Þjóðviljinn - 08.03.1973, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1973
Leikfangið Ijúfa
Nýstárleg og opinská dönsk
mynd i litum, er fjallar
skemmtilega og hispurslaust
um eitt viðkvæmasta vanda-
mál nútimaþjóðfélagsins. —
Myndin er gerð af snillingnum
Gabriel Axel, er stjórnaöi
stórmyndinni „Rauða
skikkjan”.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
{|imi 31182
Hengjum þá alla
Mjög spennandi og vel gerð
kvikmynd með Clint East-
wood i aðalhlutverki.
Myndin er sú fjórða i flokki
„dollaramyndanna” sem
flestir muna eftir, en þær
voru: „Hnefafylli af doll-
urum”, „Hefnd fyrir dollara”
og „Góður, illur og grimmur.
Aðalhlutverk: CLINT
EASTWOOD, Inger Stevens,
Ed Begley.
Leikstjóri: TED POST
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 16 ára
. :■ >: ■ ■' ' m m m 3
Vald byssunnar
Richard widmark
A UNIVERSAL PICTURE
1-1 TECHNICOLOR ^
Geysispennandi bandarisk
kvikmynd i litum meö is-
lenzkum texta, er segir frá
lögreglustjóra nokkrum sem á
I erfiðleikum með aö halda lög
um og reglu i umdæmi sinu.
Richard Widmark
John Saxon
Lena Horne
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
Aukasýning vegna mikillar
aðsóknar. 60. og siðasta
sýning i kvöld kl. 20.
Indíánar
eftir Arthur Kopit.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjóri: Gisli Alfreðsson
Frumsýning föstudag 9. marz
kl. 20.
önnur sýning laugardag 10.
marz kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15. 20.
sýning.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Indíánar
Þriðja sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.. Simi 1-
1200.
IÐNÓ:
Kristnihaid i kvöld kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
Fló á skinni föstud. Uppselt.
Atómstöðin iaugard. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni sunnud. kl. 15.
Uppseit.
Fló á skinni þriðjud. Uppselt.
Fló á skinni miðvikud.
Aðgöngumiöasalan I iðnó er
opin frá kl. 14. Slmi 16620.
Austurbæjarbió:
Nú er það svart maðursýning
laugard. kl. 23.30. Siðasta
sýning.
Súperstar 5. sýn. þriöjud. kl.
21.
Aögöngumiöasalan i Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 16.
Simi 11384.
Skelfing í Nálargarðin-
um
the
panic
needle
park
ISLENZKUR TEXTI
Magnþrungin og mjög
áhrifamikil ný amerisk lit-
mynd, um hið ógnvekjandi
lif eyturlyfjaneytenda i
stórborgum. Mynd sem
allsstaðar hefur fengiö hrós
gagnrýnenda. Aðalhlut-
verk: A1 Pacino,Kitty Winn
en hún hlaut verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1971,á
Cannes kvikmynda-
hátiðinni
Bönnuð innan 16 ára>
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 18936
Fjögur
undir einni sæng
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk kvik-
mynd i litum um nýtizkulegar
hugmyndir ungs fólks um
samlif og ástir. Leikstjóri:
Poul Mazursky.
Blaðadómur LIFE: Ein bezta,
fyndnasta, og umfram allt
mannlegasta mynd, sem
framleidd hefur verið i
Bandarikjunum siðustu ára-
tugina. Aðalhlutverk: Elliott
Gouid, Nathalie Wood, Robert
Gulp, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HERRAMANNS
MATUR J
í HÁDEGINU
ÓDALÉ
VID AUSTURVÖLL
Þetta er ungt
og leikur sér.
(The sterile Cuckoo)
Fyndin og hugljúf litmynd um
ungar ástir. Kvikmyndahand-
ritið er eftir Alvin Sergent,
skv. skáldsögu eftir John
Nichols.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
tsienzkur texti
Aöalhlutverk:
Liza Minnelli
Wendell Burton
sýnd kl. 5.
Tónleikar
Kl. 8.30.
ÍIARGIIEIDSLAN
llárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 III. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16
FEIIMA
Ilárgrciðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21.Simi 33-9-68.
LITLISKÓGUR
Rúmteppi (með afborgunar-
skilmálum)
Divanteppi
Veggteppi
Antik borödúkar
Antik borðdreglar
Matardúkar
Kaffidúkar
LITLISKÓGUR
Snorrabr. 22
Simi 25644
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Stmi 16995
Menningar- og
friðarsamtök
íslenzkra kvenna
halda opinn fund á alþjóðleg-
um baráttudegi kvenna 8.
marz 1973 að Hótel Esju um
herstöðvarmálin.
Dagskrá: 1. ávarp formanns.
2. ræður: Margrét Guönadótt-
ir próf. og Gunnar M.
Magnúss. rithöf.
3. dagskrá i samantekt Helgu
Hjörvar.
Félagskonur eindregið hvatt-
ar til að mæta vel og stundvis-
lega og taka meö sér gesti.
Allir velkomnir.
Stjórn M.F.t.K.
Kvennadeild
Slysavamarfélags
Islands.
1 happdrættinu komu upp
þessi númer:
Nr. 804, 960, 408, 694, 604, 271,
740, 28, 35 og 64.
Kvenfélag Kópavogs.
Aðalfundur Kvenfélags Kópa-
vogs verður haldinn i Félags-
heimilinu (efri sal) fimmtu-
daginn 8. marz kl. 20,30.
Stjórnin.
Kvenfélag
Háteigssóknar
minnist 20 ára afmælis síns
laugardaginn 17. marz i
Domus Medica.
Nánar auglýst næstu viku.
Miðvikudaginn 7. verður
ekki fundur.
Stjórnin.
Frá Styrktarfélagi
lamaðra og fatlaðara,
kvennadeild
Föndurfundur verður haldinn
að Háaleitisbraut 13 fimmtu-
daginn 8. marz kl. 20.30.
Stjornin.
Nemendasa mband
Löngumýrarskólans
Fundur i Lindarbæ sunnudag-
inn 11. marz kl. 8.30.
Kvenfélag óháða
safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður
eftir messu n.k. sunnudag 11.
marz. Kaffiveitingar. Fjöl-
mennið.
Austfirðingafélagið
í Reykjavik
heldur spila og skemmtikvöld
laugardaginn 10. marz kl. 8.30
i Miðbæ viö Háaleitisbraut.
Góð hljómsveit. Allir Austfirð-
ingar velkomnir.
Stjórnin.
Sextugur er i dag, fimmtu-
daginn 8. marz, Gunnar Guð-
mundsson járnsmiður
Nökkvavogi 42, fæddur á Hóli
á Langanesi.
Austfiröingafélagiö Reykja-
vík heldur spila og skemmti-
kvöld laugardaginn 10. marz
klukkan 20.30 i Miðbæ við
Háaleitisbraut. Góð hljóm-
sveit, allir Austfirðingar vel-
komnir.
Stjórnin.
FÉLAG Í8LEHZKRA HLJÖMLISTARMAIVNA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17
MÁNSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna