Þjóðviljinn - 22.12.1973, Page 8

Þjóðviljinn - 22.12.1973, Page 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. desember 1972. Laugardagur 22. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 HBHBHHHHHHHBHHBHflHBflHBHHHBBHBHHBBEBSUHGHEBB HHHHHHflHHHHHHHHflHHHHHHHHHHHHHHH Ræöa Sigurjóns Péturssonar, borgarráösmanns Alþýöubandalagsins, viö 2. umræöu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur Fjárhagsáætiun Reykjavikur fyrirárið 1974 ber þess glögg ein- kenni, aö borgarstjórnarkosn- ingár eru i nánd. Sjaldan eða aldrei hefur fjárhagsáætlun verið jafn háspennt og nú. Aldrei hefur framkvæmdagleðin og fram- kvæmdagetan verið meiri en nú, en þó eru, að sögn borgarstjóra Iramkvæmdagleðinnar, settar skorður með þvi sem hann kallar pólitiskar ofsóknir rikisstjórnar- innar á hendur borgarstjórnar- meirihlutans. Þessar ofsóknir fel- ast, að hans mati, i þvi, að Reykjavikurborg eru takmörk sett i skattlagningu. i fótspor fyrirrennarans Það er ákai lega cftirtektarvert, hvernig núverandi borgarstjóri reynir að likja eftir fyrirrennara sinum, en sýna jafnlramt sjálf- stætt frumkvæði. „pólitiskar ofsóknir”, þá hlýtur fjárhagsáætlun borgarinnar að bera þess nokkrar menjar. En annað kemur i Ijós Þeir.a.m.k. sem aðeins lesa Morgunblaðið og hafa íylgst þar með aðförinni að hagsmunum Reykjavikur, fylgst með fullyrð- ingum um litið svigrúm til teku- öflunar hjá Reykjavikurborg og fylgjast nú með skrifum um pólitiskar ofsóknir á hendur borg- inni þeir hljóta að búast við þvi, að tekjur borgarinnar hækki Iitið Irá ári lil árs. Kjárhagsáætlunin leiðir þó allt annað i ljós. Þar er gert ráð fyrir, að tekj- ur af útsvörum hækki á milli ára um 38,(>% og verði þannig álögð útsvör röskar 2000 m iljónir. ans aö leggja eins þungar álögur á Reykvikinga og mögulegt er. Sú útsvarsupphæð, sem gert er ráð fyrir i frumvarpinu, er að öll- um likindum töluvert meiri en svo, aö hún náist án álags á út- svörin. 1 íramsöguræðu sinni gat borg- arstjóri þess raunar, að sú útsvarsupphæö, sem gert er ráð fyrir i Irumvarpinu, næðist ekki án álags á útsvörin. Uciknaö cr mcö, aö framtdjcnduin fjölgi um 2,1%. Ilafi brúttótckjur framtclj- cnda ba'kkaö á árinu 1973 um 20%. þýöir þaö, aö fjárhagsáætl- unin gcrir ráö fyrir (i.1% álagi á útsvörin. Kf liækkun hrúttótekna cr 28% veröur álagiö 5,3%,og sé hækkun brúttótckna 30%, þarf álag á útsvörin samt aö vera 2.8%. Auk þess að gera ráð fyrir að innheimta útsvör með álagi gerir barnaheimilisbygginga, æsku- lýðs- og iþróttamála. En ástæðan fyrir þvi, að svo stór stökk þarf að taka i þessum framkvæmdum er vanræksla borgarstjórnarmeiri- hlutans á dögum viðreisnar- stjórnarinnar. Það skýtur ansi skökku við, að það skuli einmitt hafa verið á þeim timum, sem nú eru syrgðir sem mest, sem framkvæmdir borgarinnar voru svo litlar, að tvöfalda þarf framkvæmda- magnið eða þvi sem næst til að vinna upp vanræksluna. Það er rétt að hafa það i huga, að íólksljölgun i Reykjavik á þessum árum hefur verið mjög litil eða aðeins um 1% á ári, þann- ig að ekki er hún orsök fyrir þess- ari miklu magnaukningu. Ástæðurnar fyrir þvi, að i svo stórfelldar framkvæmdir er ráð- Reykjavikur. A.m.k. er heyið ekki hirt. Og það er ákaflega sjaldgæft að sjá fólk á þessum grænu blettum, ef undan eru skildir örfáir skemmtigarðar. Það er þvi ekki siður þýðingar- mikið verkefni að glæða þessi grænu svæði lifi, heldur en að leggja aðaláhersluna á að auka við þau. En sá þáttur hefur verið algjörlega vanræktur. t þeim tillögum sem við borgar- fulltrúar vinstri flokkanna flytj- um, er einmitt tillaga um slika lifgun opinna svæða. Með afgreiðslu þeirrar tillögu mun koma i ljós hvort borgar- stjórinn leggur á það einhverja áherslu, að grasið sé lyrir mann- eskjuna eða hvort það er eina keppikefli hans, og grasið nái malbikinu hans Geirs Hallgrims- sonar. 63,3%. Fjárhagsáætlun 1971 55,4%, Keikningur sýnir 57,4%. Fjárhagsáætlun 1972 52,9%, Keikningur sýnir 00,9% Þaö vcröur tæpast annaö sagt, cn aö þaö fyrirtæki, sem skilar út úr rekstri tæpum 00% af heildar- tckjum,hafi þokkalega afkomu. P2n með þeirri reglu, sem notuð er við útreikning á arðsemi fyrir- tækisins og ég veit þvi miður ekki hvaðan er komin,en vildi gjarnan fá upplýst, þá er hægt að fá þessa blómlegu afkomu niður i örfá pró- sent i arðgjöf. Embættismannavald ihaldsins Það stjórnarkerfi sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur á Reykja- vik er vert athygli og umræðu. Það sem einkennir stjórnkerfið öðru fremur er einkum þrennt: ar, sem er. að staða þeirra er fall- völt en staða embættismannanna Irygg. Embættismaður missti grimuna Eitt siðasta dæmið um það, þegar embættismaður missti grimu hlutleysisins, er svar Hita- sveitustjóra við blaðagrein i Þjóðviljanum. Það er ekki gagnrýnt af mér, að embættismaður leiðrétti það sem hann telur missagt i blaðagrein- um,og þá skoðun vil ég sérstak- lega undirstrika. Hitt er alvarlegt, þegar embættismenn svara blaðagrein- um án þess að leiðrétta eitt ein- asta atriði heldur reyna að flækja það mál sem þeim ber að upplýsa eins og hitaveitustjóri gerði i sinni fyrri svargrein. Og sérstak- lega er það ámælisvert, þegar um Sjálfstæðisflokksins. t það mál var ráðist með miklum hraða og myndir birtar i blöðum af borgarstjóranum i göngugötunni. ’ Á lokunartimabilinu var látin l'ara fram skoðanakönnun meðal vegfarenda i Austurstræti á þvi hvort þeir vildu hafa strætið áfram sem göngugötu. 94% aö- spuröra vildu balda Austurstræti scm göngugötu. Vilji alnicnnings var þvi ótviræöur. Kn nokkrir kaupnicnn viö götuna vildu opna hluta hcniiar aftur bilaunifcrö þar og mcö varð sú saga ckki lcngri. Álit almennings skiptir Sjálf- stæðisflokkinn ekki máli nema fjórða hvert ár á kjördag og þá aðeins einn dag i senn. Ekki gert ráö fyrir borgarfulltrúum Þriðja atriðið, sem er einkenn- þessu starfi eins og nauðsynlegt er i 84.000 manna borg. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn er þetta hagkvæmt. Honum er sama hvort það eru kjörnir full- trúar hans eða ráðnir embættis- menn hans sem stjórna borgiftni, en hann veit hins vegar sem er aö virk stjórnarandstaða er erfið undir slikum kringumstæðum. Það meðal annars er ástæðan fyrir þvi, að alltaf hefur verið staðið i vegi fyrir fjölgun borgar- fulltrúa og bættri starfsaðstöðu þeirra. En önnur ástæða er þó veiga- meiri. Væri borgarfulltrúm l'jölg- að eins og eðlilegt er þá helði Sjálfstæðisflokkurinn ekki meiri- hluta i borgarstjórn Reykjavikur. Þeir átta borgarfulltrúar sem i dag viðhalda stjórnkerfi embættismannanna eru ekki studdir at' meirihluta kjósenda. íhaldið býr sig undir kosningar—hækkar útsvör um 39% Kins og allir muna, þá var það ein helsta kenning lyrrverandi borgarstjóra, að þau tekju- stolnaliig, sem vinstri stjórnin setli, væru „aðl'ör að hagsmunum Reykjavikur”. Að visu kom sú aðfiir ekki fram i þvi, að framkvæmdir minnkuðu eða að spara þyrfti i rekslri. Þvert á móti, l'ramkvæmdir juk- ust stórlega, og koslnaður við rekslur borgarinnar hefur aukist ár l'rá ári, ekki aðeins i krónutölu heldur eyksl Ijöldi starfsmanna borgarinnar langt uml'ram það sem eðlilegt má teljast miðað við aukningu fólksf jiilda. Þannig hef- ur t.d. árleg aukning starlsmanna hjá borginni verið um 4,7% árlega nokkur undanfarin ár, meðan ibúðafjiiidi i borginni lielur v.axið um það bil um 1% árlega. En þráll fyrir staðreyndir og raunar þvert á staðreyndir hélt fyrrverandi borgarsljóri áfram að stagast á ..aðfiirinni að hags- munum Reykjavikur", af Iu 11 - kominni þráhyggju. Fyrrverandi borgarstjóri er eins og alkunna er núverandi lormaður Sjáll'stæðis- flokksins, og núverancli borgar- stjóri vill auðvitað ekki ómerkja orð lormanns sins. Þess vegna lit- ur hann einnig framhjá þeim staðreyndum, sem Ijárhagsáætl- unin leiðir i ljós, og heldur áfram að stagasl á sömu fullyrðingum og formaðurinn. En (il að sýna sjálfstæði sitt og lil að feta ekki nákvæmlega i fótspor fyrirrenn- ara sins, þá er ekki lengur talað um „aðför að hagsmunum Iteykjavikur” heldur um „póli- tiskar ofsóknir”. 1 ra>ðu sinni, þegar fjárhags- áætlunin var lögð l'ram, sagði borgarstjóri m.a. orðrétt: „Virð- ist rikisstjórnin halda uppi hrein- um pólitiskum ol'sóknum i garð borgarinnar og fyrirtækja henn- ar, vegna þess að lleykvikingar hafa falið Sjálfstæðisflokknum stjórn málelna sinna". Þetta eru stór orð, sérstaklega i munni embættismanns, sem er að gegna þeirri embættisskyldu sinni að leggja fram fjárhags- áætlun borgarinnar. Einmitt orð, sem þessi, sanna þá fullyrðingu okkar. að Sjálf- stæðisflokkurinn er l'yrir löngu hættur að gera greinarmun á embættismannakerfi borgarinn- ar og flokksapparati sinu. Og al- veg sérstaklega er það augljósi. þegar tillit er tekið til þess. að þessar fullyrðingar stangast al- gjörlega á við þær staðrevndir. sem fjárhagsáætlunin leiðir i ljós. Við athugun á íjárhagsáætlun borgarinnar er rétt að hafa þessi ummæli borgarstjórans hugföst og einnig ummæli lyrrverandi borgarstjóra. Það ætti að gefa augaleið, að eftir að rikisstjórn, er um árabil búin að halda úti „aðför að hags- munum Reykjavikur” og hefur nú snúið þeirri aðför upp i Þar er gert ráð lyrir að fasteignagjöld verði (»24 miljón- ir króna og hækki milli ára um »5,6%. Ekki bendir þetta til þröngra lekjustol'na. Hitt munu flestir geta fallist á, að það kann að örla á pólitiskum oísóknum i þessum hækkunum. En það eru ekki pólitiskar ofsókn- ir á hendur borgarstjórnarihald- inu. Það eru pólitiskar ol'sóknir ihaldsins á hendur reykviskra skattgreiðenda. Þaö liörmulcga cr. aö ciiiiniU |iaö. aö ha'kkunin varö ckki mciri cii 38,(1% IIIi11í ára i útsvörum. tclja þcir pólitiska ofsókn á hcnd- iir scr. Það er þvi full ástæða til að spyrja: llver væru álögð útsvör Keykvikinga, ef svigrúm væri ó- takmarkað og meirihlutinn lengi að skattleggja að vild sinni? Nú segir það i sjállu sér litið, þólt útsvör ha'kki um tilteknar prósentutölur milli ára á timum þegar verðbólga er mikil. En þeg- ar litið erá aðrar tölur, sem mik- ið eru umtalaðar, þá fæst kannski nokkur samanburður. Utsvarshækkunin Borgarfulltrúi, Gisli llalldórs- son, sagði nokkur orð um visitölu byggingarkostnaðar á siðasta borgarstjórnarlundi. Að visu fór hann ákaflcga l'rjálslega með staðreyndir. en um það ætla ég ekki að ræða að sinni. Borgaríulltrúanum þóttiað von- um visitala byggingarkostnaðar hala hækkað iskyggilega i tið nú- verandi rikisstjórnar og þó alveg sérstaklega á yfirstandandi ári. Þær tölur sem borgarfulltrúinn notaði og sá samanburður, sem hann gerði á þróun byggingar- visitölu var að visu ákaflega blekkjandi, en staðreynd er eigi að siður, að visitala byggingar- kostnaðar hel'ur ha'kkað mjög mikið. Borgarhagfræðingur hefur reiknað út meðalbyggingarvisi- tölur undanfarinna ára. Sam- kvæml útreikningi hans er meðalbyggingavisitala ársins 1973 24,4% hærri en visitala ársins áður. Það er þessi hækkun, sem borgarfulltrúinn hafði nokkuð þung orð um. Samkvæmt þessari fjárhags- áætlun borgarstjórnarmeirihlut- ans eiga útsvarstekjur að hækka um 38.(1% eða langl um meir en visitala byggingakostnaðar. Borgarfulltrúi. Gisli Halldórs- son, hafði nokkur orð að segja um þá rikisstjórn. sem léti slika verð- bólgu viðgangast og hafði um hana heldur þung orð. Það verður þvi fróðlegt að hevra álit hans á útsvarshækkuninni og þeirri stjórnsem slika hækkun ákveður. En það má benda á fleira og langtum fleira til að sýna og sanna þann ásetning meirihlut- Ijárhagsáætlunin ráð fyrir þvi, að innheimta fasteignaskattana með álagi og er gert ráð fyrir að leggja álagið á allar fasteigir, jafnt ibúðarhúsnæði sem annað. Að fá ekki að heimta meiri skalta af borgurunum heitir siðan á máli meirihlutans „þröngir tekjustofnar og póliliskar ofsókn- ir”. Það er þvi full ásta'ða til að ril'ja upp einu sinni enn, hvernig Ijárhagsáætlanir borgarinnar voru á þeim gömlu viðreisnar- dögum, áðúr en framkvæmda- gleði borgarstjórnarmeírihlutans voru settar skorður með þröngum tgkjustofnalögum. Ætla skyldi, að þessir þröngu tekjustofnar og pólitisku ofsóknir hefðu að einhverju dregið úr framkvæmdafé borgarinnar. Hvernig var á viðreisnarárunum? I Ijárhagsáætlun ársins 1971, sem er siðasta fjárhagsáætlun samkvæmt gömlu tekjustofnalög- unum, var tckjuafgangur til framkvæmda samtals 29(1.9 milj. cöa 1(1,4% af tckjum borgarinnar. 1 áætlun ársins 1972, sem var fyrsta ár nýju tekjustofnalag- anna, hækkaði þessi tckjuafgang- III' i 587,9 milj. cöa um 98% á milli ára og þá var hægt aö vcrja til framkvæmda 27,7% af tekjum borgariniiar. I áætlun ársins 1973 var gert ráð fyrir tckjuafgangi til fram- kvæmdu. aö uppliæö 770,7 milj. króna, scm var liölcga 30% af tckjum borgarinnar i þcirri áætl- un. ()g i þcssari fjárhagsáætlun. scm licr cr til umræöu, liækkar þcssi tckjuafgangur i 1.087,1 miljóu króna cöa um 31(1,4 miljón- ir á milli ára og cr nú áætlaö aö vcrja til framkvæmda liölega 31% af tekjum borgarinnar. llækkun á framkvæmdafé milli ára nú cr þvi mciri cn allur rckstrarafgangur borgarinnar var i fjárhagsáætlun ársins 1971 scm var siöasta áætlun sam- kvæmt eldri tckjustofnalögum. t stuttu máli sagt, hefur hlutfall tekjuafgangs af tekjum borgar- innar vaxið um liðlega 66% eftir að nýju tekjustofnalögin voru sett. Á árunum 1969, 1970 og 1971 var rekstrarafgangur að jafnaði um 18% af tekjum borgarinnar. ef miðað er við f járhagsáætlanir en i áætlunum áranna 1972 og 1973 og nú 1974 er rekstrarafgangur hins vegar um 29,9% að jafnaði. Enda eru allir tekjustofnar nýttir til hins itrasta og kvartað siðan sáran undan þvi. að vond rikisstjórn skuli standa i vegi fyr- ir frekari skattheimtu. Það er svo til að kóróna tvi- skinnungsháttinn, að flokksbræð- ur borgarstjórnarmeirihlutans á Alþingi leggja þar til, að dregið verði stórlega úr skattheimtú og sparnaður aukinn. Sé það raunverulegur vilji Sjálfstæðisflokksins að draga úr álögum á almenning, er þeim hægust heimatökin að draga úr beinni skattheimtu Reykjavikur- borgar og samþykkja breytingar- tillögur okkar borgarfulltrúa vinstri flokkanna við fjárhags- áætlunina. En þær miða allar að þvi að létta álögum af almenn- ingi. Borginni illa stjórnaö Til að gefa enn gleggri mynd af þvi, hvað fé til framkvæmda hef- ur stóraukist eftir að nyju tekju- stolnalögin voru sett og til að sýna, hve magnaukning i fram- kvæmdum hefur orðiö mikil i fjárhagsáætlunum áranna 1972, ’73 og ’74 á móti árunum 1969-1971 hef ég athugað áætlun til bygg- ingalramkvæmda á eignabreyt- ingarreikningi með hliðsjón af byggingavisitölu. Borgarverkfræðingur hefur reiknað út meðalbyggingavisitölu áranna 1969-1973 og i þessum samanburði hef ég gert ráð fyrir, að meðalvisitala ársins 1974 hækki jaln mikið i prósentum og hækkun varö á meðalvisitölu árs- ins 1973 miðað við árið áður eða 24,4% Meðalbyggingavisitala áranna 1969-1971 var 465,2 stig og áranna 1972-1974 800,2 stig. Hækkun byggingakostnaðar hefur þvi numið 72% á milli þessara tima- bila. Á timabilinu 1969-1971 var áætl- að til bygginga undir liðnum „Fræðslumál,” en þar eru færðar skólabyggingar, söfn og æsku- lýðsheimilum, samtals á þrem- ur árum 154,4 milj. króna. Á liðinn „Listir, iþróttir og úti- vera," var varið samtals kr. 125,1 miljón. Og á iiðinn „Félagsmál," en þar eru færð t.d. barnaheimili, framlög til ibúðahúsabygginga og fasteignakaup, var varið samtals 216,3 milj. króna 1 áætlun áranna 1972-1974 er á sömu liði hins vegar áætlað: Fræðslumál Listir, iþróttir og útivera Félagsmál Hækkun byggingavisitölu milli sömu timabila 72% ist einmitt nú, eru þær, að nú nálgast kosningar. Vanræksla liðinna ára brennur i Sjálfstæðisflokknum, og fyrir kosningar vill hann lofa að gera allt, sem áður var vanrækt. Það er hins vegar aum afstaða að kalla það pólitiskar ofsóknir, þegar skorður eru settar á hóf- lausa skattheimtu, þó svo að framkvæmdaaáhugi meirihluta borg'arstjórnar sé óhemju mikill, einmitt nú þar sem kosningar eru l'ramundan. Grasiö elti malbikið Þegar Geir Hallgrimsson tók við embætti borgarstjóra á sinum tima, þá ákvað hann að efla vin- sældir sinar með þvi að malbika allar götur borgarinnar á skömmum tima. Malbikunar- áætluninni miklu var hrundið i framkvæmd og til hennar varið gifurlegum fjármunum. Geir Hallgrimssyni tókst lika að tengja nafn sitt malbikinu og vafalaust verður hann skráður i söguna, sem borgarstjórinn sem malbikaði Reykjavik. Þegar núverandi borgarstjóri tók við embætti, hefur hann vafa- laust hugsað til fyrirrennara sins og læriföður og dregið eðlilega lærdóma af reynslu hans af mal- bikinu. Og þvi reið á miklu að finna viðlika verkefni sem hann gæti tengt nafni sinu. Birgir tsleifur Gunnarsson fann sitt verkefni. Hann hóf túnrækt. Og enn fetar hann i fótspor læri- föður sins, nú með grasið sem elt- ir malbikið. Á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs, var varið 23,7 milj. króna til reksturs skrúðgaröa og 3,5 milj. til ræktunar i gatnagerðaráætlun. En vegna brennandi áhuga borg- arstjórans á aukinni grasrækt, þá dugðu þessar upphæðir hvergi nærri. 1 skrúðgarða er gert ráð fyrir 483,5 milj. kr. Hækkun 213,1% 302.5mili.!kr.r. Hækkun 141,8% 725,2milj.kr. Hækkun 235,3% Það skal þó tekið fram, að undir liðinu „Félagsmál" reikna ég nú sérstaka fjárveitingu til bygginga fyrir aldraða, sem fyrst kemur fyrir i fjárhagsáætlun næsta árs og er^fært þar sem sérstakur lið- ur. Þessi dæmi sýna og sanna. að þvi fer viðs fjarri, að borgin búi við þröngan fjárhag. En þessi dæmi sýna einnig og sanna, að borginni hefur verið illa stjórnað. Enginn dregur i efna. að þörf sé fyrir svo stórauknar fram- kvæmdir á sviði skólabygginga. að eyðist á árinu tæðar 36 milj. króna eða röskar 12 milj. króna umfram fjárhagsáætlun, og af gatnagerðarfé var eytt um 30 milj. i staðinn fyrir 3,5 sem áætl- að var. Gallinn er bara sá. að það er ákaflega erfitt að sjá tilganginn með allri þessari túnrækt. Það eru mörg græn svæði i borginni og þau vaxa stööugt. Á þessu ári stækkaði Reykja- vikurtúnið um 53.6 hektara. En það er alkunna að heyskapur er ekki stundaður á þessutn túnum Blómleg afkoma hitaveitunnar Miklar umræður hafa að und- anförnu farið fram um Hitaveitu Reykjavikur. Ástæður þeirrar umræðna eru einkum tvær, þ.e. væntanleg lögn hitaveitu i Kópa- vog, Hafnarfjörð og e.t.v. i Garðahrepp,og deilur um afkomu fyrirtækisins, arðsemi og gjald- skrá. Það dregur enginn i efa, að Hitaveita Reykjavikur er þarft lyrirtæki. Reykvikingum hefur verið það ljóst i mörg ár, að með rekstri hitaveitunnar hafa þeir sparað sér ótaldar krónurnar i ódýrari kyndingu en fæst með öðrum varmagjöfum. Það er holl- ur heimafenginn baggi og ótvi- rætt er, að hitav. hefur sparað þjóðinni ótaldar miljónir króna i erlendum gjaldeyri. Það er þvi mjög ánægjulegt, að á sama tima og olia til húshitunar meir en tvö- faldast i verði fyrir utan að vera illfáanleg, þá skuli hitaveitan vera að leggja i stórframkvæmd- ir til að tryggja nágrönnum okkar þennan ódýra og trygga varma. En borgarstjórn Reykjavikur verður að sýna fulla sanngirni i viðskiptum sinum við nágrann- ana.og það skulum við hafa hug- fast, að meginhluti þeirrar varmaorku, sem hitaveitan nýtir, er fenginn i öðru sveitarfélagi. Þeir samningar, sem gerðir hafa verið við Kópavog og Hafnarfjörð um lagningu hitaveitu eru tvi- mælalaust mjög hagstæðir fyrir Itey kjavik. Þeir munu tryggja að Hitaveit- an verður ekki aðeins gott fyrir- tæki, heldur beinlinis mjög arð- vænlegt fyrirtæki. Þar ræður mestu, að i þeim samningum eru bundin ákvæði um ákveðna arð- semi Hitaveitunnar og i samn- ingnum er einnig bundin sú regla, sem reikna skal arðsemina eftir. Og tvimælalaust er, að þeir út- reikningar eru mjög hagstæðir fyrir Hitaveituna og þá um leið fyrir Reykjavik. Hitaveitan hefur sýnt mjög góðan rekstur á undan- förnum árum og það er eftirtekt- arvert, hve reikningsleg útkoma fyrirtækisins er ætið betri heldur en áætlað var fyrirfram. Ef litið er á þau siðustu fjögur ár, sem reikningar eru til fyrir, þ.e. árin 1969, til 1972, þá kemur i ljós, að minna en helmingur af tekjum fyrirtækisins hefur farið i rekst- ur. Ef lagðar eru saman tekjuaf- gangur, afskriftir og afgjald i borgarsjóð annars vegar eins og áætlað var i fjárhagsáætlunum og hins vegar eins og endanlegir reikningar sýna þá var i fjár- hagsáætlun ársins 1969 gert ráð fyrir að tekjuafgangur, afskriftir og afgjald i borgarsjóð næmi 44.3% af heildartekjum fyrirtæk- isins. Ársreikningur sýnir 56,8%. Fjárhagsáætlun 1970 geröi ráð fvrir 48,7% Keikningur sýnir t fyrsta lagi áratuga meirihluti Sjálfstæðisflokksins I borgar- stjórn samfara næstum al- gjörri einokun flokksins á embættismannakerfi borgar- innar. 1 öðru lagi sterkt miðstjórnarvald þar sem hinn almenni borgari fær engu um ráðið utan al- mennra kjördaga á fjögurra ára fresti. 1 þriðja lagi fámenn borgar- stjórn, þar sem borgarfulltrú- um er engin starfsaðstaða sköpuð, heldur er þeim aðeins ætlað það hlutverkum aö nöldra utan i kerfinu. 1 greinargerð þeirri sem fylgir breytingartillögum okkar borg- arfulltrúa vinstri flokkanna við fjárhagsáætlunina, vekjum við athygli á þeirri miklu misnotkun Sjálfstæðisflokksins á skipan embættismanna borgarinnar. Þar er á það bent sem dæmi um pólitiska einokun flokksins á embættismannakerfinu, að af þeim 37 embættismönnum, sem skipa hæstlaunuðu stöðurnar i borgarkerfinu og taka laun sam- kvæmt svokölluðum B-launa- flokkum, þá skuli þeir allir vera yfirlýstir Sjálfstæðismenn utan einn eða tveir. Það þarf þvi ekki að fara i graf- götur með það, að áhrif Sjálfstæð- isflokksins á stjórnkerfi borgar- innar eru langtum meiri en tala borgarfulltrúa þeirra bendir til. Enda fer þaö stundum svo, að embættismennirnir gleyma þvi, að þeir eru ráðnir til þjónustu við Reykvikinga alla og launaðir af þeim samkvæmt settum reglum. Þeim er gjarnan ofar i minni, að þeir voru ráðnir vegna stuðn- ings við Sjálfstæðisflokkinn og hegða sér þvi stundum sam- kvæmt þvi.og alltaf ef flokkurinn krefst þess. Það er t.d. þegar orðið við- frægt, hvernig þeir tveir embættismenn, sem skipa svo- kallaða lóðanefnd deila út náð sinni og flokksins, þegar um vin- sælar byggingafóðir er að ræða eins og t.d. einbýlishúsalóðirnar við Stóragerði. Það er einnig alkunnugt, hvern- ig embættismenn borgarinnar hyglaeinstökum verktökum eins og t.d. samningar um byggingu Fellaskóla eru dæmigerðir um. Embættismennirnir leyfa sér þetta, þvi þeir vita, að flokks- bræður þeirra sem skipa meiri- hluta i borgarstjórn staðfesta all- ar þeirra gjörðir af flokkslegri tryggð. En tryggingin er gagnkvæm. Embættismennirnir styöja af ráðum og dáðum pólitiska stöðu flokksins i kerfinu og hinir kjörnu fulltrúar flokksins verja embættismennina allri gagnrýni og láta óátalið, þótt þeir i tilfell- um fari út fyrir starfsvið sitt. Enda vita hinir kjörnu fulltrú- pólitískt hnútukast er látið fylgja hinum svokölluðu upplýsingum. Raunar ætti það að vera embættisskylda borgarstjóra að minna embættismenn borgarinn- ar á það. að þeir eru ekki aðeins embættismenn Sjálfstæðisflokks- ins. En borgarstjóri hefur ekki fundið hjá sér hvöt til þess. Kg vil þvi lcyfa mér að vita það, að þcssi tiltekni cmbætismaður skuli leyfa sér að tala um „rógs- iðju viustri manna” þótt máicfni fyrirtækis þcss. cr hann veitir forslöðu séu rædd á opinbcruin vcttvangi. Hitaveitan eins og önnur borg- arfyrirtæki er eign allra Reykvik- inga bæði hægri og vinstri manna og það þyrfti hitaveitustjóri að rifja upp. Það getur aldrei valdið lyrir- tæki eins og Hitaveitunni skaða þótt málefni þess séu rædd á opin- berum vettvangi. Reykvikingar allir eiga rétt á að vita sannleik- ann um hag fyrirtækisins. Vita um þær reglur sem arðsemi er reiknuð eftir og ylirleitt allt það, sem varðarafkomu fyrirtækisins. Það er hlutverk hitaveitustjóra að upplýsa þau málefni, sem um er spurt og hann ætti að treysta hinum pólitiskt kjörnu fulltrúum Sjálfstæðisflokksins til að sjá um hnútukastið. Ekkert tillit til vilja almennings Annað einkennið á stjórnkerfi borgarinnar er sterkt miðstjórn- arvald. Það er nær alveg óþekkt að leitað sé álits almennings á ákvörðunum, sem þó skipta fjölda fólks verulegu máli. Það er til dæmis nær alveg óþekkt, að skipulagsákvarðanir séu kynntar almenningi, áður heldur en þær eru ákveðnar. Þó ráða þessar ákvárðanir þvi umhverfi, sem fólk verður að búa i um ófyrirsjá- anlega framtið. Fyrir kemur, aö svo er lram af almenningi gengið, að hann binst samtökum til að hafa áhrif á borgarstjórn. Sem dæmi um það má nefna mótmæli við byggingu Seðlabankans. Andmæli viö rekstur sumra vinveitingahúsa, sem staðsett eru i ibúðahverfum, mótmæli við niðurrifi Bernhöfts- torfunnar, svo eitthvað sé nefnt. 1 veg fyrir slikt mætti koma að verulegu leyti, ef almenningi væru kynntar fyrirfram þær hug- myndir, sem eru uppi, og ef tillit væri tekið til skoðana hans. En meirihluti borgarstjórnar tekur ekki tillit til vilja almenn- ings, ef sá vilji gengur gegn þeim hagsmunum sem Sjálfstæðis- flokkurinn vill verja. Dæmi um það er uppgjöfin viö að loka Austurstræti fyrir bif- reiðaumferð. Lokun Austurstræt- is fyrir bilaumferð átti að vera eftifiviður i þann geislabaug, sem jafnan þykir prýði á borgarstjór- andi fyrir stjórnkerfi borgarinn- ar, er sú aðstaða sem borgarfull- trúum er sköpuð. Árið 1910 var ibúatala Reykja- vikur ta'plega 11.500 manns og þá voru bæjarlulltrúar 15 og höl'ðu verið um tveggja ára skeið. Árið 1973 er ibúatala Reykja- vikurum 84.000 manns en borgar- fulltrúar enn aðeins 15. Oft hala verið fluttar tillögur i borgarstjorn um að fjölga borg- arfulltrúum en til þess þarl' að- eins samþykkt borgarstjórnar, en allar slikar tillögur hafa jafnan verið felldar af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Það gefur auga leið, að hafi 11.500 Reykvikingar þurft að hafa 15 bæjarluiltrúa árið 1910 en sá l'jöldi bæjarfulltrúa var lágmark þess, sem lög leyfðu, þá hala 15 borgarlulltrúar ærið starf, þegar Reykvikingar eru orðnir liðlega 84.000 Það er þvi ekki úr vegi að ræða litillega starfsaðstöðu borg- arfulltrúa i dag og gera sér grein fyrir af hverju tregða meirihlut- ans við að fjölga borgarlulltrúum stafar. Starfsaðstiiðu borgarfulltrúa er l'ljótlýst. ILún er engin. 1 stjórn- kerfi borgarinnar er hvergi gert ráð fyrir vinnuaðstöðu fyrir borg- arfulltrúa. I skrifstofubákni borg- arinnar finrist hvergi skonsa, sem borgarfulltrúum er ætluð, ef frá er talinn þessi salur, sem ein- göngu er fyrir borgarstjórnar- fundi. Á fjögurra ára fresti er al- menningi talin trú um, að hann lái að velja sér stjórn yfir borgar- kerfinu. En þegar stjórnin hefur verið valin, þá gerir kerfið hvergi ráð fyrir að hún starfi. Það finnst hvergi stóll og skrifborð sem borgarfulltrúum er ætlað utan þess ef þeim er gert að mæta á fundum. Stjórnkerfi borgarinnar gerir ekki einu sinni ráð fyrir þvi, að borgarfulltrúar hafi sima, hvað þá aðgang að ritvél, reiknivél eða öðrum algengustu vinnutækjum. Stjórnkerfi borgárinnar gerir ekki ráð fyrir þvi að borgarlull- trúar vinni utan þess að þeir mæti á fundum. Borgarfulltrúa er ætlað að starfa sem svarar 10 stundum á viku. i þessu 10 stunda starfi er það fólgiö að sitja borgarstjórn- arfundi, undirbúa og flytja mál, kynna sér rekstur borgarinnar og allra lyrirtækja hennar, og vera tengiliður milli hins almenna borgara og kerfisins. Til þessara hluta er borgarfulltrúinn kjörinn, en að uppfylla skyldur sínar er honum gert ómögulegt. Til þess er honum hvorki ætlað- ur timi eöa starfsaðstaða. Það er ekki óliklegt að 15 bæjarfulltrúar hafi getað sinnt þessu starfi i 11.500 manna bæ. En það er úti- lokað að 15 borgarfulltrúar sinni Við hin, sem veröum nú að skipa minnihluta i borgarstjórn höfum hins vegar meirihluta kjósenda á bak við okkur. Það er l'yrst og fremsl móðgun við kjósendur að þeim sé gel'inn kostur á l'jögurra ára fresti að kjósa stjórnendur fyrir þcssa borg en jafnframt sé viðhaldið stjórnkerfi sem gerir hinum kjörnu fulltrúum ómögulegt að sinna þeim skyldum sem þeir eru kjörnir til. Breytingartillaga á undan aöaltillögu! Á siðasta borgarstjónrarlundi liigðum við borgarfulltrúar vinstri flokkanna Iram ályktun- artillögu okkar við gerð þessarar fjárhagsáætlunar. A þeim sama lundi var einnig kynnt lillaga borgarfulltrúa Sjáll'stæðisflokks- ins um húsnæðismál og var hún af frummælanda kynnt sem breyt- ingatillaga við tilliigu okkar um húsnæðismál. Áður en ég vik elnislega yð þcssari lilliigu vil ég fara nokkr- um orðum um Iramlagningu hennar og lundarsköp i þvi sam- bandi. Eins og borgarlulltrúar muna þá var tillaga okkar um hús- næðismál lögð lram fyrir borgar- stórnarfund 15. nóv. s.L, en var lrestað á þeim lundi. Vegna þessarar frestunar þá óskuðum við eftir þvi,að tillagan yrði tekin með öðrum ályktunar- tillögum með afgreiðslu fjárhags- áætlunar. Formlcga var tillagan þvi ekki lögð lram eða bókuð fyrr en á fundinum 6. des. s.l. Hinsvegar lögðu borgarfulltrú-, ar Sjálfstæðisflokksins fram sina tilliigu um húsnæðismál á fundi borgarráös 30. nóvember eða tæpri viku áður en tillaga okkar var bókuð i borgarstjórn. Það er þvi með öllu ómögulegt að fallastá að tillaga, sem lögð er Iram i borgarráöi 30. nóvember geti orðið að breytingartillögu við tillögu sem lögð er fram i borgar- stjórn 6. desember. Til að benda enn frekar á hve fáránleg túlkun lundarskapa það væri.þá minni ég á að sú tillaga sem frummælandi sagði að lita bæri á sem breytingartillögu, hafði frumniælandi sjálfur sem forseti frestað afgreiðslu á fyrr á fundinum. Með hliðsjón al þvi aö útilokað er að túlka tillögu borgarlulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem breyt- ingartillögu krefst ég þess að við atkvæðagreiðslu verði okkar til- laga borin upp fyrst þar sem hún gengur augljóslega miklu lengra. 60 — ekki 700 Tillöguflutningur Sjálfstæðis- manna i húsnæðismálum er væg- ast sagt furðulegur. Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.