Þjóðviljinn - 08.03.1973, Síða 15
Fimmtudagur 8. marz 1973 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Hitaveita
Framhald af bls. 3.
Sandgeröi og Geröar, veröur
varmaveröiö 0,28 kr/kWh”.
Afram segja tvfmenningarnir:
,,AÖ svo komnu máli er ein-
dregiö mælt meö varmaveitu frá
Svartsengi, og bendir frumáætlun
til þess, aö hún geti oröiö vel arö-
bært fyrirtæki. Aöur en lagt er i
hönnun slíkrar veitu, er þó nauö-
synlegt aö afla ýmissa gagna meö
rannsóknum á jaröhitasvæöinu,
tilraunum í vinnslutækni og verk-
fræöilegum athugunum. Þessi
gögn yröu notuö til þess aö
treysta forsendur áætlunarinnar
og reikna nákvæmar ýmsan
kostnaö, sem vegna óvissu var
rlflega metinn í frumáætlun. Þá
gætu rannsóknirnar vfsaö veginn
til endurbóta á varmaskiptum og
aukinnar nýtingu varmans og
þannig lækkaö varmaverö frá þvl
sem reiknaö var I frumáætlun.
Þar sem vatn úr jaröhitasvæö-
inu er salt og mettaö kisil, er þaö
ónothæft beint I veitu. Veröur aö
afla fersks neyzluhæfs vatns meö
borunum i hraun utan jaröhitans
og leiöa þaö inn á jaröhitasvæöiö
aö varmaskiptastöö, þar sem
vatniö yröi hitaö meö gufu af
jarösjónum. Frá varmaskipta-
stöö færi ferska vatniö um 95 C
heitt og kæmi um 80 C heitt til
byggöar”.
-úþ.
Lyfsölustofnun
Framhald af bls. 1.
verkfræöingur og Steingrimur
Kristjánsson, lyfsali.
Nefndin starfar enn aö smá-
söluþætti lyfsölunnar, og má
vænta frumvarps um þau efni á
þessu þingi, en þau frumvörp sem
nú liggja fyrir þinginu fjalla um
heildsölu og innflutning á lyfjum
og lyfjaframleiöslu.
Tengsl lyfsölu og
heilbrigöisþjónustu
Magnús færöi rök aö þvi, aö
eölilegt væri aö tengja lyfjasöl-
una viö heilbrigöisþjónustuna i
landinu og nefndi I þvi sambandi
m.a. þessi atriöi:
„Lyf eru viökvæmur og hættu-
legur varningur, og er heilbrigðis'
yfirvöldum skylt aö vaka yfir
meöferö þeirra.
Lyf kosta samfélagiö verulegar
fjárupphæöir, bæöi gegnum
tryggingakerfið og notkun
sjúkrahúsa á lyfjum. t raun er
rikissjóöur langstærsti greiöand-
inn aö lyfjakostnaöi.
Verzlun meö lyf og meöferö
lyf ja almennt eru liöir I almennri
heilsugæzlu og þvi eðlilegt aö
tengsl komist á með beinni aöild
rikisins aö verzlun meö lyf”.
Ráðherrann sagöi, aö einn
mesti ókostur viö núverandi
fyrirkomulag á innflutningi lyfja
— meö 12 heildsölum — væri
skortur á yfirsýn yfir þann lyfja-
innflutning, sem á sér staö.
1 Danmörku og Sviþjóö eru t.d.
aðeins 5 aðilar i hvoru landi sem
annast lyfjaheildsölu og i Noregi
hefur rikisvaldiö haft einkarétt á
heildsölu lyfja i 20 ár.
Siöan sagöi Magnús:
,,Ég hygg að allir geti sam-
mælzt um, aö lyfjadreifingin,
öryggi viö hana og kostnaöur, sé
mál alls þjóöfélagsins. Þessu til
stuönings má benda á þá staö-
reynd, aö sá aöili, sém greiöir
langmestan hluta af lyf jakostnaöi
landsmanna er tryggingakerfiö
og heilsugæzlan, þ.e.a.s. sjúkra-
húsin. Af þessum sökum er aug-
ljóst aö allir liöir lyfjadreifingar-
innar, hvort sem þaö er lyfjainn-
flutningur, heildsala, framleiösla
eöa smásöludreifing, eru tengdir
heilbrigöisþjónustunni,og er afar
nauösynlegt aö þeir séu undir
öflugu eftirliti frá heilbrigöisyfir-
völdum. Þetta er beint heil-
brigöis- og öryggissjónarmiö”
Magnús minntist á Lyfjaverzl-
un rikisins, sem hér hefur starfaö
lengi og sagöi, aö þvi fyrirtæki
hafi verið lagöar ýmsar skyldur á
heröar, ekki sizt til aö anna þörf-
um sjúkrahúsanna, en einkaað-
ilar, sem keppt hafa viö rikis-
fyrirtækiö á þessum vettvangi,
hafa hins vegar engum hliöstæð-
um skyldum haft aö gegna.
Sjónarmið til
grundvallar
Þau sjónarmiö, sem liggja nú
til grundvallar frumvarpinu um
Lyfjastofnun rikisins eru mörg,
og má þar nefna: Hagræðing,
meö þvi aö stuöla aö fækkun
heildsöluaöila, og færa
innflutning á hönd stærsta kaup-.
andans innanlands, sem er rikiö,
eöa tryggingakerfi þess. öryggi,
þ.e. aö tryggja á hverjum tima,
aö nægar lyfjabirgöir séu til I
landinu, og hefur lyfjamála-
nefndin einnig bent á, að nauö-
synlegt kunni aö vera aö koma
upp lyfjabirgöum utan Reykja-
vikursvæöisins meö tilliti til
almannavarnasjónarmiöa.
Faglegt sjónarm.til aö tryggja
upplýsingaskyldu gagnvart yfir-
völdum um lyfjanotkun, ekki slzt
ávana- og flknilyfja, en þetta er
langtum einfaldara en ella meö
miöskipaöri lyfjaheildsölu.
Einnig gæti sú skipan, sem
frumvarpiö gerir ráö fyrir oröiö
uppbyggingu innlendrar lyfja-
framleiöslu til styrktar.
Lyfjastofnunin á aö vera rikis-
stofnun meö 5 manna stjórn og sé
einn tilnefndur af Apótekara-
félaginu, einn af Læknafélaginu
einn af fjármálaráðuneytinu og
tveir af heilbrigöisráöherra, og
skal annar þeirra vera lyfjafræö-
ingur.
Undanþágur frá þeim
einkarétti Lyfjastofnunarinnar,
er frumvarpið gerir ráð fyrir, er
heimilaö áö veita einstökum
rannsóknarstofnunum varöandi
innflutning til eigin þarfa.
Stofnuninni er einnig ætlaö aö
safna upplýsingum varöandi
lyfjanotkun I samráöi viö
heilbrigöisyfirvöld og stuöla aö
hagsýni varðandi þá notkun —
veita gagnlegar upplýsingar um
lyf og vara viö hættum, ef ástæöa
þykir til
Einkaaðilar sviptir
heildsöluá lagningu
Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö
sérstakir umboösmenn fram-
leiöenda erlendra sérlyfja geti
starfaö áfram, en njóti þá aðeins
umboöslauna sinna erlendis frá,
en Lyfjastofnunin haldi allri
innlendri heildsöluálagningu
óskertri.
Allur hráefnainnflutningur
veröur hins vegar aö öllu leyti á
vegum Lyfjastofnunarinnar, og
eiga innkaup þar meö aö veröa I
mun stærri stil i hvert skipti en
veriö hefur og þvl ódýrari.
Lyfjastofnuninni er ætlaö aö
taka viö eignum og skuldum
Lyfjaverzlunar rikisins, og gert
er ráö fyrir 25 miljón króna rikis-
framlagi til hennar, er endur-
greiöist á 5árum og rikisábyrgö á
lánum, allt aö 100 miljónum kr.
Magnús skýröi frá þvi aö heild-
arinnflutningur á lyf jum og lækn-
ingavörum væri áætiaöur 255
miljónir kr. á árinu 1972 á cif-
veröi, —■ I þessari tölu er þó ekki
talinn innflutningur ýmissa hrá-
efna. Arleg aukning hefur veriö
um 13% og kemur mest af lyfjun-
um frá Bretlandi og Danmörku.
Lokakafla ræöu Magnúsar birt-
um viö i heild I blaöinu á morgun,
en aö ræöu hans lokinni tók Jó-
hann Hafstein til máls.
Talsmenn heildsala
segja frumvarpið í anda
róttækrar vinstri stefnu
Jóhann Hafstein sagöi þaö ekki
mæla meö frumvarpinu, aö þaö
væri sagt I samræmi viö málefna-
samning rlkisstjórnarinnar. Sér
heföi reyndar borizt álitsgerö frá
Félagi islenzkra stórkaupmanna
þar sem flest væri sagt rangt i
þessu frumvarpi, en rikisvaldiö
hafi hafnaö þátttöku þeirra sem
reynslu hafi mesta af lyfjainn-
flutningi viö undirbúning máls-
ins. Flutti þingmaöurinn siöan
reiöilestur umbjóöenda sinna i
heildsalafélaginu.
Ellert Schram sagöi þaö striöa
gegn ,,princip”-skoöunum slnum
aö auka hlut ríkisins viö lyf jasölu
og lyfjaframleiöslu og hann væri
þvi algerlega andvigur frum-
varpinu. Rlkið ætti þvi aöeins aö
koma til, ef einstaklingar réöu
ekki viö hlutina, en svo væri ekki
hér. Hann sagöi, aö þjóönýting
lyfsölu hafi lengi veriö á stefnu-
skrá Alþýöubandalagsins og I
kosningablaöi þess hafi staöiö:
„Lyfsala veröi þjóönýtt”.
Ellert taldi þaö blekkingu aö
umboösmönnum erlendra fram-
leiöenda væri i raun ætlaö aö
starfa áfram samkvæmt frum-
varpinu, þar sem heildsöluálagn-
ingin væri frá þeim tekin, en
furöu gegndi sagöi þingmaöurinn,
hvað ýmsum háttsettum aöilum
gengi illa aö skilja, hvaö álagning
væri og þyrfti aö taka þá i auka-
tima I þeim fræöum.
Frumvarpiö væri I anda þeirrar
róttæku vinstri-stefnu sem Al-
þýöubandalagiö boöaöi, — aö
þjóönýta atvinnureksturinn. Baö
Ellert hófsamari menn aö stööva
þennan voöa.
Stefán Gunnlaugsson talaöi
næstur fyrir Alþýöuflokkinn og
lýsti stuöningi flokks sins viö
meginsjónarmiö frumvarpsins,
sem hann taldi óvenjulega vel
undirbúiö.
Magnús Kjartansson, ráöherra
talaði aftur og benti á aö árásir
Félags Islenzkra stórkaupmanna
væru órökstuddar fullyröingar
eingöngu, en reyndar viöurkenndi
þetta félag i bréfi sinu, aö algert
skipulagsleysi hafi rlkt I lyfsölu-
málunum undanfariö.
Ráöherrann minnti á, aö til
væru lönd, þar sem öll heilsu-
gæzla væri I höndum einkaaðila,
en flestir hér væru örugglega
andvlgir slikri skipan og svo væri
einnig um aöra Noröurlanda-
menn og flestar Evrópuþjóöir.
Lyfsala og lyfjaframleiöslan
yröu ekki skilin frá almennri
heilsugæzlu i þjóöfélaginu, og
sagöi þaö væri sln skoðun að
óeölilegt væri aö reka þá starf-
semi út frá gróöasjónarmiöum.
Hitt kynni aö vera rétt, sem
Ellert Schram heföi sagt, aö hér
væri um grundvallarágreining aö
ræöa þeirra I milli.
Starfsstúlknafélagið Sókn
Allsherj ar atkvæða-
greiðsla
um kjör stiórnar og annarra trúnaðar-
manna félagsins fyrir árið 1973 fer fram
dagana 10. og 11. marz 1973, að Skóla-
vörðustig 16, 2. hæð, sem hér segir:
Laugardaginn 10. marz frá kl. 12.00 til kl.
20.00.
Sunnudaginn 11. marz frá kl. 10.00 til kl.
18.00 og lýkur þá.
Reykjavik, 8. marz 1973.
Kjörstjórn Starfsstúlknafél. Sóknar.
(Jtför móöur okkar, tengdamóður, systur og ömmu,
SIGRÍÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR
frá Siglufirði, Sólheimum 34,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. marz klukkan
13.30.
Valgerður Jóhannesdóttir
Halldóra Hermannsdóttir
Guðfinna Þorleifsdóttir
Páll Þorlcifsson
Margeir Pétursson
Helgi Vilhjálmsson
Pétur Haraldsson
Halldór Þorleifsson
Sigríöur Pétursdóttir
Vigdls Pétursdóttir
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast
bent á liknarstofnanir.
GLÆSILEGT ESJU-BINGÓ
í GLÆSIBÆ tizkuvörur og fatnaður
matvara og munaður
í kvöld kl. 9 vélar og verkfæri
húsgögn og málverk
Margir stórir og glæsilegir vinningar að velja úr, að verðmæti kr. 125
þús. Allur ágóði fer til góðgerðarstarfa. Hjálpið okkur að hjálpa
öðrum.
Kiwanisklúbburinn ESJA.
1 x 2 — I x 2
9. ieikvika — leikir 3. inarz 1973.
(Jrslitaröö: 21x — 022 — lxl — x2x
1. vinningur: 11 réttir — 107.000.00
nr. 40021 nr. 61363 nr. 80139 +
2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.000.00
nr. 265 nr. 20375 nr. 37878 + nr. 47647 nr. 77524 +
nr. 921 nr. 21589 nr. 38190+ nr. 48745 + nr. 77614
nr. 1093+ nr. 23824 nr. 40585 nr. 48747 + nr. 78059 +
nr. 1418 nr. 25079 nr. 42407 nr. 48791 + nr. 80127 +
nr. 3293 + nr. 28957 nr. 43497 + nr. 48877 + nr. 80147 +
nr. 4296 nr. 29037 nr. 43504 nr. 48912 + nr. 80157 +
nr. 4400 nr. 29939+ nr. 44434 + nr. 60431 nr. 80158 +
nr. 4811 nr. 29992 + nr. 44747 + nr. 61673 nr. 80159 +
nr. 6409 nr. 30650 nr. 44799 + nr. 61789 nr. 80183 +
nr. 13011 nr. 31973 nr. 45411 nr. 61929 nr. 80247 +
nr. 14987 nr. 34681 + nr. 46571 nr. 66079 + nr. 80254 +
nr. 15633+ nr. 34798 + nr. 46881 nr. 69320 nr. 80257 +
nr. 15761 nr. 35117 nr. 47017 nr. 72645 nr. 81289
nr. 18678 + nafnlaus
Kærufrestur er til 26. marz. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa tcknar
til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku vcrða póstlagöir eftir
27. marz.
Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
Ath.: 4. lcikur á seðlinum Coventry —C. Palace er ekki meö
I vinningsröö þar sem hann var leikinn föstudaginn 2. marz.
GETRAUNIR — íþróttamiðstööin — REYKJAVIK
OPINBER STOFNUN
óskar að ráða til starfa viðskiptafræðing
eða mann með hliðstæða menntun.
Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna. Umsóknir sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir kl. 16.00, föstudag-
inn 16. marz n.k. merkt „Hæfileikar”.
Sendiferðabíll
Vel með farinn fjögurra tonna sendiferöabill af árgerö
1969—1971 óskast til kaups. Tilboð merkt „697Í” leggist
inn á afgreiðslu blaðsins eigi slðar en 16. þ.m.