Þjóðviljinn - 25.05.1973, Page 14

Þjóðviljinn - 25.05.1973, Page 14
14 SIÐA — ÞJODVILJINN TÓNABÍÓ Sími 31182. El Condor. Mjög spennandi, ný amerisk litmynd. Aðalhlutverk leikur hinn vin- sæli Lee Van Cleef Aðrir leikarar: Jim Brown, Patrik O’Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringatexti. r“——- i i LAl 03 RÁS BÍ Ó Slmi 32075 <;iðasta GEORGE PEPPARD xxoirr MORE TRRIN TOROB' Afar spennandi og mjög skemmtileg bandarisk litkvik- mynd, gerö eftir skáldsögu Williams Roberts og segir frá óaldarlýð á Gullnámusvæöum Bandarikjanna á siðustu öld. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. —— — i — 1 ET2I3 1 IÓ Sími 11544 BUTCHGASSIDY AND THE SUNDANCE KID ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum um söguhetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. ífiÞJÓÐLEIKHÚSIO Kabarett Þriöja sýning I kvöld kl.. 20. Uppselt. Kabarett fjórðasýning laugardag kl. 20. Uppselt. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sfðasta sinn. Sjö stelpur sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. •EIKFÉLtá ykjayíkuk' IKUR^g Flóin i kvöld uppslet. Laugardag, uppselt. briðju- dag, uppselt. Miðvikudag, uppselt. Pétur og Rúna Laugardag kl. 20,30. Loki þó! Sunnudag kl. 15. Atómstöðin, Sunnudag kl. 20,30. 70. sýning, allra siöasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. Austurbæjarbíó SOPERSTAR Sýning I kvöld kl. 21. 30. sýning. Allra siðásta sýning Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16, simi 11384. Simi 18936 Umskiptingurinn (The Watermelon AAan) tslenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg ný amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: God- frey Cambridge, Estelle Par- sons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inna 12 ára. Slmi 41985 Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i lit- um með Richard Johnson og Daliah Lavi. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Auglýsið í Þjóðviljanum SAFNAST ÞEGAR . SAMAN § SAMVINNUBANKINN If EMUR Rauða tjaldið The red tent Afburða vel gerð og spennandi litmynd, gerð i sameiningu af ttölum og Rússum, byggð á Nobile-Ieiðangrinum til norðurheimskautsins árið 1928. Leikstjóri: K. Kalatozov tslenzkur texti Aðalhlutverk: Peter Finch, Sean Connery, Claudia Cardinale Sýnd kl. 5. Borgarafundur Vestmannaeyinga kl. 9. Simi 16444. SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Sérlega spennandi og við- burðarik, bandarisk, Pana- vision-litmynd um átök við indiána og hrottalegar aðfarir hvita mannsins i þeim átök- um. Leikstjóri: Ralph Nelson: ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15. Ferða félagsferðir 25/5. Þórsmerkurferð. Sunnudagsferðir 27/5. Kl. 9.30 Krisuvikurberg (fuglaskoðun). Kl. 13 Húshólmi — Mælifell. Verð 500 krónur. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar 19533 og 11798 BUXNAÚRVAL Drengjabuxur Telpnabuxur Dömusíðbuxur, nýjustu litir, nýjustu sniðin. Verðið hvergi hagstœðara. Póstsendum. Ó.L. Laugavegi 71, sími 20141. Styrkur til háskólanáms í Belgíu Belgiska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa íslendingi til námsdvalar i Belgiu háskólaárið 1973-74. Styrkurinn er ætlaður til framhaídsnáms eða rannsókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóla. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæðin er 8.000 belgiskir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd, og ennfremur fær styrkþegi sérstakan styrk til óhjákvæmilegra bóka- kaupa. Styrkurinn gildir eingöngu til náms við flæmsku- mælandi háskóia. Umsóknum um styrk þennan skal kom- ið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 22 júni n.k. Meö umsókn skal fylgja æviágrip, greinargerð um fyrirhugað nám eða rannsóknir, staðfest afrit prófskírteina, heilbrigðisvottorð og tvær vegabréfs- ljósinyndir. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. mai 1973. framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð- um. — einkum bagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaöi og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð cinhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. KIJ)/\VÉLAVERKSTÆÐI ÍÓIIANNS FR. KRISTJANSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069. Herstöðva andstæðingar t>eir sem vilja styrkja Samtök herstöðva- andstæðinga með f járframlögum geri svo vel að greiða þau fljótlega á skrifstofunni i Kirkjustræti 10 eða inn á giróreikniiig 30309

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.