Þjóðviljinn - 08.03.1973, Page 3
Fimmtudagur 8. marz 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
36 fengu 8800 tonn
6 þúsund tonnum af loðnu landað i gœrmorgun
Loðnubátar biða nú yfir-
leitt sólarhring eftir löndun
i Faxaflóahöfnum. Er stór
hluti af flotanum bundinn
núna í höfnum með full-
fermi og bíður losunar.
t fyrrinótt fengu 36 bátar um
8800 tonn af loönu, mestmegnis
hér á Faxaflóa og stefndu til
hafnar i löndunarbiö. Einn bátur
fór til Bolungarvfkur.
Kl. 17 I gær var vitaö um afla
þessara báta, og eru þá fyrst tald-
ir upp þeir bátar er fengu veiöi á
Faxaflóa, frá miönætti i fyrri-
nótt: Bjarni Ölafsson 270 tonn,
Þorsteinn 300 tonn, Pétur Jónsson
300 tonn, Ljósfari 240 tonn, Sæunn
60 tonn, Albert 240 tonn, Halkion
80 tonn, Helga II 240 tonn, Kefl-
vikingur 220 tonn, Hilmir KE 100
tonn, Jón Garöar 320 tonn, Ólafur
Sigurðsson 240 tonn, Eldborg 550
tonn (fer til Bolungarvikur), As-
geir 310 tonn, Rauðey 260 tonn.
Grimseyingur 210 tonn, Þóröur
Jónasson 260 tonn, Seley 240 tonn,
(fer til Bolungarvikur), Óskar
Halldórsson 325 tonn, tsleifur 180
tonn, Kristbjörg 200 tonn, Huginn
170 tonn, Árni Magnússon 190
tonn, Höfrungur III 270 tonn,
Hinrik 220 tonn, (fer til Bolungar-
vikur), Harpa 310 tonn, Arsæll
Sigurösson 150 tonn, Viöir 150.
Þá fengu þessir bátar veiöi viö
Ingólfshöföa frá miönætti i fyrri-
nótt: Álftafell 230 tonn, Hrafn
Sveinbjarnarson 250 tonn, Gisli
Arni 350 tonn, Sæberg 250 tonn,
Börkur 750 tonn, Skinney 210 tonn
og Þórkatla 70 tonn. Fóru þessir
bátar á Austfjaröarhafnir, g.m.
Sögur og
Margar og allævintýralegar
sögur ganga um kaupgreiöslur til
manna, sem vinna aö björgunar-
störfum úti i Vestmannaeyjum.
Viö spuröum Helga Bergs for-
mann Viölagasjóös aö þvi, hvaö
hæft væri I þessum sögum. Sagöi
Helgi að þær reglur giltu um
kaupgreiöslur 1 Eyjum, aö verka-
menn fengju verkamannataxta,
en iönaöarmenn iönaöarmanna-
taxta, samkvæmt samningum
hvers stéttarfélags. Ofaná bættist
svo aö hver maöur fær 20% óþæg-
ævintýri
indaálag og áhættuálag. Þá hefur
einnig veriö ákveöiö aö menn
vinni ekki, nema I undantekn-
ingartilfellum, meira en 13 klst. á
sólarhring.
Helgi sagöi, aö meöan unniö
var nótt og dag I Eyjum og litiö
skipulag var komiö á hlutina,
heföu menn eflaust náö hárri
kaupgreiöslu meö óhóflega löng-
um vinnudegi, en sllku væri vart
til aö dreifa lengur.
— S.dór
Sumar götur
í Reykjavík
nær ófærar
Götur Reykjavíkurborgar
hafa fariö afar illa l umhleyþ-
ingunum undanfarnar vikur, og
segja má aö sumar þeirra séu
nær ófærar á köflum, vegna
þess aö malbikið hefur losnaö
upp, og eftir eru djúpar og
mjög hættulegar holur.
Viö fengum þær upplýsingar
hjá gatnamálastjóra I gær, aö
ekkert heföi veriö hægt aö
gera viö göturnar undanfariö
fyrr en I gær, og veður skánaöi
og frostleysa rikti. Var unniö I
allan gærdag af fjórum vinnu-
flokkum viö aö holufylla þar
sem ástandiö var verst. En
gatnamálastjóri sagöi aö þessi
holufylling entist stutt og aö
varanleg viögerö gæti ekki
fariö fram fyrr en veöur batn-
aöi og um þornaöi.
Hann sagöi ennfremur aö
götur borgarinnar væru nú
mun verr farnar en á sama
tima I fyrra, enda heföi þessi
vetur veriö mun umhleyp-
ingasamari en veturinn I
fyrra.
S.dór
busáhöld
eftirsótt
fæst
í kaupfélaginu
| Samband isl Mmvinnuftlaga
ÍNNFLUTNINGSDEILD
Hitaveita á Suður-
nes frá Svartsengi
Orkustofnun hefur látið
frá sérfara frumáætlun um
varmaveitu til þéttbýlis á
Suðurnesjum. Áætlun þessi
Stað-
setning
húsanna
óákveðin
Viö höföum I gær samband viö
Helga Bergs formann Viölaga-
sjóös og spuröumst fyrir um,
hvort staösetning húsa þeirra,
sem Viölagasjóöur hyggst kaupa
fyrir Vestmannaeyinga heföi ver-
iö ákveöin. Sagöi Helgi svo ekki
vera, enn sem komiö væri.
Unniö er aö þvi, aö kanna hvar
fólkið vill vera og eins hvaöa
sveitarfélög eru tilbúin aö láta af
hendi lóðir undir þessi hús, og
eins hvernig atvinnuástand er I
þeim sveitarfélögum. Þegar
þessari könnun er lokiö veröur
tekin ákvöröun um staösetningu
húsanna.
Þá sagöi Helgi, aö ætlunin væri
aö leigja Vestmannaeyingum
húsin. Þetta veröur gert aö
minnsta fyrst um sinn, meöan
ekki er vitaö hvort Vestmanna-
eyjar veröa byggilegar á ný. Ef
svo færi, aö byggö risi ekki aftur I
Eyjum fyrr en eftir mörg ár, þá
kemur auövitaö fastlega til
greina aö selja fólkinu húsin,
sagöi Hlegi.
— S.dór.
Brætt er nótt og dag
Vopnafirði, 7/3— Bræösla hef-
ur gengiö nokkuö vel hér I loönu-
bræöslunni. Voru settar vaktir
um kvöldiö 1. marz og er búiö aö
bræöa núna um þúsund tonn.
Nokkrar truflanir hafa veriö á
blöndunar kerfinu og lenti of mik-
iö af eitri saman viö loönuna og
hefur tafiö bræöslu I tvo daga.
Nú eru 2 þúsund tonn af ioönu I
tönkum hér. Ekki þótti ráölegt aö
fylla tankapa er loöna barst hér
aö i töluverðum mæli fyrir mán-
aöamót.
Opnar þrær slldarverksmiöj-
unnar fylltust af klaka og snjó I
ofanveröum febrúar. Nú er búiö
aö ryöja snjónum burtu. Er
pláss fyrir allt aö 2 þúsund tonn I
þrónum.
Magnús NK kom meö 250 tonn
af loönu hingað I nótt. Fór hluti af
þeirri loðnu i frystingu, — veitir
það kvenfólki atvinnu I frystihús-
inu. S.J.
er samin af Karli Ragnars
og Sveinbirni Björnssyni.
Niðurstaða á rannsókn-
um sem gerðar hafa verið
vegna þessa máls eru á þá
leið/ að varmaveita frá
Svartengi geti orðið hið
arðvænlegasta fyrirtæki.
I ágripi skýrslu sinnar um
varmaveitu frá Svartsengi segja
þeir tvimenningarnir, aö jarö-
varmi sé talinn samkeppnisfær
viö oliu til húshitunar ef verö frá
varmaveitu viö byggöamörk fer
ekki upp fyrir 0,50 kr/kWh.
Slöar segir:
„Niöurstööur frumáætlunar
urðu þær, aö varmaverö frá
20MW veitu til Keflavlkur og
Njarövlkna yröi 0,28 kr/kWh.
Verðiö færi lækkandi meö stærö
virkjunar og yröi 0,24 kr/kWh frá
30 MW veitu, 0,21 kr/kWh frá 45
MW veitu og 0,19 kr/kWh frá 90
MW veitu.
Ef Grindavik stæöi ein aö
varmavinnslu og flutningi, yröi
varmaverö þar 0,34 kr/kWh, ef
byggö yröi 30 MW veita sameigin-
lega fyrir Grindavlk, Keflavik og
Njarövikur.
Ef Sandgeröi og Geröar fengju
varma frá 30 MW veitu I Njarö-
vlkum og kostuöu sjálf flutning
hans til sln, yrði varmaverö I
Sandgeröi og Geröum 0,44
kr/kWh. Veröi kostnaöur viö
varmaflutninginn hins vegar bor-
inn af 30 MW heildarveitu fyrir
Grindavlk, Keflavlk, Njarövlkur,
Framhald á bls. 15.
50 menn vinna hjá
S.R. á Raufarhöfn
RAUFARHÖFN, 7/3 — Búiö er
aö bræöa hér um 4 þúsund tonn af
loönu siöan 25. febrúar. Hefur
bræösla gengiö vel i verksmiðj-
unni, en þar vinna um 40 verka-
menn og um 10 fagmenn á véia-
verkstæöum og viö aöra við-
geröarþjónustu.
Eru þetta svo til allt heima-
menn og er þetta góö atvinnu-
aukning af þvl aö ekkert hefúr
veriö unniö i frystihúsinu eftir
áramót. Standa nú yfir breyting-
ar þar, og ógæftir hafa hamlað
veiöi hjá róörabátunum.
I dag hefur veriö landaö hér um
6 þúsund tonnum af loönu. Komu
hér i morgun Guömundur RE,
Asberg, Gissur hviti og Flfill meö
loönu af austurmiöum. Stóö þetta
á endum, þar sem bræöslu heföi
lokiö á morgun I verksmiöjunni,
ef viö heföum ekki fengiö þessa
loönu.
Loönunni er landaö hér I þrær
sildarverksmiöjunnar, utan 500
tonn úr Eldborginni er sett voru á
steyptplan og geymt þar. Er búiö
aö bræöa þá loönu.
Slöast var brætt I sildarverk-
smiöjunni haustiö 1968, um 1400
mál af sild. Var þeirri sild landaö
29. september þá um haustiö.
Hafa vélar verksmiöjunnar ekki
snúizt siöan, utan aö unniö hefur
veriö úr smávegis fiskúrgangi
tlma og tíma.
Raufarhafnarbúar eru bjart-
sýnir á framtiöina, ef loöna fer aö
berast á land mánuöina janúar,
febrúar, marz en þaö veitir
þorpsbúum atvinnu yfir þessa
mánuöi. Þá er von á nýjum skut-
togara hingaö er á aö veiöa fyrir
frystihúsiö. Afli hans og bátanna
ætti aö tryggja frystihúsinu nægt
hráefni. Verður þá stööug vinna
hér áriö um kring.