Þjóðviljinn - 13.04.1973, Qupperneq 15
Föstudagur 13. apríl. 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Sendandi
Brotizt inn hjá KB
í Borgamesi
Ef grannt
Framhald af bls. 11.
menningur iökaöi skiöa-
iþróttina. En meö tilkomu Blá-
fjallasvæöisins breyttist þetta.
En það var ekki fyrir tilverknaö
„Trimm-herferöar”.
Dæmi 4: Hin mikla þátttaka i
víöavangshlaupum: Forsetinn
viðurkenndi aöspuröur aö nær
eingöngu börn og unglingar
tækju þátt i vföavangshlaupun-
um en aö fullorönir þátt-
takendur væru hrein undan-
tekning. Hvaö stendur þá eftir?
Var þaö ekki markmið „Trimm-
herferðarinnar” aö fá fulloröiö
fólk til aö hreyfa sig? Þaö hefur
aldrei þurft aö fá börnin til
þess: náttúran sér fyrir þvi aö
börnin kalla sjálf á hina nauð-
synlegu hreyfingu. Og þaö er
ekki „Trimm-herferöinni” aö
þakka. aö aukin þátttaka barna
og unglinga hefur orðið I viöa-
vangshlaupum, heldur einum
manni sem alveg hefur staöið
utan viö hana, Guömundi
Þórarinssyni, hinum ötula
þjálfara ÍR. Hann einn á
heiöurinn af aukinni þátttöku i
víöavangshlaupum.
Hann hefur veriö um hverja
helgi yfir veturinn i mörg
undanfarin ár annaö hvort uppi
i Breiðholti eöa niöri i Hljóm-
skálagaröi stjórnandi viöa-
vangshlaupum. Og öll önnur
félög sem fariö hafa út I þetta i
hinum ýmsu hverfum
borgarinnar og næsta nágrenni
hennar hafa fetaö i fótspor
Guðmundar. Og manni finnst
þaö heldur litilmannlegt af for-
ráöamönnum tSt og „Trimm-
herferðar” aö slá sig til riddara
á kostnað Guömundar
Þórarinssonar.
Þannig stendur ekkert eftir af
skrumi forráðam anna ÍSt
varöandi „Trimm-herferðina”,
sem i sannleika sagt hefur
aldrei nein veriö, utan einn eöa
tveir mánuöir i byrjun. Hún
hefur algerlega mistekizt, enda
ekki til hennar stofnaö af áhuga,
heldur vegna sýndarmennsku.
—S.dór.
Ahugaleysi
Framhald af bls. 11.
allt búið hjá 1R i sókninni.
Maður hefur séð það áður að
ÍR-liðið þolir ekki að leikin sé 4-2
vörn gegn þvi, en með þvi móti
er keyrsla stórskyttanna hjá 1R
stöðvuð og breytir liðið þá ekki
um og notar linusendingar:
þetta má teljast furðulegt. Að
þessu sinni var það Agúst
Svavarsson, Gunnlaugur og
Brynjólfur sem mest bar á.
Einnig átti ólafur Tómasson
ágætan leik, einkum i vörninni.
Mörk Fram: Axel 6 (2 viti)
Ingólfur 5, Þorvaldur 3, Arni 2,
Pétur og Andres 1 mark hvor.
Mörk ÍR: Agúst 8, Vilhjálmur
3 (3 viti) Brynjólfur 3, Jóhannes
1 og Gunnlaugur 1.
Leikinn dæmdu Björn
Kristjánsson og Einar
Hjartarson. — S.dór.
Pósturinn
Framhald af bls. 2.
skiptir mig ekki máli hver er
höfundur margnefndrar visu
að öðru leyti en þvi, að eg vil
hafa það sam sannara reynist,
og þess vegna sendi ég mina
„leiðréttingu” að ég hélt að
aðrir vildu það einnig-eða
hvað? Hér set ég punkt, þvi
málið er útrætt af minni hálfu.
Skrifað i Reykjavik 30. marz
1973.
Ragnar örn.
Húsnæðismál
Framhald af bls. 6.
næðismálastjórnar i þessar fram-
kvæmdir.
Stefán sagðist treysta núver-
andi rikisstjórn til að afla þess
fjármagns, sem frumvarpið gerði
ráð fyrir. Hann minnti á að 1970
hafi viðreisnarstjórnin i rauninni
lækkað lánin til ibúðabygginga,
þvi að samkvæmt reglugerð frá
1964 ættu þau nú að vera kr.
925.000,-, en samkvæmt reglu-
gerðinni sem Emil Jónsson setti
1970 eigi lánin að vera innan við
800.000,-kr. nú. — Stuðningsmenn
viðreisnarstjórnarinnar eiga þvi
bara að ásaka sjálfa sig, telji þeir
lánin ekki nógu há.
Karvel Pálmason sagði að
mörg hundruð miljóna króna hafi
vantað i húsnæðislánakerfið, þeg-
ar Gylfi lét af ráðherraembætti,
og sæmdi honum þvi illa að vera
með úrtölur nú, þegar gera ætti
stórátak i húsnæðismálum lands-
byggðarinnar, þó að ekki lægi allt
fyrir um fjáröflun.
Gylfi Þ. Gislasonsagði, að lánsfé
til ibúðabygginga hafi aldrei ver-
ið meira né vaxið meira en á ára-
tugnum 1960-1970.
Hannibal Valdimarsson, fé-
lagsmálaráðherra, sagöist ekki
vera svo ýkja svartsýnn varðandi
fjármögnun þessara framkv..
Um svipað leyti árs i fyrra hafi
lika verið mikið talað um, að 500
miljónir vantaði til að fullnægja
lánsumsóknum. Þetta hafi þó allt
bjargazt með litilsháttar aðstoð
Seðlabankans yfir áramótin, — og
öllum umsóknum var fullnægt, en
Seðlabankinn teldi það ár koma
út með 38 miljónir i afgang.
Hannibal minnti á, að á árinu
1974 væri áætlað að ljúka Breið-
holtsframkvæmdunum, en að
þeim loknum hefði Húsnæðis-
málastofnun rikisins mun meira
fé til ráðstöfunar i aðrar fram-
kvæmdir.
Lántökur
Framhald af bls. 6.
þúsundum bandariskra dala.
Rikissjóði er heimilaö að taka
150 miljóna króna innlent eða
erlent lán til að kosta
framkvæmdir Rafmagnsveitna
rikisins og skulu 50 miljónir af
þessari fjárhæð nýttar til rann-
sókna og efniskaupa vegna
væntanlegrar samtengingar raf-
orku milli Norður- og Suðurlands.
Þá er rikisstjórninni heimilt að
ábyrgjast innlend eða erlend lán
að jafnvirði allt að 172 miljóna
króna til framkvæmda rikisins i
vega- og raforkumálum.
Loks er rikisstjórninni veitt
leyfi til að taka allt að'150 miljóna
krón lán innanlands eða utan, ef
ákveðið verður að hefja byggingu
nýrrar hafnar á Suðurlandi vegna
eldgossins i Vestmannaeyjum.
t lögunum er þess getið,
hvernig eyða skuli fé þvi, sem
fæst með sölu rikisskuldabréfa og
happdrættisskuldabréfa og með
töku P.L. lánsins, og skal hér að
lokum getið fjögurra stærstu
póstanna I þeirri upptalningu.
Rafmagnsveitur rikisins, fram-
kvæmdir (240 milj.), sveitaraf-
væðing (110 milj.), Skeiðarár-
sandsvegur (230 milj.) og fram-
lag til Framkvæmdasjóðs tslands
(150 milj.)
3 tillögur
Framhald af bls. 7.
in gera tillögur um bætt skipulag
vöruflutninga á sjó og landi og i
lofti.
islenzkar skipasmíðar
t þessari ályktun sinni felur Al-
þingi rikisstjórninni að láta gera
könnun á samkeppnisaðstöðu is-
lenzks skipasmíðaiðnaðar við er-
lendan. Niðurstaða könnunarinn-
ar skal vera til leiðbeiningar
stefnu Alþingis og stjórnvalda um
nauðsynlega fyrirgreiðslu við is-
lenzkan skipasmiðaiðnað.
Samstarf að
fiskveiðum og sölu
Alþingi ályktar að skora á
rikisstjórnina að beita sér fyrir
viðræðum milli tslendinga, Fær-
eyinga og Norðmanna um sam-
starf þessara þjóða að skynsam-
legri hagnýtingu fiskimiðanna á
Norð-Austur-Atlanzhafi, verndun
fiskistofna og að fisksölumálum.
Jafnframt verði athugað, með
hvaða hætti Grænlendingar geti
orðið aðilar að slíku samstarfi.
Einn og einn
Framhald af bls. 16.
Aflabrögð Sandgerðisbáta eru
svipuð og þeirra keflvisku.
Þorlákshöfn
— Þetta er óttalega tregt hér,
einn og einn bátur að fá neista, en
hinir með óttalegan ræfil, sagði
vigtarmaðurinn i Þorlákshöfn.
Þar landa nú að jafnaði 40-50
bátar, og er þaö helmingi fleiri
bátar en i fyrra og munar þar
mestu um Vestmannaeyingana.
Um siðustu mánaðamót var búið
að vigta meira i Þorlákshöfn af
fiski en allt árið i fyrra, en i þeirri
oft lönduðu i Keflavik og Sangerði,
á vertiðinni i fyrra.
vigtun er að sjálfsögu loðnan og
að henni frádreginni er heildar-
bolfiskaflinn heldur minni en var
á sama tima i fyrra.
Flestir bátanna sem leggja upp
i Þorlákshöfn eru úti tvo til þrjá
sólarhringa, draga tvær til þrjár
lagnir af netunum og isa i sig.
Snæfellsnes
Frekar tregt er hjá Ólafsvikur-
bátum og búið að vera um nokk-
urn tima, þó hafa komið stuttir
kaflar sem veiðin hefur verið
eitthvað skárri.
Sömu sögu er að segja frá
Hellissandi og fá bátar þaðan 4-16
tonn i róðri. 25 bátar eru þaðan á
netum og eru þeir ivið fæeiri en i
fyrra.
Og svo er það blessuð
loðnan
Klukkan hálf sex i gær höfðu 6
skip tilkynnt um 1100 tonna loðnu-
afla, sem fékkst á Breiðafirði.
Reykjaborg fékk 320 tonn og fór
með aflann til Bolungarvikur,
Þórður Jónasson 270 tonn sem
hann fór með til Þorlákshafnar,
en þangað ætluðu einnig Eld-
borgin með 250 tonn, Rauðsey
með 100 tonn og Heimir með 80
tonn. Helga II fékk 110 tonn og
ætlaði til Reykjavikur með rifna
nót.
I fyrradag fengu 5 bátar 1100
tonn, Börkur 300, Gisli Árni 280
tonn sem hann fór með til Sand-
gerðis, en þangað fór einnig
Vonin með 120 tonn. Til Þorláks-
hafnar fóru Isleifur með 230 tonn
og Skirnir , 240 tonn.
Nokkrir bátar eru enn á Breiða-
firði, en reiknað var með að
flestir bátanna héldu austur á
bóeinn, en Börkur fékk eóða
loðnu úti af Skaftárósi á miðviku-
daginn. Nokkuð erfitt hefur verið
að eiga við loðnuna úti af Snæ-
fellsnesi, en hún hefur verið mjög
grunnt úti af Rifi, og hættir þvi
bátunum við að rifa nætur sinar.
Nokkuð hefur orðið vart loðnu
norðar á Breiðafirðinum og
dýpra. -úþ.
Samanburður
Framhald af bls. 1.
Við vekjum sérstaklega athygli
á þvi, hvaða sveifla kom i verð-
lagsmálin hér innanlands eftir
kosningaverðstöðvunina 1967,
þrátt fyrir lækkun á erlenda verð-
inu. Þær sögur segja býsna mikið
um hvers þjóðin hefði mátt vænta
að óbreyttu stjórnarfari aö lok-
inni siðari kosningaverðstöðvun
viðreisnarinnar á árinu 1971.
Hvað skyldu Morgunblaðið og
Alþýðublaðið segja, ef núverandi
rikisstjórn leiddi yfir þjóðina á
einu ári hækkun framfærslu-
kostnaðar um 21,7% meðan erlent
verðlag færi lækkandi? Þetta
tókst viðreisnarstjórninni að gera
eins og tölurnar sýna.
Fjölda
hand-
tökur-
TEL AVOV 12/4. — Fjöldi Araba
hefur verið handtekinn i israel og
á hernumdu svæðunum af isra-
elsku leynilögreglunni. Handtök-
ur þessar fara fram eftir að ísra-
elsmenn komust yfir skrár i
fórum skæruliðasamtaka, er þeir
gerðu innrásina i Beirut á þriðju-
daginn.
Talsmaður israelska hersins
sagði, að hér væri um að ræða
Araba i Nasaret, Galileu og á
vesturbakka Jórdanárinnar.
Segjast Israelsmenn þar með
hafa komið i veg fyrir hryðju-
verk, sem skæruliðar hafi ætlað
að vinna i tilefni 25 ára afmælis
Israelsrikis I maimánuði.
Blaðið MaAriv i Tel Aviv
skrifar að nöfn hinna handteknu
hafi verið á lista sem fundizt hafi
á heimili skæruliðaforingjans
Kamal Adwan i Beirut. Hann hafi
stjórnað skemmdarverkastarf-
semi á yfirráðasvæði Israels.
Arabisk skæruliðasamtök hafa
sent út viðvörun til sinna manna
og sagt þeim að vera varir um
sig.
Frá fréttaritara Þjóðviljans i
Borgarnesi Jenna R. ólafssyni.
I fyrrinótt var bortizt inn i
Kaupfélag Borgfirðinga i Borgar-
nesi og stolið þaðan um 10 þús. kr.
i peningum, en skemmdir sem
þjófarnir ollu eru metnar á um
100 þúsund kr.
Þjófarnir fóru inn i bifreiðastöð
KB og þaðan um þrennar dyr inn i
sölubúðirnar. Þar leituðu þeir að
lausafé i kössunum og fundu þá
fyrr nefnda upphæð. Þeim yfir-
sást peningakassi sem i var all
mikið fé. Einn af peningakössum
verzlunarinnar var læstur en raf-
magnslaus og brutu þeir hann og
eyðilögðu algerlega.
Þá létu þeir greipar sópa um
útvarpstæki, myndavélar o.fl., en
einhver styggð hefur komizt að
þeim er þeir voru á leiö með þetta
út, þvi að þeir skildu varninginn
eftir i stigum. Og ekki nóg með
það, heldur skildu þeir eftir sig
öll innbrotstólin sln.
Grunur beindist fljótlega að
mönnum sem voru i bifreið með R
númeri en vart haföi verið við
hana fyrir utan KB um kl. 5 um
nóttina. Lögreglunni i Reykjavík
var gert viðvart og mennirnir
Bókhlaða
kynnir
rithöfunda
Eftir að Bæjar- og héraðsbóka-
safnið flutti i nýtt húsnæði á
siðastliðnu ári, var tekín upp sú
nýbreytni aö efna til kynningar á
ýmsum þáttum, sem tengdir eru
safninu.
Hófst þessi starfsemi á s.l.
hausti með sýningu á prentverki i
Borgarfirði, en á þeirri sýningu
var sögð og sýnd prentsaga i
Borgarfirði frá upphafi.
Siðan var i byrjun desember
efnt til sýningar á málverkum
eftirýmsa landsþekkta listamenn
og stóð hún i hálfan mánuð.
Báðar þessar sýningar hafa
verið vel sóttar og starfsemi þessi
hlotið góðar undirtektir.
1 framhaldi af þessari starf-
semi hefur stjórn safnsins ákveð-
ið að efna til höfundakynningar i
Bókhlöðunni við Heiðarbraut
sunnudaginn 15. april n.k. kl.
16.30.
Eftirtaldir höfundar flytja þætti
úr ritverkum sinum: Björn
Blöndal, Guðmundur Böðvars-
son, Jón Helgason, Jón óskar og
Þórleifur Bjarnason.
A sama tima verður opnuð sýn-
ing á bókum og sýnishornum af
handritum ofantalinna rithöf-
unda. Sú sýning verður opin á
safntima til 18. april n.k.
Full ástæða er að hvetja fólk til
að notfæra sér þetta tækifæri og
kynnast borgfirzkum rithöfund-
um.
teknir þegar þeir komu til
Reykjavlkur og sitja þeir nú i
varðhaldi hjá lögreglunni i
Reykjavík.
Afhenti
skilríkin
Haraldur Kröyer afhenti hinn
10. april s.l. landstjóra Kanada
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra
tslands i Kanada.
Reykjavik, 12. april 1973.
Ambassador
til Hanoi
Paris 12/4. — Stjórnir Frakklands
og Norður-Vietnam hafa komið
sér saman um að skiptast á am-
bassadorum, segir i tilkynningu
frá franska utanrikisráðuneytinu.
Langt er siðan Frakkar og
Norður-Vietnamar tóku upp
stjórnmálasamband en til þessa
hafa aðeins starfaö aðalræðis-
mannsskrifstofur i höfuðborgum
rikjanna.
Ambassadoraskiptin eru þáttur
i þeirri viðleitni að bæta vinsam-
leg samskipti rikjanna, segir I til-
kynningunni.
Frakkar hafa ekki haft
s t jó r nm á la s a m b a nd við
Suður-Vietnam siðan 1966, er de
Gaulle sleit sambandinu og
krafðist þess að Bandarikjamenn
drægju herafla sinn til baka frá
Indókina. Búizt er við að Frakkar
kunni að taka upp stjórnmála-
samband við Suður-Vietnam þar
sem bandariski herinn er farinn
þaðan.
Fyrsti tog-
arafiskur-
inn eftir
verkfall
Togararnir eru nú sem óðast að
hafa sig af miðunum til lands hér
heima eða erlendis með fyrstu
farmana eftir verkfall.
Kaldbakur landaði i fyrradag
138,7 tonnum hér heima og Narfi
153,5 t. 1 gær var verið að
landa úr Vikingi, Mai og Ogra.
Sigurður seldi I V-Þýzkalandi
137,2 tonn fyrir 201 þúsund og 100
mörk-Röðull var með 96 tonn 340
kiló, — 2 tonn 360 kiló ónýt og
óseld, en fyrir það sem selt var
fékk hann 138,178 mörk.
Þormóður goði, Bjarni Bene-
diktsson, Hallveig Fróðadóttir,
Þorkell Mrfni og Karlsefni eru
allir á leið til útlandsins að selja
afla. -úþ