Þjóðviljinn - 27.11.1973, Side 10

Þjóðviljinn - 27.11.1973, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 27. nóvember FH langt frá sínu besta og Dynamo vann 21:19 Þaö var hörmulegt aö horfa uppá tvö okkar sterkustu lið tapa fyrir miölungsliöi frá Júgósla- víu um siöustu helgi. Eftir kæruleysistap Valsmann fyrir Dynamo átti maöur von á aö FH, sem hefur sýnt mjög góða leiki i haust/ myndi halda merkinu á lofti og sigra með yfirburöum, því þaö á FH aö geta gegn þessu liði. En hvaö gerist? Leikurinn var nærri því endurtekning á leik Vals og Dynamo. Kæruleysi í fyrirrúmi til aö byrja með, en er á leið og alvaran blasti við náöi FH sér aldrei almennilega á strik,, og Dynamo sigraði 21:19. út allan siöari hálfleikinn uns staðan var 21:19 þegar flautan gall til merkis um leikslok. Sem fyrr voru það þeir Gunnar Einarsson og Viöar Simonarson sem báru af i FH-liðinu en sá siðarnefndi hefur þó oftast átt betri leik með FH i haust en að þessu sinni. Hjá Dynamo-liðinu þar Milan (4) af sem lyrr og tóku FH-ingar það ráð að taka hann úr umferð en þá blómstruðu bara aðrir leik- menn sem litið hafði borið á fram að þvi. Einkum bar mikið á hin- um hávaxna leikmanni Milorad (5) sem skoraði mikið af mörk- um. Mörk FH: Gunnar 7, Viðar 3, Birgir 2, Þórarinn 2, Ólafur 2, Jón Gestur 2 og Orn 1 mark. Markahæstir hjá Dynamo voru þeir Milan (4) 8 mörk og Milorad (5) 5 mörk. —S. dór Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn. Liðin skiptust á um að ná eins marks forystu, en hitt liðið jafnaði þegar. Að visu komust Júgóslavarnir i 5:2 en FH náði að jafna 5:5 og i leikhléi var jafnt 11:11. FH komst i 12:11 en siðan kom 12:12 og uppúr þvi náði Dynmo 3 marka forystu 15:12 og siðan 16:12 og var leikur FH á þessum tima mjög slæmur. Og þetta gerðist þrátt fyrir það að FH-ing- ar væru einum og stundum 2 mönnum fleiri i 13 minútur af s.h. Leikur Júgóslavanna fór eitthvað i taugar dómaranna og ráku þeir þá miskunarlaust útaf, sem nam 13 minútum af siðari hálfleik. En það var alveg sama. FH náði sér aldrei á strik og munur- inn var 2 til 4 mörk Dynamo i vil staðan Staðan í 1. deildar- keppninni i handknatt- leik er nó þessi: FH 3 30068:526 Fram 4 1 30 78:685 Valur 32 0 1 62:584 Haukar 4 1 2 1 77:82 4 Víkingur 4 2 02 91:91 4 ÞÓr 3 1 1 1 48:56 3 ÍR 4 0 1 371:85 1 Ármann 3 0 1 2 45:48 1 Camel gefur 100 þús. Umboftsmaftur Camel/Win- ston fyrirtækisins á islandi hefur ákveftift aft gefa 100 þús- uud krónur i söfnunina til styrktar landsliftinu okkar er þaft heldur i lokakeppni IIM i handknattleik og er þar meft fyrsti aftilinn til aft gefa stóra upphæft i þessa söfunun. Nefnd sú innan IISl, sem stofnuft var eingöngu til aft sjá um þaft verkefni aft afla fjár til handa landsliðinu, hefur nú hafift störf af fullum krafti enda veitir ekki af, þar eft sagna þarf yfir miljón krónum til aft standa straum af þeim kostnaöi sem verftur vegna þátttöku liftsins i HM. Megnift af þessu fé fer í aft greifta landsliðsmönnum launatap vegna keppnisferfta og æfinga. Má fastlega reikna meft aft fleiri stórfyrirtæki gefi myndarlega i söfnunina og verfti ekki minni en Camel/Winston. Línuspilið gekk upp og Ármenningar náðu jafntefli gegn Fram Þeir voru harðir i sínu, Ármenningarnir, þegar þeir breyttu gjörtapaöri stöðu gegn Fram í einu vetfangi i eins marks for- ystu, er aðeins 4 mínútur voru eftir. í hálfleik var staöan 13—8, Fram i vil, siðan kom 18—13 fyrir Fram er aðeins 15 min. voru eftir. útlit var fyrir Breiðablik vann KR Þau óvæntu úrslit urðu i 2. deildarkeppninni á laugar- daginn, að Breiðablik sigraöi KR meft 19 mörkum gegn 18. KR-ingar voru e.t.v. nokkuft óheppnir, létu meftal annars verja hjá sér 5 vitaköst, og misnotuðu 1 eöa 2 önnur. Þar meft er spennan i 2. deiidinni orftin nokkuft mikil, Grótta, Breiðahlik og KR hafa öll tapaft einuin leik, en þessi lift eru aft margra áliti þau sterkustu I 2. deild. önnur úrslit i 2. deild urftu þau, aft Þróttur vann Gróttu 22—20 og ÍBK vann Fylki meft 21—15. Þróttur stendur nú best aft vigi, hefur engu stigi tapað,og kannski sú spá manna, aft nú loks hristi Þróttur af sér sleniftog komi i 1. deild ætli aö rætast. Allavega getur þetta tap KR liaft ófyrirsjáanlegar afleiftingar fyrir liftift, svo hörft verftur baráttan i 2. deild i vetur. GSP stórsigur Framara, en þá reyndu Armenningar kerfisbundiö linuspil, sem gekk upp6 sinnum í röð, án þess aðFram meðBjörgvin og Axel báða inná, næöi aö skora eitt einasta mark. Markvarsla Ármenninga á þessum kafla var enda frábær, Ragnar Jónsson lokaöi markinu algjörlega og varði langskot og línu- skot jöfnum höndum, án þess að hleypa neinu í markið. Honum geta Ár- menningar þakkað þennan sigur aö miklu leyti. Mér er raunar lifsins ómögu- legt að skilja hvers vegna svo margir eru sifellt að tala um Ar- mann sem fallkandidat. Það skal að visu játað að liðið á engan af- gerandi góðan leikmann, enginn skarar verulega framúr. Leikur- inn byggist þvi jafnt upp á öllum, enginn má bregðast eða slaka á. Ef allir skilja siðan mikilvægi sitt sem ómissandi hlekks i keðjunni, er ekkert þvi til fyrir- stöðu, að slikt lið nái verulegum árangri. Það var einmitt það, sem gerðist á sunnudaginn. Sam- vinna og leikgleði Ármenninga var aðdánunarverð, spilið á köfl- um hárfint og gekk skemmtilega upp. Ef Ármann leikur áfram eins og það gerði siðari hálfleikinn gegn Fram, er ástæðulaust og raunar fáránlegt að spá þeim falli fyrirfram. Liðið getur unnið hvaða islenskt lið sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Áfram svona Ármenning- ar, — vonandi er þetta aðeins byrjunin'. Fram byrjaði af miklum krafti, Axel var tekinn úr umferð i byrjun, hann fór þá fljótlega út af og var ekki meira með i fyrri hálfleik. Liðinu vegnaði þó ágæt- lega með Stefán i aðalhlutverki, og staðan i hálfleik var 13—8, 5 marka forskot. 1 siðari hálfleik lék Axel siðan með og skoraði 4 fyrstu mörk Framara og staðan var oröin 18—13. Þá hrökk hins vegar allt i baklás, Ármann komst i 19—18, siðan kom 19—19, 20— 19 fyrir Ármann, 20—20, Fram náði forvstunni 21—20 er tæp minúta var eftir og leikurinn var æsispennandi. Ármenningar brunuðu upp völlinn og á siðustu sekúndunum náðu þeir að jafna 21- 21, sem urðu lokatölur leiksins. leiksins. —gsp

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.