Þjóðviljinn - 20.07.1973, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.07.1973, Síða 11
Föstudagur 2Ö. júli 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 LkJ § Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI >ndALAN ARKIN ÍSLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framt mjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig lif getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Vítiseyjan A Place in Hell Horkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk-itölsk striðs- mynd i litum og Cinema Scope. Um átökin við Japan um Kyrrahafseyjarnar i siö- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aðalhlutverk: Guy Madison, Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ■ Simi 31182. Rektor á rúmstokknum Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelitmynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawatimabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa tslenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni ..Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard. (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Simi 16444. Þrjár dauðasyndir TÓNLEIKAR Föstudaginn 20. júli kl. 20.30, laugar- daginn 21. júli kl. 16. Flytjendur: Melitta Haeinzmann, Sig- riður E. Magnúsdóttir, Snorri Snorrason, Jónas Ingimundarson. A efnisskrá eru meðal annars: Klassiskir og spænskir gitardúettar og ástarljóð eftir Vinartónskáld. Aðgöngumiðasala i Norræna húsinu, kaffistofu. NORRÆNA HÚSIÐ „LEIKTU MISTY FYR IR MIG". CLINT EASTWOOD •PLAYMISTYFOR ME'* ...,in Ini it.itlon to icmn... Frábær bandarisk litkvik- mynd með islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa. Clint Eastwood leikur aðal- hlutverkið og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gerð eftir saranefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd sem hér hefur veriö sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. A ð a 1 h 1 u t v er k : Barry Newman, Suzy Kendall. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á valdi óttans Fear is the key AUSTAIR MacLEAN'S F<AR IS TH<K<V m Nat Cohen presents for Anglo EMI Film Distrioutors Umited A Kastner-Ladd-Kanter production Barry Newman Suzy Kendall in Alistair MacLean’s “Fear isthe Key” Li. i Blóðhefnd Dýrðlingsins Vendetta for the Saint. Hörkuspennandi njósnamynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Roger Moore. Endursýnd kl. 5.15 og 9. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER § SAMVINNUBANKINN Smygl Framhald af bls. 7. annað til þess að sjá hvort vökvi er falinn um borð i skipinu. Sagði tollgæzlustjóri, að þessi tæki væru alls ekki örugg, þannig að hér yrðu þau væntanlega ekki notuð i bráð. Gera má ráð fyrir að leitinni verði fljótlega hætt um borð i Suðra, þótt tollgæzlumenn séu enn þeirrar skoðunar að smyglvarningurinn hafi farið um borð i Suðra erlendis. Greiða Framhald af bls. 4. Leifur Sveinsson, Tjarnargata 36 (Otsv. 188.200) 1.033.169,- Gisli Halldórsson, Tómasarhagi 31 (Útsv. 193.000) 1.029.785.- Einar Ingi Jónsson, Barmahlið 3 (Útsv. 169.500) 1.026.317,- Daniel Guðnason, Sævarlandi 8 (Útsv. 239.000) 1.023.659.- Garðar Hinriksson, Hvassaleiti 30 (Útsv. 89.300) 1.021.790.- Mogens A. Mogensen, Grenimel 32 (Útsv. 130.200) 1.016.439,- Gunnar Pálsson, Háaleitisbraut 47 (Útsv. 202.300) 1.012.054,- Rögnvaldur Þorláksson, Laugaveg 97 (Útsv. 166.800) 1.008.278.- Hjalti Þórarinsson, Laugarásveg 36 (Útsv. 228.600) 1.007.425.- Bernhard Laxdal, Sólheimar 23 (Útsv. 132.500) 1.006.683,- Magnús Hannesson, Hagamel 25 (Útsv. 123.400) 1.003.783,- Ingólfur Guðmundsson, Sörlaskjóli 5 (Útsv. 175.300) 1.002.277.- Skæruliði Framhald af 12 siðu hinir voru óbreyttir Grikkir þ.á.m. þrjú börn. Sendiherrar Iraks og Egypta- lands höfðu milligöngu um samninga milli skæruliðans og griskra yfirvalda, og eftir að hann hafði sleppt gislunum, og fengiö loforð um að fara burt frjáls ferða sinna, fylgdu þeir honum á flugvöllinn. Arið 1969 lét griskur drengur lifið, þegar skæruliði kastaði sprengju inn á skrifstofu E1 Als i Aþenu. r Ibúar Framhald af 5. siðu. Þa var Loðmundarf jaröar- hreppur i N-Múlasýslu, sem hafði einn ibúa, sameinaöur Borgar- fjarðarhreppi um siðustu áramót. Samkvæmt skýrslu Hagstofunnar voru fámennustu hreppsfélög landsins hinn 1. des. sl. þessi: Selvogshrcppur, Arn. 25 Fjallahrcppur, N-Þing. 26 Múiahreppur, A-Barö. 26 Kctildalahr. V-Barð. 34 Fróöárhreppur, Snæf 34 Klofningshr. Dalas. 36 Auðkúluhr. V-lsafj. 38 Snæfjallahr. N-tsafj. 39 llelgustaðahr. S-Múl. 39 Seyðisfjarðarhr. N-Múl. 40 Fcllshreppur, Skagaf j. 42 Flateyjarhreppur, A-Barð. 46 Hrófbergshr. Strand. 47 Onnur hreppsfélög hafa 50 ibúa eða fleiri. Frá Samvinnuskólanum Bifröst Tvær kennarastöður við Samvinnu- skólann eru lausar til umsóknar. önnur kennarastaðan er i hagnýtum verzlunargreinum: Bókfærslu, vélritun og framleiðslufræði. Hin kennarastaðan er i tungumálum: ensku og þýzku. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu skólans Ár- múla 3 Reykjavik, eða skólastjóra að Bif- röst Borgarfirði fyrir 15. ágúst n.k. Hárgreiðslustofa til sölu Stór hárgreiðslustofa i fullum gangi, stað- sett i hjarta bæjarins, til sölu. Upplýs- ingar i sima 23355 i dag frá kl. 5 til 8 sd. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA 23. júli — 7. ágúst Örninn, Spítalastig 8

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.