Þjóðviljinn - 27.04.1973, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1973, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. april 1973. UÚÐVIUINN MALGAGN SÓSiALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson <áb.) Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Slmi 17500 (5 lfnur). Askriftarverö kr. 300.00 ó mánuöi. Lausasöluverö kr. 18.00. Prentun: Blaöaprent h.f. GRJÓT ísland er rikt land, og enn er auður okkar að vaxa. Skyldi það ekki einhvern tima hafa þótt undarleg spásögn, ef fullyrt hefði verið, að vinna mætti verðmæt efni úr grjótinu okkar islenzka, sem hingað til hefur verið talið setja harðbýlissvip á landið? í viðtali Þjóðviljans i gær við Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra kom fram að nú stendur yfir ýtarleg könnun á mögu- leikum þess að nýta sérstaka gerð af is- lenzku grjóti til iðnaðarframleiðslu og eru þær rannsóknir, sem þegar hafa farið fram, jákvæðar, þó að málin séu enn á könnunarstigi. Það,sem kynni að gera hluta af grjóti landsins að verðmætu iðnaðarhráefni, sé nútímatækni beitt, er sá eiginleiki að i bræðsluofnum er hægt að ummynda þetta sérstak grjót og framleiða siðan úr þvi flisar, rör og fleiri iðnaðarvörur með meira slitþoli en annars þekkist. Vist eru slik tiðindi merkileg, og vel kann svo að fara, að i framtiðinni opnist margvislegir ENGIN HÚRRAHRÓP Eftir mánaðamótin hefjast á ný hér i Reykjavík viðræður við Breta um land- helgisdeiluna. Vist er um það, að ekki verður sendimönnum brezku rikis- stjórnarinnar tekið með neinum húrra- hrópum, þegar þeir stiga hér á land. Satt að segja hlýtur það að hvarfla að ærið mörgum Islendingum, að viðræður nú geti óvæntir möguleikar til að nýta landsgæði, sem hingað til hafa verið talin einskis virði. En hvað sem öllum slikum möguleikum liður, breyta þeir ekki þvi, að um ófyrir- sjáanlega framtið hljóta fiskimiðin við strendur landsins að vera höfuðstoðin i búskap okkar — undirstaðan sjálf. Alefling islenzkra atvinnuvega verður að byggjast á tvennu, annars vegar verndun fiskimiðanna og sem hagkvæm- astri nýtingu þeirra og islenzkrar gróður- moldar i þágu landsmanna, en hins vegar uppbygging islenzks iðnaðar i höndum okkar sjálfra, þar sem i vaxandi mæli verður um að ræða nýtingu auðlinda, sem fyrir nokkrum áratugum voru ekki hátt metnar. Þar eru efst á blaði vatnsorkan og jarðvarminn, sem nú þegar færa okkur björg i bú en eru þó fyrst og fremst forða- búr okkar með tilliti til framtiðarinnar. Og vel má svo fara, að islenzka grjótið reynist okkur drjúgt áður en lýkur. En þegar litið er til þeirra landsgæða, varla orðið annað en sýndarmennskan ein, þegar haft er i huga svivirðilegt fram- ferði Bretanna á miðunum, einmitt nú siðustu dagana, þegar þeir hvað eftir annað hafa stofnað mannslifum i bráða hættu. — Það er vissulega ekki sterkt til orða tekið hjá Einari Ágústssyni, utan- rikisráðherra, þegar hann segir nú i vikunni i viðtali við eitt dagblaðanna: ,,Þó þykir mér það liklegt, að svona athæfi sem ísland býður börnum sinum til að byggja á hamingjurikt mannlif, þá er vert að undirstrika alveg sérstaklega gildi þeirra verðmæta, sem ekki hafa verið nefnd hér á undan. Hreint og ómengað vatn og andrúmsloft ásamt viðáttum ósnortinnar náttúru is- lenzkra óbyggða kunna i framtiðinni að reynast dýrari auður en flest verðmæti önnur. Við lifum á tækniöld, þegar hægt er að beita mannlegri þekkingu til að fram- kvæma margt það, sem áður taldist galdr- ar eða kraftaverk. Stundum er það fjár- magnið eitt sem vantar til athafna. Hér skiptir þó öllu, að við sniðum okkur stakk eftir vexti, leitumst við að skoða alla möguleika, sem opnast kunna varðandi nýtingu margvislegra gæða landsins,en ráðumst i þau verkefni ein, sem við sjáfir getum valdið án þess að ljá erlendum auð- hringum fangstaðar á islenzkum náttúru- gæðum,og högum öllum framkvæmdum með sérstöku tilliti til varðveizlu lifrikis og náttúru landsins, þeirra verðmæta, sem aðrar þjóðir lita hér öfundaraugum með réttu. spilli fyrir þvi, að alvarlegar samninga- viðræður fari fram.” Viðræður við samningaborðið nú eiga sér þá einu réttlætingu, að e.t.v. er hægt að gera brezku stjórninni það betur ljóst á þeim vettvangi en annars staðar að þvi meiri ribbaldahátt, sem Bretar sýna hér á miðunum, þeim mun fjær verða þeir þvi marki að beygja íslendinga til hlýðni i landhelgismálinu. Ánœgjulegur menningarviðburður: hátt eru tengdir Færeysku vik- unni. Nú eru uppi ráöageröir um aö setja á stofn Norrænt hús i Þórshöfn og ntunu færeysku gest- irnir kynna sér starfsemi Nor- ræna hússins hér til aö geta betur áttaö sig á hlutverki sliks húss. Færcyska vikan hefst i dag kl. 6 meö þvi aö opnuð verður fyrir al- menning málverka- og heimilis- iönaöarsýning i kjallara Norræna Itússins. Það eru sjö ungir fær- eyskir listamenn sem sýna lista- verk og á heintilisiðnaöarsýning- unnikennir ntargra grasa. Fram- liald dagskrárinnar verður sent hér segir: LAUGARDAGUR 28. APRIL: kl. 15:00 Bókasýning opnuð. Fyrirlestur um færeyskar bókmenntir: Johannes av Skarði: eldri bók- menntir. Steinbjörn Jacobsen: yngri bókmenntir. Kvikmynd um William Heinesen. kl. 20:30 Erlendur Patursson, fyrirlestur: „Samvinna i Norðuratlantshavi” — um samvinnu Grænlendinga, Islendinga, Færevinga og Norð- manna i fiskveiði- og fisksölumál- um. SUNNUDAGUR 29. APRÍL: kl. 17:00 Jóhannes Rasmunssen, fyrirlest- ur með skuggamyndum um fær- eyska náttúru og jarðfræði Fær- eyja. kl. 20:30 Rithöfundakvöld: Jens Pauli Heinesen, Steinbjörn B. Jacob- Færeyski þjóöbúningurinn A morgun hefst hér Færeyska vikan i Norræna Itúsinu og stend- ur fram á miðvikudag 2. ntai, en þá um kvöldið veröur dagskrá á Hótel Sögu með söng, dansi og hljóðfæraleik. Hingaö voru i gær- kvöld væntanlegir unt 25-30 Fær- eyingar. sem á einn eða annan Færeysk vika hefst í Norræna húsinu í dag & - " * ■ A tev.s sssli Ullarvarningur á heimilisiönaöarsýningunni sen, Guðrið Helmsdal Nielsen og Karsten Hoydal lesa úr eigin verkum. Einar Bragi kynnir höf- undana. hljóðfæraleik. óskar Hermansen stjórnar skemmtuninni. Færey- ingafélagið tekur einnig þátt i þessu atriði. MANUDAGUR 30. APRtL: kl. 14:00 Jóhan Hendrik Winther Poulsen, fyrirlestur um skyldleika fær- eyskunnar og islenzkunnar. ki. 17:00 Erlendur Patursson, fyrirlestur um þróun færeyskra stjórnmála undanfarin ár. ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ: kl. 16:00 Kvikmyndasýning: Föroyar, William Heinesen. kl. 20:30 Árni Thorsteinsson, fyrirlestur með skuggamyndum um færeysk fornminni. MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ: kl. 20:30 Dagskrá með söng, dansi og Þessi dagskrá fer fram i Súlna- sal Hótel Sögu. Fyrirlestrar verða fluttir i fundarsal Norræna hússins og ýmist haldnir á færeysku, is- lenzku eða dönsku. öll eru þessi atriði hin fróð- legustu og ánægjulegustu og er ekki að efa að almenningur mun fjölmenna i Norræna húsið. Fær- eysk vika hefur ekki verið haldin áður á Norðurlöndunum, en i kringum 1960 var haldin hér veg- leg færeysk myndlistarsýning i Listasafni Islands. Eftirtaldir gestir voru væntan- legir með flugvélinni i gærkvöld: Jóhannes Rasmussen jarðfræðingur, Jarðfræði- sávn Föroya, Þórshöfn. Stein- björn B. Jacobsen, lýðháskóla- Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.