Þjóðviljinn - 27.04.1973, Side 7

Þjóðviljinn - 27.04.1973, Side 7
Föstudagur 27. aprll 1973. I>JÓI)VILJ1NN — SÍÐA 7 Gengiö um kínverska sýningu Kínversk sýning i Reykjavík er sjaldhafnar- viöburöur — slikur atburöur hefur ekki gerzf síðan 1955. Nú komu hingaö ellefu manns með um 1500 gripi að sýna í Kjarvals- húsi, listiðnað og léttaiðn- varning. Birtum við í því tilefni nokkrar myndir sem AK tók á sýningunni fyrir opnun hennar. í. Hör l'yrir miftjum sal er vinálla þjóðanna beðin vel aó lifa og fylgir kinverskur og islenzkur fáni. Sýningin var hönnuð úti i Peking eftir aö þangaó var send lýsing á - sýningarsalnum. Hess má geta aft Island er á kinversku Bing Dao (Kyjan hvita), og is- lenzkir Kinafarar kölluftu sig ein- hverju sinni i þvi sambandi Bing- dáta. 2. Pessi gripur er mjög innviróu- lega útskorin flaska (fyrir ilm- vötn?) og er úr henni keðja og siðan einskonar kvikindi — allt er þetta gert úr einum hvitum jaði- steini. Mikið af sýningarmunum er mikið þolinmæðiverk, handa- vinna íingerð og seinleg. Þessi munur krefst kannski ársvinnu, enda væri heildsöluverð hans ekki minna en hálf miljón ef seldur væri. 3. hessir gripir þrir eru úr fila- beini. Hvernig sem á þvi stendur ler mjög litið lyrir hugmynda- fræðilegum kröfum menningar- byltingarinnar frægu lil lista á sýningunni. Gripirnir eru hefð- bundnir að inntaki og formi máski helzt til hefðhundnir. 4. Ýmsir nyljahlutir eru á sýning- unni hór sjást dúkar mjög rækilega útsaumaðir, drykkjar- föng, kynnt er kinverzk fatatizka þarna mátli og sjá alþýðleg búsáhöld og loðkápur fyrir auðvaldsfrúr. 5. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, en Kinverjar selja á henni ýmsa minjagripi — flóltaðar innkaupatöskur, slæöur, bambusmyndir o.fl

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.