skák fór senni-
lega siðasta tækifæri Spasskir
til að rétta hlut sinn — og vonin
um áframhaldandi heims-
meistaratign. Það var mögu-
leiki að vinna upp tveggja vinn-
inga forskot i fimm skákum, en
að fá fjóra vinninga úr fimm
skákum á móti Fischer er
nokkuð sem ekki er hægt að
ætlast til af nokkrum manni.
Tuttugasta skákin verður svo
tefld i kvöld, og hefur Fischer
þá hvitt.
Hvítt: B.Spasskí
Svart: R. Fischer
1. e4 Rf6
2. e5 Rd5
3. d4 d6
4. Rf3 Bg4
5. Be2 e6
6. o-o Be7
7. h3 Bh5
8. c4 Rb6
undan þrýstingi brezka togara-
auðvaldsins undir forustu Aust-
ens Laings.
Husák
kveinkar sér
undan
gagnrýni
PRAG 27/8. — Gustav Husák
flokksleiðtogi i Tékkóslóvakiu,
kveinkaði sér á laugardag i ræðu i
Bratislövu undan þeirri gagnrýni
sem hin pólitisku réttarhöld i
Tékkóslóvakiu i sumar hafa sætt i
Vestur-Evrópu. En hann neitaði
þvi, að nokkur hefði verið dæmd-
ur Vv.gna þeirrar afstöðu einnar
sem hann hafi tekið á Dubcek
timanum. Húsák visaði til þeirrar
gagnrýni sem komið hefur frá
kommúnistaflokkunum á Italiu, i
Frakklandi og Bretlandi og sagði
að vissir fulltrúar fyrir framsæk-
in öfl á vesturlöndum hefðu kom-
izt i slagtog með borgurunum i
herferð gegn hinni sósialisku
Tékkóslóvakiu.
Spasskí misstí góða
stöðu niður í jafntefli
9. Rc3
10. Be3
11. c5
12. Bxf3
13. b3
14: fxe3
15. e4
16. b4
17. bxc5
18. Rxd5
18.
19. Bh5
20. Bxf7 +
21. Hxf7
22 Dxd2
23. Hafl
24. exd5
25. Hd7
26. Khl
27. e6
28. Hxd5
29. Hel
30. Hd6
31. Hxc6
32. Hxe5
33. Hd5
34. Hh5
35. Kh2
36. c6
37. Ha5
38. Kg3
39. Kf3
40. Kf2
Jafntefli
o-o
d5
Bxf3
Rc4
Rxe3
b6
c6
bxc5
Da5
Bg5
cxd5
Hxf7
Dd2
Bxd2
Rc6
exd5
Be3+
Bxd4
Be5
He8
Hxe6
Kf7
Hxc6
Kf6
Ke6
h6
Ha6
Hxc6
a6
Kf6
Hc3+
Hc2+
Ólafur Björnsson.