Þjóðviljinn - 27.04.1973, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. aprfl 1973.
Fiska fyrir sjóminjasafnið
Þessir plastbátar mcft utan-
borösmótor eru hin hentugustu
farartæki fyrir þá Eyjamenn sem
starfa á dælingarskipum og
prömmum i innsiglingunni.
Starfsmenn hjá Slökkvistöðinni
brugöu sér einnig á slikum bát út
á miftin um páskana f þvl augna-
mifti aft veifta fiska fyrir sjó-
minjasafnið i Eyjum sem er til
húsa á efri hæft Slökkvistöftvar-
innar. Þegar rafmagnift rofnafti á
dögunum I Eyjum drápust nokkr-
ir fiskar vegna súrefnisskorts, en
starfsmenn Slökkvistöftvarinnar
eru þegar búnir aö ná lifandi
þremur efta fjórum þorskum, og
svamla þeir nú i þorskbúrinu.
Engar skemmdir hafa orftift á
safninu, og er þaft sama augna-
yndift og var áftur en gosift hófst.
sj
Gunnar Ingi sýnir í
Gallery Grjótaþorpi
Á páskadag opnaði
Gunnar Ingi Gunnarsson
málverkasýningu í Gallery
Grjótaþorpi. Á sýningunni
eru 38 myndir, flestar olíu-
málverk, en fáeinar kritar-
myndir eru innan um.
Gunnar Ingi hefur áöur haldið
eina sýningu á Mokka fyrir fjór-
um árum. Hann er ekki langskól-
aður i list sinni, en kveðst hafa
notið tilsagnar góðra manna eins
og Hrings Jóhannessonar, Vetur-
liða, Kjarvals, Stefáns frá Möðru-
dal og fleiri.
Myndirnar á þessari sýningu
eru flestar gerðar siðastliðin 2-3
ár. Eru náttúrumyndir mest
áberandi, en einnig gefur að lita
nokkrar andlitsmyndir, og stund-
um bregður hann á leik og segir
sögurmeð myndum sinum. Hann
segist hafa mesta unun af að
mála náttúruna ósnortna, en
einnig gerir hann nokkuö af þvi að
mála staði þar sem maðurinn hef
ur fariö um höndum og skilið eftir
ljót sár.
Sýning Gunnars Inga er opin
frá klukkan 4 til 10.
— ÞH
Eru ávisanir
hins
opinhera
slœmir pappirar?
Nú nýverift neitafti embætti
bæjarfógetans i Hafnarfirfti aft
taka viö ávisun frá hinu opin-
bera upp I opinber gjöld. Mér
er þvi spurn: Getur opinber
stofnun neitaft aft taka vift
ávisun frá annarri opinberri
stofnun?
Jón Sigurðsson ráðuneytis-
stjóri i fjármálaráðuneytinu
svaraði þvi til, að engar reglur
væru til sem skikkuöu einn eða
neinn til að taka við ávisunum
sem greiðslu. Slikt væri
algjörlega á valdi þess sem
við ávisuninni ætti að taka. Ef
Viðskiptavinir um land allt
Um leið og við þökkum
60 ára ánægjuleg viðskipti,
viljum við þakka þeim er
sendu okkur árnaðaróskir
Minnisleysi
eða
hafragrautur?
Sunnudaginn 8. þ.m. flutti séra
Hagnar Fjalar Lárusson útvarps-
messu. Hún hefur vist átt að
verða góð, en endaði honum til
skammar og húsbændum hans til
tjóns. Hann virtist ætla að gera
úttekt á fjöldamorðingjum og
ræningjum heimssögunnar, en
svo minnislaus var presturinn, að
hann mundi ekki nema einn slik-
an. Varla er svo mikill hafra-
grautur i hausnum á háskóla-
gengnum manni, að hann viti ekki
betur. Þetta heitir sögulegar fals-
anir, m.m., og fljótséð hverra er-
inda guðsmaðurinn gengur. Ekki
treysti ég svona manni fyrir upp-
sá telur ávisun það slæma, að
ekki sé vist um innistæðu, þá
getur hann neitað að taka við
henni.
—ú þ.
fræðslu barna og unglinga. Hann
virðist nær þeirri manntegund,
sem stendur með bibliuna i ann-
arri hendi en byssuna i hinni.
Veit presturinn ekki, að morðið
á Jesú Kristi er talið fyrsta dóms-
morð sögunnar? Hverjir voru þar
að verki? Er kirkjan ekki eitt-
hvað riðin við morð og rán? Hefur
prestur ekkert heyrt um nýlendu-
kúgara og þrælasala heimsins?
Enn reyna Englendingar að
halda dauðahaldi i eina sina beztu
nýlendu, grunnslóðina við strend-
ur Islands (þessu hefði þó
presturinn átt að muna eftir). Én
útrýmingarstyrjöld þýzku nazist-
anna, Spánn, Portúgal, Italia,
Grikkland o.fl.? Og ekki skulum
við gleyma sjálfu forysturiki lýð-
ræðis, guðsótta og góðra siða,
Bandarikjunúm. Þar sem mis-
vitrir menn eru bezt liðnir i for-
setastóli, en gáfaðir og góðir
menn hiklaust skotnir, ef þeir
komast i þann stól. Þessi riki hafa
drepið flest fólk, að þarflausu og
sakir illmennsku, enda báðust
þeir fyrir og um Guðshjálp, til að
vel gengi með árásirnar á Japan
o.fl.
Mafian blifur!
Eitthvað var prestur að tala um
götustráka, en þeir ráðast á sam-
tiðina og ekki ailtaf aft ástæðu-
lausu, en þeir leggjast aldrei á
náinn.
Enn passar gamla góða visan:
„Öllum Ijóst er orftift nú,
íhaldsfauskur rotni,
aft andskotanum þjónar þú,
en þvælist fyrir drottni”.
A.
í formi heimsókna, skeyta
Höfuðborgarráðstefna
og blómasendinga á
þessum tímamótum í sögu
fyrirtækisins.
Beztu kveðjur til ykkar allra
H.f. Qlgerðin Egill Skallagrímsson
Tómas Tómasson
Norðurlanda hér
Höfuftborgaráftstefna Norftur-
landa verftur haldin I Reykjavik
dagana 9.-11. maí og er undir-
búningur hafinn af hálfu Reykja-
vikurborgar.
Við umræður um undirbúning
ráðstefnunnar á nýlegum fundi
borgarráðs var ma. samþykkt, að
fulltrúar Reykjavikurborgar á
ráðstefnunni verði allir aðai-
borgarfulltrúar ásamt borgar-
ritara, borgarlögmanni, skrif-
stofustjóra borgarstjórnar og
félagsmálastjóra.
Þá var samþykkt, að frum-
mælendur af hálfu Reykjavikur
verði Birgir tsl. Gunnarsson
borgarstjóri um félagslega
þjónustu aldraðra og fl., Kristján
Benediktsson um varðveizlu
gamalla húsa og Markús örn
Antonsson um upplýsinga-
þjónustu sveitarfélaga.
Tilboð óskast
i undirvagn af Maack vörubifreið með
hjólastelli og framdrifi, er verðir sýndur
að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin
verða opnuð i skrifstofu vorri, miðviku-
daginn 2. mai kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna