Þjóðviljinn - 27.11.1973, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.11.1973, Síða 3
Þriðjudagur 27. nóvember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Gunnar M. Magnúss. Ósagðir hlutir um skáldið á Pröm Út er komin bókin Ósagðir hlutir um skáldiðá Þröm, þar sem Gunnar M. Magnúss rekur feril gnúsar Hj. Magnússonar, hins ,.ikla skrifara og dagbókarrit- ara, með óprentuðum, forvitni- legum frásögnum frá samtið hans og persónulegum kynnum af merkum mönnum og sérkenni- legu fólki. A Landsbókasafninu munu vera yfir 4000 skrifaðar blaðsiður af ritum þessa fræði- manns og alþýðuskálds. Gunnar M. Magnúss sendi frá sér ævisögu skáldsins á Þröm 1956, og var hún þegar gefin úti annarri útgáfu árið eftir. Útgefandi bókarinnar um ósagða hluti af skáldinu er Skugg- sjá. — úþ Nýtt náms- manna V-þýskir verksmiðju- togarar fyrir austan Haldið þið bara kjafti! — segir gœslan, þegar kvartað er — Hér fyrir austan eru v-þýskir verk- smiðjutogarar, og við höfum hringt tii land- helgisgæslunnar æ ofan i æ, en ekkert fæst að gert, sagði Herbert Benjamínsson, skip- stjóri á togaranum Bjarti frá Neskaupstað, en Bjartur var þá á Stokksnesgrunninu. — Það hefur verið mikið um V-Þjóðverja hérna á Papa- grunninu og reyndar öllum grunnum hér fyrir austan og suðaustan, sagði Herbert. — Ef fæst einhverntima i poka, þá eru þeir komnir alveg á mann, hvernig i fjandanum sem þeir komast nú að þvi. — Eruð þið langt undan? — Við erum 35-38 og allt upp i 40 milur. — Og Þjóðverjarnir vila það ekkert fyrir sér að vera á þessum slóðum? — Nei. Þeir elta okkur alveg upp að 20 milum. fara jafnvel nær en það. — Og þið getið auðvitað varla þverfótað fyrir varð- skipai'jöldanum á þessum slóðum? — Það var kvartað við varð- > skip i gær, það var talað við varðskip aftur i dag og kvart- að yfir Þjóðverjunum, og aft- ur verður talað i kvöld. Ekkert varðskip kemur þó. Það lagði vist af stað i gær þetta varð- skip, að þvi að okkur er sagt. AnnaY^ fórum við frá Norð- firði fyrw; þremur dögum og þá var það þíir inni, og þá voru Þjóðverjar um alian sjó. Þeir hafa verið þettsa 6-12 talsins. Það hefur algjörlega brugð- ist hjá okkur sá ufsi sem við erum vanir að fá hérna um þetta leyti, og við tcljum það algjörlega Þjóðverjunum að kenna. Þetta eru allt verk- smiðjuskip, 3-4000 tonn. Mað- ur sér varla skip frá þeim und- ir 2 þúsund tonnum. Við vorum á Digranesflak- inu fyrir þremur dögum, og þar voru þá 35 Englendingar. Varðskipin gerðu smáusla við Hvalbakinn i vor, en siðan ekki söguna meir á þessum miðum. Það er búið að kvarta og kvarta undan þessu, og heyrst hafa þau svör, að viö skyldum bara halda kjafti, okkur varðaði ekkert um þetta. —úþ EINSÖNGVARAR Snmtök liernámsandstœðinga: HALDA ALMENNAN UMR ÆÐUFUND UM HERSTOÐ V AM ALIÐ ' Fagna frumkvœði stúdenta Samtök herstöðvaandstæðinga fagna þvi frumkvæði stúdcnta að hclga fullveldisdaginn baráttunni gcgn hcrstöðvum á tslandi undir kjörorðinu: „lsland úr NATO — llerinn burt”, og hvctja hcr- stöðvaandstæðinga til að fjöl- nienna á fund þeirra i Uáskóla- biói 1. dcs. n.k. I tilefni af nýafstöðnum samn- ingaviðræðum við sendinelnd Bandarikjastjórnar krefjast samtökin þess, að utanrikisráð- herra birti opinberlega fullkomna skýrslu um viðræðurnar og tillög- ur þær sem þar voru til umræðu. Krala samtakanna er að her- stöðvarnar verði skilyrðislaust lagðar niður. Samtökin munu vinria gegn þeirri gervilausn, að herstöðin i Keflavik verði mönnuð lslendingum eða hermönnum i borgaralegum klæðnaði. Til þess að samhæfa þá mikil- vægu baráttu, sem nú stendur yf- ir munu samtökin halda almenn- an umræðufund i Iteykjavik 8. des. n.k. Ofœrð um allt N-Austurland blað Vitað er enn — eða hvað? heitir nýútkomið blað sem þjóðmála- deild Nemendafélags Mennta- skólans við Hamrahlið gefur út. Þetta er 8 síðna blað i allstóru broti með fjölda greina. 1 blaðinu er kröftuglega sett á oddinn krafan um brottför hers af tslandi og úrsögn úr Atlantshafsbanda- laginu. Greinar eru um þjóöfé- lagsmál, félagshreyfingar náms- manna, listir, fjölmiðla o.fl. Einnig er i blaðinu kvæðið Svarti september eftir Einar ólafsson. Ritstjóri er Guðbrandur Magnússon. MEÐ SINFONIUNNI Náes'tu reglulegu tórrleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands verða n.k. fimmtudag 29. nóv- ember og verða siðan endur- teknir sunnudaginn 2. des- ember kl. 14 i Háskólabiói. F'lutt verður Messias eftir Hándel. Stjórnandi veröur Ró- bert A. Ottósson. Einsöngvar- arverða: Hanna Bjarnadóttir, Rut L. Magnússon, Sigurður Björnsson og Kristinn Halls- son en Söngsveitin Filharm- ónia fer með kórhlutverkið. A myndinni eru tveir ein- söngvaranna: Hanna Bjarna- dóttir (t.v.) og Rut L. Magnús- son. Munið Happdrætd Þjóðviljans Hitaveita í Hrís- ey fyrir áramót Búið að leggja í flest hús í eyjunni Segja má, að ekki hafi vantað nema herslumuninn á að hita- vcita væri komin hér i hvert hús i Hrisey, þegar rafmagnið fór af sl. laugardag og varö þess vatdandi að hér hirast menn i kölduin hús- um, en þegar er búið að leggja hitaveituleiöslur i flest hús i eynni, og raunar eru nokkur hús búin að fá hitaveitu nú þegar, sagði Björgvin Jónsson hrepps- stjóri i Hrisey er við töluðum við hann i gær. Björgvin sagði að i sumar er leið hafi verið borað eftir heitu vatni i Hrisey, og þá kom i ljós að nóg heitt vatn er þar að fá. Var þá ráðist i hitaveituframkvæmdir og hafa þær gengið mjög vel. Likur benda til að framkvæmdum verði lokið fyrir áramót og að hvert hús i Hrisey verði þá búið að fá hita- veitu. Þessa dagana er verið að tengja hvert húsið á fætur öðru við hitaveiutkerfið og eru, eins og áður segir, nokkur hús þegar búin að fá hana. — Þetta verður mikill munur fyrir okkur, sagði Björgvin, ekki bara sparnaðarlega séð, heldur einnig hvað öryggi viðkemur eins og vel kom i ljós þegar raf- magnsstrengurinn slitnaði. Við getum þessvegna látið striðið fyr- ir botni Miðjaröarhafsins lönd og leið, sagði Björgvin að lokum. —S.dór Mjög þungfært er nú viöa norðan og austanlands eftir noröanhretið sem staöið hefur yfir siðustu vikur. Hjá vegagerðinni fengum við þær upplýsing- ar að i Norður-Þingeyjar- sýslu og á Austurlandi væru vegir nú að mestu ó- færir. Um Kelduhverfi og norður Sléttu er algerlega ófært og frá Raufarhöfn til Þórshafnar og þaðan við Bakkafjarðar og yfir til Vopnafjarðar. Þá eru fjallvegir á Austurlandi svo til ófærir. Fjarðarheiði og Oddskarð eru lokuð, en reynt er að halda opnum helstu umferðarleiðunum. Viða fyrir noröan og austan er allt að 50 cm jafnfallinn snjór, svo ekki þarf mikið að blása til þess að vegir lokist. Þá er illa fært til Siglufjarðar og ólafsfjarðar, en Oxnadalsheiði og Holtavörðuheiði eru færar. Og allir vegir sunnan Holtavöröu- heiðar eru sæmilega færir. Heið- ar á Vestfjörðum eru nær allar lokaðar og hafa verið það að mestu i nokkrar vikur. Mýrdalssand og Breiðamerkur- sand, en þó munu stærstu bilar komast þar leiðar sinnar. —S.dór Einn Þjóð- verji var, en er ekki — Hér er alveg engilbliða, sagöi Jóhann Simonarson skipstjóri á Bessa þegar blað- ið haföi samband við hann i gær. Jóhann var þá um 40 milur frá landi, djúpt á Halan- um. — Það eru Bretar hérna, en þeir eru dreifðir sagði Jóhann ennfremur. — Þaö var einn Þjóðverji með okkur i Þverálnum fyrir tveimur dögum og varðskipið visaöi honum frá, og þá fór hann eitthvað vesturfyrir. Við höfum bara orðið mjög litið varir við þá hérna, Þjóðverj- ana. Að sögn Jóhanns er litið að hafa á Vestf jarðarmiðum þessa stundina, mjög mikið af Bretum og varðskipið Týr. úþ Þá er einnig þungfært orðið um

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.