Þjóðviljinn - 27.04.1973, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. apríl 1973.
TÓNABÍÓ
Simi 3U82
Listir & Losti
The AAusic Lovers
Mjög áhrifamikil. vel gerð og
leikin kvikmynd leikstýrð af
KEN RUSSEL. Aðalhlutverk:
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék
Elisabetu Englandsdrottningu
i sjónvarpinu), Max Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum
er myndin hefur hlotið er-
lendis:
..Kvikmynd, sem einungis
verður skilin sem afrek
manns, er drukkið hefur sig
ölvaðan af áhrifamætti þeirr-
ar tjáningarlistar, er hann
hefur fullkomlega á valdi
sinu...'*(R.S. Life Magazine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Að minum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
I (R.R. New York Sunday
; News)
j Sýnd kl. 5 og 9
Engin miskunn
The Liberation af L.B. Jones.
tslenzkur texti
Hörkuspennandi og viðburða-
rik ný amerisk kvikmynd i
litum. Leikstjóri. William
Wyler Aðalhlutverk: Lee J.
Cobb, Anthony Zerbe, Roscoo
Lee Browne, Lola Falana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð ínnan 16 ára.
Áfram ráðskona
(Carry on Matron)
Ein þessara frægu brezku
gamanmynda, sem koma öll-
um i gott skap.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
Joan Sims
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Allra siðasta sinn.
Karlakórinn Visir kl. 7
ifiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Lýsistrata
sýning i kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn
Sjö stelpur
sýning laugardag kl. 20.
Ferðin tíl tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Indiánar
sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
IKFÉL46
YKJAVÍKUlC
lagMí
tKvsSB,
ielt
Flóin i kvöld uppselt
Laugardag uppselt
Þriðjudag uppselt
Miðvikudag uppselt
l.oki þó
Sunnudag kl. 15
Pétur og Rúna
Sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Austurbæjarbió:
SUperstar
Sýning i kvöld kl. 21
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.
Simi 11384.
LAUGARÁSBÍÓ
Nótin eftir næsta dag
Spennandi mynd um baráttu
við bófa vestursins á slóttum
Bandarik janna.
Aðalhlutverk: Howard Keel,
Jane Russel, Krian Donlevy.
VVendell Corey og Terry
Moore.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Könnuð hörnum.
Hörkuspennandi og afburða
vel leikin bandarisk saka-
málamynd i iitum með is-
lenzkum texta, gerö eftir sögu
Lionels White ■ - ,,The
Snatchers".
Leikstjóri: Hubert Cornfieid
Aðalleikarar: Marlon Krando.
Kichard Koone og Rita
Moreno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Könnuð innan 16 ára.
§
I
Vandlifað i Wyoming
MJOR ER MIKILS
§ SAMVINNUBANKINN
H
NÝJA BÍÓ
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerö amerisk lit-
mynd. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd viö metað-
sókn og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: George Roy Hill
Tónlist: BURT BACHARACH.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö
verð.
HAFNARBÍÓ
Spyrjum að leikslokum
Sérlega spennandi og viö-
burðarik ný ensk-bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair MacLean,
sem komið hefur Ut i islenzkri
þýðingu.
— Ósvikin Alistair MacLean —
spenna frá byrjun til enda.
tslenzkur texti.
Könnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
grænt
hreinol
ÞVOTTALÖGUR
KRR ÍBR
MELAV ÖLLUR
Reykjavikurmótið — meistaraflokkur
í dag kl. 19.
FRAM - Í.B.V.
Mótanefnd
® Auglýsing
Með tilvisun til 17. gr. skipulagslaga frá 8.
mai 1964, auglýsist hér með breyting á
staðfestu aðalskipulagi svæða við Haga-
mel og Ægissiðu — Nesveg, svo og deili-
skipulag þessara svæða.
Uppdráttur, greinargerð og likan, er sýnir
ofangreindar breytingar og deiliskipulag
liggur frammi á aðalskrifstofu borgar-
verkfræðings, Skúlatúni 2,3. hæð, næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar,
og athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu
hafa borizt borgarverkfræðingi Reykja-
vikur, skipulagsdeild, Skúlatúni 2, innan 8
vikna frá birtingu þessarar auglýsingar,
sbr. áðurnefnda grein skipulagslaga frá 8.
mai, 1964. Þeir, sem eigi gera athuga-
semdir innan tilskilins frests, teljast sam-
þykkir breytingunni.
Borgarverkfræðingurinn i Reykjavik,
Skipulagsdeild.
AÐALFUNDUR
Sjómannafélags Reykjavíkur
verður haldinn i Lindarbæ (Lindargötu 9)
niðri n.k. sunnudag, þann 29. þ.m. og hefst
kl. 13,30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Félagar, fjölmennið og sýnið dyraverði
félagsskirteini við innganginn.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur.
Sólaóir
hjölbaróar
til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla.
Mjög hagstætt verð.
Full óbyrgð tekin ó sólningunni.
Sendum um allt land gegn póstkröfu.
BARÐINN
ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.
UG-Rauðkál — Undra gott