Þjóðviljinn - 27.04.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 27.04.1973, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. apríl 1972 kerfið.býðandi og þulur Jón 0. Edwald. 18.50 Illé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 botufólk. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi, Nýjung i byggingarlist; hallandi gólf og götur. Vitn- eskja úrárhringum. Augna- aðgerðir ineð leysigeisla. Hitamælingar úr lofti. Um- sjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.20 Leonardo da Vinci, Fimmti og siðasti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. t fjórða þætti greindi frá fyrstu kynnum Leonard- os af snillingnum Michel- angelo. Hann er um skeið i þjónustu Cesare Borgia, en snýr siðan til Flórens og vinnur nokkuð með Michel- angelo. Hann vinnur einnig ákaft með tilraunum með „flugtæki,” en þeim lýkur með öðrum hætti en hann hafði vonað. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Karlar i krapinu, Með bros á vör, Þýðandi Krist- mann Eiösson. 21.25 Sjónaukinn. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.10 Nærmynd. Skemmti- þáttur, þar sem sænski kvartettinn „Family Four” syngur nokkur lög. Einnig er rætt við þá félaga um söngferil þeirra og starf þeirra með kvartettinum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Kndurlckið efni. Klnleik- ur á harmoníku. ítalski har- mdnikuleikarinn Salvatore di Gesualdo leikur i sjón- varpsal. Aður á dagskrá 23. september 1972. 17.20 A reginfjöllum I. Kvik- mynd um hálendi Islands, gerðaf starfsmönnum Sjón- varpsins á ferðalagi norður Sprengisandsleið. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Áð- ur á dagskrá 16. mai 1972. 17.45 llúsavik sótt heim. Stutt ljóss og sjónar, og einnig leggur hann stund á liffæra- fræði af miklu kappi. 21.30 Söngvakeppni sjón varpsstiiðva i Kvrópu Dægurlagakeppni þessi, sem var sú 18. i röðinni, fór fram i Lúxemborg. Keppendur frá 17 löndum reyndu þar með sér, en full- trúi gestgjafanna varö hiut- skarpastur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Eurovision - Sjón- varpið i Lúxemborg) 23.10 Að kvöldi dags.Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. einverunm og viðbrögðum hans, er hann öðlast frelsi sitt að nýju. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. 51. þáttur. llið gamla verður að vikja. Þýðandi Heba Július- dóttir. Efni 50. þáttar: Ed- win Ashton ákveður að fara til Þýzkalands að hitta Fhilip son sinn, en áður en I sjónvarpsdagskránni þann 1. mai er þátturinn „Vinnan” og er helgaður hátiöis- og baráttudegi verkalýðsins. Sýndar vcrða svipmyndir frá fyrri 1. mai-dögum og reynt að gera skil Hfsskilyröum verkamanns og verkakonu. Kætt verður við 2 cinstaklinga á vinnustaö og á heimili og siðan við nokkra forystumcnn úr verkalýöshreyfingunni. — Myndin er frá I. maí I fyrra. kvikmynd frá heimsókn til Húsavikur við Skjálfanda. 1 myndinni leika og syngja karlakórinn Þrymur og Lúðrasveit Húsavikur. Aður á dagskrá 4. marz 1973. 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur rabba saman og siðan segir Árni Blandon sögu. Þrir barnaskólar reyna með sér i spurninga- keppninni. Leikbrúðulandið flytur stuttan leikþátt, en stundinni lýkur með ævin- týri frá Bretlandi. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ilagnar Stefáns- son. 18.50 Knska knattspyrnan. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Leonardo da Vinci, 4. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 3. þáttar: Leonardo dvelur i Milanó við hirð Loðviks Mára, en fær þó ekki frið til að ljúka við nema fá af stórvirkjum sinum, þvi Márinn fær hon- um si og æ ný verkefni af sundurleitasta tagi. Honum gefst þó tóm til að gera miklar rannsóknir á eðli Mánudagur 20.00 Fréltir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kátir söngvasveinar Bandariskur söngva- og skemmtiþáttur með Kenny Kogers og „Frumútgáf- unni”. býðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.55 Vaxandi f jöldi.Kanadisk teiknimynd um offjölgun mannkynsins. býðandi Jón O. Edwald. 21.10 Vitinn. (Der Leucht- turm). Leikrit frá austur- riska sjónvarpinu. Höfund- ur leiksins er tékkneski rit- höfundurinn Ladislav Mnacko, en leikstjóri er landi hans Vojcech Jasny. Aðalhlutverk Hans Christi- an Blech. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikritið lýsir lifi manns i einangrun. Maður, sem dæmdur hefur verið i 20 ára fangelsi fyrir morð gerist vitavörður á af- skekktum stað við Rauða hafið. Föngum hefur áður verið gefinn kostur á að stytta fangavist sina með þessu móti, en eitt ár við vörzlu vítans jafngildir tiu árum i fangelsi. 1 leiknum er fylgzt með, athöfnum hans og hugrenningum i hann fer af stað berst hon- um skeyti um, að Philip hafi farizt i sprengingu. Hann hraðar sér sem mest hann má, en nær þó ekki i tæka tið til að vera viðstaddur útför- ina. Honum verður brátt ljóst, að ýmislegt er á huldu um fráfall Philips, sem hafði að undanförnu lagt lag sitt við Þjóðverja, og hafði meðal annars unnið með nokkrum þeirra að stofnun heimilis fyrir munaðarlaus börn. 21.25 Vinnan. Þáttur um at- vinnu- og verkalýðsmál, að mestu helgaður hátiðis- og baráttudegi verkalýðsins, 1. mai. - Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. 22.25 Top Twenty Special. Brezkur skemmtiþáttur. býðandi Heba JUliusdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Töfraboltinn. býðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þul- ur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Kinu sinni var.Gömul og fræg ævintýri i leikbúningi. Þulur Borgar Garðarsson. 18.35 Mannslikaminn.Brezkur fræðsluflokkur fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Tauga- Laugardagur 17.30 Þýzka i sjónvarpi, Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 22. og 23. þáttur. 18.00 íþróttir, Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. Illé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Brellin blaðakona. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Kvöldstund i sjónvarps- sal. Berglind Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Jón A. bórisson og Steinþór Ein- arsson kynna skemmtiatriði og taka á móti gestum. 21.25 Fæðuöflun fiskanna. Bandarisk fræðslumynd um lifsbaráttu smælingjanna i sjónum. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.55 O’Rourke prinsessa. Bandarisk gamanmynd frá árinu 1943. Leikstjóri Nor- man Krashna. Aðalhlutverk Olivia de Havilland, Robert Cummings og Charles Coburn. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. Aðalpersóna myndarinnar er ung prins essa i útlegð, sem býr hjá frænda sinum i New York. Hun verður ástfangin af ungum flugmanni. en stéttamismunur og ýmsir erfiðieikar gera þeim lifið leitt i fyrstu. .23.30 Dagskrárlok. Viðbót við Hótel Holt — Þingholt Ilótel Holt hefur nú tekið i notk- un nýjan sal og bar sem honum fylgir. Kr hér um að ræða einhver glæsilegustu salarkynni þess lags, sem í notkun eru hérlendis. Salurinn er teiknaður af Gunn- ari Magnússyni, innanhússarki- tekt. Salurinn, sem ætlaður er til fundar- og ráðstefnuhalds, er klæddur dökkum viði i hólf og gólf og rúmar 46 manns i sæti. Barinn, sem er i beinum tengslum við fundarsalinn er fádæma glæsileg- ur, og á honum hefur verið komið fyrir listaverkum, svo sem mál- verkum og höggmyndum, sjald- gæfum munum og húsgögnum. Þá er og bókaskápur á barnum, sem mun vera einsdæmi i bar- menningu hérlendis. Eigandi Hótel Holts er Þorvald- ur Guðmundsson, og sagði hann að ætlunin hefði verið að skapa þarna sambland af veitingasal og heimili. Uppi yfir þessum nýja sal verða gistiherbergi, og að sögn Skúla Þorvaldssonar, hótelstjóra, er ætlunin að taka i notkun 18 ný gistiherbergi þar i næsta mánuði, og verða þá gistiherbergi Hótel Holts orðin 53 með 100 rúmum. A gafli þessa nýja húsnæðis er ætlað að gera stóra mynd, og hef- ur Ragnar Kjartansson, fengizt til þess verks. Nýi salurinn ber nafnið Þing- holt. — úþ. Hasar á Kýpur NlCÓStU 25/4 — Aðfararnótt miðvikudags kom til átaka á Kýpur. Oþekktir aðilar drápu griskættaðan hólelhaldara er hann var i göngutúr með vini sin- um sem særðist aivarlega og litlu siðar var bensinstöð sprengd i loft upp. Þróttur mótmœlir veggjaldi Blaðinu hefur borizt eftir- farandi ályktun frá Vörubil- stjórafélaginu Þrótti og segir i til- kynningunni að hún hafi verið samþykkt samhljóða: Framhaldsaðalfundur Vörubil- stjórafélagsins Þróttar, haldinn 5.4, ’73,mótmælir harðlega tillögu á alþingi um veggjald til bygginga varanlegra vega. Vissulega er varanleg vegagerð i þeim mæli er hafnar eru fram- kvæmdir við. eitt mesta hags- munamál ekki aðeins bifreiða- eigenda heldur þjóðarinnar i heild. Varanleg vegagerð er að visu allt of skammt komin, þrátt fyrir gifurlega skattheimtu lög- gjafans af hálfu umferðarinnar. Fundurinn skorar á alþingi að stuðla að þvi,að þær tekjur sem nú þegar fást af bifreiðainn- flutningi verði i auknum mæli látnar renna til fjármögnunar varanlegrar vegagerðar. Fundurinn vill benda á, að á þvi er full nauðsyn að grandskoða undirstöðu þeirra tekjustofna er hið opinbera telur nauðsyn að leita til, er fjár skuli aflað til hinna ýmsu þarl'a. Fundurinn er þeirrar skoðunar er hann byggir á raunsæju mati félagsmanna samtaka sinna, að með öllu sé fráleitt að lengur verði sótt fé til umferðarinnar, til framkvæmda i vegamálum. Af þvi sem fram hefur komið i ályktun þessari er augljóst að ein stærstu hagsmunasamtök islenzkra bifreiðaeigenda telja að svo langt hafi verið gengið varðandi skattlagningu á bif- reiðaeigendur, að lengra verði ekki gengið. Fundurinn vill endurtaka og leggja áherzlu á þá skoðun sina. að svo bezt nær þjóðin árangri i framkvæmdum sinum. að ráða- menn hennar reikni aðeins með mögulegri greiðslugetu er skatt- lagning er ákveðin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.