Þjóðviljinn - 08.03.1973, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1973, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1973 ISLENZKUR FATNAÐUR KAUPMENN— INNKAUPASTJÓRAR V o r k a u ps t e f n a n ISLENZKUR FATNAOUR veröur haldin i iþrótta- húsi Seltjarnarneshrepps 15.-18. marz n.k. Þar munu helztu fataframieiöendur landsins kynna nýjungar i fatafram- leiöslu sinni og sýna þann fatnaö, sem á boöstólnum veröur I vor og sumar. Notfæriö yöur kosti kaupstefnunnar til hagkvæmra innkaupa. Þeir kaupmenn, sem enn hafa ekki fengiö send kaupstefnugögn, eru vin- samlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu Félags fslenzkra iðn- rekenda, simi 24473. Aðstoðarlæknar Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barna- spitala Hringsins, Landspitalanum, eru lausar til umsóknar. Tvær stöður veitast frá 1. april n.k. en ein frá 1. júli n.k. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sé skilað til stjórnarnefndar rikisspitalanna Eiriksgötu 5 hið fyrsta en umsóknar- frestur um stöðuna, sem veitist 1. júli, er þó til 6. april n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik 5. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA AÐALFUNDUR SFR 1973 verður haldinn á Hótel Esju i Reykjavik fimmtudaginn 12. april og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Kosning 33 fulltrúa og jafn margra til vara á þing BSRB 1973. 3. önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félagslaga, en þar segir: Heimilt er 25 eöa fleiri fullgildum félagsmönnum aö gera tillögu um einn eöa fleiri stjórnarmenn. Skulu tillögurnar vera skriflegar og berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aöalfund. — öllum tillögunum skal fylgja skriflegt samþykki þeirra, sem stungiö er upp á. Vanti samþykki aöila, skal uppástunga teljast ógild aö þvi er hann varöar. Tillögum skulu ennfremur fylgja glöggar upplýsingar um heimilisfang. Stjórn félagsins skipa 10 menn: formaöur, sex meö- stjórnendur og þrlr menn til vara. Um kjör fulltrúa á þing BSRB gilda hliöstæöar reglur um uppástungur og viö stjórnarkjör, sbr. 29. gr. félagslaga. Reykjavik, 7. marz 1973. Einar ólafsson form. SFR. Auglýsingasíminn er 17500 Ný von fyrir hvit- blæði- sjúklinga TEL AVIV. Vfsindamenn viö Weizmanstofnunina I Tel Aviv hafa einangraö efni nokkurt I hvitum blóökornum, sem getur stöövað hvltblæöi,við tilraunaaö- stæöur. Eru þeir nú aö koma sér upp meiri birgöum af efninu, sem nefnt er MGI, til aö nota til aö berjast viö hvitblæöi I Hkömum manna. Hvitblæöi er krabbamein i hvitu bloðkornunum. Próf. Leo Sachs viö Weizmanstofnunina segir, aö ef MGI vantar I hvít blóökorn þá þróast þau ekki meö eðlilegum hætti. Sýktar frum- urnar halda áfram að skipta sér, enda þótt eölilegar frumur hætti aö skipta sér. Rannsóknir viö stofnunina sýna aö hvitblæöis- frumur hætta aö skipta sér , ef bætt er á þær MGI. Vlsindamenn hafa enn of litið af efninu til umráöa til aö vita, hve mikiö af þvi þarf til aö lækna mann sem gengur meö hvitblæöi. Oliuleiðsla kemur fyrir hæstarétt WASHINGTON. Stjórn Banda- rikjanna reynir nú aö fá hrundiö dómi sem kemur i veg fyrir, aö lögð veröi oliuleiösla yfir Alaska. Hefur stjórnin nú skotiö málinu til hæstaréttar. Atti leiöslan aö liggja frá oliulindunum viö strönd Noröur-Alaska og til hafnar á suöurströnd skagans, en áform um aö leggja hana hafa veriö harölega gagnrýnd sakir þess, aö hiö viökvæma plöntu- og dýralif á túndrum Alaska veröi i hættu vegna hennar. Með kúlu í hnakkanum í 28 ár LONDON. Læknar viösjúkrahús 1 Wimbledon fyrir utan London hafa nýlega fjárlægt þumiungs- langa kúlu úr hnakka manns nokkurs, Reginalds Owens aö nafni. Owen haföi haft kúiu þessa I hnakkanum I 28 ár, eöa allt frá þvi aö japanskur hermaður hæföi hann i Burma áriö 1945. Læknar sögöu, aö maöurinn heföi lamazt aö fullu, ef kúlan heföi geigaö um millimetra. Símanúmer- um í Rvík fjölgar Nýja simaskráin er nú fullbúin og er afhending hennar hafin, þótt hún taki ekki gildi fyrr en 17. marz. Þetta er sem kunnugt er útbreiddasta bók landsins og mun upplag hennar vera um 80.000 eintök. — S.dór. Skógur og Sel Borgarráð hefur samykkt til- lögur borgarlögmanns og skrif- stofustj. byggingarfulltrúa um eftirfarandi götuheiti I Selja- hverfi (áöur Breiöholti II): Bláskógar (H-gata á upp- drætti), Dynskógar (O-gata), Hléskógar (G-gata), Ljárskógar (F-gata), Miöskógar (Þ-gata), Seljaskógar (Z-gata), Akrasel (E-gata), Engjasel (X-gata), Bakkasel (A-gata), Brekkusel (B- gata), Dalsel (C-gata), Selja- braut (Y-gata). Tvær götur frá Seljabraut i Akrasel heiti Ársel og Ásasel. □□ i7íT íTjn" inn .AL- Jll T mr Tpi( T|® 11 lAllj abj( yQ TEIKNARI JEAN EFFEL — Jæja, og kemur ekki litla músin, litla músin.. . V'/ //|l\ — Soföu nú, Adam, og soföu nú vært. Skrattinn er þar sem piparinn grær. Pabbi er aö pússa englaárur I nótt. Adam minn, soföu, og soföu nú rótt. . . .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.