Þjóðviljinn - 22.12.1973, Síða 16

Þjóðviljinn - 22.12.1973, Síða 16
MOÐVIUINN Laugardagur 22. desember 1973. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsími blaðamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Helgar-,kvöld- og næturþjónusta lyfjabúöa i Reykjavik 21. —• 27. des. verður i Reykjavikurapóteki og Austurbæjarapóteki. Slysavarðstofa Borgarspítalans * ,er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Nýr banka stjóri Þjóðviljanum barst i gær svoíelld fréttatilkynning frá viðskiptaráðuneytinu: „Lúðvik Jósepsson við- skiptaráðherra hefur i dag skipað Guðmund Hjartarson framkvæmdastjóra banka- stjóra Seðlabanka Islands, frá 1. janúar 1974 að telja”. Guðmundur Hjartarson er fæddur 1. nóvember 1914. Hann var á árunum 1956—1958 einn af fjórum forstjórum Inn- flutningsskrifstofu rikisins sem þá hafði með að gera stjórn innflutningsfjárfesting- ar og verðlagsmála. Hann hef- ur oítar en einu sinni átt sæti i bankaráði Búnaðarbankans og situr þar nú. Guðmundur hefur um árabil átt sæti i stjórn Áburðarverksm iðju rikisins. Siðustu árin hefur Guð- mundur m.a. starfað á vegum Fasteignamats rikisins að fasteignamati i Reykjavik. Gegn mengun N - Atlantshaf s PARIS 21/12. Fimmtár Kvrópuiönd ætla að kynna sér nánar áætlun um aðgerðir gegn mengun Norður-Atlanshafs, sem gcrð var á ráðslefnu sem haldin var i Paris 13.—20. desember. Is- land var meðal þeirra rikja sem fulltrúa átti á ráðstefnunni. Talsmaður ráðstefnunnar helur lýst þvi yfir að samningur um að menga ekki Norður-Atlanshaf verði lagður fyrir viðkomandi rikisstjórnir að loknum vissum lögfræðilegum undirbúningi. Þrjú riki af fjórum verða að sam- þykkja samþykktina eigi hún að öðlast gildi. ' V r’ ' * . Baskar segjast hafa myrt Blanco ÍYIADRII) 21/12 Aðskilnaðarhreyfing Baska á Spáni. KTA, liefur að þvi er frölisk bliið herina. tekið á sig á- bvrgð af þvi að forsætisráðherra Spánar, l.uis t'arrero Rlaiuo. var mvrttir i ga-r. Er sagt. að hér sé um að ræða hefndaraðgerð af hálfu Baska en nýlega létust niu manns i skot- bardögum við spænska lögreglu. Auk þess, segir i þeirri yfirlýs- ingu ETA, sem frönsk blöð hafa birt. var Blanco lulltrúi þess fasisma sem handtekur, misþyrmir og myrðir þá sem berjast fyrir þjóðfrelsi. Var Blanco ein trygging fyrir þvi að sliku stjórnarfari skyldi áfram haldið. Fréttaskýrendur eru á einu máli um að tilræði þetta muni leiða til aukinna umsvifa lögreglu á Spáni. Mikill fjöldi manns hefur þegar verið handtekinn. Franco hefur skipað Torcuato Fernandez varaforsætisráðherra til að gegna embætti iörsætisráðherra. Allt frá þvi á dögum spænska lýðveldisins, sem F'ranco steypti, hafa Baskar, forn menningarþjóð i nyrstu héruðum Spánar, verið manna atkvæðamestir i baráttu fyrir lýðréttindum. Guðinuiidur lljartarson Þinghlé til 21. jan Fundum alþingis var frestaö i gær, þann 21. des./um einn mánuð til 21. jan. Forsætisráð- herra las upp forseta- bréf þar að lútandi á fundi sameinaðs þings, en frestunin hafði áður verið samþykkt af þing- inu. Forseti Sameinaðs al- þingis óskaði þingmönn- um gleðilegra jóla og nýárs og þakkaði sam- starf, en Gunnar Thoroddsen þakkaði forseta þingsins fyrir hönd þingmanna og árn- aði honum heilla. viðræðum viö stjórnir hlutaðeig- andi landa, bjartsýnn á að um það mætti semja. Þar með átti ræðuhöldum að vera lokið. En bæði utanrikisráð- herra Egypta og utanrikis- Framhald á 14. siðu Oft getur tekið langan tíma að hugsa um næsta leik. En sért þú að hugsa um reykingar og viljir ekki tefla heilsunni í tvísýnu, þá er næsti leikur augljós. Sjáðu þér leik á borði: Hættu straxl Bæöi stilla þau sjónaukana á ráöstefnuhöllina I Genf, Sadat og Golda Meir. Eftir fjögur strfö Araba og tsraels vottar nú fyrst fyrir von um endanlega lausn á þrætu þessara aöila. Friðarráðstefnan er hafin þeirri niðurstöðu, að á friðarráð- stefnunni muni ekki i alvöru stefnt að þvi að semja réttlátan og varanlegan frið. Gromiko, utanrikisráðherra Sovétrikjanna, tók til máls næst á eftir Waldheim, og lagði fyrst og fremst áherslu á stuðning stjórnar sinnar við þá kröfu að tsrael yrði á brott frá hernumdu svæðunum. Hann neitaði þvi að Sovétrikin vildu að lsrael yrði eyðiiagt, en sagði það mestu skipta, að engum leyfðist að breyta landamærum með styrj- öld. Kissinger, utanriksiráðherra' Bandarikjanna, sagði að fyrsta verkefni friðrráðstefnunnar væri að herlið við Súesskurð væri flutt á brott til öruggrar vopnahlés- linu. Kvaðst hann, að loknum GENF 21/12. — Fulltrúar ísraels og Arabarikja komu í fyrsta sinn saman í dag til að ræða friðargerð í Austurlöndum nær. Vald- heim, aðalritari S.Þ., setti ráðstefnuna 40 mínútum siðar en ætlað var, vegna ágreinings um borð handa Sýrlendingum, sem ekki koma á ráðstefnuna. Egyptar vildu að borði yrði komið fyrir i ráðstelnusalnum fyrir Sýrlendinga enda þótt þeir mættu ekki, en Eban, utanrikis- ráðherra lsraelSjmótmælti. Stóð i þrelf um þetta þangað til Eban lét unda. Sýrlendingar neita, að þeir mæti ekki vegna þess að þeir hafi ekki gert grein fyrir þeim striðs- löngum sem þeir tóku, heldur vegna þess að þeir hafi komist að Happdrætti Þjóðviljans — Dregið á morgun! Gerið skil!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.