Þjóðviljinn - 24.12.1972, Blaðsíða 2
2.SÍÐA — ÞJÓÐVII.JINN — aukablaft
LJÓÐAGERÐ
sæisstefnu, en sumir aörir tjáningarstefnu, reis hæst i
Þýzkalandi á árunum 1919—25, einmitt um þær mundir,
sem Halldór dvaldist þar. Megineinkenni hans felast i frá-
hvarfi frá tjáningu hins ytri veruleika, eins og raunsæis-
skáld og impressionistar túlkuftu hann, til tjáningar á um-
myndun veruleikans i tilfinningalifi skáldsins. Sá veru-
leiki, sem skáldift skynjar i hugskoti sinu, skiptir höfuö-
máli, og þá ekki siður hitt, aft tjáningin fái óhindraöa út-
rás. Þetta merkir, aö róttur einstaklingsins i listinni er
leystur úr viðjum heffthundinna aöferöa, og ennfremur, aö
ganga veröur i berhögg viö sitthvaö, sem leggur hömlur á
tjáningarfrclsið, hvort heldur þaö eru siftaskoftanir, kredd
ur, málvenjur eöa heföbundin listform. Einkennin koma
aö sjálísögðu misjafnlega Iram i verkum höfundanna, og
hér varðar mestu sú tegund expressionisma, sem litar Ijóft
H. Laxness, Þegar hann birti Unglinginn i skóginum i
Eimreiftinni 1925, fylgdi hann kvæöinu úr hlaði með grein-
argerð um skáldskaparstefnu sina og sagfti m.a.:
„Expressionistiskum skáldskap er fremur ætlaft aö
valda hughrifum l'yrir hreims sakir og hljómrænnar notk-
unar oröa en hins, aö gefa einhverja eina rétta efnislausn.
Expressiéistiskt kvæöi gelur brugöift upp fyrir áheyranda
hinum f jarsky Idustu viðhorfum i sömu andrá.
Expressiónismus er hillingaleikur, eins og reyndar öll list,
meireöa minna; hann skirskotar til imyndunaraflsins, án
þess þó, aö skynsemi nokkurs manns þurfi aft fara var-
hluta af þvi, sem hann hel'ur á boftstólum, og hver, sem
sneyddur er gáfu til imyndunar, gengur slyppur frá boröi,
þar sem hann er annarsvegar”.
Mér þykir rétt aö leggja sérstaka áherzlu á þá málbeit-
ingu, sem hér er boftuö. Þetta umrædda kvaifti er lika
þrungift músik, stundum nær eingöngu leikur aö orfthljóm-
um :
<), ég veit alt uiu þig
alt livaö jní ert litil.
lilil og skrýlin,
Þvi <;g cr Sal'ir,
Irá Saliara i Aharabfu,
Salia i Abariu
.)g vcit alt,
Abari frá Sabarf
Saraba i Araliíu
og vcit altaltaltaltaltaltalt.
Alt.
Yndi Halldórs af aö knýja málift lil sérkennilegra
hljóma, jalnvel án tillits til merkingar, hefur markaö stil
hans bæfti i ljóöum og lausu máli. Og þess var engin von,
aö svona hljómglaftur orölistarmaftur gæti varpaö l'yrir
borftþeim eiginleikum ljóösins.sem byggjasl á málhljóm-
um svo sem stuftlum og rimi, þótt hann geti ált þaft til aö
fara alllrjálslega meö hvort tveggja.
Þá cr jafnframt komift aft hinni liststel'nunni, þeirri sem
H. virftist fyrstur manna hafa komið á framfæri i islenzk-
um skáldskap, þ.e. surrealismanum. Súrrealisminn er
slefna, sem gengur i svipaða átt og expressiónisminn, en
fer aö því ieyti lengra afteinnig er leitazt vift aft draga hift
dulvitafta frani i dagsljósift, túlka veruleikann samkvæmt
skynjun undirvitundarinnar. Venjubundin miirk milli
draums og veruleika, milli imyndunar og reyndar, eru
þurrkuft út. í skáldskap orkafti þetta ekki hvaö sizt á
myndmálift, sem varö djarl't, óhamiö og fjarstæöufullt.
Halldór Laxness svalg þessa stefnu strax þegar hún var
aö lá byr i seglin suöur i Erakklandi. Hann segir:
„André Iireton birti stefnuskrá surrealismans 1924, ef
ég man rétt. Eg var i upphafi snortinn á þessari sleínu,
og má sjá þess glögg merki bæöi i Únglfnginum i skóg-
inum og Vefaranum mikla frá Kasmir. Ég svalg alt,
sem ég náöi i eltir þá höfunda sem mörkuftu steínuna,
Appollinaire, Aragon, Soupault, Max Jaeob (aft visu
nokkru eldri), Bontempelli (hinn italska), aft ógleymd-
um sterkasta liðsmanninum James Joyee. Siftast en
ekki sizl dýrkafti maöur hift l'ræðilega upphaf þessarar
skáldskaparstel'nu,Freud. Þó stefna þessi hal'i i hreinni
mynd^sinni verift meira til jórturs en fylla, nokkurs kon-
arsptrituseoneentratus, og vandhæf til neyslu óblönd-
uft, þá heíur hún orftift slikur snar þátlur.og líl'sskilyrfti
nútimabókmenta, aö segja má, aft þeir höfundar og
skáld vorrar kynslóöar, sem ekki námu af henni all sem
numið varft, þegar hún kom fram, séu dauftir menn".
(Kvæðakver 1949, bls. 142)
Unglingurinn i skóginum mun vera fyrsta dæmiö um
surrealislisk áhrif i verkum Halldórs og islenzkum skáld-
skap yfirleitt. Kvæöiö felur i sér dulúöugt skógarævintýri,
fyrst léttan, gáskafullan leik æskunnar, en hann tekur
brátt enda. þaö kvöldar kyrrist og hljóðnar, og mörkin
milli manns og skógar þurrkast úr. Skógurinn hverfist i
mynd unglingsins, sem verður eins konar náttúruandi og
tjáir þau lögmál lifs og dauða, sem rikja ofar öllu. Og and-
spænis þeim stendur mannveran umkomulaus:
Kia cg er skógurinn
skógurinn sjálfur:
morguuskógurinn drifinn dögg
dcinan talandiö;
cg cr miðdegisskógurinn,
inálþrastaharpan;
kvakandi kvöldskóguriiin,
rökkurviöurinn
rciföur livltuin þokum;
grænklæddur gaukmánuftur
guölausra jarödrauma,
liiinncskur losti
hciöinnar moldar.
Öll skepnan drekkur sig drukkna undir minum
lau funi.
Þó að hér sé að visu komið út i veröld hugarburðar, er
ekki um neina fjarstæðu að ræöa, þegar þess er gætt. aö
HALLDÓRS LAXNESS
stúlkan,mælandi kvæöisins, segir draum sinn, en túlkun
drauma er einmitt surrealistisk aðferö. Loks er hin
breytilega formgerö i anda surrealismans: Tjáningin var
ekki til orðin formsins vegna.heldur skyldi forrniö gefa eft
ir samkvæmt þörfum hennar. Hér er bragurinn á sifelidri
hreyfingu frá dýrri kveftandi til óbundinnar ræðu. Þegar
á allt er litiö, er Unglingurinn I skóginum eitt hiö nýstár-
legasta kvæöi i langri ljóðsögu islenzkri, þó væri rangt að
halda þvi fram, að Halldór væri hér að skapa nýtt ljóð án
tillits til islenzkrar erföar i ljóöi. Sums staðar er kvæöiö
mikiö rimaö og Ijóftstöíum beitt, en allt lýtur þetta
ákveftinni stilþörf. Áður var minnzt á expressíónístisk
einkenni i þessu kvæöi, og i frumgerö þess var prentháttur
þar aö auki sérlegur. Fyrir utan fegurö, sem ekki verður
lýst meft öörum orðum en ljóösins sjálfs er Unglingurinn I
skóginum merkastur fyrir tvennt, annars vegar fjölda
nýjunganna, sem allt i einu eru komnar eins og leiftur
nýrra tima, en á hinn bóginn, nær óskeikula smekkvisi i
meftíerð þeirra.
Halldór hefur sjálfur sagt, aö hreinn surrealismi sé ekki
til frá sinni hendi, en viöurkennir eigi aö siöur, aö ýmsar
glelsur i kvæöunum beri keim hans. Surrealismi H. er
einkum bundinn ákveönu skeiöi, og afstaöan til hans hefur
ráftiö nokkru um val ljóftanna I Kvæðakverinu 1930. örfá
kvæöi, sem hann haffti þá þegar ort i öðrum stil, fengu ekki
aö fljóta mift fyrr en i siðari útgáfu 1949.
Kg sagfti hér að framan, aö v iöfangsefni Halldórs i fyrra
kvæftakveri hans væru fremur venjuleg, en hitt er annaö
mál, aft á þeim er gjarnan óvenjulega tekiö. 1 ljóöasyrpu,
sem skáldift táknaöi með jurtarheitinu Rhodymenia
palmata fjallar hann um tengsl sin vift konuna annars
vegar, en guö hins vegar.Þarveröuruppi togstreita, áþekk
þeirri, sem rikir i Vefaranum, enda eru kvæöin ort um
sama leyli og hann var saminn. Þar og i fleiri ljóðum er
ort um skilnað elskenda I léttum og gáskafullum tóni, sem
stingur mjög i stúf við hefðbundinn ástakveðskap:
Og hvernig ætti ég únga mær,
scm uniii cg i gær,
aft vcra áfram ástvin þinn,
ó úng)nn ininn.
En þó að guð hefði sigur i innri átökum skáldsins um
þessar mundir, var þess skammt aft biða, að maðurinn
væri leiddur lil öndvegis. Hughvörfin speglast i ljóðum
Halldórs, eftir aö glimunni viö Vefarann lauk 1927. Ég
nel'ni hér kvæöin Montclare, Atlantshafið og Sálm. f hinu
fyrsta rikir gleöin yfir mannlegum samskiptum. Skáldið
tekur manninn i sált eins og hann er og afneitar guðfræði-
legri skoftun á eðli manns:
Mannabörn cru merkileg,
mikift fæftast þau smá,
þau vcrfta Icift á lestri i bók,
cn laugar aft sofa bjá,
og vaxa óftum og fara i ferft
l'ull af söknufti og brá.
Vift fótatak þcirra fagna cg,
þá l'iiin cg mitt lijarta slá.
t)g enn kvað hann:
Og cg cr orftinn svangur i synd,
cn saildur á hverj-i dáft.
Kg krýp fvrir yftur, mannleg mynd,
mikift cr ástin blind.
Til gufts beinir skáldiö hins vegar þessum orftum:
Þii licl'ur bak mitt barift langs og þvers
og brjóst mitt kramift alt og sundurrifið
Ma’tli cg spvrja: llerra minn, til hvers,
og livcnær kcmur sálubótarlyfift?
Ættjaröartilfinning er það viðfangsefni, sem hér verður
næst aö staldra viö. Um skáld og átthaga þess hefur Hall-
dór skrifað merka hugleiðingu i grein um Jónas Hall-
grimsson, sem birtist i Alþýöubókinni 1929. Þar segir
liann:
„Þótt nærri stappi öfugmælum i islenskum eyrum er
þaö stórborgin sem fóstrað hefur skáldgáfu Jónasar
Hallgrimssonar og komið henni til þroska, og er hann i
þvi eingin undanteknfng frá öðrum stórskáldum heims.
Stórskáld eru ævinlega undir áhrifum borgalifsins eða
annarra stórra staða i andstööumerkfngu við sveitirn-
ar. Sveitamaður getur ekki íarið að yrkja af skygni
dýpi'i vitundar um náttúruna, starfið og lifsbaráttuna
tyren höfuöstaftirnir hafa opnaft honum fjarvfddir og
lrjóvgað sál hans lærdómi og listum. Áður en hann kem-
ur til borgarinnar er hann snar þáttur hins urtræna
frumlifs, ekki sjáandi þess. En það er ofverk öðrum en
snillingum að lykja um frumþáttu og meginþáttu, nátt-
úru og örlög, land og lif, þjóð og sögu og tjá kjarna hinn-
ar dýpstu samvitundar i einföldu, upprunalegu ljóði. Til
þess aö geta ort meistaralega úrheimtist fult vald yfir
tveim sjónarmiðum, hins lærða og hins leika. En til þess
að ná fullnaðarvaldi yfir lifsviðhorfi hins leika, frum-
manns stórborganna eingu siður en sveitamafítílins, út-
heimtist ekki aöeins skygnigáfa skáldsins, heldur einnig
gerhygli sú er þekkfng stórborgarinnar ein fær veitt".
Þessi tjáning hefur l'engið sannfæringarkraftinn úr eigin
reynslu. Dvöl Hálldórs hér heima 1926eftir Sikileyjarvist-
ina samsvarar Islandsdvöl Jónasar sumarið 1837. Ljóð
Halldórs, Vegurinn austur og Hallormsstaðaskógur, vitna
um frið og fögnuð i sálinni. Ári áður hafði hann lýst heim-
þrá sinni i kvæðinu. Þar sem háfjöllin heilög risa, i mjög
svo hefðbundnum tóni með skirskotun til margrómaðrar
tignar islenzkrar fjallanáttúru. Það kvæði gæti verið eftir
hvaða 19. aldar skáld sem vera skal. En nú yrkir Halldor
um átthagana i nærsýn, islenzka vorið, döggina yfir is-
lands túnum, bóndinn með fjóra vagna og aktygjaðar
drógar, lambiö i dalnum. I stuttu máli: óbrotið, islenzkt
lif, og i Hallormsstaðaskógi er hann sjálfur kominn inn i
myndina, reiðubúinn að leggja fram sinn skerf:
llcftan i frá er fortift min i ösku
og l'ramtift min cr norfturhvelsins Ijóft.
Likt og bjá pósti lokuft bréf i tösku
lil ég gufts forsjón — efta lieljarslóft.
Bros mitt er ljúft sem brennivin á flösku.
Ég býft þér dús, min elskulega þjóö.
Þessi ættjarðarhyggja hlaut enn að styrkjast og dýpka i
þeirri fjarvist skáldsins, sem nú fór i hönd: Amerikudvöl
hans á árunum 1927—29, fyrst meðal tslendinga i Kanada,
þar sem hann kvaö um tengsl vesturfarans við tungu, þjóð
og land og skrifaði hina átakanlegu sögu um Torfa Torfa-
son, sem haföi við litil höpp yfirgefið það lif, sem skáldið
hafði einmitt fundið að nýju og bundið tryggðir við. Og ts-
lenzkt vögguljóð, kveðið i Kaliforniu ári siðar, byggir á
grunni sömu viðhorfa, þótt tónninn sé annar:
Sumir fóru fyrir jól,
— Iluttust burt úr landi,
hcillum snauftir heims um ból
liús þeir byggja á sandi.
i útlöndum er ekkert skjól,
— eilifur stormbeljandi.
Þessi Amerikukvæði hafa sérstakan stil. Skáldinu er nú
fullkomin alvara og burleskur still og surrealismi að
mestu horfin. t framhaldi ættjarðarljóðanna, sem hér hef-
ur verið drepið á, mætti enn nefna kvæöið í landsýn, ort
1934, þar sem dregin er saman i hnitmiðað ljóð tilfinninga-
reynsla manns, sem var allt i senn: ferðalangur, heims-
borgari og islenzkt sveitabarn:
Kg skildi vift þig, úng i alvaldsgeim
min ættjörft, livar þú gnæfðir björt úr mar,
kvaddi þann leir sem þekkir spor min þar
og þjóftin Ireftur cnn: Farvel og gleym!
Karmanni kátum sól á söltum brám
úr suftri Ijómar. ltýr við disk og skál
í svftri löndiim læröi eg fjarskyld mál,
ég las þar aldin sæt af grænum trjám.
Kn þá var sál min þar sem lioltið grátt
og þúfan mosaraufta býr vift kal,
og liæarfjallift blasir yfir dal,
og berst í kvifta þjóðarhjartað smátt.
Og þá fanst mér sem þessi nakta strönd
og þetta hjarla væri brjóst mitt sjálft
og lif mitt án þess hvorki hcilt né háll't,
— og hcimfús festur kvaddi ég önnur lönd.
Sjá fjöll min hefjast hvit sem skyr og mjólk
úr hafi, — gnoftin ber mig aftur heim
á vetrarmorgni —, af þiijum heilsa eg þeim:
þú ert mitt land og hér em eg þitt fólk.
Þegar Halldór kom heim frá Ameriku 1929 með Sölku
Völku i huganum, fengu ættjarðarkvæði hans nýtt jarð-
samband, nýtt inntak. Hann sér þjóðina nú i ljósi
sósialistiskrar lifsskoðunar, „auralaust fólk, sem hefur á
þúsund árum maulað sitt brauð með baslarans hungurtár-
um, blóðrisa, vélt af arðræningjans galdri". Siðasta kvæði
hins fyrra kvæðakvers var Alþingiskantata til saungs eftir
1930, siðar nefnt Alþingishátiðin. Halldór hafði sina sér-
stöku meiningu um hátiðahöld þessa árs. Þau voru hon
um ásteyting og i augum hans fáránlegur grauragangur,
sprottinn af misskilningi. Alþingiskantata hans er i 5 köfl-
um. Hún hefst á óði til átthaganna, sem er innilegur, en
léttur söngur i anda Jónasar,á leið yfir Mosfellsheiði til
hátiðarhalds á Þingvöllum.
Nú ckur sál min södd af útlands gný
i sælli bifreift austuryfir lieifti
um sumarnótt sem sumarnæturský
sannlcga gersneydd pólitiskri reifti.
En þá syrtir i álinn, og i næsta kafla, Þingsetningu,
standa þessar linur:
Ég veit þaft heffti margur maöur flúð,
i manndrápsþaunkum hlaupið beint I ána
lieffti ann i þeirri hclgu morgunúö
hugleitt þann prett vift Grim og Úlfljót dána.
En i hverju felst þessi illi prettur? t skorti á sannri þjóð
rækni, i þvi að gefa óverðugum dýrðina, i þvi að fagna
danskri slekt og lútherskri kristni, sem hér er kallað að
efla útlent grin, i þvi að stara á aldur þjóðar og forna
frægð, en láta sig öngu varða lif hennar i dag, verkalýðinn
horska, ”sem dregur úr sjónum þúsund milljón þorska og
það fer mest i sukk og óráðsiu". Þannig heldur þetta sár-
kalda steypibað háðs og satýru áfram i þremur miðköfl-
um kvæðisins, i svipaðri formgerð. Niðurlagið vikur
kvæðinu á ný til upphafs sins, en þá erum við stödd á Þing-
velli siðsumars að lokinni alþingishátið:
Sögulaus auðnin, imynd allrar gnægöar,
andar á ný um skóginn dularbláan
og Þingvöll. Þaö er aftur hún, sem á hann
ósnortinn traðki þúsund ára frægðar.
Um þetta leyti höfðu ættjarðarljóð verið ein helzta kveð-
skapargrein islenzk i rétt hundrað ár og flest þjóðskáld