Þjóðviljinn - 08.03.1973, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.03.1973, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1973 TÆKNIMENN! HÚSBYGGJENDUR! Höfum fyrirliggjandi eitt mesta úrval af rafmagnshita- tækjum hérlendis Þilofnar af 30 mismuhandi stærðum og gerðum Blástursofnar af 16 mismunandi stærðum og gerðum Nánari upplýsingar veitir: jrJQHAN RONNING HF. Skipholti 15. Sími 84000. RANNSÓKNARSTAÐA- MATVELARAN NSÓKNIR Rannsóknarstarf við Raunvisindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Umsækj- endur þurfa að hafa meinatæknipróf eða B.S. liffræðipróf eða aðra þjálfun i rannsóknarstörfum. Umsóknir sendist á skrifstofu Raun- visindastofnunarinnar fyrir kl. 5. mánu- daginn 12. marz, 1973. Upplýsingar á sama stað. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við rannsóknadeild Landspitalans i blóðmeinafræði er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi reynslu i lyflækningum. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 6. april n.k. Reykjavik 6. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Sýningargestir gefa upplýsingar Vegna þessarar myndar, sem birtist I tiiefni ijósmyndasýningar Þjóö- minjasafnsins, hringdi Kjartan Bjarnason lögregluþjónn og leiörétti: Maöurinn sem veriö er aö jaröa hét Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Ilrútafelli undir Eyjafjöllum (ekki Jakob Þorsteinsson). Er Kjartan dóttursonur Þorsteins. Myndin var tekin 1926 af Arna Kr. Sigurössyni frá Steinmóöarbæ. Presturinn er séra Jakob I.árusson, Holti. Sýning gömlu Ijósmyndanna i Bogasal mun standa i mánuö alls og hefur veriö aö henni mikil aösókn og aö þvi er Þjóöviljinn hefur fregnaö hafa fengizt ýtarlegri upplýsingar um ýmsar myndanna frá sýningargest- um. Sýningin er opin á venjulegum sýningartimum safnsins, þe. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 -16, en sunnudaga til kl. 19. Aðalfundur Félags fríme rkj asafnara Aðalfundur Félags frlmerkja- safnara var haldinn miövikudag- inn 21. febrúar sl. Félagiö var stofnaö 11. júni 1957 og átti þvl 15 ára afmæli á liönu sumri. Þessara tlmamóta var þá minnzt meö afmælishófi og voru fyrrver- andi formenn heiöraöir viö þaö tækifæri meö þvl, aö þeim var veitt gullmerki félagsins. Núverandi stjórn skipa þessir: Jónas Hallgrlmsson formaöur, Halldór Sigurþórsson vara- formaöur, Hermann Pálsson ritari, Óskar Jónatansson gjald- keri, Þór Þorsteins spjaldskrár- ritari, Siguröur Ágústsson og Björn Bjarnason meöstjórn- endur. Félagiö hefur veitt almenningi upplýsingar um frlmerkjasöfnun, m.a. meö frímerkjasýningum, erindaflutningi o.fl. Herbergi félagsins aö Amtmannsstig 2 er opiö kl. 5-7 á miövikudögum og geta þeir, sem áhuga hafa, leitaö sér þar upplýsinga um ýmsa þætti þessarar tómstundaiöju. Félagiö hefur einnig veriö póst- og simamálastjórn til aöstoöar viö undirbúning væntanlegrar fri- merkjasýningar, sem hér á aö halda á sumri komanda, og voru tveir stjórnarmenn kjörnir I sýningarnefndina. Sýning þessi er haldin til aö minnast 100 ára afmælis frimerkjaútgáfu á Islandi. A aöalfundinum var rætt um opinbert frimerkjauppboö. Félagiö mun kanna möguleika á því, aö slikt uppboö veröi haldiö seinni hluta næsta sumars. Mímir mótmœlir byggingu sögualdarbœjar Sagnfræöiráöstefna Mimis, félags stúdenta I islenzkum fræöum, haldin dagana 21., 25. og 28. febrúar 1973, skorar á alþingi og rlkisstórn aö falla frá áformum um smiöi sögualdarbæjar. Ráöstefnan bendir á, aö enn sem komiö er, gefa rannsóknir fornleifa varla heimild til almennra ályktana um hibýlahætti á þjóöveldisöld. Minnt skal á, aö vitnisburöi ritaöra heimilda veröur tæplega treyst á meöan stuöning fornleifa skortir. Túlkun ritaöra heimilda er erfiö ogvitnisburöurþeirra um elztu hibýli ótraustur og ónóg- ur. Af rannsóknum er helzt aö ráöa, aö Iveruhús sögualdar (930-1030) hafi veriö fábreytt, nánast eingöngu eitt hús, skáli. Leifar yngra og þróaöra stigs má sjá aö Stöng I Þjórs- árdal. Veröa tslendingar aö láta sér þaö, sem Stöng sýnir nægja, unz frekari fornleifa- rannsóknir birta þeim aukna vitneskju. Um allt Island biöa fjöl- margar leifar bæja, kirkju- staða, þingstaöa og verzlunar- staöa frá miööldum ókannaöar. Má benda á leifar verzlunarstaðar aö Gásum á Eyjafiröi, þar sem e.t.v. hefur veriö visir aö þorpi. Er fyrir löngu kominn tlmi, til aö geröi veröi áætlun um eflingu forleifarannsókna á Islandi. Vröu niöurstööur þeirra rannsókna miklu Mokka-haffi Gunnar H. Sigurjónsson úr Hafnarfiröi hefur opnaö mál- verkasýningu á Mokka-kaffi viö Skólavöröustlg. Sýningin var opnuö á sunnudag og stendur I hálfan mánuð.. Asýningunni eru 24 myndir: 21 ollumynd, 1 ollupastermynd og tvær vatnslitamyndir, sem Gunn- ar málaöi á Spáni þegar hann var þar staddur sem loftskeytamaöur áriö 1954. Vatnslitamyndirnar eru jafnframt elztu myndirnar á sýningunni. Gunnar vinnur I Loftskeyta- liklegri til aö auka réttan skilning á Islenzkri sögu og menningu en nákvæm og dýr gerö bæjar frá söguöld eftir ónákvæmum og fátæklegum hugmyndum á 20. öld. Ráðstefnan ^límis leggur til, aö áætluöu fé til sögualdarbæjar veröi variö til fornleifarannsókna. Nýr ritstjóri Alþýðublaðsins Freysteinn Jóhannsson, 26 ára Siglfiröingur, hefur frá og meö mánaöamótunum veriö ráöinn ritstjóri og ábyrgöarmaöur Alþýöublaösins. Freysteinn hefur frá stúdentsprófi starfað sem blaöamaöur viö Morgunblaðiö, aö undanteknu einu námsári viö norskan blaöamannaskóla. Frey- steinn Jóhannsson var blaöafull- trúi Skáksambandsins sl. sumar meðan heimsmeistaraeinvlgiö stóö yfir. 1 Auk Freysteins gegnir Sighvat- ur Björgvinsson áfram ritstjórn Alþýöublaðsins og fréttastjóri þess er Bjarni Sigtryggsson. Gosefnin á Heimaey til margs nýtileg Allt frá þvl aö gosiö I Heimaey hófst, hefur staöiö yfir rannsókn á gosefnunum og er henni aö sjálf- sögöu hvergi lokið enda hafa rannsóknirnar veriö margvis- legar. Hjá Rannsóknarstofnun byggingariönaöarins hefur staöiö yfir rannsókn aö tilstuöian iönaöarmálaráöuneytisins hvort askan og gjallið sé nothæft sem byggingarefni. Þeirri rannsókn er ekki lokiö en komiö hefur I ljós, aö þessi efni eru vel nothæf sem byggingarefni auk annars. Sverrir Scheving Thorsteinsson hjá R a n n s ók n a r s t of n u n byggingariðnaðarins sagði okkur I gær, aö vel mætti nota þessi efni til léttsteypu, svo dæmi sé nefnt, auk þess sem efnin eru nýtanleg til annarra hluta, svo sem i siur til iönaðar. Prófanir standa yfir á ýmsum stööum meö þetta. Þaö veröa svo iönaöarmála- ráöuneytiö og gosefnanefnd sem taka nánari ákvaröanir I þessu máli. —S.dór. stööinni i Gufunesi, og málar i fri- stundum. Hann hefur ekki haldiö sýningu áöur, utan hann sýndi nokkrar myndir I glugga Morgunblaöshússins, fyrir nokkr- um árum. Gunnar læröi teikningu hjá Marteini Guömundsyni mynd- höggvara, sem I eina tið rak teikniskóla. Þá hefur hann notiö tilsagnar Bjarna Jónssonar list- málara og teiknikennara viö Flensborgarskólann I Hafnar- firöi. Flest mótlvin eru úr Hafnar- firöi og frá Þingvöllum. Verö myndanna er frá 4 þús- undum upp I 12 þúsund kr. —úþ Hafnfirðingur opnar sýningu á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.