Þjóðviljinn - 10.02.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.02.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. febrúar 1973 Sími 18936 Geimfarar í háska (Marooned) islenzkur texti Æsispennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision um örlög geimfara, sem geta ekki stýrt geimfari sinu aftur til jarðar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-verðlaun: Beztu kvik- myndatöku, Beztu hljóm- upptöku, Ahrifamestu geim- myndir, Aðalhlutverk: úr- valsleikararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jan- sen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Kinch og Barry Foster. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasti sýningardagur. Verð aðgöngumiða Kr. 125,- Bönnuð börnum innan 16 ára. Damask sængurfatnaður i sængurver 4 m. 505/- i sængurver 4 m. 610/- i kodda 0,7 m. 90/- i kodda 0,7 m. 105/- i lök 2,2 m. 275/- Dúnhelt 4 m. 1260/- Dúnhelt 0,7m. 220/- Sendi gegn póstkröfu. LITLISKÓGUR Er þér kalt,kona? Sokkabuxur ull/nylon XL kr. 400/- Nylon/orlon kr. 345/- Sendum í póstkröfu. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Sfmi 25644. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15 Lýsistrata isýning i kvöld kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2) sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5) Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. LEIKFÉXAG ykjavíkuk: Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 16.00 Allra siðasta sýning Fló á skinnisunnudag kl. 22.15 — Uppselt Fló á skinni þriðjudag — Uppselt. Fló á skinni miðvikudag. — Uppselt Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 169. sýning. Fló á skinni föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ITiTTFTr \imi 31182 Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Myndin verður aðeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri: MIKE NICHOLS Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, Anne Bancroft, Katherine Ross. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. Is- lenzkur texti. Aðalhlutverk: James Coburn, Carroll O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Simi 22110 Lif i lögmannshendi (The lawyer) Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburði. Aðalhlutverk: Barry Newman Harold Gould Diana Muldaur tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 CHARLTON HESTON JAMES FRAIMCISCUS KIM HUNTER MAURICE EVANS LINDA HARRISON tSLENZKUR TEXTI Afar spennandi ný bandarisk litmynd. Myndin er framhald myndarinnar Apaplánetan, sem sýnd var hér við metað- sókn fyrir ári- Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli risinn DLSTIN HOITMAN MAnilNBAi.SAM .1111 COO(> dtUI DANOtOBOt -,t.*2r:2tr^::rAK_oLiMAWA» j Viðfræg, afar spennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á sögu eftirThomas Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari ailra tima eða sönn hetja. ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verð. LAUSSTAÐA Dósentsstaða i örveirufræði, nánar tiltekið gerlafræði, við liffræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur til 5. marz 1973. Laun samkvæmt launakerfi stárfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilegar upplýsingar um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Menntamálaráðuneytið 7. febrúar 1973. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116. ÚTBOÐ F r amkvæmdanef nd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti við byggingu 314 ibúða i Breiðholtshverfi i Reykjavik. Hita- og hreinlætislagnir Raflagnir Blikksmiði Gluggasmiði Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, Reykjavik, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 27. febrúar 1973, kl. 14.00. Ráðstefna um frumvarp til laga um grunnskóla Samband islenzkra barnakennara, Lands- samband framhaldsskólakennara og Félag háskólamenntaðra kennara boða til ráðstefnu um grunnskólafrumvarpið, laugardaginn 17. febrúar og sunnudaginn 18. febrúar n.k. Ráðstefnan verður haldin i Melaskólan- um, Reykjavik, og hefst kl. 13.30 á laugar- dag. DAGSKRÁ Laugardagur: 1. Framsöguerindi flytja af hálfu grunndkólanefndar BirgirThorlacius.Andri Isaksson, Kristján Ingóifsson og Ingóifur A. Þorkelsson. 2. Af hálfu kennarasamtaka fulltrúar frá SÍB, LSFK og FHK. 3. Fyrirspurnir. — Skipt i starfshópa. Sunnudagur: 1. Unnið i starfshópum. 2. Starfshópar skila áliti. 3. Itáðstefnuslit. Allar nánari upplýsingar gefa viðkomandi kennarasambönd. Tilkynningar um þátt- töku berist kennarasamtökunum fyrir miðvikud. 14. febrúar. Stjórnir samtakanna MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.