Þjóðviljinn - 23.05.1974, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Bubnov einkavinur fjöl-
margra íhaldstoppanna
Þar á meðal
starfsmanna
Morgunblaðsins
í gær sprengir Mbl.
mikla bombu vegna þess
að hér á landi séu starf-
andi meðlimir KGB,
sovésku leynilögregl-
unnar og nefnir i því
sambandi Vladimir
Andreevich Bubnov,
sem hvarf héðan af
landi brott 1972. Engum
getum skal að því leitt
hvort Bubnov þessi var
eða er meðlimur KGB
eða ekki, en ef svo er þá
mætti nefna máltækið:
— Maður líttu þér nær
Þannig er nefnilega mál
meft vexti aft Bubnov þessi var
einkavinur fjölmargra topp-
Vladimir Bubnov — lék sig inn
I innsta hring Sjálfstæðis-
fiokksins.
manna i Sjálfstæftisflokknum,
þ.á.m. eins af yfirmönnum
Morgunblaðsins sem meira
Páli Asg. Tryggvason — æftsti
maftur varnarmála i utan-
rikisráðuneytinu sæmdi KGB-
njósnara heiftursmerki.
aft segja bauft þessum einka-
vini sinum i fimmtugsafmæii
sitt á sinurn tima. Til slikra af-
mæla bjófta menn ekki öftrum
en bestu vinum sinum.
Þá er þess aft geta að
Bubnov þessi var meðlimur I
Golfklúbbi Ness, en sá klúbbur
er i eign nokkurra toppmanna
i Sjálfstæðisflokknum, þ.á.m.
Péturs Björnssonar forstjóra
Coca Cola fyrirtækisins hér á
landi.
Þegar Bubnov þessi fór al-
farinn héðan, hélt Goifklúbbur
Ness honum veislu mikla þar
sem hann var gerftur aft heift-
ursmeftlimi klúbbsins og sfðan
var hann leystur út meft gjöf-
um.
Þá var hann sæmdur silfur-
merki Golfsambands tslands,
en formaður þess var og er
Páil Asgeir Tryggvason, for-
maður varnarmálanefndar
utanrikisráftuneytisins og
tr.yggi'r sjálfstæftismaftur.
Þaft má þvi ljóst vera aft
ihaidstoppunum á islandi eru
starfsmenn KGB ekki eins
leiftir og Mbl. lét í veöri vaka i
gær.
—S.dór.
Hitaveita í Garðahreppi og Hafnarfirði:
Undarlegir samningar
Nú hefur loks hafist
lagning hitaveitu i Hafn-
arfjörð. Hafnfirðingar
hafa reyndar beðið ár-
um saman eftir þvi að
geta hitað hús sin upp
með jarðvatni, en af
næsta undarlegum
ástæðum hefur aldrei
orðið úr neinum slikum
framkvæmdum.
Það var ekki fyrr en á siðasta
ári, að samningar hófust við Hita-
veitu Reykjavikur um að hún sæi
um lagningu hitaveitu um
Hafnarfjörð, að hafist var handa.
Samningur sá, sem meirihluti
bæjarstjórnar i Hafnarfirði stóð
að, þykir mörgum undarlega
saminn.
Þar I segir, að Hafnarfjörður
afsali sér öllum réttindum til nýt-\‘
ingar jarðhita i eigin bæjarlandi,
en að Reykjavik muni þess i stað
nýta þær orkulindir, ef þurfa þyk-
ir.
Hafnfirðingar hafa löngum litið
vonaraugum til Krýsuvikur, og
búist við því að einhvern tima
kæmi að þvi, að bæjarstjórn
þeirra tæki á sig rögg og leiddi
hita i hús þeirra.
Aldrei varð þó af þvi, og loks,
þegar fjölmörg litil bæjarfélög og
kauptún úti um land höfðu nýtt
sina möguleika til að nýta heitt
vatn til húsahitunar, var samið
við Reykjavik.
Árum saman hafa Hafnfirðing-
ar vitað af jarðhita við bæjardyr
Fyrstu stúdentar ’74
útskrifuðust frá MT
Menntaskólanum vift Tjörnina
var slitift I gær I fimmta sinn og
þaðan brautskráðir i annað sinn
stúdentar. Aft þessu sinni braut-
skráir skóiinn 150 stúdenta, 60
stúikur og 90 pilta, og eru þetta
jafnframt fyrstu stúdentarnir
scm útskrifast á þjófthátiftarár-
inu.
Rektor skólans, Björn Bjarna-
son, flutti við skólaslit i Háskóla-
biói yfirlit yfir starf skólans og
námsárangur. Alls stunduðu á
sjöunda hundrað nemendur nám i
vetur. Rektor gat þess i ræðu
sinni að s.l. haust hefðu forráða-
menn skólans gert sér vonir um
að lausn fengist á húsnæðismál-
um skólans, en siðar hefði þróun
málsins tekið aðra stefnu»og nú
væri, þrátt fyrir fréttir fjölmiðla,
enn óljóst um aðstöðu skólans og
hvar hann yrði næsta vetur, i
raun mætti segja að skólinn væri
nú á götunni.
Að lokinni yfirlitsræðu afhenti
rektor nýstúdentum skirteini og
verðlaun. Hæstu einkunnir hlutu
að þessu sinni: úr máladeild
Snorri Sigfús Birgisson 9,2, en
hann tók jafnframt próf á tón-
listarkjörsviði, en á þvi sviði
stunduðu nokkrir nemendur nám
i vetur i samvinnu við Tónlistar-
skólann. A náttúrufræðikjörsviði
fékk Helena A. Ragnarsdóttir
hæsta einkunn 8,7, en á eðlis-
fræðikjörsviði Sigfús Ægir Árna-
son 8,7.
Alls gengu 163 undir
stúdentspróf, 150 luku prófi, 9
þurfa að þreyta endurtektarpróf i
haust til að öðlast full réttindi,
tveir eiga ólokið prófi, en tveir
stóðust ekki próf. t lok skólaslit-
anna ávarpaði rektor nýstúdenta
sérstaklega og sagði siðan
fimmta skólaári M.T. slitið. I
kvöld efnir Nemendasamband
M.T. til stúdentafagnaðar að
Hótel Borg.
Ný þjónusta vegna prófa
Aft Ingólfsstræti 5 hér i borg
hefur verift komiö upp
þjónustu við kennara og skóla-
stjóra á vegum prófanefndar
en sú nefnd hcfur meft aft gera
yfirumsjón og samningu allra
Iokaprófa á barna- og gagn-
fræöastiginu, þeas. barna-,
unglinga-, gagnfræfta-, og
landspróf.
Þar hafa frá þvi i mars verið
fulltrúar hinna ýmsu náms-
greina og svarað kvörtunum
og veitt upplýsingar um hinar
ýmsu hliðar þessara prófa.
Prófanefnd þessi var sett á
laggirnar i október sl. og er
þetta I fyrsta sinn sem
þjónusta af þessu tagi er veitt.
A þessari skrifstofu er
aðstaða til að fara yfir próf og
þar er séð um að dreifa próf-
verkefnum til allra skóla.
Kvartanir og fyrirspurnir eru
af ýrnsu tagi svo sem ef kenn-
urum finnst prófin ekki vera i
fullu samræmi við námsefni
hvað lengd og þyngd snertir,
ef prófverkefni vatnar oþh.
Formaður prófanefndar er
Hörður Lárusson og ritari
Stefán ólafur Jónsson en
nefndin starfar á vegum
skólarannsóknadeildar
menntamálaráðuneytisins.
Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir
tókst blaðinu ekki að hafa uppi
á þessum mönnum.
ÞH
sinar. Krýsuvik liggur ekki fjarri
bænum, en Alftanesið er þó nærri.
„Það er eins öruggt og að sólin
kemur upp á morgun, aö nægur
jarðhiti er á Álftanesi”, sagði
Jens Tómasson, jarðfræðingur,
er Þjóðviljinn ræddi við hann.
„Þar hefur reyndar ekki verið
borað nýiega — siðast 1965, en áð-
ur var þar borað fyrir 1950. Það er
ljóst að á Álftanesi er mikið af
heitu vatni, en reyndar hafa fulln-
aöarrannsóknir ekki verið gerð-
ar. Eg er hins vegar þeirrar skoð-
unar, að heita vatnið á Álftanesi
sé fyllilega nýtanlegt.”
Alftanesið tilheyrir Bessa-
staðahreppi, en eigi að siður er
ljóst, að hafi bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar einhvern tima i alvöru
hugað að þvi að spara ibúunum
kyndingarkostnað, hefði hitaveita
i bænum verið möguleg fyrir
löngu.
Gömul samstarfsnefnd
um Álftanes
Uppúr þvi að borað var á Alfta-
nesinu 1965, var mynduð sam-
starfsnefnd sveitarfélaga við
Alftanesið, þ.e. Garðahrepps,
Hafnarfjarðar og Bessastaða-
hrepps.
Þessi nefnd átti að fjalla um
hugsanlega nýtingu hins mikla
jarðhita á Álftanesinu, bæði með
húsahitun fyrir augum og annað.
Aldrei kom neitt út úr starfi þess-
arar nefndar, og hún einfaldlega
gufaði upp, þrátt fyrir það að sér-
fræðingar höfðu sagt, að ljóst
væri að mjög hagkvæmt hlyti að
vera að nýta jarðhitaþn á nesinu.
Nú hafa sveitarfélögin afsalað
sér öllum réttindum til jarðhita-
nýtingar þarna á sinu væði — af-
salað sér réttindunum til Reykja-
vikur. Og Hitaveita Reykjavikur
hefur ekki uppi nein áform um að
virkja hitann á Álftanesi eða i
Krýsuvik, hún hefur aðeins tryggt
sér réttindin.
Þeir menn úr Hafnarfirði og
Garðahreppi, sem sömdu við
Hitaveitu Reykjavikur, fengu
engu um þokað, H.R. krafðist
réttinda á svæði þessara sveitar-
félaga — eigi að siður sömdu þeir.
Og sveitarfélögin sunnan Kópa-
vogs hafa endanlega misst eigin
hitaveitu út úr höndunum.
innlendar
fréttir i
stuttu máli
Nýr skóla-
stjóri
í Bifröst
Haukur Ingibergsson mun
hafa verið skipaður skólastjóri
Samvinnuskólans að Bifröst i
Noröurárdal. Haukur kenndi i
vetur við Mýrarhúsaskóla á Sel-
tjarnarnesi.
10 umsækjendur munu hafa
verið um embættið, meðal
þeirra Snorri Þorsteinsson yfir-
kennari á Bifröst og Sigurður
K.G. Sigurðsson starfsmaöur i
menntamálaráðuneytinu.
Ruslatunn-
ur í bylting-
arlit
Lesandi blaösins hringdi og
kvaðst hafa tekið eftir þvi að
undanfarna daga hefðu borgar-
starfsmenn verið að hengja nýj-
ar ruslatunnur utan á ljósa-
staura á Laugaveginum. Þær
gömlu voru gráar en að sjálf-
sögðu væru þær nýju i bylting-
arlitnum græna.
„í morgun (miðvikudag) tók
ég svo eftir þvi að búið var að
lima utan á margar þeirra áróð-
ur þess efnis að menn ættu nú að
krossa við D á sunnudaginn.
Einhvern veginn fannst mér að
þessi áróður væri ekki aiveg á
réttum stað — hann ætti betur
heima ofan i tunnunum.”
Framboðs-
útvarp
Otvarpað verður i kvöld um-
ræöum um bæjarmálefni frá
Akranesi og Kópavogi.
Utvarpsumræðurnar frá
Akranesi hefjast kl. 20.30 og
verður útvarpað á 1412 KHZ eða
212 metrum. Hver listi hefur til
umráða 45 minútur i þremur
umferðum. Ræðumenn I-list-
ans, lista Alþýðubandalagsins,
SFV og Frjálslyndaflokksins,
verða þessir: Jóhann Arsæls-
son, Garðar Halldórsson,
Bjarnfriður Leósdóttir og Her-
dis ólafsdóttir.
Yfir 30 sóttu
Yfir 30 manns sóttu um eina
stöðu fréttamanns við frétta-
stofu hljóðvarps. Er umsóknar-
frestur runninn út.
Ritari útvarpsstjóra kvaðst
ekki geta gefið upp nöfn um-
sækjenda, er Þjóðviljinn kann-
aði málið i gær.
Kemur niður
á þeim sjálfum!
— Allsstaðar virðast þeir
hafa útsendara sina, sagði kona,
sem býr i Breiðhoitinu og
hringdi til blaðsins i gær.
Hún kvaðst eiga heima i fjöl-
býlishúsi og væru 6 ibuðir i
stigaganginum. Þegar hún kom
heim um hádegið i gær var búið
að lima kringlóttan miða á
miðjar útidyrnar með áletrun-
inni „Varist vinstri slysin”.
Hún sagðist viss um, að eng-
inn ibúa hússins hefði gert
þetta, þótt ekki væru allir sam-
mála i pólitikinni.
— Þetta er nú nokkuð langt
gengið hjá ihaldinu, svo vægt sé
til orða tekið, sagði konan. Og
það er ég viss um, að svona
frekja kemur niður á engum
nema þeim sjálfum.
—GG